Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1990, Blaðsíða 42
54 \/ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1990. Laugardagur 30. júuí SJÓNVARPIÐ 14.50 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 8 liða úrslit. (Evrovision). 17.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða myndir frá íþrótta- hátíð ÍSÍ og bein útsending frá landsleik íslands og Danmerkur í handknattleik. 18.00 Skytturnar þrjár (12). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.15 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 8 liða úrslit. (Evróvision). 20.50 Fréttir. 21.20 Lottó. 21.25 Fólkió í landinu. Auðvitað er ég öfgamaður. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Árna Helgason gaman- vísnasöngvara, bindindisfrömuð og fyrrverandi póstmeistara í Stykkishólmi. 21.50 Hjónalíf (6). (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Minelli-feöginin. (Minelli on Minelli). Liza Minnelli, hin kunna leik- og söngkona, rifjar upp feril og helstu kvikmyndir föður síns, leikstjórans Vincentes Minnellis, er lést árið 1986. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 23.20 Svikavefur. (The Wilby Consp- iracy). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1975. Breskur námaverkfræð- ingur kynnist suður-afrískum and- ófsmanni, sem er nýsloppinn úr fangelsi, og saman lenda þeir á ■ flótta undan lögreglunni. Leikstjóri Ralph Nelson. Aðalhlutverk Sid- ney Poitier, Michael Caine, Nicol Williamson, Prunella Gee og Sae- ed Jaffrey. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. Strumpagarðurinn ' X sem Begga frænka sýndi okkur svo skemmtilegar myndir frá. Erla ætlar líka að líta inn í húsdýragarðinn allar með íslensku tali. Umsjón Saga Jónsdóttir og Erla Ruth Harðardóttir. 10.30 Júlli og töfraljósiö. Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Perla. (Jem). Mjög vinsæl teikni- mynd. 11.05 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11.30 Alex og Laura. Ný leikin mynd fyrir börn og unglinga. Myndin fjallar um Alex og Lauru sem eru mjög góðir vinir. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World). í þessum þætti er m.a. fylgst með viðgerðum á hinu fræga málverki Leonardo Da Vinci, Síð- ustu kvöldmáltíðinni, og fylgst er með grasafræðingi í leit að fornum jurtalækningaaðferðum meðal þjóðflokka í Afríku. Einnig verður rússnesk hrossaræktunarstöð heimsótt, en þar er nú reynt að bjarga villihestakyni frá aldauða, og farið verður á sýningu þar sem getur að líta ýmsar frumlegar upp- finningar. 12.50 Heil og sæl. Betri heilsa. í þessum lokaþætti verða sýnd brot úr eldri þáttum og viðtöl við ýmsa frammámenn um gildi forvarna. Einnig verður rætt við fórnarlömb um mikilvægi áróðurs og forvarna- starfs í fjölmiðlum. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragn- arsson. 13.30 Sögur frá Hollywood. rð (Tales From Hollywood Hills). 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television Histoiv). Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 15.00 Fúlasta alvara. (Foolin’ Aro- und). Saklausi sveitadrengurinn Wess hefur afráðið að byrja nám í stórum háskóla. Þar kynnist hann Súsann hinni fögru sem leggur stund á sálfræði við sama skóla. Hann fellir hug tilhennar en kemst að því að hún er erfingi mikilla auðæfa og sömuleiðis trúlofuð. Aðalhlutverk: Gary Busey og An- nette O'Tool. Leikstjóri: Richard T. Heffron. 17.00 Glys. (Gloss). Nýsjálensk sápu- ópera. 18.00 Popp og kók. Meiri háttar bland- aður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöó 2. Umsjón: Bjarni Haukur . Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Bílaíþróttlr. Umsjón og dagskrár- gerö: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19.19 19.19. Fréttir. 20.00 Séra Dowllng. (Father Dow- ling). Vinsæll bandarískurspennu- þáttur. 20.50 Kvlkmynd vlkunnar. Húmar aö. (Whales of August). Aöal- hlutverk: Bette Davis, Lillian Gish og Vincent Price. Leik- stjóri: Lindsay Anderson. Fram- leióendur: Carolyn Pfeiffer og Mike Kaplan. 1988. 22.15 Réttur fólksins. (The Right of the People). Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Jane Kaczmarek og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jeffrey Bloom. Bönnuð börnum. 23.50 Undirheimar Miami. (Miami Vice). Bandarískur spennumynda- flokkur. 0.35 Dáöadrengur. (All the Right Moves). Þetta er ein af fyrstu myndum stórstirnisins Tom Cruise en hér fer hann með hlutverk ungs námsmanns sem dreymir um að verða verkfræðingur. Faðir hans og bróðir eru báðir námuverka- menn og eina leiðin fyrir Stef að komast í háskóla er að fá skóla- styrk út á hæfni sína í fótbolta. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Lea Thompson og Christopher Penn. Leikstjóri: Michael Chapman. 