Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990. 31 dv Veiðivon Magnús Jónasson og Aðalsteinn Pétursson með stærsta flugulaxinn úr Elliðaánum, 13 pund, og er myndin tekin skömmu eftir að fiskinum var landað. DV-mynd G.Bender Stærsti flugulax- irin úr Elliðaán- um í gærmorgun - 13 punda á fluguna Veiðivon númer tíu „Það var gaman að fá þennan flsk og fjörið var þónokkuð í honum,“ sögðu félagarnir Magnús Jónasson og Aöalsteinn Pétursson en þeir veiddu stærsta laxinn á flugu í Ell- iðaánum í gærmorgun, 13 punda fisk. Fiskurinn tók fluguna Veiðivon númer tíu og baráttan stóð yfir í tutt- ugu mínútur. Veiðistaðurinn var pallurinn fyrir ofan Skáfossa. Hrúta- fjarðará opnuð með tveim löxum „Byrjunin var róleg í Hrúta- fjarðará og komu aðeins tveir lax- ar á land, 12 og tíu punda,“ sagði Gísli Ásmundsson er við spurð- um frétta af veiðimönnum í gær- dag. „Sverrir Hermannsson fékk engan fisk en reyndi með flug- unni víða í ánni en það gekk ekki. Hann sá nokkra laxa og síðasta daginn sá Sverrir neðarlega í ánni átta laxa. Fiskurinn var styggur og tók ekki þó varlega væri farið aö honum með smáar flugur, blue charm meöal ann- arra. Dóttir Sverris og tengdason- ur veiddu tvo laxa, 12 og 10 punda fiska. í Selá í Vopnafirði var kom- inn 21 lax og veiðimenn segja töluvert af fiski vera komið í ána. Enginn lax virðist vera kominn upp á svæði fjögur. Stærsti laxinn er 14 pund en flestir eru 13,12 og 10 punda. Þetta er þokkaleg byij- un í Selá en veðurfar er leiðinlegt í Vopnafirði þessa stundina," sagði Gísh ennfremur. -G.Bender Stærsti laxinn á maðk úr Elliðaánum er 15 pund. í gærmorgun veiddust 11 laxar og eitthvað af laxi var að ganga í ána. „Veiðin hefur verið frekar róleg og laxar komnir á land eru 109. Laxinn er mættur í ána en tekur illa enn- þá,“ sagði Garðar Þórhallsson, for- maður Elhöaánna, en hann var á vappi við teljarann og kíkti eftir löx- Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra tók tvo laxa á fluguna kröflu í Grímsá í Borgarfirði um helgina og byrjaði því sumarið vel. En veiðin hefur verið róleg í.Grímsá og eru aðeins komnir 77 laxar á land. Erlendir veiöimenn tóku við á hádegi á sunnudaginn á eftir Steingrími og félögum. um. Nokkru neðar voru félagamir Lúð- vík T. HaUdórsson og Pétur R. Guð- mundsson en þeir voru ekki við veið- ar í EUiðaánum heldur áttu dag í Leirvogsá. „Það er rólegt í Leii-vogs- ánni, það fengust 6 laxar þegar áin var opnuð, annars hefur Utið gerst,“ sögðu félagarnir ennfremur. „Jú, ég fékk tvo laxa á flugu í Grímsá en þetta var ekkert afrek,“ sagði Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra í samtali við DV í gær. „Ég segi eins og í fyrra, ég vU vera í friði fyrir blaðamönnum," sagði Steingrímur í lokin. -G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin FANTURINN Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Logia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur I langan tíma. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiðandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 5, 9 og 11. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Hin frábæra spennumynd Hard to Kill er •komin með hinum geysivinsæla leikara, Steven Seagal, en hann er aldeilis að gera það gott núna í Hollywood eins og vinur hans, Arnold Schwarzenegger. Aðalhlutv.: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Leikstj.: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó HORFT UM ÖXL Dennis Hopper og Kiefer Sutherland eru i frábæru formi í þessari spennu-/grínmynd um FBI-manninn sem á að flytja stroku- fanga á milli staða. Hlutirnir eru ekki eins einfaldir eins og þeir virðast I upphafi. Leikstj.: Franco Amurri. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÁTUM ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 11.10. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 11.10. Síðustu sýningar. PARADlSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur ALLTAF Sýnd kl. 9 og 11.10. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn NUNNUR Á FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim félögum I Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns on the Run" hefur aldeilis slegið I gegn er- lendis og er hún nú I öðru sæti I London og gerir það einnig mjög gott I Ástraliu um þessar mundir. Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi Ge- orge Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5. Stjörnubíó FJÖLSKYLDUMÁL Glenn Close, James Woods, Mary Stewart Masterson og Kevin Dillon I nýjustu mynd meistarans Lawrence Kasdan. Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. FACDFACD FACCFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Norðan- og norðaustanátt, hægviðri eða gola frani eftir morgni en víða kaldi síðdegis. Skýjað og sums staðar súld norðaustanlands, einkum í út- sveitum en um allt sunnan- og vest- anvert landiö lítur út fyrir áfram- haldandi bjartviðri. Svalt verður norðantil á landinu einkum á an- nesjum en 12-18 stiga hiti að degin- um syðra. Akureyri alskýjað 5 Egilsstaöir rigning 6 Hjarðames skýjað 8 Galtarviti léttskýjað 7 Keíla víkurílugvöllur heiðskírt 10 Kirkjubæjarkiausturljéttskýiaö 8 Raufarhöfn þokumóða 4 Reykjavík heiðskírt 9 Vestmarmaeyjar léttskýjað 10 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skúr 11 Helsinki léttskýjað 17 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Osló hálfskýjað 13 Stokkhólmur léttskýjað 14 Þórshöfn skúr 4 Algarve heiðskírt 18 Amsterdam þokumóða 12 Barcelona þokumóða 18 Berlín skýjað 14 Chicago heiðskírt 28 Feneyjar léttskýjað 18 Frankfurt léttskýjað 14 Glasgow rigning 12 Hamborg hálfskýjað 11 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg þokumóða 10 Mallorca léttskýjað 20 Montreal skúr 22 Nuuk þoka 2 Orlando skýjað 24 Róm skýjað 23 Vín rigning 15 Valencia skýjað 23 Gengið Gengisskráning nr. 124. -4.. júlí 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.800 58,960 59,760 Pund 105.202 105.488 103,696 Kan.dollar 50.535 50,773 51,022 Dönskkr. 9,3817 9,4073 9.4266 Norsk kr. 9.2935 9,3188 9,3171 Sænsk kr. 9.8361 9,8628 9.8932 Fi. mark 15.2509 15,2924 15,2468 Fra.franki 10,6459 10,5749 10.6886 Belg. franki 1,7373 1,7421 1,7481 Sviss.franki 42,3555 42,4707 42,3589 Holl. gyllini 31,7366 31,8230 31.9060 Vþ. mark 35,7284 35.8256 35,9232 ft. lira 0,04873 0,04886 0,04892 Aust. snh. 5,0788 5,0926 5,1079 Port. escudo 0,4064 0,4075 0.4079 Spá. peseti 0,5823 0,5839 0,5839 Jap.yen 0,39318 0,39425 0.38839 irskt pund 95,823 96,084 96,276 SDR 73,8528 74,0538 74,0456 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðiriúr Fiskmarkaður Suðurnesja 3. júli seldust alls 73,168 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Skata 0,193 75,00 75.00 75,00 Ufsi 2,631 15,43 11.00 30,00 Skötuselur 0.043 400,00 400,00 400,00 Langlúra 1.388 10,00 10..00 10,00 Ófugkjafta 0.634 23,00 23,00 23,00 Stór humar 0.500 1358.50 1350.00 1390,00 Smárhumar 0.430 550,81 645.00 655,00 Koli 0.410 40,00 40,00 40,00 Keila 0,160 80,00 80,00 80,00 Hlýri 0,665 33,42 32.00 39,00 Þnrskur 8,547 87,35 68,00 105,00 Sólkoli 0,979 53,57 50,00 66,00 Lúða 0.679 245,19 210,00 380,00 Karfi 30.465 15,52 15,00 39,00 Ýsa 23,291 59,88 10,00 75,00 Steinbitur 0,458 23,28 15,00 39,00 Langa 1.694 45,19 42,00 51,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfírði 3. júlí seldust alls 27,173 tonn Keila 0.128 20,00 20,00 20.00 Smáþorskur 0.288 38,00 38.00 38,00 Smóufsi 0.551 10,00 10,00 10,00 Skötuselur 0,617 171,27 156,00 185,00 Skata 0.011 69,00 69,00 69.00 Koli 0.012 10,00 10,00 10,00 Lúða 0.265 268,65 210,00 305,00 Ufsi 1.453 36,41 20,00 40,50 Ýsa 1.053 45,44 40,00 70,00 Þnrskur 18.463 69,31 53,00 77,00 Steinbitur 2.395 51,59 50,00 62.00 Langa 0.698 39,00 39,00 39,00 Karfi 1.238 25,00 25,00 25,00 Faxamarkaður 3. júli seldust alls 344,025 tonn Ýsa sl. 24.869 59,87 45.00 76,00 Undirmfiskur 3,399 51.56 15,00 59,00 Skata 0,043 57.00 57,00 57,00 Skarkoli 3,767 35,91 20,00 60,00 Steinbitur 2,931 41,79 41.00 51,00 Þorskur sl. 76,108 77,16 7.20 106,00 Þorskur smár 0,593 59.00 59,00 59,00 Ufsi 30,765 35,93 24.00 41,00 Blandað 0,070 75,20 60,00 98.00 Karfi 198,875 21,94 12,00 200.00 Keila 0,033 12,00 12,00 12,00 Langa 1,205 35,36 34,00 38,00 Lúóa 1,092 197,45 100,00 300,00 Rauðmagi 0,274 5,35 6.00 8,00 -G.Bender Steingrími Hermannssyni tókst að fá tvo laxa á fluguna kröflu I Grímsá um helgina og þykir það gott því veiðin hefur verið dræm i ánni. En Steingrím- ur hefur oft veitt í Grímsá og þekkir hana því vel. 77 laxar voru komnir á land í gærkvöldi. DV-myndJAK Steingrímur Hermanns- son tók tvo laxa á flugima

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.