Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. 51 Afmæli Elín Jósefsdóttir Elín Jósefsdóttir húsmóðir, Reykja- víkurvegi 34, Hafnartirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Elín fæddist í Reykjavík og ólst upp til átta ára aldurs hjá móður sinni sem þá var oröin ekkja. Hún var eftir það ahn upp að mestu hjá móðursystur sinni, Guðbjörgu, og manni hennar, Páh Kolka lækni, sem þá bjuggu í Vestmannaeyjum, og var í námi í unghnga- og gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum. Elín gjftist þar og bjó þar fyrstu árin. Hún fluttist suður í Garð 1940 og bjó þar til 1946 er hún flutti th Hafnarfjarðar. Ehn var erindreki Landssambands sjálf- stæðiskvenna 1967-1968, aðstoðar- gjaldkeri á bæjarskrifstofu í Hafnar- firði 1968-1980 og fuhtrúi þar 1980- 1985. Hún hefur verið í stjórn Slysa- vamadeildarinnar Hraunprýði frá 1953 og varaformaður 1961-1963. El- ín hefur verið í stjórn Berklavarnar í Hafnarfirði frá 1953 og í varastjóm SÍBS um nokkur ár. Hún hefur ver- ið í stjóm Sjálfstæðiskvennafélags- ins Vorboðans yfir 20 ár og formað- ur í eitt ár. Elín var einn af stofnend- um Styrktarfélags aldraða í Hafnar- firði 1968 og í stjórn þess um skeið. Hún var bæjarfulltrúi í Hafnarfirði 1958-1966, í fræðsluráði 1958-1970, hafnarstjóm 1970-1974 og bóka- safnsstjórn 1974-1978 (formaður) og 1979-1982. Ehn giftist 1. júh 1933 El- íasi Óskari hlugasyni, skipstjóra í Hafnarfirði, f. 1. nóvember 1909, d. 13. maí 1975. Foreldrar Óskars: 111- ugi Hjörtþórsson, skipstjóri og út- gerðarmaður í Vestmannaeyjum, og konahans, Margrét Eyjólfsdóttir. Böm Ehnar og ðskars: Jósef Birgir, f. 26. nóvember 1933, sjómaður í Hafnarfirði; Skúh Grétar, f. 16. júh 1939, vélstjóri í Grindavík, kvæntur Rós Jóhannesdóttur og eiga þau fjögurbörn, oglllugi Þór, f. 24.jan- úar 1944, vélvirki í Hafnarfirði, kvæntur Margréti Pétursdóttur og eiga þau fjögur böm. Systkini Elín- ar: Magnús, f. 28. desember 1911, iðnverkamaður í Rvík, kvæntur Ingibjörgu Vhhjálmsdóttur; Jakob- ína, f. 1. ágúst 1912, d. 28. febrúar 1964, gjaldkeri í Rvík; Gottfreð, f. 1918, d. sama ár, og Guðmundur Vignir, f. 24. febrúar 1921, gjald- heimtustjóri í Rvík, kvæntur Jó- hönnu Sólveigu Guðlaugsdóttur tækniteiknara. Foreldrar Elínar voru Jósef Gott- fred Blöndal Magnússon, trésmiður í Rvík, og kona hans, Guðríður Guð- mundsdóttir. Meðal föðursystkina Guðmundar var Anna, amma Gísla Alfreðssonar þjóðleikhússtjóra. Faðir Jósefs var Magnús, snikkari í Rvík, bróðir Sæmundar, langafa Björgvins, föður Sighvats alþingis- manns. Systir Magnúsar var Mar- grét, amma Elinborgar Lámsdóttur rithöfundar. Magnús var sonur Árna, b. og ljósföður í Stokkhólma, Sigurðssonar, og konu hans, Mar- grétar Magnúsdóttur, systur Pálma, langafa Helga Hálfdánarsonar skálds og Péturs, föður Hannesar skálds. Pálmi var einnig langafi Jóns, föður Pálma í Hagkaupi. Móð- ir Jósefs var Vigdís Ólafsdóttir, prests í Viðvík, bróður Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadótt- ur. Systir Ólafs var Rannveig, lang- amma Þómnnar, móður Gylfa Þ. Gíslasonar. Ólafur var sonur Þor- valdar, prófasts í Holti, Böðvarsson- ar, og konu hans, Kristínar Björns- dóttur, prests í Bólstaðarhlíð, Jóns- sonar, föður Elísabetar, langömmu Sveins