Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990. 9 dv____________________________________________Útlönd Albanía: Hundruð leita hælis Fjöldi Albana hefur síðustu daga haldið í erlend sendiráð í Albaníu og leitað hælis sem póhtískir ílótta- menn. Hópar andófsmanna gerðu sér htið fyrir og klifruðu yfir veggi og girðingar við erlendu sendiráðin í höfuðhorginni Tirana. Fulltrúar sendiráða í borginni hafa sagt að um 400 manns hafi nú þegar leitað hæhs og um helmingur þeirra hafi fengið inni í sendiráðunum. Flóttamönnum, sem leitað hafa til sendiráða Búlgaríu, Kúbu og Egypta- lands, hefur verið synjað um hæli og þeir færðir aftur í hendur alb- anskra yfirvalda. Nokkur erlendu sendiráðanna fordæmdu albönsk stjómvöld er lögreglumenn kveiktu elda á múrveggjum við sendiráðin þar sem flóttafólkið hafði komið sér fyrir á meðan það beið eftir af- greiðslu. Nokkrir slösuðust alvar- lega vegna þessa. Við þetta ástand, sem nú hefur skapast, má minnast atburðanna í Austur-Evrópu í fyrra er fjöldi fólks flykktist til annarra landa sem póh- tískir flóttamenn. Sú staðreynd var svo upphaf gífurlegra breytinga og sögulegra viðburða eins og öhum er kunnugt, er kommúnisminn féh í hverju landinu á fætur öðru. Albanía er síðasta vígi harðlínu- kommúnismans í Austur-Evrópu. Ramiz Alia, forseti landsins og for- ystumaður kommúnistaflokksins, hefur lýst því yfir, á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna, að stjórn hans myndi setja framfarir og breytingar á oddinn sem stuðla mættu að bættri stöðu albanskra þegna. Þær breyt- ingar hafa ekki Utið dagsins ljós. Allt frá lokum síöari heimsstyrjaldarinn- ar hefur Albanía verið algerlega ein- angruð, jafnvel frá næstu nágranna- löndum við Adríahafið. Pílagrímar í Mekka: Yfir 1400 tróðust til bana Nú er Ijóst að yfir 1400 pílagrímar íu staðfesti í gær þessa tölu látinna og hafi nokkrir verið troðnir til iétu lífið í troöningi í jarðgöngum einstakhnga en um 50.000 manns bana eftir að hafa fallið niður af í hinni helgu borg Mekka á mánu- voru inni í göngunum er atburður- brú þar innandyra. daginn. Slysið varð þegar ijöldi inn gerðist. Þykir sá fjöldi gífurleg- Um þessar mundir er fjöldi mú- fólks reyndi að komast út úr ur'miðað við stærð ganganna. hameðstrúarmanna í Mekka eða göngtmum er loftræsti- og hitakerfl Vitni segja að undirgöngin hafl á um ein og hálf milljón manna. Á i jarðgöngunum brást þegar raf- svipstundu líkst heitum ofni sem þessum árstíma eru pílagrímaferð- magn fór af í göngunum. aila ætlaði að kæfa. Fólkið iiafi í ir hvaö fjölmennastar og flestar. Innanríkisráðherra Saudi-Arab- offorsi flykkst að útgöngudyrum Líbería: Harðar árásir uppreisnarmanna Samuel Ode, forseti Líberíu, kveðst tilbúinn til að segja af sér í kjölfar harðrar árásar uppreisnarmanna inni í höfuðborg Líberíu, Monrovíu, í gær. Þetta er haft eftir stjórnmála- mönnum þar í landi. Uppreisnarmenn bafa haldið sig mjög nærri forsetahöhinni og hefur það veikt stöðu forsetans. En tahð er að hann sé vel verndaður af her sínum þar inni. Borgarastyijöld hefur ríkt í landinu í sex mánuði og hafa þús- undir manna látið lífið. Forysta í borgarastyrjöldinni hefur verið í höndum Charles Taylor sem ásamt stuðningsmönnum hefur barist gegn harðstjóm forsetans. Stjórnarherinn hefur unnið flaust- urslega og hafa margir hermann- anna verið drukknir eða undir áhrif- um annarra vímuefna við störf sín. Vatnslaust hefur verið í höfuð- borginni í heila viku og rafmagns- laust síðan á föstudag. Fjölmargir hafa flúið landið að undanfórnu en nú hefur að mestu verið komið í veg fyrir ahar sam- gÖngUT. Reuter Samuel Doe, forseti Liberíu. 4- <áP\ BROSUM / í umferðinni ^ — og allt gengur betur! • ||UMFERÐAR FRÁBART 14" ELTA 2012 LITASJÓNVARPSTÆKI Á SÉRSTÖKU SUMARVERÐI VERÐ AÐEINS kr. ».MO, * Meðan takmarkaðar birgðir endast. VISA Faxafeni 12, sími 670420 • Þráðlaus fjarstýring • Stafrænn rásarkvarði • Sjálfvirk stöðvaleitun • 32 minni • Monitor útlit • 120 mín. sjálfvirkur tímarofi • Video/audio tengi • Inniloftnet • Tengi fyrir heyrnartæki ,Jl I ■■ ■ ■ j M ■ ■ | I ■ ■■■■!■ J| ■ | ■ | ■ | | íl | Þú færð myndirnar á 60 mínútum Opnum kl. 8.30 iimiiininiiiniiiiiiiiiiiT LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF Laugavegi 178 - Sími 68-58-11 (næsta hús við Sjónvarpið) 111 ■■■■■■!■■■ T1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.