Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990.
Miövikudagur 4. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.10 Sídasta risaeölan (Denver, the
Last Dinosaur). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig-
urgeir Steingrímsson. .
17.40 Táknmálsfréttir.
17.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending
frá Ítalíu. Undanúrslit. (Evróvisi-
on).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Grænir fingur (11). Lokaði garð-
urinn. Fjallað verður um hellulögn
og rætt við Mörthu C. Björnsson
um val á gróðri í garðinn. Umsjón
Hafsteinn Hafliðason. Dagskrár-
gerö Baldur Hrafnkell Jónsson.
20.50 Cary Grant: Ævi og orðstír.
(Cary Grant: A Celebration).
Bandarísk mynd þar sem Michael
Caine rekur feril einnar af stærstu
stjörnum Hollywood fyrr og síðar
og brugðið er upp atriðum úr
nokkrum þekktustu myndum
Grants. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
21.45 Forsiðufréttin (His Girl Friday).
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1940. Myndin lýsir erilsömu starfi
og baráttu kynjanna á ritstjórn
dagblaðs. Leikstjóri Howard
Hawks. Aðalhlutverk Cary Grant,
Rosalind Russell, Ralph Bellamy
og Gene Lockhardt. Þýðandi Páll
Heiðar Jónsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Forsiðufréttin. Framhald.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Skipbrotsbörn. (Castaway). Ástr-
alskur ævintýramyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Þetta er fyrsti
þáttur af 13.
17.55 Albert feiti. (Fat Albert). Teikni-
mynd um þennan viðkunnanlega
góðkunningja barnanna.
18.20 Funi. (Wildfire). Teiknimynd um
stúlkuna Söru og hestinn Funa.
18.45 í sviðsljósinu. (After hours).
Þáttur sem fjallar um allt á milli
himins og jarðar.
19.19 19.19. Fréttir, veóur og dægurmál.
20.30 Murphy Brown. hjá FYI.
.3^ 21.00 Okkar maður. Bjarni Hafþór
Helgason er á faraldsfæti um
landið.
21.15 Máttur huglækninga. (Power of
Healing: Apply Within). Þessi þátt-
ur fjallar ó opinskáan hátt um vax-
andi vinsældir huglækninga í Bret-
landi en þar hefur þettá olnboga-
barn læknavísindanna átt sívax-
andi tiltrú að fagna að undanförnu.
22.05 Umræðuþáttur um mátt hug-
lækninga. almennt. Umsjón: Val-
gerður Matthíasdóttir Stöö 2
1990.
23.00 Adam. (Adam). Myndin er byggð
á sannsögulegum atburöum og
fjallar um örvæntingarfulla leit for-
eldra að syni sínum. Honum var
rænt er móðir hans var að versla
í stórmarkaði og skildi hann eftir í
leikfangadeildinni á meóan. Þegar
hún kom til baka var drengurinn
horfinn. Þau leita meóal annars á
náðir leyniþjónustunnar en hún
veitir þeim enga hjálp. Að lokum
setja þau upp skrifstofu til hjálpar
foreldrum í sömu aðstöðu og fá
þá afnot af alþjóða glæpatölvu
FBI. Aðalhlutverk: Daniel J. Tra-
vanti, JoBeth Williams, Martha
Scott, Richard Masur, Paul Regina
og Mason Adams. Leikstjóri: Mic-
hael Tuchner. Bönnuð börnum.
0.35 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - i kúluhúsi úr
torfi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir.
13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu
Kölska eftir Ölaf Hauk Símonar-
son. Hjalti Rögnvaldsson les. (9)
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Soffía Auður Birgis-
dóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Heimsókn á
landsmót skáta á Úlfljótsvatni.
Umsjón. Ellsabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Bandarísk tónlist á siðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir llöandi stundar.
~ 20.00 Fágæti. Ensk sveitatónlist. Walter
og Daisy Bulwer og félagar flytja.
20.15 Nútímatónlist. Umsjón: Þorkell
Sigurbjörnsson.
21.00 Kirkjan, frelsunarguðfræðin og
Suður-Ameríka. Sr. Þorbjörn Hlyn-
ur Árnason flytur synoduserindi.
21.30 Sumarsagan:Dafnis og Klói. Vil-
borg Hélldórsdóttir les þýðingu
Friðriks Þórðarsonar. (2)
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Birtu brugöiö á samtimann.
Fimmti þáttur: Þegar síldin hvarf.
Umsjón: Þorgrímur Gestsson.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk Zakk.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísiand. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
Ensku studningsmennimir, sem hér sjást gefa blóð, verða
væntanlega búnir að jafna sig i kvökf og verða öruggiega
í fullu fjöri á áhorfendapöilunum í Tórínó.