1983. 2.00 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. 9.03Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur. með Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn frá mánudegi.) 10.00 Fréttir. . 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaöarins: Windsor- konurnar kátu eftir Otto Nicolai. Gottlob Frick, Fritz Wunderlich, Ruth-Margret Putz, Edith Mathis, Ernst Gutstein o.fl. flytja. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.00 Sagan: Mómóeftir MichaefEnde. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (17.) 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Lionel Hampton, Duke Ellington, Oscar Peterson og fleiri leika. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. . 22.15 Veðurfregnir. . 22.20 Dansaö með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leyrúlög- reglumannanna. Leiklesturá ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Falski umboðsmaðurinn fyrri hluti. Flytjendur: Glsli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir, Grétar Skúlason, Guðný Ragnarsdóttir og Sigurþór Albert Heimisson. Umsjón og stjórn: Við- ar Eggertsson. (Einning útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Hákon Leifsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Andrea Jónsdóttir leik- ur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið í blööin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20Hádegisfréttir 13.00Menningaryfirlit. 13.30- Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur vllllandarlnnar. islensk dægurlög frá fyrri tlö. (Einnig út- varpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttlr. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úr- slitum. 17.03 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sórum þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Biágresiö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóölaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskifan. 21.00 Úr smiðjunni - Jim Hall. Fyrri hluti. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Þriðji þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leik- ur m.a. óbirtar upptökur með Bítl- unum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suöur um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugar- dagsmorgunn með öllu tilheyr- andi. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. 12.00 Einn, tveir og þrir... Splunkunýtt og spennandi. Fréttastofa Bylgj- unnar bregður á leik, skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. Maður vik- unnar, skemmtilegir pistlar og umfram allt, áheyrilegur þáttur fyrir alla.... 14.00 Ágúst Héóinsson mættur til leiks hress og skemmtilegur að vanda. Hann verður með tilheyrandi laug- ardagstónlist og er að sjálfsögðu kominn í sumarskap. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýs- son er með íþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varðandi íþróttir helgarinnar. 16.00 Agúst Héóinsson heldur áfram með laugardagsskapið og opnar nú símann og spjallar viö hlustend- ur og tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gísiason hitar upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð í fyrir- rúmi framan af en síðan dregur Halli fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sig- mundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. Róleg og af- slöppuö tónlist og létt spjall við hlustendur. Óskalög og afmælis- kveðjur. 3.00 Freymóöur T. Sigurðsson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. Laugardagur og suimudagur FM<#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti ísiands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. Úmsjónarmað- ur Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráóur laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og Klemens Árnason taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. iþróttaviðburðir dgsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir á Stöó 2. iþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma á FM og segja hlustendum það helsta sem verður á dagskrá íþróttaþáttarins á sunriu- dag. 15.10 Langþráöur laugardagur frh.End- urteknir skemmtiþættir Gríniðjunn- ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima viö, í útileg- unni eóa hvar sem er. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nætur- vaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum hans Páls. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Lúövík kemur nátthröfnum í svefninn. FM ioa m. 11 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og kvikmyndagetraunin á sínum stað. íþróttadeildin fylgist meö íþrótta- viðburðum dagsins. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Dagskrár- gerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp og kók. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Sigurðsson. Bússi er í góðu skapi eins og alltaf og tekur vel á móti símtalinu þínu. Síminn er 679102. 22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög, léttir leikir og fylgst með ferðum manna um miðbæinn. Darri leikur helgartónlist. 4.00 Seinni hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúlason. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur meó góóu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum málefn- um. 12.00 Hádegisútvarp Aóalstöðvarinnar. Létt tónlist yfir snarlinu. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leik- in tónlist á laugardegi í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Er mikiö sungið á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Haraldur Kristjánsson. Allir geta notið góðr- ar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar. 0** 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniójan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 Man From Atlantis. Framhalds- myndaflokkur. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 Kvikmynd. 21.00 Wrestiing. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchabies. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT ★ . ★ 5.00 Barrier Reef.Barnaefni. 5.30 The Flying Klwi.Barnaefni. 6.00 Fun Factory.Barnaefni. 8.00 HM í knattspyrnu.Svipmyndir úr einum leik. 10.00 HM í knattspyrnu.Hugað að 8 liða úrslitunum. 12.00 Vélhjólaakstur.Bein útsending frá Assen í Hollandi. 14.00 Trax.Þátturinn er helgaður HM í knattspyrnu. 14.30 Fréttir frá HM í knattspyrnu. 15.00 HM í knattspyrnu.Ðein útsending frá 8 liöa úrslitum. 17.00 Hjólreiðar.Tour de France. 17.30 Hnefaleikar. 18.30 World Cup News. Fréttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.00 HM í knattspyrnu.Bein útsending frá 8 liða úrslitum. 21.00 HM í knattspyrnu.Leikir dagsins endursýndir. SCfífENSPO RT 5.30 Power Sports International. 6.30 Vélhjólaakstur. 7.15 Polo. 8.00 Motor sport.lndy Cart. 10.00 Hnefaleikar.. 11.30 Hafnarboltl. 13.30 Vélhjólaakstur. 14.15 Spain Spain Sport. 14.30 Tennis.Dow classic. 17.00 Weekend Live US PGA Golf. 19.30 Harness Racing. 20.00 Tennis.Wirral International. 22.00 Hnefaleikar. 00.00 Motor sport. Sjónvarp kl. 22.10: Minnelli- feðginin Kvikmyndagagnrýnand- inn Richard Schickel er handritshöfundur aö þess- ari 77 mínútna löngu dag- skrá þar sem Liza Minnelli, hin kunna leik- og söng- kona, rifjar upp feril og helstu kvikmyndir fööur síns, leikstjórans Vincente Minnellis er lést áriö 1986, 83 ára að aldri. Minnelli þótti mikilhæfur leikstjóri um sína daga og liggja eftir hann 35 myndir, þar á meðal Gigi og An American in Paris. Hann vann með mörgum fræg- ustu leikurum og leikkon- um Hollywood á ferli sínum og var um skeið kvæntur leikkonunni Judy Garland, móður Lizu Minnelli. Vin- cente er skipað á bekk með þekktustu starfsbræðrum sínum fyrir sakir framúr- Liza Minnelli minnist föður síns, Vincente í Minnelli- feðginunum. stefnu og frumlegra vinnu- bragða við kvikmyndagerð. Listelskur var hann meir en í meðallagi og er við brugðið súrrealískum aðferðum hans, einkum er kvikmynda skyldi draum eða söngva- senur. -GHK Stöð 2 kl. 20.50: Humar aö Þessi óvepju fallega mynd Þetta tiltekna sumar sem fjallar um tvær aldraðar myndin greinir frá er ekki systur, sem hafa eytt sumr- ýkja ólikt síðastliönum um síðastliðinna áratuga í sumrum í lifl systranna. En sumarbústað sínum á eyju nú her svo við að þær fá norður af ströndum Maine. heimsókn frá landflótta Meðan þær voru ungar Rússa og afskipti vinkonu höfðu þær fylgst með hvöl- þeirra og nágranna minnka unum synda meðfram ekki við það. ströndinni en nú þegar ævi- í aðalhlutverkum eru kvöld þeirra er á enda sjást Bette Davis, Lillian Gish og þeir ekki lengur. Vincent Price. -GHK Stöð 2 kl. 22.15: Réttur fólksins Eiginkona og dóttir bandarísks saksóknara eru meðal tíu fórnarlamba sem farast í skotárás þegar verið er að ræna veitingastað. Þessi skelfilegi atburður verður til þess að saksókn- arinn hefur þrotlausa bar- áttu til að ná fram laga- breytingu sem felur í sér að borgarar sem náð hafa átján ára aldri fái lagalega heim- ild til þess að ganga með handbyssu. Réttur fólksins er frá ár- inu 1986 og með aðalhlut- verk fara Michael Ontkean, Jane Kaczmarek og Billy Dee Williams. Myndin er bönnuð bömum. -GHK Saksóknari beitir sér fyrir því að fólk fái lagalega heimild til að bera á sér vopn. /7 Stjörnutilboð // helgarinnar! spólur og vídeótæki á aöeins Kr. 600.- Vídeóspóla, 1/2 líter PEPSÍ og stór Stjörnupopp á aðeins Kr. 299.- "Engin venjuleg vídeóleiga Suðurlandsbraut 32 - Sími 687299

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.