Björnssonar forseta. Móðir Vigdísar var Sigríðúr Magnúsdóttir, b. á Leirum, Sigurðssonar. Móðir Magnúsar var Oddný Jónsdóttir, systir ísleifs, langafa Jóns, afa Karls Steinars Guðnasonar alþingis- manns. Móðir Sigríðar var Anna Magnúsdóttir, systir Þorsteins, langafa Benediktu, móður Eggerts Haukdal alþingismanns. Meðal móðursystkina Guðmund- ar voru Loftur ljósmyndari, Gísli gerlafræðingur og Guðbjörg Kolka, móðir Perlu, konu Stefáns Sörens- sonar háskólaritara og Halldóru, konu Ara ísberg lögfræðings. Guð- ríður er dóttir Guðmundar, b. í Hvammsvík í Kjós, Guðmundsson- ar, bróður Agöthu, langömmu Helgu, móður Vésteins Lúðvíksson- ar rithöfundar. Systir Guðmundar var Kristrún, langamma Jóns Tóm- assonar borgarlögmanns. Móðir Elín Jósefsdóttir. Guðríðar var Jakobína, systir Katr- ínar, ömmu Birgis Þorgilssonar ferðamálastjóra, Sigrúnar, móður Þorghs Óttars Mathiesen hand- knattleikmanns, og ömmu Þorkels Þorkelssonar, framkvæmdastjóra Bæjarleiða. Systir Jakobínu var Ingibjörg, amma Sigurjóns Rist vatnamælingamanns. Bróöir Jak- obínu var Bjarni, afi Sveins Björns- sonar stórkaupmanns. Jakobína var dóttir Jakobs, b. á Valdastöðum í Kjós, Guðlaugssonar, bróður Björns, langafa Jórunnar, móður Birgis ísleifs Gunnarssonar ráð- herra. Elín verður að heiman í dag. Til hammgju meö afmæliö 1. júlí 90 ára 70 ára Jónina Sigríður Gísladóltir, Norðurbrún 1, Reykiavík. Sigurleíf Hallgrimsdóttir, Eskihlíð 6, Reykjavik. Arnheiður Guðmundsdóttir, Víðimel 32, Reykjavik. 60 ára 85 ára Guðrún Stefánsdóttir, Tómasarhaga 22, Reykjavík. Nína Björg Kristinsdóttir, Melgerði 39, Kópavogi. Úlfljótur G. Jónsson, Æsufelli 6, Reykjavik. Þorbjörg Ólafsdóttir, Efstasundi 88, Reykjavik. Anna H. Káradóttir, Hanu-ahlið 6, Egilsstööum. Arndís Árnadóttir, Borgarhrauni 2, Grindavtk. Sigrún Jóhannsdóttir, Sólveig Lúðvíksdóttir, Smíðshúsi, Bessastaðalireppi. 80 ára Sigríður Þ.M. Kjerúlf, Vífilsgötu 14, Reykjavík. 75 ára Sigurþór Jónasson, Stóragerði 23, Hvolhreppi. Efri-Kvíhólma, Vestur-Eyjafjalla- hreppi. Skúli Magnússon, Nýbýlavegi 86, Kópavogi. Lilja Sigurðardóttir, Bræðraborgarstíg 13, Reykjavík. 50 ára Guðmundur Stefánsson, Nesgötu 32, Neskaupsstaö. Birgir Brynjólfsson, Ástúni 14, Kópavogi. Níels Ami Lund Níels Árni Lund deildarstjóri, Mið- vangi 93, Hafnarfirði, verður fertug- ur á morgun. Níels Ámi er fæddur í Miðtúni á Melrakkasléttu í Norð- ur-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp. Hann lauk íþróttakennaraprófi 1972 og almennu kennaraprófi í Kenn- araskóla íslands 1973. Níels var við kennslu um tíu ára skeið víðs vegar á landinu, síðast í Samvinnuskólan- um á Bifröst 1978-1981. Hann var æskulýðsfuhtrúi ríkisins 1981-1985 og ritstjóri Tímans 1985-1987. Níels var aðstoðarmaður Jóns Helgason- ar landbúnaðarráðherra 1987-1988 og hefur verið dehdarstjóri um- hverfis- og gróðurverndarmála í landbúnaðarráðuneytinu frá 1988. Hann var forstöðumaður Kvik- myndaeftirlits ríkisins 1981-1984 og formaður markaðsnefndar land- búnaðarins frá 1989. Níels vann lengi innan ungmennafélagshreyf- ingarinnar, var einn af stofnendum Kiwanisklúbbsins Faxa á Kópaskeri 1976 og fyrsti forseti hans og síðar stofnandi Lionsklúbbsins Víðars í Reykjavík 1983 þar sem hann er nú félagi. Hann var