Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljurn notað og nýtt. AUt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta > 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. • Vinsamlegast ath. að sérstakar reglur gilda um sölu matvæla. • Kolaportið - alltaf á laugardögum. Fallegt lútað hjónarúm, 1,40x2, án dýna, til sölu, einnig dökkbrúnt kringlótt sófaborð og blaðagrind. Uppl. í síma 91-46163. Upphlutur án silfurs, skotthúfa, hvít bómullarskyrta, ofin svunta í sauða- litunum, heklað herðasjal í sauðalit- unum, stærð ca 42, selst allt á kr. 25 þús, ath. greiðsluskilmálar. Á sama stað óskast sjónvarpssófi. S. 91-21791. Útimálning á hálfvirði. Til sölu þekj- andi Cuprinol fúavarnarefni, litur kolsvart, einnig nokkrir litir af Vitra- tex plastmálningu. Kjörið tækifæri, takmarkað magn. Uppl. í síma 91-12039. Faxtæki á bónusverði. Superfax með faxtæki, síma, símsvara, ljósritun, verð 71.486 + VSK. Einfalt fax, verð 46.586 + VSK. Markaðsþjónustan, sími 26911. Vegna brottflutnings er til sölu: svefn- bekkur, eldhúshlutir, myndir og margt fleira, allt á gjafverði. Sala, Brekku- læk 4, 1. hæð til vinstri, föstud., laug- ard. og sunnudag frá kl. 14 til 19. Þvottavél til sölu. Tveggja ára gömul Philco þvottavél með þurrkara. Uppl. í síma 75755. Til sölu Futaba 5 rása fjarstýring með öllu. Uppl. í síma 97-21283 eftir kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Kerruvagn, Emmaljunga, ásamt kerru- poka, notaður eftir eitt barn, lítur mjög vel út, á sama stað er til sölu Nilfisk ryksuga, í góðu lagi. S.686297. Sófasett með rauðu plussáklæði, verð 25 þús., tvíhjól að sjö ára aldri, verð 7500, og Fisher Price hjólaskautar fyr- ir byrjendur, verð 1500. S. 74302. Til sölu þriggja sæta sófi, breytanlegur í rúm, kr. 25.000, og hamstrar ásamt búrum með öllum fylgihlutum, kr. 13.000. Sími 91-51694 eftir kl. 21. 4-5 manna hústjald, vel með farið, til sölu. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 91- 76679.___________________________ 5 manna tjald með himni til sölu og á sama stað óskast hústjald. Uppl. í síma 92- 14664 e.kl. 18. Til sölu hjólsög og bandsög að Duggu- vogi 7 (Kænuvogsmegin). Til sölu ný skreiðapressa af Klettsgerð. Uppl. í síma 91-50139. Til sölu 2 rafmagnshitakútar, 150 1, og 2 panelofnar, 100x90 cm. Uppl. í síma 91-38060 og 672218. Blómvendir á ''betra verði" í næstu blómaverslun. Blómamiðstöðin hf. I ■ Oskast keypt Tökum í sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilistæki, bamavörur, skrif- stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug. Gott píanó, söngkerfi, góð box, vagn með vindu fyrir skúringamoppu og fallegur pottur sem heldur heitu (súpupottur) óskast keypt. Sími 91-23433. Eldhúsinnrétting: Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu, helst litla, en stærri kæmi til greina. Uppl. í sím- um 94-3727 og 94-3631. Bilsæti óskast i Econoline, 4 sæta, 3 sæta og stólar. Uppl. í síma 98-21081. Farsimi, rafstöð, fortjald. Óska eftir far- síma á góðu verði, rafstöð, 1 ‘A-2 kíló- vött, og fortjaldi á Combi Camp, ca 10 ára. Uppl. í síma 685104. Stór, góð eldhúsinnrétting óskast, æski- legt að skenkur fylgi. Uppl. í síma 98-21234 á daginn og 98-22846 á kvöld- in Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Álsuðuvél óskast, einnig óskast notað- ir vinnupallar úr áli eða stáli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3085. Hálft eða heilt vinstri handar kven- mannsgolfsett óskast keypt. Uppl. í síma 91-652905 eftir kl. 18. Kaupum notuð litsjónvarpstæki, video og afruglara. Verslunin Góðkaup, símar 91-21215 og 91-21216. Bílasimi óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-641834. Þjónustuauglýsingar TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði □ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi Gluggasmiðjan hf. VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAViK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 STEINSTEYPUSOGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: starfsstöð, Stórhöfða 9 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. 681228 674610 HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur í öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK SMÁAUGLÝSINGAR OPffl ' Mánudaga fostudaga. Laugardaga. 9 00 14 00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 s: 27022 Múrbrot - sögun - fleygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 29832, sími fax 12727. Snæfeld hf., verktaki. Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. ELDHUSINNRETTINGAR KYNNINGARVERÐ Nýjar “PROFILE" innréttingar fást nú á 15% kynningarafslætti. Hentug lausn fyrir þá sem vilja spara peninga. “PROFILE" innréttingar seljast ósamsettar eða með uppsetningu. Stuttur afgreiðslufrestur. Komið og kynnið ykkur vandaða vöru á vægu verði. Nýbýlavegi 12 Kópavogur sími 91-44011. Steinsteypusögun C£j - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., bj- símar. 686820, 618531 -S. og 985-29666. míímm Lóðavinna - húsgrunnar og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni. Karel, sími 46960, 985-27673, Arnar, sími 46419, 985-27674. VÉLALEIGA ARNARS. Húsaviðgerðir, húsamálun, skipamálun og sandblástur Háþrýstiþvottur, silanböðun, málun, steypuviðgeröir, sandblástur og allar almennar húsaviögerðir. Vilhjálmur Húnfjörð málarameistari simar 91-676226 og 985-25551. 4 Raflagnavinna og * „dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. 'éJ Bílasími 985-31733. ”5» Sími 626645. FYLLIN GAREFNI •' Grús á góðu veröi, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í beðin. Möl í dren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi- vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. JE Opið um helgar. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? , "BÞ- Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @6888060985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.