Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990. Spumingin Ætlarðu að vaka kosninganóttina? Þórir Oddsson, vinnur i Hampiðj- unni: Nei, en það getur verið að ég fylgist aðeins með. Snorri Gunnarsson nemi: Nei. Valdimar örn Júlíusson nemi: Nei, ég er ekki nógu gamall til að kjósa og hef engan áhuga á þessu. Zita Benediktsdóttir húsmóðir: Ég veit það ekki, allavega ekki alla nótt- ina. Hulda Snorradóttir nemi: Nei, ég ætla að sofa, enda búin aö vaka mik- ið yfir prófm. Hjördís Skírnisdóttir nemi: Ég reikna frekar með því, nema úrslitin verði augljós. Lesendur Svar tíl Heimis vegna kynþáttafordóma: Hvað er okkur kennt? Rósa Einarsdóttir skrifar: kroppinn. Er ekki alveg eins gott Þú segir einnig að Asíufólk á Is- þeir ef við reynum að útrýma því Eftir að hafa lesið bréfið þitt í DV að kynblanda bara þjóðina, svo að landi þröngvi upp á okkur siðum, litaða fólki sem hér hefur sest að? get ég ekki orða bundist. Ég spyr: hún verði brún, og þurfi ekki fram- trúvillu og torkennilegum mat. Ég Okkur er kennt í barnæsku að allir Hvaö er aö því að ættleiða lituð ar á sólarstrendur? - íslendingar hefi aldrei lent í neinu af þessu. menn séu jafnir fyrir guði. En eru börn? Og þá spyr ég eínnig: Er hvitt gætu þá rétt eins eytt gjaldeyri sín- Ef þú hefur lent í slíku, því gastu þá hvítir menn jafnari en þeir lit- ekki litur? - Svo segir þú að slík um á íslandi. Myndi kannski ekki sagt: Nei, takk? - Og að þetta uðu? Hvers vegna getum viö ekki ættleiðing stofni þjóðinni í hættu stoppa eitthvað upp í fjárlagagatið fólk taki frá okkur vinnu! Þessu er veríð ánægð hvert með annað? Þvi vegna kynblöndunar og útkoman hjá fjármálaráöherra. nú fljótsvaraö. Hvar fæst þessi tor- þurfum við sífellt að vera að agnú- verði ýmsar ógeðfelldar kynblönd- Þú segir líka að fullyrt sé að litað kennilegi matur? Á veitingahúsun- ast út í allt og alla? - Við ættum ur sem rýra gildi þjóðarinnar. fólk hafi ekki sambærilega greind- um sem Asíufólkiö hefur stofhað frekar aö reyna að rækta það góða Hvaöa rök eru fyrir þessu? Aö arvísitölu á við okkur. Hefur það og rekur. Það skapar vinnu hér á í okkur sjálfum og kenna börnum hvaða leyti rýrnar gildi þjóðarinn- verið rannsakað? Hvar eru þá nið- landi. Margt af þessu fólki bíður okkar að vera miskunnsöm og til- ar? Hvemig líta þessar ógeðfelldu urstöðumar úr þeim rannsóknum? ekki eftir því að fá vinnu, heldur litssöm. Gerum orðin „Allir menn kynblöndur út? -Ég veit ekki betur - Eða hvaðan hefur þú slíka full- ræður sum okkar í vinnu hjá sér. eru jafnir fyrir guði“ að okkar. en margir, ef ekki flestir íslending- yröingu? Hefur lituðu fólki yfirleitt - Er það nú svo slæmt? ar, flykkist á sólarstrendur og í ljó- verið gefinn kostur á að sanna sig Nasístar reyndu að útrýma gyð- salampa til að fá brúnan lit á og sýna hvað í þvi býr? ingum. Erum við eitthvað betri en Framboðsfundur í Rangárvallahreppi: Fulltrúar leyfa ekki fyrirspurnir Valgeir Sigurðsson hringdi: Þau ótrúlegu tíðindi hafa gerst að fulltrúar tveggja framboðslista hér í Rangárvallahreppi, E-lista og N-lista, hafa samþykkt gegn fulltrúa K-Ust- ans að leyfa ekki fyrirspurnir á fram- boðsfundi sem haldinn verður á Hellu miðvikud. 23. þ.m. Fyrir nokkrum dögum var þeim upplýsingum laumað til mín að full- trúar E-lista og N-lista væru nú þegar búnir að gera með sér samkomulag um stjórn Rangárvallahrepps á næsta kjörtímabili ef svo fer, sem margir álíta, að núverandi meirihluti falli í komandi kosningum. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég fékk er megininntak þessa sam- komulags það að efsti maður á N- lista verði oddviti að kosningum loknum en þess í stað fái E-listinn að tilnefna mann í starf sveitarstjóra. Af þessu tilefni vil ég beina þeirri fyrirspurn til efstu manna þessara lista hvort þeir séu tilbúnir að stað- festa þennan orðróm. Ef orðrómin- um veröur afneitaö sem öngvum, vil ég í framhaldi af því spyrja hvort sá möguleiki sé útilokaður að eftir kosningar komi til samninga þeirra á þessum grundvelli. Kjósendur vil ég biðja um að taka vel eftir svörum við þessum síðustu spurningum og fylgjast síðan með eftir kosningar hvort við þau verður staðið. „.. .vissulega er ávinningur af því að draga úr truflandi malbikunarfram- kvæmdum ..., segir m.a. hér. Upphitun 1 miðborginni: Nýr vettlingur gegn vetrarkulda? Glúmur Jón Björnsson skrifar: í leiðara Þjóðviljans 10. maí 1986 skrifaði Össur Skarphéðinsson: „G- hstinn hefur hins vegar lagt fram nýja áætlun. Hún miöar að því að fresta Nesjavallavirkjun um tíu ár.