Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990. Útlönd DV Iðnríkin styðji ríki A-Evrópu irhugaðs ftindar helstu íönríkja hfiims, svokállaðs G-7 hóps, er hvatt til þess aö iðnríki aðstoöi iíki Míð- og Austur-Evrópu, þar á með- al Júgóslavíu, til að byggja upp íjölflokkakeríl í anda vestræns lýð- ræðis. Þetta kom fram í japönsku dagblaði í morgun. Sjö helstu iön- ríki heims - Handaríkin, Bretland, Kanada, Prakkland, Ííaiía, Japan og Vestur-Þýskaland - koma sam- an í Bandaríkjunum í næsta mán- uðu. Talið er aö efnahagsmál Aust- ur-Evrópu, ekki síst slæm staða sovéska efnahagsins, verði ofar- lega á baugi. Bandarískir embættismenn leggja nú að Bush forseta að standa simamynd Reuter gegn hugmyndum um efnahagslega aðstoð við Sovétríkin. Átján öldunga- delldarþingmenn hafa ritað forsetanum bréf þar sem hann er hvattur til að styðja ekki tillögur mn slíka aðstoð að sinní. Fjölflokkakerfi boðað í Angóla Stjórnvöld í Angóla tilkynntu í gær að í landinu yröi tekið upp fjölflokka- kerfi. Yfiriýsmg stjórnvalda kom í kjölfar miðstjómarfundar stjómar- flokksins, MPLA. Með þessari yfirlýsingu er stjómin að leita leiöa út úr fimmtán ára styrjöld við skæruliða sem krafist hafa þess aö fjölflokkakorf- iö verði innieitt. Áætlað er að fulltrúar beggja aðila ræði saman í Portúgal í þessum mánuöí. Miöstjómarfundur stjórnarflokksins lýsti i gær yfir fullum stuðningi við friðartilraunir forseta Angóla, Jose Eduardo dos Santos, og hvatti hann til að reyna til hins ýtrasta að koma á friði í landinu, Skæruliðar UNITA hafa barist við stjómvöld frá árinu 1975 þegar An- góla hlaut sjálfstæði frá Portúgal. Sfjórnarerindrekar telja að vopnahlé veröi undirritað á fundi hinna stríðandi fylkinga í næsta mánuði. Bush Bandarikjaforseti er undir vaxandi þrýstingi um að standa gegn aðstoð vestrænna ríkja við Sovétríkin á komandi fundi sjö Nelson Mandela, suður-afríski blökkumannaleiðtoginn. Þýskaland: Sameiningin komin á skrið Fulltrúar Austur- og Vestur-Þýska- lands setjast að samningaborðinu í Austur-Berlín á föstudag til að ræða pólitíska sameiningu og sameiningu dómskerfa ríkjanna nú þegar hggur ljóst fyrir að sameiginlegar kosning- ar þýsku ríkjanna fara fram þann 2. desember. Stjómvöld beggja vegna landa- mæranna náðu samkomulagi um sameiginlegar kosningar sem verða hápunktur baráttu Þjóðverja fyrir sameiginlegu föðurlandi. Austur- Þjóðveijar settu reyndar tvö skilyrði fyrir kosningunum. Hið fyrra er að samningur um pólitíska einingu lægi fyrir áður en þær færu fram en um það málefni snúast viðræðurnar sem hefjast á fostudag. Hið síðara er að samkomulag náist um hernaðarlega stöðu landsins að sameiningu lok- inni. Andstaða Sovétmanna við hugsanlega aðild sameinaðs Þýska- lands er nú helsta .hindrunin í vegi sameiningar. Viðræðunum, sem hefjast á fóstu- dag, ætti að ljúka í september að sögn Richards Schröder, eins félaga í aust- ur-þýska jafnaðarmannaflokknum en hann er einn fjögurra flokka í samsteypustjórn Austur-Þýska- lands. Þær munu einkum snúast um sameiningu stjórnsýslu ríkjanna og laga, sér í lagi laga er varða einka- rétt en eins og gefur að skilja skilur þar margt að þýsku ríkin. í kjölfar undirritunar samnings um pólitíska einingu myndu þing fimm fylkja Austur-Þýskalands síðan ganga til atkvæða um að endurreisa sambandskerfið og leggja þar með grunninn að kosningunum. Að kosn- ingunum loknum myndu austur- þýsk stjómvöld lýsa yfir vilja til sam- einingar viö Vestur-Þýskaland en samkvæmt 23. grein vestur-þýsku stjómarskrárinnar nægir það til