Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. 17 Bridge Alheimsbridgekeppnin: Danimir Lupan og Godtfredsen sigmðu Hin árlega Epson alheimsbridge- keppni var haldin í 5ta sinn 8. júní sl. Að venju var keppnin spiluð á sama tíma alls staðar í heiminum og þátttakendur glímdu einnig við sömu spilin. Nýtt met var sett í þátttöku- fjölda sem var rúmir 88.000 spilarar. Margt stórmenna tók þátt í mótinu að þessu sinni og þar á meðal íþrótta- málaráðherra Hoilands. Franska sjónvarpsstöðin Antenne 2 var með útsendingar frá mótinu af og til um gervihnött, sem lauk skömmu eftir miðnætti þann 8. júní. Þegar stigin höfðu verið talin sam- an kom í ljós að tveir tiltölulega óþekktir Danir höiðu fengið 2125 stig og þar með sigrað í mótinu. Kín- veijar áttu síðan þrjú næstu pör en heimsmeistarinn Chagas frá Brasil- íu, sem spilaði á móti Castello, varð að láta sér nægja 28. sætið. Það er óhætt að segja að Danimir hafi fengið fljúgandi „start“, ef marka má fyrsta spihð í keppninni. Eins og áður þá hefir hinn kunni bridgemeistari og filmstjarna, Omar Sharif, skrifað skýringar með spilun- um og við skulum heyra hvað hann segir um spihð áður en við skoðum árangur Dananna. N/0 ♦ Á 10 9 7 3 V 10 8 7 5 3 ♦ D 4 ♦ 10 Bridge Stefán Guðjohnsen ♦ ♦ + 65 ÁDG642 Á 3 K 9 8 * G 8 V K 9 ♦ K G 9 2 + Á D 7 6 4 N V A s ♦ K D 4 2 * - ♦ 10 8 7 6 5 + G532 Æskileg sagnröð að mati Sharifs: Norður Austur Suður Vestur pass pass lþjarta 21auf 4hjörtu 51auf pass pass dobl pass pass pass „Keppnin byijar með erhðu stöðu- mah í öðrum sagnhring. Suður á ágæta opnun og vih því ekki gefa neitt eftir. Samt gætu fimm hjörtu verið einum of mikið og varnarslagir gætu brugðist vegna stökksagnar norðurs. Hann getur því varla doblað. Það væri því gott að geta gefið kröfupass í stöðunni, en það er þaö ekki. Samt er best að segja pass. Ef th vhl getur norður gert eitthvað. Ef hann getur það ekki, þá gæh ver- ið betra að fá 50 heldur en að missa 50. í rauninni kemur norður með góða sögn. Stökksögn hans hehr lofað sóknarspilum og nú lofar doblið vamarslag. Með sóknarsph getur suður tekið dobhð út, annaðhvort til þess að fóma eða hl vinnings. Með spilin, sem hann á, er hann ánægður að verjast. Norður spUar út hjarta, sem er trompað í blindum. Þá kemur lauf, drottningunni svínað, en norður er ekki með þegar ásinn fylgir í kjölfar- ið. Vestur virðist verða einn eða tvo niður, efhr því hvemig hann fer í hgiUinn. Hann sækir spaðaásinn fyrst. Þegar norður á ásinn er ljóst að suður á hgulás. En á hann Á D x? Ef sú er raunin hefir norður átt einspU í báðum lághtunum. Líklega hefði hann þá sagt funm hjörtu í stað þess að dobla. Vestur ákveður því að hglamir séu 2 - 2 og fer upp með hgulkóng og fær 10 slagi. Þetta er parskor fyrir báöa. Fimm hjörtu vinnast ekki og fjögur hjörtu þurfa nákvæmni. Vestur spUar út spaða- gosa, sem er drepinn. Síðan kemur hjarta á ás og meira hjarta. Vestur spUar meiri spaða og austur spUar hgh. Suður drepur á ás, fer inn á blindan á tromp og trompsvínar spaða. Síðan kastar hann hgh og laufi í spaðann og á ennþá tromp hl þess að trompa síðasta laufið." En htum nú á árangur Dananna. Með Lupan og Godtfredsen n-s gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður pass pass lgrand 21auf') 2tíglar2) 31auf 3grönd pass 4tíglar3) dobl 4 hjörtu pass pass pass 1) Gervisögn 2) Ef 2 lauf eru eðlileg þá eru 2 tíglar eðlilegir, ef 2 lauf eru gervisögn þá eru 2 tíglar beiðni um betri hábt 3) Vonast eftir dobli svo hann geti upp- lýst stöðuna Bikarkeppni Bridgesambands íslands Bridgesambandinu hafa borist fern úrsht úr leikjum í fyrstu umferð BUtarkeppni BSI. Sveit Samvinnu- ferða/Landsýnar vann öruggan sigur á sveit Stefáns Sveinbjörnssonar frá Svalbarðseyri. Lokatölur í þeim leik voru 104 impar gegn 63. Sveit S/L á næst úhleik gegn sigurvegaranum úr leik Greths Frímannssonar - Flemming Jessen. Sveit Estherar Jakobsdóhur, Rvk, og Skúla Jónssonar, Sauðárkróki, spUuðu saman 22. júní, og var sá leik- ur í jámum aht fram hl síðustu lotu. Eftir tvær lotur af 5 leiddi Skúh með 12 impum', sveit Estherar áth 3 impa efhr 3 lotur, og Esther tryggði sér síðan öruggan sigur í síðustu lotunni með því að bæta 38 impum við, og sigra með 41 impa mun. Lokatölur í þeim leik voru 111 impar gegn 70. Sveit Estherar á heimaleik gegn sveit Sigmundar Stefánssonar í annarri umferð. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, núverandi bikarmeistara BSÍ, spUaði leik gegn sveit Hótel Hafnar ffá Homafirði þann 22. júní, og lauk honum með ömggum sigri bikar- meistaranna, 170 impar gegn 55. Sveit TM á útUeik í annarri umferð gegn sigurvegaranum í leik Eðvarðs HaUgrímssonar - Guðlaugs Sveins- sonar. Sveit Guðlaugs Sveinssonar spUaði gegn sveit Eðvarðs Hahgríms- sonar á Skagaströnd, og var þar um jafna og tvísýna viðureign að ræða. Lokatölur í þeim leik vom 105 - 91 sveit Guðlaugs í hag. I síðustu lotu fóru Guölaugsmenn í 6 spaða og stóðu 7, en Eðvarð og hans menn fóm aha leið í 7 spaða. Til að standa 7 spaða þurfh einungis að fmna spaðadrottninguna, en það tókst ekki og olli spihð því 17 impa sveihu hl Guðlaugs, og má því segja að þetta spU hafi valdið úrshtum í leiknum. Sveit Guðlaugs Sveinssonar á heima- leik gegn núverandi bikarmeistur- um, sveit Tryggingamiöstöðvarinn- ar, í annarri umferð. Sveihr sem lokið hafa leikjum í BUtarkeppni BSÍ eru áminntar um að koma þeim úrshtum hl skUa hl Bridgesambandsins (Sigtúni 9, sími 689360) svo hægt sé að hlkynna þau í blöðum og skipuleggja framhaldið. Sumarbridge Fótbolhnn seth mark sih á spUa- Vilhjálmur Sigurðss.251 mennsku í sumarbridge þriðjudag- 3. Hrund Einarsdóthr - inn 26. júní og mættu 32 pör tU leiks Dröfn Guðmundsdóthr.240 en þau spUuðu í tveimur 16 para riðl- 4. Guðjón Jónsson - um. Keppni var jöfn og spennandi í SveinnSigurgeirsson.237 riðlunum og þá sérstaklega í B-riðh 5. Sigrún Pétursdóttir - þar sem fá shg skUdu að efstu sæh. GunnþórunnErlingsd.228 Meðalskor í riðlunum var 210 en hæstu skor í A-riðli hlutu: Bræðumir Þráinn og Vilhjálmur 1. Murat Serdar - þurftu að bíta í það súra eph að vera Ragnar Jónsson........262 í öðru sæh þriðja sinnið í röð í sum- 2. Þráinn Sigurðsson - arbridge. Hæstu skor í B-riðh hlutu: 1990 1. Hrefna Eyjólfsdóthr - Sæmundur Bjömsson.......248 2. Halla Ólafsdóthr - Sæbjörg Jónasdóthr......247 3. Rúnar Lámsson - Magnús Sverrisson.......242 4. Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson...........238 5. Dúa Ólafsdóttir - Véný Viðarsdóttir.......234 Utspilið var litið lauf! sem kóngurinn átti og þegar vestur lagði ekki á laufátt- una hvarf tígull úr bbndum. Síðan kom tigulás og tígull trompaður. Þá kom hjarta á ás, lauf trompað og síðan var vestri spUað inn á hjartakóng. Hann fann ekkert betra en tígul til baka og þar með hvarf spaðatapslagurinn. Sex unnir og 96 stig fyrir spilið. Frekar auðvelt hjá Dananum. Stefán Guðjohnsen Treystirðu annarri filmu fyrir dýrmœtu minningunum þínum? LITLIR KRANAR SEM LÉTTA STÖRFIN Á bílinn, bryggjuna, í bátinn... • Mjög léttir. Þyngd með fæti og vökvadælu 153 til 600 kg. • Stóh vinnusvæði -2,1til6,0m. • Mikil lyftigeta -1 til 4,1 tonnmetrar. • Fjölmargar gerðir m.a. sérstök tæringarvarin sjóútfærsla. • Með eða án fótar til festingar á bíla og bryggjur, í báta. IANDVEIAFIHF SMBJUVEG! 66. KÓPAVOGI. SlMI: 76600 Þú færð myndimax á Opnum kl. 8.30 O ■ 1~» i U ij n 60- mínutum. ■■■» .....................■'■"TI'WTI LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF Laugavegi 178 - Simi 68-58-11 miiiíimmmmmi im

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.