varaformaður SUF. 1980-1981, hefur verið í stjóm Fram- sóknarfélags Hafnarfjarðar frá 1984, í framkvæmdastjóm Framsóknar- flokksins frá 1981 og verið 1. vara- þingmaður Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1979- 1987 og 1. varaþingmaður Fram- sóknarflokksins í Reykjaneskjör- dæmi frá 1987. Níels skipaði 1. sæti á lista þess flokks í Hafnarfirði við síðustu bæjarstjómarkosningar. Hann kvæntist 28. janúar 1973 Kristjönu Benediktsdóttur, f. 8. júh 1952, ritara á Alþingi. Foreldrar Kristjönu em Benedikt B. Guð- mundsson, sjómaður í Keflavík, og kona hans, Steinunn Hahdórsdóttir. Böm Níelsar og Kristjönu eru Stein- unn, f. 14. september 1973; Elvar Ami, f. 29. ágúst 1975, og Helgi Þór, f. 27. febrúar 1985. Bræður Níelsar era Ámi, f. 28. október 1938, sjómað- ur á Raufarhöfn, kvæntur Svanhhdi Ágústu Sigurðardóttur; Maríus Jó- hann, f. 11. júní 1946, trésmíðameist- ari í Rvík, kvæntur Ásdísi Karls- dóttur, gjaldkera hjá RÚV; Kristinn, f. 11. aprh 1948, viðskiptafræðingur, skrifstofustjóri sjávarafurðadehdar SÍS, kvæntur Guðnýju Guttorms- dóttur sjúkraliða; Benedikt, f. 4. márs 1952, lögregluvarðstjóri í Mos- fehsbæ, kvæntur Dóru Hlín Ingólfs- dóttur rannsóknarlögreglukonu; Sveinbjörn, f. 30. desember 1955, vélvirki og vélstjóri á Húsavík, kvæntur Jóhönnu Hallsdóttur, og Grímur Þór, f. 25. febrúar 1961, raf- magnsverkfræðingur í Álaborg, sambýhskona hans er Eva Norrega- ard Larsen hagfræðingur. Foreldrar Níelsar eru Ámi Pétur Lund, f. 9. september 1919, b. á Mið- túni, og kona hans, Helga Kristins- dóttir, f. 27. febrúar 1921! Árni er sonur Maríasar Jóhanns Lund, b. á Raufarhöfn, Kristjáns- sonar Gottfreds Lund, b. á Raufar- höfn, Níelssonar Peters Lund, yfir- fallbyssuskyttu í danska hernum. Móðir Maríusar var Þorbjörg Áma- dóttir, b. á Ásmundarstöðum á Mel- rakkasléttu, Árnasonar. Móðir Áma var Guðrún Árnadóttir, b. á Ærlækjarseli, Ámasonar, ogkonu hans, Guðrúnar Guðmundsdóttur, b. á Keldunesi, Guðmundssonar. Móðir Guðrúnar var Ingunn Páls- dóttir, b. á Víkingavatni, Arngríms- sonar. Móðir Þorbjargar var Vilborg Pálsdóttir, b. á Þórunnarseli, Þórar- inssonar, b. á Víkingavatni, Páls- sonar, bróður Ingunnar. Móðir Vil- borgar var Guðrún Skíða-Gunnars- dóttur, b. á Mýlaugsstöðum, Þor- steinssonar, ættföður Skíða-Gunn- arsættarinnar. Móðir Árna var Rannveig Laxdal Lund, dóttir Gríms Laxdal, kaup- manns í Vopnafirði, bróður Jóns Laxdal tónskálds, afa Jóns Arnalds borgardómara, og Ragnars Amalds alþingismanns, Grímur var sonur Jóns, hafnsögumanns á Akureyri, Guðmundssonar, og konu hans, Guðrúnar Grímsdóttur Laxdal, bók- bindara á Akureyri, og konu hans, Hlaðgerðar Þórðardóttur Thorlaci- us, b. í Hvammi undir Eyjafjöllum. Níels Arni Lund. Móðir Hlaðgerðar var Guðrún Grímsdóttir, b. í Götuhúsum í Rvík, Ásgrímssonar, ogkonu hans, Vig- dísar Sigurðardóttur, b. í Götuhús- um, Erlendssonar, bróður Oddnýj- ar, langömmu Bjarna, langafa Svan- hhdar, móður Ólafs Ragnars Gríms- sonar. Helga er dóttir Kristins, b. og jám- smiðs í Nýhöfn á Melrakkasléttu, Kristjánssonar, b. í Leirhöfn, Þor- grímssonar. Móðir Kristjáns var Vigdís Hallgrímsdóttir, b. í Hraun- koti, Helgasonar, ættföður Hraun- kotsættarinnar. Móðir Kristins var Helga Sæmundsdóttir, b. á