Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. 25 Mj ólkurbikarmn: Öraggt hjá Víkingum - sigruðu KS, 4-1, á heimavelli sínum íþróttir • Helmut Kohl, kanslari Vest- ur-Þýskalands, verður á meðal áhorfenda á úrshtaleik Vestur- Þýskalands og Argentínu um heimsmeistaratitilinn. Slæmu fréttimar fyrir þá þýsku eru þær að Kohl var einnig á meðal áhorf- enda þegar sömu þjóðir léku til úrshta í Mexíkó 1986. Maradona biður afsökunar • Diego Maradona hefur beðið ítölsku þjóðina afsökunar fyrir sorglegan endi ítalska landshðs- ins í heimsmeistarakeppninni. Maradona sagði við þjóðina í sjónvarpsviðtah að hann vildi ekki vera óvinur ítala en sagðist hafa verið að leika fyrir sína þjóð sem hefði krafist sigurs. Hann sagði ennfremur að hann vissi hve heitt ítalska þjóðin elskaði sitt landshð og mihjónir ítala hefðu kennt honum um ófarimar sem ekki væri ahs kostar rétt. Læknirinn frá Mexíkó dæmir úrslitaleikinn • Það verður mexíkanski lækn- irinn Edgardo Codesal sem mun fá það erfiða en skemmthega verkefni að dæma úrshtaleik Argentínu og Vestur-Þýskalands á sunnudaginn. Línuverðir hans verða Michal Listkiewicz frá Pól- landi og Armando Perez frá Kólombíu. Frakkinn Joel Quinou mun dæma leikinn á mihi Ítalíu og Englands um þriðja sætiö. Vicini gagnrýndur á Ítalíu • Azehgo Vicini, þjálfari ítalska landshðsins, var gagnrýndur mikið af ítölskum fjölmiðlum eft- ir leik ítala og Argentínu á þriðju- daginn. Vicini var gagnrýndur fyrir að taka Roberto Baggio út úr hðinu fyrir Gianluca Viahi, sem engan veginn náði sér á strik í leiknum að mati ítalskra blaða. Vicini sagði að þegar vel gengi væm allir ánægðir en þegar hla gengi væra allir með gagnrýnis- raddir. Forseti ítalska knatt- spymusambandsins sagði að hann styddi Vicini í einu og öhu. 4. deild Víkingur frá Ólafsvik vann hð Augnabliks, (1-2, í 4. dehd í gær- kvöldi. Mörkin gerðu þeir Hjört- ur Ragnarsson og Guðlaugur Rafnsson. Ármann vann 0-1 sigur á úti- vehi gegn Njarðvík. Olafur Jó- sefsson gerði eina mark leiksins úr vítaspymu. Afturelding vann TBR, 5-1, i Mosfehsbæ. Magni vann Narfa, 7-0. Kristján Kristjánsson og Reimar Helgason gerði 2 mörk hvor og þeir Ey- mundur Eymundsson, Ingólfur Ásgeirsson og Þorsteinn Frið- riksson gerðu allir eitt mark. Leiknir vann Huginn, 3-0. Helgi Ingason, Albert Hansson og Jak- ob Atlason gerðu mörkin. Valur og Höttur gerðu 1-1 jafn- tefh. Sindri Bjamason' skoraði fyrir Val en Hhmar Gunnlaugs- son gerði mark Hattar. KSH vann 4-0 sigur á Stjörn- unni. Vhberg Jónasson gerði tvö mörk, Albert Jónsson eitt auk þess sem Stjömumenn gerðu sjálfsmark. Loks vann Austri 5-0 sigur á Neistanum. Bjami Kristjánsson og Sigurður Magnússon geröu tvö mörk hvor og Bogi Bogason eitt mark. -RR/MJ/ÆMK/KH Víkingar unnu verðskuldaðan sig- ur, 4-1, á Siglfirðingum í 16 hða úr- shtum bikarkeppninnar í knatt- spymu á Víkingsvehinum í Stjömu- gróf í gærkvöldi. Leikurinn fór að mestu fram á vah- arhelmingi Siglfirðinga sem freist- uðu þess að leika stífan vamarleik og byggja á skyndisóknum sem ekki urðu margar í leiknum. Víkingar fengu mörg góð marktækifæri í fyrri hálfleik sem fóm forgörðum utan eitt sem Gunnar Gylfason skoraði úr. Aðalsteinn Aðalsteinsson átti þá skot að marki KS, markvörður Sigl- firðinga hélt ekki