að sameina ríkin. Myntsameining þýsku ríkjanna Nokkrir mánuðir eru nú liðnir frá falli Berlínarmúrsins og sameing þýsku rikjanna komin á fulla ferð. Hér má sjá tvo landamæraverði við hinn iil- ræmda Berlínarmúr sem nú er lítið annað en minnismerki um kalda stríðið. Símamynd Reuter tók gildi á sunnudag og er nú fátt sameinaö á ný eftir áratuga aðskiln- eitt eftir nema pólitísk og þjóðfélags- að. leg sameining og er þá Þýskaland Reuter íran og írak: Simamynd Reuter Nelson Mandela, suður-afríski blökkuraannaleiötoginn, mun án efa reyna að fá Thatcher, breska forsætisráðherrann, á sitt band i dag þegar þau ræða saman í London. Helsta ágreiningsefni þeirra verður afstaða forsætisráðherrans til viðskiptaþvingana gegn sijórn hvíta núnnihlutans í Suöur-Afríku. Thatcher telur rétt að aflétta að hluta refsiaðgerðunum vegna þeirra umbóta sem átt hafa sér stað í stjómartiö de Klerk forseta. Afstaöa Mandela er á hinn veginn, hann vill halda refsiaðgeröum í fullu gildi á meðan kynþáttaaðskilnaöarsteftian er enn við lýði í landínu. Sigur fyrir Peking Kína og Indónesía hafa ákveðiö að taka á ný upp stjómmálasam- band eftír 23 ára hlé. Samkomulag þess efnis veröur undirritað þann 8. ágúsL Þá mun Li Peng, forsætís- ráðherra fara I opinbera heimsókn til Inúónesíu. Litið er á þetta sem sigiu- fyrir kínversk stjórnvöld sem hafa verið einangruö á alþjóöavett- vangi siðan kínverski alþýðuher- inn braut á bak aftur lýðræöis- byltinguna á Torgi hins himneska friðar í Peking í fýrra. Sjónvarpið í Kína fjallaði í gær ítarlega um þessa ákvörðun og sýnir það hvemig ráöamenn þar líta á hana. Samband milli ríkjanna hefur verið stirt. í fyrra sakaði Indónesía Kína um að styöja við misheppnaöa valdaránstilraun áriö 1965. Talið er aö hálf milljón manna hafi látist í kjölfar þessarar tilraunar, flestir félagar í kommúnistaflokki Indó- nesíu. U Peng, forsætisráðherra Kina, mun sækja fbúa Indóneslu heim í næsta mánuði. Sögulegur fundur Söguleg stund í samskiptum írans í Genf. Þetta eru fyrstu opinberu við- og Iraks átti sér stað í gær er utanrík- ræður ríkjanna eftir að stríði þeirra isráðherrar ríkjanna hittust á fundi í milli lauk í ágúst 1988. Frá sögulegum fundi utanríkisráðherra írans og íraks í Genf í gær. Utan- ríksráðherra íraks, Tareq Aziz, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Peres du Cuellar, og utanríkisráðherra írans, Ali Velayati. Simamynd Reuter Peres de Cuellar, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, undirbjó viðræðurnar og þykir sem ísinn á milh ríkjanna hafi nú virkilega verið brotinn. „Andrúmsloftið hefur gjörbreyst,“ sagði du Cuellar eftir fundinn. Haft var eftir öðrum starfsmanni Samein- uðu þjóðanna að þetta væri í fyrsta skipti í rúmt ár sem fulltrúar ríkj- anna samþykktu svo mikið sem að vera inni í sama herbergi. Fyrir fundinn var ákveðið að ekki skyldi farið út í ákveðin málefni í samskiptum ríkjanna heldur lögð áhersla á á að reyna að ná sáttum og bæta andrúmsloftið. Frekari funda á milh ríkjanna er að vænta en ekki hafa verið ákveðnar neinar dagsetningar. Peres du Cuellar segist fullviss um að fundurinn hafi markað tímamót í stirðum samskiptum ríkjanna. Telur hann fundinn leiða í ljós að vilji sé fyrir hendi til að leysa ágreinings- málin. Nágrannaríkin írak og íran lögðu upp vopn í stríði ríkjanna í ágúst 1988 en engir friöarsamningar hafa verið gerðir. Ríkin hafa heldur ekki virt sáttmála Sameinuðu þjóðanna um að kalla aftur heri og leysa gísla Úrhaldi. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.