Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. íþróttir • Helmut Kohl, kanslari Vest- ur-Þýskalands, verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Vestur- Þýskalands og Argentínu um heimsmeistaratitilinn. Slæmu fréttirnar fyrir þá þýsku eru þær að Kohl var einnig á meðal áhorf- enda þegar sömu þjóðir léku til úrshta í Mexíkó 1986. Maradona biöur afsökunar • Diego Maradona hefur beðið ítölsku þjóðina afsökunar fyrir sorglegan endi italska landsUðs- ins í heimsmeistarakeppninni. Maradona sagði við þjóðina í sjónvarpsviðtali að hann vildi ekki vera óvinur ítala en sagðist hafa verið að leika fyrir sína þjóð sem hefði krafist sigurs. Hann sagði ennfremur að hann vissi hve heitt ítalska þjóðin elskaði sitt landslið og mUljónir ítala hefðu kennt honum um ófarirnar sem ekki væri alls kostar rétt. Læknirinn frá Mexíkó dæmir úrslitaleikinn • Það verður mexíkanski lækn- irinn Edgardo Codesal sem mun fá það erfiða en skemmtilega verkefni að dæma úrslitaleik Argentínu og Vestur-Þýskalands á sunnudaginn. Línuverðir hans verða Michal Listkiewicz frá Pól- landi og Armando Perez frá Kólombíu. Frakkinn Joel Quinou mun dæma leikinn á mil li ítalíu og Englands um þriðja sætið. Vicíni gagnrýndur á italíu • Azeligo Vicini, þjálfari ítalska landsliðsins, var gagnrýndur mikið af ítölskum fjölmiðlum eft- ir leik ítala og Argentínu á þriðju- daginn. Vicini var gagnrýndur fyrir að taka Roberto Baggio út úr liðinu fyrir Gianluca ViaUi, sem engan veginn náði sér á strik í leiknum aö mati ítalskra blaða. Vicini sagði að þegar vel gengi væru allir ánægðir en þegar illa gengi væru allir með gagnrýnis- raddir. Forseti ítalska knatt- spyrnusambandsins sagði að hann styddi Vicini í einu og öUu. 4. deild Víkingur frá Ólafsvík vann Uð AugnabUks, 0-2, í 4. deUd í gær- kvöldi. Mörkin gerðu þeir Hjört- ur Ragnarsson og Guðlaugur Rafnsson. Ármann vann 0-1 sigur á úti- veUi gegn Njarðvflc. Olafur Jó- sefsson gerði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Afturelding vann TBR, 5-1, í MosfeUsbæ. Magni vann Narfa, 7-0. Kristján Kristjánsson og Reimar Helgason gerði 2 mörk hvor og þeir Ey- mundur Eymundsson, IngóUur Ásgeirsson og Þorsteinn Frið- riksson gerðu aUir eitt mark. LeUcnir vann Huginn, 3-0. Helgi Ingason, Albert Hansson og Jak- ob Atlason gerðu mörkin. Valur og Höttur gerðu 1-1 jafn- tefli. Sindri Bjarnason' skoraði fyrir Val en HUmar Gunnlaugs- son gerði mark Hattar. KSH vann 4-0 sigur á Stjörn- unni. VUberg Jónasson gerði tvö mörk, Albert Jónsson eitt auk þess sem Stjörnumenn gerðu sjáUsmark. Loks vann Austri 5-0 sigur á Neistanum. Bjarni Kristjánsson og Sigurður Magnússon gerðu tvö mörk hvor og Bogi Bogason eitt mark. -RR/MJ/ÆMK/KH Mjólkurbikarinn: Öruggt hjá Víkingum - sigruðu KS, 4-1, á heimavelli sínum Víkingar unnu verðskuldaðan sig- ur, 4-1, á Siglfirðingum í 16 Uða úr- sUtum bikarkeppninnar í knatt- spyrnu á VíkingsveUinum í Stjörnu- gróf í gærkvöldi. Leikurinn fór að mestu fram á vaU- arhelmingi Siglfirðinga sem freist- uðu þess að leika stífan varnarleik og byggja á skyndisóknum sem ekki urðu margar í leiknum. Víkingar fengu mörg góð marktældfæri í fyrri