knettinum og þar kom Sveinbjörn Jóhannesson aðvíf- andi og sendi knöttinn á Gunnar sem renndi knettinum í autt markið. Guðmundur Hreiðarsson, sem nú lék sinn fyrsta leik á keppnistímabhinu í marki Víkings, hafði þaö náöugt í Sveinn Helgason, DV, SeHbssi: Þær vom ævintýralegar lokamínút- umar í leik Selfoss og ÍR í 16 liöa úrslitum bikarkeppninnar í knatt- spymu á Selfossi í gærkvöldi. Þegar 3 mínútur vom th leiksloka jöfnuðu Selfyssingar metin, 2-2, en einni mín- útu fyrir leikslok tókst ÍR-ingum að komast yfir, 3-2, en á síðustu sekúnd- unni jöfnuðu Selfyssingar, 3-3, og því varð að framlengja leikinn. Bæði hð fengu ágæt færi í framlengingunni en hvomgu liðinu tókst að skora og þurfti að grípa th vítaspyrnukeppni sem Sehyssingar höfðu betur í. ÍR-ingar hófu leikinn af krafti og skomðu tvívegis á upphafsmínútun- um. Fyrra markið var sjálfsmark Selfyssinga en það síðara skoraði Tryggvi Gunnarsson. Júgóslavinn, „Við vomm búnir að leggja áherslu á dehdina en þaö er bónus fyrir okkur að vinna í bikarnum. Strákamir stóðu sig með sóma og sýndu hvers þeir em megnugir. Mér er nokkum veginn sama hveija við fáum í næstu umferð en ég vona að viö fáum heimaleik," sagði Hörður Hhmarsson, þjálfari Breiðabliks, en hð hans sló 1. dehdar hð Þórs út úr bikamum í gærkvöldi. Breiðablik sigraði í leiknum, 1-0, en sigurinn hefði getað orðið mun stærri því Blikamir fengu mörg dauðafæri en aðeins eitt þeirra nýttist. Blikar vom miklu betri heldur en Þórsarar og eiginlega var ótrúlega mikhl munur á þessum hðum. Fyrri hálfleikur var tíðindalaus en Kópa- vogshðið gerði eina mark leiksins á 18. mínútu og gerði það Willum Þórs- son af stuttu færi. í seinni hálfleik höfðu Blikamir mikla yfirburöi og fengu ótrúlega góð marktækifæri. Grétar Steindórsson fékk vítaspymu en Friðrik Friðriks- son, markvörður Þórs, varði auð- fyrri hálfleik og kom aðeins tvisvar sinnum við knöttinn í öhum hálf- leiknum. Víkingar hófu síðari hálfleikinn af krafti og með stuttu mhhbih skoraði Trausti Ómarsson tvívegis. Fyrst eft- ir vel útfærða sókn Víkinga þar sem hann fékk knöttinn einn og óvaldað- ur á markteig og átti ekki í erfiðleik- um með að skora og síðara markið, það fahegasta í leiknum, skoraði Trausti með skaha eftir aukaspyrnu frá Herði Theodórssyni. KS náði að minnka muninn þegar Hafþór Kol- beinsson slapp inn fyrir vörn Vík- inga og skoraði framhjá Guömundi sem skömmu áður hafði varið vel þegar Hafþór komst í gegn en síðasta orðið í leiknum átti Björn Bjartmars þegar hann skoraði með þrumuskoti eftir mistök í vöm KS. Izudin Dervic, náði að minnka mun- inn fyrir Selfyssinga, 1-2, og þannig var staðan í hálfleik. Það var síðan ekki fyrr en 87. mínútu sem Ingólfi Jónssyni tókst að jafna metin fyrir Selfoss með þramuskoti utan víta- teigs. ÍR-ingar höföu ekki sagt sitt síðasta orð því á 89. mínútu skoraði Jón G. Bjamason mark fyrir ÍR og héldu þá flestir að sigurinn yrði þeirra. En á lokasekúndu leiksins jafnaði Bjöm Axelsson metin og úr- shtin eftir venjulegan leiktíma og framlengingu urðu 3-3. Selfyssingar sýndu öryggi í vita- spyrnum sínum og skoruðu úr öllum fimm en Anton Hartmannsson, markvörður Selfyssinga, varði eina af spymum ÍR-inga og sigur Selfyss- inga var því í höfn, 8-7. I veldlega. Friðrik varði