Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990. 23 ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. M Skemrataiúr Diskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. Dansarar, ath. Óskum eftir að ráða 4-6 manna danshóp, með gott dansatriði, sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-23333 og 676741. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingerningar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta. Teppahreinsum íbúðir, stigaganga, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Gunnar Björnsson, sími 666965. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Ath. húseigendur. Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprunguviðgerðir, sílanböðun og há- þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og uppsetningar á rennum, standsetn. innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger- um föst verðtilb. yður að kostnaðarl. GP verktakar, s. 642228. Viðgerðir, nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á húsum, s.s. gluggum, hurð- um, þökum, klæðningar vegna steypu- skemmda. Einnig alla nýsmíði, t.d. sumarbústaði. Sími 651234 (Atli),fyrir kl. 18 og 650048 eftir kl. 18. Húsaviðhald, smíði og málning. Málum þök, glugga og hús, steypum þakrenn- ur og berum í, framleiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070. Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigianlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur Ölafur hf. raftækjavinnu- stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf., simi 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla - föst tilboð. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Málningarþjónustan Snöggt, s. 20667. Snöggt er örugg og góð málningar- þjónusta með lipra og vandvirka menn. Tímavinna eða föst tilboð. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153. Pípulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Húseigendur. þið sem eigið veðurbarð- ar útihurðir, talið við mig, ég geri þær sem nýjar. Úppl. í síma 91-23959. Ókeypis smáauglýsingar. Notað og nýtt kemur í blaðsölur í dag, sími 91-625444 allan sólarhringinn. Black & Decker viðgeróarþjónusta. Sími 91-674500. ■ Ökukermsla Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s, 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri 'Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Er byrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði-. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- óg- hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-' setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beð- um/görðum. Mold í beð og húsdýraá- burð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garðsláttur. Getum bætt við okkur garðslætti, vanir menn og góðar vél- ar. Uppl. í símum 91-74293, 45245 og 985-33125. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög, vönduð vinna, gott verð. Uppl gefur Þorkell í síma 91-20809. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í síma 19458 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og'985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hraunhellur, heiðargrjót, sjávargrjót. Utvegum með stuttum fyrirvara úr- vals hraunhellur, gróðurþakið heiðar- grjót og sæbarið sjávargrjót, tökum að okkur lagningu á hraunhellum og frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 985-20299 og e.kl. 19 78899 og 74401. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Úði - garðúðun - Úði. Leiðandi þjón- usta í 17 ár. Uði, Brandur Gíslason skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-74455 eftir kl. 17. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Sveit 13 ára stelpa óskar ettir að komast í sveit í sumar. Skilyrði að hestar séu á bænum. Uppl. í síma 93-12938 eftir kl. 17, Kristín. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl: í síma 93-51195. ■ Parket Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 79694. ■ Til sölu Eigum attur fyrirliggjandi okkar vin- sælu baðinnréttingar, ennþá á sama góða verðinu. Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3, s. 91-627474. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Léttitæki hf. Flatahraun 29,220 Hafnarfirði, sími 91 -653113. Mikið úrval af léttltækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn jám- og rennismíðavinna. Leikfangahúsið auglýsir. Rýmingar- sala, gúmmíbátar, sundlaugar, 3 stærðir, mikill afsl., Barbie vörur, 20% afsl., sparkbílar, gröfur, hjólaskautar, indíána-tjöld, 10 -20 50% afsl. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 8, sími 91-14806. Grisaból sf., svínasláturhús, Eirhöfða 12, sími 91-672877,112 Rvk. Niðursag- aðir grísaskrokkar verða seldir á fimmtudögum frá kl. 13-18. Gerið góð kaup. Kreditkortaþjónusta. Geymið auglýsinguna. Grísaból sf. Sturtuklefar og baðkarsveggir úr öryggisgleri og plexigleri. Verð frá kr 12.900,- Sérsmíðaþjónusta. Póst sendum. • A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. Útsala, útsala, útsala. Allt á að seljast. Draumurinn, Hverfisgötu 46, s. 22873. Urval Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ljósheimar 14,8. hæð, þingl. eig. Am- hildur H. Reynis, fostud. 6. júlí ’90 kl: 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ei- ríksson hdl., Brynjólfúr Eyvindsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Brúarás 12, þingl. eig. Jón Ólafsson, föstud. 6. júh ’90 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Róbert Ámi Hreiðars- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl., Búnaðarbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl. og Sigurður I. HaUdórsson hdl. Fannafold 24, þingl. eig. Ágúst Nordgulen, föstud. 6. júlí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Fífúsel 26, tal. eig. Pétur Jóh. Guð- laugsson, föstud. 6. júlí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofn- un ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl. Grjótagata 9, þingl. eig. Egill Baldurs- son og Halla Amardóttir, föstud. 6. júlí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Axelsson hrl., Fjárheimtan hf., Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðar- banki íslands, Bjöm Ólafúr Hall- grímsson hrl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., Atli Gíslason hrl., íslandsbanki hf., Valgeir Pálsson hdl.-og Þórólfúr Kr. Beck hrl. Hyrjarhöfði 6, hluti, þingl. eig. Öm Guðmundsson, föstud. 6. júlí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lækjarás 3, þingl. eig. Öm Guð- mundsson og Hulda Guðmundsdóttir, föstud. 6. júlí ’90 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, íslandsbanki og Veðdeild Lands- banka íslands. Mjölnisholt 4, þingl. eig. Pétur Hans- son, föstud. 6. júlí ’90 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Egilsson hdl., Lands- banki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Ásdís J. Rafhar hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Nesvegur 66,1. hæð, þingl. eig. Frið- geir L. Guðmundsson, föstud. 6. júlí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Innheimtustofnun sveitarfélaga, Jón Egilsson hdl., Iðnlánasjóður og Eyra- sparisjóður. Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Guð- mundur R. Bjömsson, föstud. 6. júlí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Skarphéðinn Þórisson hrl. Seljabraut 54, hl. 01-01, þingl. eig. Verslunarfélag íslands og Spánar hf., föstud. 6. júlí ’90 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur em Othar Öm Petersen hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆrm) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hraunbær 94, 3. hæð t.v., talinn eig. Sigurður Guðjónsson, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 6. júlí ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guð- laugsson hrl., Ásgeir Þór Ámason hdl., Gjaldheimtan í Reykjavífö Há- kon H. Kristjónsson hdl. og Ólafúr Axelsson hrl._______________ Jakasel 10, hluti, þingl. eig. Jón Ámi Einarsson, fer frain á eigninm sjálfn föstud. 6. júlí ’90 kl. 17.00. Uppboðs- beiðandi er Guðmundur Óh Guð- mundsson hdl. Suðurhólar 20, íbúð 01-04, þingl. eig. Guðbjöm Vilhjálmsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 6. júlí ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.