Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Blaðsíða 29
[ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990. 29 Skák Jón L. Árnason Geta ekki allir leyst þessa þraut? Stað- an er frá alþjóðamóti í Oakham í Eng- landi í ár, miili Werner og Webster. Svartur á leikinn og á að vinna: Lausnin virðist liggja í augum uppi: 1. - Hhl 2. Hxb2 Hh2 + , hrókurinn fellur og svartur vinnur létt. Þannig tefldist skákin en svartur gat nagað sig í handar- bökin fyrir fljótfæmina, því að eftir 3. Kf3! Hxb2 var hvitur patt og skákin jafn- tefli! Frá stöðumyndinni hefði hins vegar 1. - f3 (2. Kxf3 Hfl +) leitt til vinnings, sem og allir kóngsleikir. Bridge ísak Sigurðsson Sigurður Vilhjálmsson og Valur Sig- m-össon, sem urðu íslandsmeistarar í tvímenningi fyrr í þessum mánuði, skor- uðu mikið af stigum á því að vera harðir í bútabaráttu. Þeir fengu til dæmis hrein- an topp í 106. spili fyrir djarfa sögn Sig- urðar sem hitti í mark en hann sat í aust- ur. Austur gefur, allir á hættu: * 742 V Á86 ♦ ÁD87 + 932 ♦ KD108 V D72 ♦ 943 + DG6 * Á65 V 1095 ♦ KG1052 + Á5 * Lryö V KG43 ♦ 6 X_ V1AQ7/I Austur Suður Vestur Norður pass 1 g pass pass 2+ pass 24 p/h Eitt grand norðurs var 12-14 punkta grand sem gekk yfir til Sigurðar. Hann neitaði aö gefast upp og sagði 2 lauf sem lofuðu hálitmn! Valm, sem sat í vestm, sagði 2 spaða og norðm átti enga sögn yfir því, og þar með enduðu sagnir. Á opnu borði er hægt að bana tveimur spöð- um en sú vöm farrnst ekki við borðið. Ef norðm hittir á spaða út og suðm gefúr spaðann og spilar aftur lágum spaða, inni á laufaás, er hægt að bana spilinu. Spila- mennskan gekk aftrn á móti þannig: Norðm spilaði út spaða í byijun sem suður drap á ás og spilaði meiri spaða. Þá kom laufdrottning, sem var drepin, og þar með stóðu 3 spaðar sem var hreinn toppur til AV, 30 stig af 30 mögulegum. Suður gat haldið sagnhafa í 8 slögum með þvi að gefa laufdrottninguna og sækja sér síðan laufstungu. Flestir spiluðu eitt eða tvö grönd á n/s hendumar og fengu 120 í sinn dálk. LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. maí - 24. maí er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- ' og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Síini 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 *og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðí’eild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 22. maí: Þjóðverjar segjast hafa tekið Laon og Pérronne - en Frakkar tilkynna að þeir hafi gert gagnárás fyrir norðan Laon. __________Spakmæli____________ Það er ótrúlegt hvað skoðun manns á aldrinum breytist með aldrinum. Carl Soya. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: eropið dagleganema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og - Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarljörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 "* síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu daginn snemma sérstaklega ef þú ætlar að breyta ein- hverju. íhugaðu hvort ákveðin ringulreið stafi af einhverju ómerkilegu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Líklega getur þú orðið dálítið fljótfær í dag. Þú ert of ákafur í niðurstöður. Lofaðu málum aö þróast og farðu þér hægt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Óskir annarra hafa mjög truflandi áhrif á þig og áætlanir þínar í dag. Ef þér finnst einhver fara illa með þig skaltu krefjast skýringa. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður fyrir miklum vonbrigöum með eitthvað. Það kenn- ir þér að velta þér ekki upp úr gömlu þótt það hafi verið skemmtilegt heldur að takast á viö ný viðfangsefni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Breyttar áætlanir og eitthvaö óvænt hressir heldur betur upp á daginn hjá þér. Þú færð góðar fréttir. Happatölur eru 3, 16 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Tíminn líöur mjög hratt og ánægjulega hjá þér í dag. Þú nærð miklum og góöum árangri á fundum. Njóttu kvöldsins í faðmi fjölskyldunnar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þeir sem eru ljón bíða venjulega ekki eftir öðrum til að stjórna og vera leiðtogar. Þér reynist afar auðvelt að koma ár þinni vel fyrir borð í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aldursmunur getur gefið afar neikvætt viðhorf. Einbeittu þér aö því að finna lausn og brúa kynslóðabilið og ná sam- komulagi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir aö endurskoða úreltar áætlanir. Reyndu að yfirstíga hindranirnar, ekki krækja fram hjá þeim. Happatölur eru 9, 15 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Treystu ekki á aöra þótt þeir sýni góða framkomu. Þú skalt vega og meta tækifæri sem þér bjóðast sérstaklega þar sem hæpið er með gróða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki hræddur við að sýna hvað í þér býr eða láta í ljós skoðanir þínar. Gerðu áætlanir til lengri tíma. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gefðu hæfileikum þínum lausan tauminn og gerðu það sem þú hefur áhuga á. Þetta er góður tími til aö reyna eitthvað nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.