hálfleik sem fóru forgörðum utan eitt sem Gunnar GyUason skoraði úr. Aðalsteinn Aðalsteinsson átti þá skot að marki KS, markvörður Sigl- firðinga hélt ekki knettinum og þar kom Sveinbjörn Jóhannesson aðvtf- andi og sendi knöttinn á Gunnar sem renndi knettinum í autt markið. Guðmundur Hreiöarsson, sem nú lék sinn fyrsta leik á keppnistímabUinu í marki Víkings, hafði það náðugt í fyrri hálfleik og kom aðeins Msvar sinnum við knöttinn í öUum hátf- leiknum. Víkingar hófu síðari háUleUdnn af krafti og með stuttu mUUbUi skoraði Trausti Ómarsson tvívegjs. Fyrst eft- ir vel útfærða sókn Víkinga þar sem hann fékk knöttinn einn og óvaldað- ur á markteig og átti ekki í erfiðleik- um með að skora og síðara markið, það faUegasta í leiknum, skoraði Trausti með skaUa eftir aukaspyrnu frá Herði Theodórssyni. KS náði að minnka muninn þegar Hafþór Kol- beinsson slapp inn fyrir vörn Vík- inga og skoraði framhjá Guömundi sem skömmu áður hafði varið vel þegar Hafþór komst í gegn en síðasta orðiö í leiicnum átti Björn Bjartmars þegar hann skoraði með þrumuskoti eftir mistök í vörn KS. -GH Ævintýralegar lokamínútur - Selfoss vann ÍR, 8-7, í vítaspyrnukeppni Sveinn Helgason, DV, Selfossi: Þær voru ævintýralegar lokamínút- urnar í leUc SeUoss og ÍR í 16 Uða úrsUtum bUcarkeppninnar í knatt- spyrnu á SeUossi í gærkvöldi. Þegar 3 mínútur voru til leiksloka jöfnuðu SeUyssingar metin, 2-2, en einni mín- útu fyrir leikslok tókst ÍR-mgum að komast yfir, 3-2, en á síðustu sekúnd- unni jöfnuðu Setfyssingar, 3-3, og því varð að framlengja leUcinn. Bæði Uð fengu ágæt færi í framlengingunni en hvorugu Uðinu tókst að skora og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni sem Selfyssingar höfðu betur í. ÍR-ingar hófu leikinn af krafti og skoruðu tvívegis á upphafsmínútun- um. Fyrra markið var sjáUsmark Setfyssinga en það síðara skoraði Tryggvi Gunnarsson. Júgóslavinn, Izudin Dervic, náði að minnka mun- inn fyrir Selfyssinga, 1-2, og þannig var staðan í háUleUc. Það var síðan ekki fyrr en 87. mínútu sem IngóUí Jónssyni tókst að jafna metin fyrir Setfoss með þrumuskoti utan víta- teigs. ÍR-ingar höfðu ekki sagt sitt síðasta orð því á 89. mínútu skoraði Jón G. Bjarnason mark fyrir ÍR og héldu þá flestir að sigurinn yrði þeirra. En á lokasekúndu leUcsins jafnaði Björn Axelsson metin og úr- sUtin eftir venjulegan leUctíma og framlengingu urðu 3-3. SeUyssingar sýndu öryggi í víta- spyrnum sínum og skoruðu úr öllum fimm en Anton Hartmannsson, markvörður Setfyssinga, varði eina af spyrnum ÍR-inga og sigur SeUyss- inga var því í höfn, 8-7. I Blikar með yfirburði - sigruðu 1. deildar lið Þórs, 1-0 „Við vorum búnir að leggja áherslu á deUdina en það er bónus fyrir okkur að vinna í bikarnum. Strákarnir stóðu sig með sóma og sýndu hvers þeir eru megnugir. Mér er nokkurn veginn sama hverja við fáum í næstu umferð en ég vona að við fáum heimaleik," sagði Hörður HUmarsson, þjáUari BreiðabUks, en Uð hans sló 1. deUdar Uð Þórs út úr bikarnum í gærkvöldi. BreiðabUk sigraði í leUcnum, 1-0, en sigurinn hefði getað orðið mun stærri því BUkarnir fengu mörg dauðafæri en aðeins eitt þeirra nýttist. Blikar voru mUclu betri