síðan frá Guð- mundi Guömundssyni úr dauðafæri. Þórsarar vom ákaflega slakir og Friðrik markvörður var yfirburða- maður í liði þeirra. Blikarnir léku mjög vel í þessum leik og hafa sterku höi á að skipa. Valur Valsson var geysiöflugur á miðjunni og Guðmundur Guð- mundsson og Eiríkur Þorvarðarson markvörður stóðu sig einnig mjög vel. Ólafur Ragnarsson dæmdi leikinn vel. -RR • Willum skoraöi mark UBK. Ævintýralegar lokamínútur - Selfoss vann ÍR, 8-7, í vítaspymukeppni Blikar með yfirburði - sigruðu 1. deildar lið Þórs, 1-ð Iþróttir Hans til KA? Nú er liklegt aö Hans Guðmundsson hand- knattleíksmaöur gangi th hðs við KA á Akur- eyri og leiki með liðinu á næsta keppnistímabili. Hans lék á Spáni síðstliöinn vetur með spænska l. deildar liðinu Puerto Cruz Tenerife og keppnistímabilið þar á undan varð hann markakóngur íslands- mótisins í 1. deild þegar hann lék með Breiðabliki í Kópavogi. „Ég mun fara th Akureyrar um helghia og hitta forráðamenn KA og svo getur farið að ég leiki með félaginu. Mér hefur lengi langað th að búa á öörum stað á íslandi og Akureyri hefúr ávallt verið sterk- lega inni í myndinni hjá mér,“ sagði Hans Guðmundsson í samtah við DV í gær. Eriingur þjálfar áfram Erhngur Kristjánsson hefur verið endurráöinn þjálfari KA fyrir næsta keppnistimabh og lilhega munu allir þeir leikmenn sem léku með félaginu á síðasta keppnis- tímabih leika áfram með KA. KA menn munu halda í keppnisferð th Sikheyjar á ítaliu í haust og ætla norðanmenn sér greinilega stóra hluti fyrir keppnistímabiliö en liðið hafnaði í 5. sæti á síðasta keppnis- tímabili eftir að hafa veriö í fáh- hættu mestan Ihuta mótsins. -OH • Hans Guömundsson. Sindri féll út með sæmd - 4. deildar liöið tapaði, 0-2, fyrir KR á Höfn Júgóslavinn í liði Víkings, Janni Zilnik, er hér i góðu færi en skot hans fór yfir markið eins og mörg skot Víkinga í leiknum. Mark Duffeild, þjálfari og leikmaður KS, situr á vellinum og fylgist með ásamt leikmönnum úr Víkingi og KS. DV-mynd Brynjar Gauti Rafmögnuð spenna í Keflavík í gærkvöldi: Óli varði 3 víti - þegar Keflvíkingar unnu Eyjamenn, 5-3, eftir vítakeppni Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Ólafur Pétursson, markvörður Keflvík- inga, var hetja Suðurnesjamanna í gær- kvöldi þegar liðið sigraði Vestmannaey- inga, 5-3, eftir æsispennandi vítaspyrnu- keppni í Keflávík. Ólafur varði víta- spymu í leiknum sjálfum og gerði sér síðan htið fyrir og varði tvær vítaspym- ur í vítakeppninni. Leikurinn sjálfur var mjög spennandi og opinn. Keflvíkingar byijuðu betur en um miðjan fyrri háhleik fengu Eyja- menn vítaspymu en Ólafur varði meist- aralega frá Hlyni Stefánssyni. Á 34. mín- útu skoraði Tómas Ingi Tómasson fyrir Eyjamenn nokkuð gegn gangi leiksins. í upphafi síðari hálfleiks var Eyja- manninum Friðriki Snæbjömssyni vik- ið af leikvelh fyrir kjaftbrúk og þá fóru heimamenn að ná undirtökunum. Þegar 12 mínútur vom eftir jafnaði Ingvar Guðmundsson metin. Á síðustu mínútu leiksins var Tómas Ingi næstum því búninn að tryggja Eyjamönnum sigur- inn en skot hans fór í stöngina á marki Keflvíkinga. í framlengingunni sóttu Keflvíkingar nokkuð stíft og fengu góð marktækifæri en allt kom fyrir ekki. Keflvíkingar nýttu ahar fjórar víta- spymur sínar og úr þeim skoruðu