Hraun- tanga, Sigurðssonar, og konu hans, Kristínar Sigurðardóttur, b. í Brekknakoti, Guðbrandssonar, b. á Sultum, Pálssonar, bróður Ingunn- ar. Móðir Helgu Kristinsdóttur var Sesselja Benediktsdóttir, b. í Akur- seli, Vigfússonar, b. á Núpi, Niku- lássonar, b. á Þverá, Einarssonar, b. í Klifshaga, Hrólfssonar, b. í Hafrafellstungu, Runólfssonar. Móðir Hrólfs var Björg Arngríms- dóttir, systir Páls á Víkingavatni. Móðir Sesselju var Lárentína Jóns- dóttir, b. á Arnarbæli, Oddssonar. Móðir Jóns var Þuríður Ormsdóttir, b. í Fremri-Langey, Sigurðssonar, ættföður Ormsættarinnar. Þórunn Gróa Gunnþórsdóttir Þórunn Gróa Gunnþórsdóttir húsmóðir, í rostafold 20, Reykjavík, verður fertug á morgun. Eigin- maður Þórannar er Sigurjón Þor- bergsson og eiga þau tvo syni: Þor- berg Pétur, f. 30. apríl 1975, og Jó- hann Elías, f. 20. október 1980. Fjöl- skyldan er öh meðlimir í Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heh- ögu (kirkju mormóna). Foreldrar Þórunnar era: Gunnþór Bjamason, verkamaður í Reykja- vík, og kona hans, Valgerður Þórar- insdóttir, sem nú dvelur á Elh- og hjúkranarheimihnu Grund. Gunn- þór var sonur Bjarna, b. í Miðfirði í Skeggjastaðahreppi, Oddssonar og konu hans, Guörúnar Valdimars- dóttur, b. á Bakka, Magnússonar, bróður Katrínar Þórarinsdóttur, móður Gunnars Gunnarssonar skálds. Valgerður er dóttir Þórarins, verkamanns í Rvík, og konu hans, Jóhönnu Elínar Ólafdóttur. Þórunn Gróa Gunnþórsdóttir. Gísli Guðmundsson Gísli Guðmundsson skipasmiður, Vesturgötu 30, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Gísli fæddist að Vesturgötu 30 og ólst þar upp en hann hefur átt heima í þvi húsi alla tið. Hann lærði skipa- smíði hjá Shppfélaginu í Reykjavík og hóf námið í ársbyrjun 1934 en lauk því í árslok 1938. Hann stund- aði jafnframt nám við Iðnskólann í Reykinvík og lauk því vorið 1939. Gísli starfaði við skipasmíðar til ársins 1950 en frá þeim tima hefur hann verið starfsmaður Reykjavík- urborgar við íþróttavelh hennar. Gísli kvæntist 24.12.1949 Þórdísi Pétursdóttur, f. 13.2.1918, d. 28.2. 1969, húsmóður, en foreldrar henn- ar voru Elínborg Björnsdóttir hús- móðir og Pétur Pétursson, bóndi og vitavörður að Malarrifi á Snæfehs- nesi. Sonur Gísla og Þórdísar er Guð- mundur Gíslason, f. 5.9.1953, skipa- smiður, kvæntur Katrínu Kristjáns- dóttur og eiga þau tvær dætur, Þór- dísi og Ingu Guðbjörgu. Systkini Gísla: Sesselja Guð- mundsdóttir, f. 28.2.1903, gift Erich Benske verkamanni; Þórdís, f. 2.12. 1905, gift Óskari Sigurgeirssyni skipstjóra og eiga þau tvær dætur, Margréti, f. 26.5.1933, sem er gift Jens Jónssyni málarameistara, og Sigrúnu, f. 1.1.1935, sem er gift Sig- urði Albert Jónssyni garðyrkju- fræðingi; Haraldur Guðmundsson, f. 5.8.1917, kvæntur Guðbjörgu Að- alsteinsdóttur og era börn þeirra Haraldm* Öm, f. 14.2.1941, skipa- smiður, og Cathénka, f. 13.6.1943, d. 21.7. samaár. Gísli Guðmundsson. ForeldrarGíslavoruGuðmundur \ Gíslason, f. 8.4.1876, d. 26.11.1969, skipasmiður og Margrét Gísladóttir f.4.2.1878, d. 7.9.1949. Gísli verður á heimili sonar síns að Furufold 45 á afmælisdaginn. f Studioblóm Þönglabakka 6, Mjódd, noröan við Kaupstað, simi 670760 Blómaskreytingar við öll tækifæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.