Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 23
—\ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að ofckur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Black & Decker viðgerðarþjónusta. Sími 91-674500. ¦ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza '89, s. 28852. Örnólfur Sveinsson, M. Benz'90, s. 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX '88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo '89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi '90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny '90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Fr byrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX '90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106._____________________ Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ¦ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054._________ Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Garðyrkja Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vsls grpðvtrropta" í Hrolirlag: M færð það m pkkw í §íms 9§frÉQ88: Aíh„ græna hliðjn npp;________________ NraunhiflUF, heiéararjél, §jávargrjét, Gtveguro með stuthtro frrirvara Sf= vata BrRnnhpllHr, gróðHrþskið heiðar- grjpt pg sæbsrið sjávsrgrjpt, tpkum að okkur lagningu á hraunhellum og frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 985-20299 og e.kl. 19 78899 og 74401.__________ Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052._______ Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu-og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beð- um/görðum. Mold í beð og húsdýraá- burð. Leigi út sláttuv. S. 54323. '' Garðsláttur. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög, vönduð vinna, gott verð. Uppl gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í síma 19458 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þ). Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Úði - garðúðun - Úði. Leiðandi þjón- usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-74455 eftir kl. 17.________________________ Garðeigendur ath. Urvals gróðurmold til sölu. Hringið í síma 91-10902,985-25817 og 985-28440. ¦ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu og m.fl. Fagmenn. S. 24153. Tfl múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf, Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikfcrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 14 ára ungling vantar i sveit. Uppl. í síma 97-81058. Parket Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 79694. TQsölu 14" litijénvSrB, 30% aftMttur, verð"kr: 23.900 stgr. Texco hf., Efstasundi 99, símar 685611 og 678083. 20" litsjónvörp, 30% afsláttur, verð kr. 35.900 stgr. Texco hf., Efstasundi 99, símar 685611 og 678083. 21" HiFi stereo litsjónvörp með flötum skjá. 30% afsléttur, verð kr. 56.400 stgr. Texco hf., Efstasundi 99, símar 685611 og 678083. Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. «*!;>'.,\ií Leikfangahúsið auglýsir. Rýmingar- sala, gúmmíbátar, sundlaugar, 3 stærðir, mikill afsl., Barbie vörur, 20% afsl., sparkbílar, gröfur, hjólaskautar, indíána-tjöld, 10-20-50% afsl. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 8, sími 91-14806. Verslun Nýjar gerðir af sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. Frábært verð. A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Útsala, útsala, útsala. Allt á að seljast. Draumurinn, Hverfisgötu 46, s. 22873. omeo Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. ' -^-— •"»f x —- Fataskápar frá 9.990. Líttu á okkar verð fyrst. • Nr. 303, h. 197, br. 150, d. 52 cm, kr. 19.408. «Nr. 304, h. 197, br. 100, d. 52 cm, kr. 17.351. Yfir 20 gerðir, ýmsir litir. Nýborg, Skútuvogi 4, sími 91-82470. Tjaldasala Sala - Leiga. •Tjöld, allar stærðir. •Tjaldvagnar, svefhpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (Í.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. ¦ Sumarbústaðir Nýjung. Clage gegnumstreymisvatns- hitatækin eru komin aftur, tilvalin í sumarhúsið. Þú skrúfar bara frá og Clage tækið skilar þér heitu vatni tafarlaust. Enginn ketill, engin for- hitun, 220 rafm. volt, Stærð 7x13x18 cm. Besta lausnin fyrir eldhúsið og baðið. Borgarljós hf., Skeifunni 8, sími 82660. Bátar Eigum fyrirliggjandi Sól 360 vatnabáta, handhægir og léttir. Islensk fram- leiðsla, samþykktir af Siglingamála- stofnun. Aðeins kr. 87.100. stgr. Títan hf, Lágmúla 7, sími 84077. Pioneer vatnabátar og kanóar í mörgum stærðum. Leitið upplýsinga hjá Asi- aco hf., sími 91-26733. Smábátaeigendurl Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. Bflar tíl sölu Kælibíll til leigu. Engin geymsluvandamál i matvælum, sjáum um matvælaflutninga fyrir úti- hátíðir o.fl. Uppl. í síma 985-24597. P^- ¦ ¦ JfclÉ ^S ]v^t' :: - .... \ WSKmm'JmM ^B Til sölu fellitoppar fyrir ameriska sendi- bíla. Uppl. í síma 41585, verslunin Álfhóll, kvöldsímar 42652 og 46437. Toyota Lite-Ace, árg. '87, til sölu, ekinn 75 þús. km, sumar- og vetrardekk, aukasumardekk á felgum, útvarp/seg- ulband, mjög góður bíll. Uppl. í síma 667510, 666903 eða 985-20996. Chevrolet Astro, árg. '89, til sölu, 6 cyl., 4,3 1, með beinni innspýtingu, sjálfskiptur, toppeintak. Vsk. fæst endurgreiddur. Uppl. í síma 624945 e. kl. 17. Nýtt plasthús á ameriskan pickup til sölu, með 8 feta palli. Uppl. í símum 91-42652 og 91-46437.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.