Sjónvarp kl. 17.45:
Seinnl leikurinn 1 undan- og Geoff Hurst vann sér það
úrslitum HM verður háður til frægöar að skora þrennu
í Tórínó í kvöld. Þar mætast og er hann eini leikmaður-
V-Þjóöverjar og Englend- inn sem hefur náð þeim
ingar sem sluppu með áfanga í sjálfum úrslita-
skrekkinn gegn Kamerún- leiknum.
mönnum á dögunum. í kvöld kemur Rudi Völler
Leikmenn þessara liöa væntanlega aftur inn í liðið
þarf vart aö kynna fyrir hjá Þjóðvetjum og leikur í
landsmönnum. Þjóðimar fremstu víghnuásamt Jurg-
hafa leitt saman hesta sína en Klinsmann en sóknar-
mörgum sinnum en eftir- þungi Englendinga mun að
minnilegasta viðureign miklu leyti ráöast af
þeirra er vafalítið úrslita- frammistöðu Gary Lineker
leikurinn á HM árið 1966. sem þeir Tórínó-menn eru
Þá sigruöu Englendingar, sagðirtiibúniraðkaupafyr-
4-2, eftir framlengdan leik irlitlar430milljónir. -GRS
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum tíi
morguns.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá
heimsmeistarakeppninni í knatt-
spyrnu á Ítalíu. Spennandi get-
raunaleikur og fjöldi vinninga.
14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. Róleg miðdegis-
stund með Gyðu Dröfn, afslöppun
í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Jim Hall. Síðari
hluti þáttar Sigurðar Hrafns Guð-
mundssonar.
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita.
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöld-
spjall,
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn.
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá
Norðurlöndum.
3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita.
11.00 Ólafur Már Björnsson á miðviku-
degi með góöa tónlist og skemmti-
legar uppákomur, m.a. Lukkuhjólið
og svo Flóamarkaður milli 13.20
og 13.35. Varstu aö taka til í
geymslunni? Sláöu á þráöinn, sím-
inn 611111. HM í hádeginu. Valtýr
Björn, okkar maður í íþróttunum,
skoðar leiki gærdagsins á Ítalíu og
spáir í framhaldið. Klukkan 12.30.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það
nýjasta í tónlistinni. Holl ráð í til-
efni dagsins enda er sumariö kom-
ið. Stuttbuxur og stráhatturinn
settur upp og farið í bæinn. Fín
tónlist og síminn opinn. íþrótta-
fréttir klukkan 15. Valtýr Björn.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn
Másson stjórnar þættinum þínum
á Bylgjunni. Vettvangur hlustenda,
þeirra sem hafa eitthvað til mál-
anna að leggja. Láttu Ijós þitt skína.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur
mióvikudagskvöldið með vinstri.
Létt hjal í kringum lögin og óska-
lagasíminn opinn, 611111.
22.00 Ágúst Héöinsson á miðvikudags-
síðkveldi með þægilega og rólega
tónlist að hætti hússins. Undirbýr
ykkur fyrir nóttina og átök morgun-
dagsins.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson lætur
móðan mása.
12.00 Höröur Arnarsson. Hörður er í
góðu sambandi við farþega. Slm-
inn er 679102.
15.00 Snorri Sturluson og skvaldrið.
Slúðriö á sínum stað, og kjaftasög-
urnar eru ekki langt undan.
Pizzuleikur og íþróttafréttir.
18.00 Kristófer Helgason. Hvað er að
gerast í HM? Stjörnutónlistin er
allsráðandi.
21.00 Ólöf Marin (Óli) Úlfarsdóttir. Það
er boðið upp á tónlist og aftur tón-
list. Frá AC/DC til Michael Bolton
og allt þar á milli.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson á nætur-
röltinu.
FM#957
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er
með á nótunum og miðlar upplýs-
ingum.
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.15 Simað til mömmu. Sigurður slær
á þráðinn til móður sinnar sem
vinnur úti. Eins ekta og hugsast
getur.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spílun eða bilun.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gull-
moli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir
dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó” Nýjar
myndir eru kynntar sérstaklega.
19.00 Klemens Arnarson. Klemens held-
ur hita á þeim serm eru þess þurfi.
22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann spil-
ar öll fallegu lögin sem þig langar
að heyra.
12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason
les drengjasöguna Jón miðskips-
maður.
12.30 óákveðið.
20.00 Hljómflugan. Umsjón: Kristinn
Pálsson og Arnar Knútsson.
22.00 Hausaskak. Hin eini og sanni
þungarokksþáttur Rótar.
1.00 Útgeislun. Valið efni frá hljóm-
plötuverslun Skífunnar.
FM^909
AÐALSTOÐIN
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og
Rómatíska hornið. Rós I
hnappagatið. Margrét útnefnirein-
staklinginn sem hefur látið gott af
sér leiða.
16.00 i dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegnum tíðina? Get-
raunin I dag í kvöld.