heldur en Þórsarar og eigmlega var ótrúlega mikUl munur á þessum Uðum. Fyrri háUleUcur var tíðindalaus en Kópa- vogsUöið gerði eina mark leiksins á 18. mínútu og gerði það WUlum Þórs- son af stuttu færi. í seinni háUleUc höfðu Blikarnir mUcla yfirburði og fengu ótrúlega góð marktækifæri. Grétar Steindórsson fékk vítaspyrnu en Friðrik Friöriks- son, markvörður Þórs, varði auð- veldlega. Friðrik varði síðan frá Guð- mundi Guðmundssyni úr dauðafæri. Þórsarar voru ákaflega slakir og Friðrik markvörður var yfirburða- maður í liði þeirra. BUkarnir léku mjög vel í þessum leUc og hafa sterku Uði á að skipa. Valur Valsson var geysiöflugur á miðjunni og Guðmundur Guð- mundsson og Eiríkur Þorvarðarson markvörður stóðu sig einnig nnög vel. Ólafur Ragnarsson dæmdi leUcinn vel. -RR Júgóslavinn í liði Vikings, Janni Zilnik, er hér í góðu færi en skot hans fór yfir markið eii á vellinum og fylgist með ásamt leikmönnum úr Vikingi og KS. Rafmögnuð spenna í E Óli varf - þegar Keflvíkingar unnu Eyj Ægir Már Kárason, DV, Suöurnesj ura: Ólafur Pétursson, markvörður Keflvík- inga, var herja Suðurnesjamanna í gær- kvöldi þegar tiðið sigraði Vestmannaey- inga, 5-3, eftir æsispennandi vítaspyrnu- keppni í Keflavík. Ólafur varði víta- spyrnu í leiknum sjáUum og gerði sér síðan Utið fyrir og varði tvær vítaspyrn- ur í vítakeppninni. LeUcurinn sjáUur var mjög spennandi og opinn. Keflvíkingar byrjuðu betur en um miðjan fyrri hálfleik fengu Eyja- menn vítaspyrnu en Ólafur varði meist- aralega frá Hlyni Stefánssyni. Á 34. mín- útu skoraði Tómas Ingi Tómasson fyrir Eyjamenn nokkuð gegn gangi leiksins. í upphafi síðari hálfleiks var Eyja- manninum Friðriki Snæbjörnssyni vik- ið af leikveUi fyrir kjaftbrúk og þá fóru heimamenn að ná undirtökunum. Þegar 12 mínútur voru eftir jafnaði Ingvar Guðmundsson metin. Á síðustu mínútu leiksins var Tómas Ingi næstum því búninn að tryggja Eyjamönnum sigur- inn en skot hans fór í stöngina á marki Keflvíkinga. í framlengingunni sóttu Keflvíkingar nokkuð stíft og fengu góð marktækUæri en aUt kom fyrir ekki. Keflvíkingar nýttu aUar fjórar víta- • Willum skoraði mark UBK. Skagamc komnir áfi - unnu KA-menn, 2-0, í baráttul< Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Skagamenn eru komnir í 8 tiöa úrstit mjólkurbticarsins eftir að hafa sigrað KA, 2-0, á Akranesi í gærkvöldi. Leik- ut liðanna vai* dæmigerður bikarleik- ur þar sem baráttan var í ryrirrumi. Skagamenn byrjuðu með miklum látura og eftír aðeins 4 rtúnútur var stáðan orðin 1--0 og það var HaUdór Krfstiánsson, KA-maður, sem skoraði sjálfsmark eftir faste hornspyrnu. Basöi fyrir og eftir marMð átiu Skaga- menn tvö guUin tækifæri á að skora ro en Haukur Bragason í marki KA varði K glæsUega í oæði skiptin. Eftir þessa miklusókn heimamanna ví jafnaðist leikurinn og var tíöindatítUl si fram að leikhléi. bi Um raiðjan síðari háUleik komst Bjarki Pétursson einn i gegnum vörn ai KA en Haukur varðl skot hans. 5 rnín- ui utum siðar átti HaÖdór HaMórsson hörkuskot í stöngina á marki Skaga- hi manna. Stuttusíðar skoraöiAléxander Högnason annað mark Akurnesinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.