“ - Þessi skoðun G-listans kom síðan margsinnis fram í Þjóðviljanum og víðar og má segja að þessi tíu ára frestun hafi verið aðalbaráttumál G-listans fyrir síðustu borgarstjórn- arkosningar. Það hefði verið fróðlegt að heyra frá Kristínu Á. Ólafsdóttur og Össuri Skarphéðinssyni, sem voru í efstu sætum G-listans fyrir fjórum árum en standa nú fremst í flokki á Nýjum vettvangi, hvort þau vilji enn fresta virkjun Nesjavalla og þá væntanlega um sex ár. Þetta væri sérstaklega fróðlegt í því ljósi að Reykvíkingar gengu mjög nærri heitavatnsbirgðum sínum á liðnum vetri en verða öruggir með heit heimili í haust þegar virkjunin tekur til starfa. Er þetta mál ef til vill enn eitt dæm- ið um gæfu-, von- og vitleysu vinstri manna í borgarstjórn? Ein vitleysan enn! Sigurður Ingólfsson skrifar: Eg trúði ekki eigin augum þegar boðuð var kosningabomba um að nú skyldi hita upp götur og torg í gamla miðbænum. Hvílík firra! Fyrir liggur vandað skipulag af Kvosinni þar sem m.a. stórum hluta af götunum þar er breytt í göngugötur og „Hallæris- planinu" og „Steindórsplaninu" breytt í borgartorg á smekklegan máta. Einnig verður Austurvöllur tengdur Alþingishúsinu með hellu- lögn. Að öðru leyti vil ég benda fólki á að kynna sér nýútkominn bækling um þetta. Að hugsa sér það að koma fyrir hita undir götunum og göröun- um áður er hreint makalaust, þótt ekki væri nema vegna þess að þetta svæði yrði í rúst á meöan. Og þá í tvígang. Varla væri það til að gleðja kaup- mennina að viðskiptavinirnir kæm- ust varla inn til þeirra meðan á fram- kvæmdum stendur. Reykvíkingar eru orðnir langþreyttir á sífelldum uppgrefti og malbikunarfram- kvæmdum yfir sumartímann þótt þetta bætist nú ekki við. Að því er malbikið varðar er mjög brýnt að leitað verði leiða til að styrkja það. Helst dettur mér í hug að steinefnin í því séu of veik og þoli því ekki þá miklu umferð sem orðin er, burtséð frá öllu tali um nagla- dekk, frost- og saltskemmdir sem minnst er á hvert vor. Finnar t.d. sækja sín steinefni til Svíþjóðar, enda þótt þeir eigi miklu harðara grjót en við. Nú ætti að vera komin reynsla á steinefnið sem sótt er upp í Seljadal og á það efni að vera með mestu hörku sem finnst hér í nágrenninu. Gaman væri að kanna hagkvæmni þess að sækja það um lengri veg því að vissulega er ávinningur af því að draga úr truflandi malbikunarfram- kvæmdir sem ætíð eru hvimleiðar ökumönnum og gangandi vegfarend- um. Hringið 1 síma 27022 milli kl. 14 og 16, eöa skrifið. Dagvistarheimili og geymslustofnanir: Yalkostur barna? Barnakarl hringdi: - og gætu svarað? Ég er þeirrar Það er mikið rætt þessa dagana skoðunar að hópdagvistun ung- um dagvistunarmál og hvernig barna hluta úr degi, að ekki sé nú uppfylla megi allar óskir foreldra talað um allan daginn hjá vanda- um að koma börnun sínum fyrir lausum, er hiö mesta óhæfuverk utan heimilis á meðan foreldrar sem foreldrar geta unniö á börnum báðir eru á vinnumarkaðinum. - sínum. Ég er í þeim hópi sem er algjörlega Hversu háværar sem kröfurnar á móti því að mæður séu úti á verða um aukna dagvistun ættu vinnumarkaði, meðan börnin eru yflrvöld hvers byggðarlags ekki, og böm og þurfa beggja foreldra við, allra síst stjórnvöld, aö láta undan eða a.m.k. annars. Ég get trútt um þrýstingnum. talað því ég og kona min höfum Skattborgarar landsins eiga ekki eignast 5 börn og þaö er íyrst nú á að þurfa að greiða fyrir uppeldi þessu ári sem konan er komin út á annarra en sinna nánustu, þ.e.a.s. vinnumarkað eftir að viö giftumst afkomenda sinna. fyrir 24 árum. Ég er þeirrar skoðunar að rekja Við höfum bæði unniö fyrir megi ógæfu og ill örlög margra heimilinu, égutanþessoghúninn- ungmenna og jafnvel fullorðinna an þess. Sú vinna sem hún hefur nú á tímum til þess tíma er þau framkvæmt þar er miklu meira voru þvinguð til að alast upp sem viröi en þótt hún ynni úti á ein- hópsálir á barnahæli og dagheimili hverjum lúsarlaunum. og vera sífellt meðvituð um þann Hefði svo ekki veriö myndi stund- feginleik sem foreldrar fengu snert um hafa orðið heitt í kolunum hjá af þegar þeir losuðu sig við börnin öllum aöilum, ekki síst krökkun- á hælinu - og komu svo að kvöldi um. uppspenntir og taugalamaðir til að En hvað um börnin sjálf? Hverju sækja þau. - Gáum að þessu. myndu þau svara væru þau spurð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.