19.00 Vlð kvöldverðarborðið. Rólegu
lögin fara vel í maga, bæta melt-
inguna og gefa hraustlegt og gott
útlit.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Kolli tekur til
hendinni í plötusafninu og stýrir
leitinni að falda farmiöanum.
22.00 I lífsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Lífið og tilveran í
lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér
fólki, hugðarefnum þess og ýms-
um áhugaverðum mannlegum
málefnum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
6**
12.45 Loving.
13.15 Threes%omapnay.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Challange for the Gobots.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Plastic Man. Teiknimynd.
15.30 The New Leave it to the Beaver
Show. Barnaefni.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
18.30 Mother and Son.
19.00 Falcon Crest.Framhalds-
myndaflokkur.
20.00 Rich Man, Poor Man.
21.00 Summer Laugh In.
22.00 Sky World News.
22.30 Sara.
* ★ *
EUROSPORT
*****
12.00 Golf.
13.00 Motor Sport.
14.00 Tennis.
15.00 HM I knattspyrnu. Undanúrslita-
leikur endursýndur.
17.00 Trans World Sport.
18.00 Hjólreiðar.Tour de France.
19.00 Hnefaleikar.
20.00 HM í knattspyrnu.Undanúrslit
seinni leikurinn.
22.30 Showjumping.
SCREENSPORT
12.00 Motor Sport.
13.00 Surflng.
13.45 Spain Spain Sport.
14.00 Hafnarbolti.
16.00 Showjumping.
17.00 Motor Sport.
19.00 Speedway.
20.00 USA PGA Golf.
22.00 Motor Sport Drag.
23.00 Sailing.Frá Ástralíu.
Mikið er um dýrðir hjá skátum á Úlfljótsvatni en Barnaút-
varpið ætlar í heimsókn þangað.
Rás 1 kl. 16.20:
Bamaútvarpið
í Barnaútvarpinu verður
farið í heimsókn á Úlfljóts-
vatn. Þar stendur nú yfir
landsmót skáta en því lýkur
8. júlí. Búist er við mörgum
gestum á mótið, bæði ís-
lenskum, norskum, sænsk-
um, breskum, austurrísk-
um og bandarískum.
Landsmót skáta eru hald-
in íjórða hvert ár og er mik-
ið um að vera þá daga sem
mótið stendur.
Mörg börn og unglingar
taka þátt í skátastarfi hér á
landi. í þættinum verður
skýrt frá því sem boöið er
upp á mótsdagana og skátar
teknir tali.
Stöð 2 kl. 21.15 og 22.05:
Máttur huglækninga
Huglækningar hafa átt
vaxandi vinsældum að
fagna undanfarin ár. Stöð 2
sýnir nú breskan þátt sem
nefnist Máttur huglækn-
inga. Er þar fjallað á op-
inskáan hátt um huglækn-
ingar og leitað svara við
ýmsum spurningum sem
upp koma.
Huglækningar hafa lengi
vel átt litlu fylgi að fagna
innan læknavísindanna en
í Bretlandi sem hér á landi
hafa þessar óhefðbundnu
lækningar vakið athygli
margra. Sífellt fleiri og fleiri
leita sér lækninga hjá öðr-
um en „venjulegum“ lækn-
um en huglækningum má
skipta í marga þætti.
Að sýningu lokinni verður
umræðuþáttur þar sem
Guðmundur Einarsson
verkfræðingur, Guðrún
Óladóttir reikimeistari og
Valgerður Matthiasdóttir
stjórnar umræðum um hug-
lækningar en hún hefur
kynnt sér ýmislegt í þeim
etnum.
Hallgrímur Þ. Magnússon
læknir fjalla um gildi hug-
lækninga og fleira sem þeim
tengist. Umsjónarmaður
umræðuþáttarins er Val-
gerður Matthíasdóttir.
Michael Calne er kynnir f myndínni um Cary Grant þó að
viö þekkjum hann betur í hlutverki leikara.
Sjónvarp kl. 20.50:
Cary Grant
Leikarann Cary Grant við það. Honum var einkar
þekkja allir. Sjónvarpið hef- lagiö að heilla konur upp úr
ur nú ákveðið að sýna heim- skónum og varð vel ágengt
ildarmynd um þennan í því.
glæsilega leikara. Cary Grant lék í alls 72
Grant fæddist í Bristol á myndum frá 1930 til 1966 en
Englandi en hið rétta nafn þá ákvað hann að nóg væri
hanserArchieLeach.Grant komiö. Grant lék á móti
túlkaöi oft ímynd hins mörgum fægum leikkonum
sannakarlmannsímyndum og vann með helstu kvik-
sínum og festist svo ræki- myndaleikstjórum heims.
lega í því hlutverki að hann Kynnir er starfsbróðir
sjálfur breyttist í samræmi hans, Michael Caine.