Óli Þór Magnússon, Ingvar Guðmundsson, Marco Tanasic og Sigurjón Sveinsson. Sindri Grétarsson byijaði á því að skora fyrir Eyjamenn en síðan varði Ólafur glæshega spymur þeirra Inga Sigurðs- sonar og Sigurlás Þorleifssonar. Hlynur Stefánsson skoraði úr síðustu víta- spymu Eyjamanna en það dugði ekki th og Keflvíkingar eru því komnir áfram í 8 hða úrshtin. Dómari var Sæmundur Víglundsson og dæmdi vel. Sindri, Homafirði, barðist hetju- legri baráttu gegn KR-ingum á Höfn í gærkvöldi. KR-ingar sigruöu, 0-2, en Sindramenn, sem leika í 4. dehd, geta verið stoltir og hð þeirra féh út með sannkahaðri sæmd. Það var gíf- urleg stemning á velhnum á Homa- firði og rúmlega 600 áhorfendur fylgdust með leiknum og er það met- aðsókn á Hornafirði. KR-ingar vom sterkari eins og bú- ast mátti við en Sindramenn börðust vel og gáfu 1. deildar liðinu engin grið. Heimamenn vörðust vel og það var ekki fyrr en á 70. mínútu að KR-ingar náðu að skora fyrsta mark- Bjöm Rafnsson skoraði þá af KR-ingar sótt árangurslaust að marki heimamanna. Stuttu síðar gerðu gestirnir annað mark og var þar að verki Pétur Pétursson úr víta- spyrnu eftir að dæmd haföi verið hendi á einn varnarmann Sindra. Hornfirðingar áttu nokkrar hættu- legar skyndisóknir og þeir Þrándur Sigurðsson og Garðar Jónsson fengu báðir ágæt marktækifæri. „Liðið lék sinn venjulega bolta, al- veg eins og við leikum þegar við spil- um í 4. deildinni. Ég er geysilega ánægður með leikinn og það var virkhega gaman að þessu,“ sagði Albert Eymundsson, formaður Sindra, eftir leikinn. Dómari var GísU Guðmundsson og komst hann vel frá sínu. -RR ið Tveir leikir eru í mjólkurbikam- um i kvöld klukkan 20. Vaiur og Fram leika á Hlíðarenda og í Hafn- arfirði leika FH og Stjaman. stuttu færi en fram að því höfðu Skagamenn komnir áfram - unnu KA-menn, 2-0,1 baráttuleik Stgurgeir Sveinaaon, DV, Akranesi: Skagamenn em komnir í 8 hða úrsht mjólkurbikarsins eftir að hafa sigraö KA, 2-0, á Akranesi í gærkvöidi. Leik- ur hðanna var dæmigerður bikarieik- ur þar sem baráttan var í fýrirrúmi. Skagamenn byijuðu með miklum látum og eftir aðeins 4 mínútur var staðan orðin 1-0 og það var Hahdór Kristjánsson, KA-maður, sem skoraði sjáifsmark eftir fasta homspymu. Bæði fyrir og eftir markið áttu Skaga- menn tvo gullin tækifæri á að skora en Haukur Bragason í marki KA varði glæshega í bæði skiptin. Efdr þessa miklu sókn heimamanna jafnaöist leikurinn og var tíöindalítill fram að leikhléi. Um miðjan síöari háhleik komst með þrumuskoti eftir hornspyrnu frá Karh Þórðarsyni. Það sem eftir lifði leiks sóttu hðin á víxl án teljandi marktækifæra og var sigur Skagamanna sanngjam í þessum baráttuleik. Bestur í höi Skagamanna var Alex- Bjarki Pétursson einn i gegnum vörn ander Högnason en hjá norðanmönn- KA en Haukur varði skot hans. 5 mín- umbarmestáJóniGrétariJónssyni. útum síöar átti Halldór Hahdórsson Dómari var Gylfi Orrason og átti hörkuskot í stöngina á marki Skaga- hann ekki góðan dag. manna. StuttusíðarskoraðiAlexander Högnason annað mark Akumesinga Mjólkurbikarinn TOPPLEIKUR AÐ HLÍÐARENDA í KVÖLD KL. 20 VALUR FRAM í hálfleik verður sigurvegara golfnnóts Vals afhentur „stærsti bikar landsins". Samvinnuferóir-Landsýn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.