Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jeepster '67 til sölu. Hálfuppgerður, verð kr. 50.000 stgr. Einnig til sölu Volvo 244 '78. Uppl. í síma 689672. Lada station '87 til sölu, ekinn 61 þús. Uppl. í síma 91-641754 á sunnudags- kvöld eða 985-28054 alla helgina. Mazda 323 '81 til sölu, skoðaður '91. Bíll í góðu standi. Innfluttur frá Lúx- emborg '88. Uppl. í síma 91-38838. Mustang '79 til sölu, þarfnast viðgerð- ar á vél, fæst fyrir 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-44388. Sjálfskipt Mazda 323 '87 til sölu, ekin aðeins 24 þús. km, verð 450 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-39173. Til sölu Lada Samara, árg. '86, ekinn 65.000 km, verð kr. 140.000 stgr. Uppl. í síma 91-611883. "Volvo 740 GL '85 til sölu, fallegur og góður bíll é sanngjörnu verði. Uppl. í símum 91-674100 og 91-675546. Wagoneer '72, þarfnast lagfæringar, gott boddí, upphækkaður. Uppl. í síma 91-651642 eftir kl. 18. Daihatsu Charade CX '88 til sölu, 5 dyra. Uppl. í síma 91-75861. Lada station 1500 '86, 5 gíra, til sölu. Uppl. í síma 91-685425. Mazda 626 '79 til sölu. Sjálfskipt, mikið endurnýjuð. Uppl. í síma 91-11970. ¦ Húsnæði í boði Raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bilskúr til leigu í Selás- hverfi. Tilboð, er greini greiðslugetu og hugsanlega fyrirfrgreiðslu, sendist ' DV, merkt „1-3062", fyrir 11. júlí. 2ja herb. íbúð til leigu í Efstahjalla í Kópavogi, íbúðin leigist í 1 ár, er laus. Nánari uppl. í síma 91-52894 milli kl. 21 og 22 í kvöld. Kósi 2]a herb. ibúð með húsgögnum og garði, leigð frá 9. júlí til 30. ágúst, fyrirframgreiðsla, eingöngu fyrir ábyrgt og traust fólk. S. 91-79192. 3]a herb. íbúð i Hafnarfirði til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-30905 milli kl. 13 og 17._______________________ Gamalt einbýlishús á Stokkseyri til leigu, laust nú þegar. Uppl. í síma 98-21665. Herbergi í vesturbæ til leigu sem geymsla eða hreinlegur lager. Uppl. í síma 91-20667 eftir kl. 20. ¦ Húsnæði óskast Húsnæði, sem má þarfnast lagfæring- ar, óskast, 4-5 herb. eða einbýlishús fyrir 3 manna reglusama og rólega fjölskyldu. Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 625515 eða 623057. Óska eftir herbergi, má vera með eld- unaraðstöðu. Uppl. í síma 91-11381. Oska eftir að leigja 3^4 herb. íbúð sem fyrst, helst í Kópavogi eða Hafnar- firði, aðrir staðir koma þó til greina. Uppl. í síma 652826 e. kl. 18. 3-4ra herb. ibúð óskast á leigu í a.m.k. 1 ár, helst m/bílskúr, frá 15. ágúst, fyrir hjón og 14 ára ungling, fyrirfrgr. og góðri umgengni heitið. S. 93-11873. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Austan fjalls. Óska eftir einbýlishúsi eða stórri fbúð á leigu í góðu standi, til greina kemur Hveragerði, Þorláks- höfn eða Selfoss. S. 611471 e. kl. 17. Geymsla eða litið herbergi óskast til leigu undir búslóð, annaðhvort á Reykjavíkur- eða Keflavíkursvæðinu. Uppl. í síma 92-15322 á kvöldin. Húseigendur, marga félagsmenn okkar vantar íbúðir af ýmsum stærðum. Göngum frá leigusamningum. Leigj- endasamtökin, sími 91-23266. Okkur vantar íbúð i Reykjavik, minnst 3 herb., erum 3 í heimili og þurfum íbúðina fyrir 15. ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3075. Tvær stúlkur óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Helst í miðbæ eða vest- urbæ. Mjög góð umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-23515. Ungt, ábyggilegt par, með barn í vænd- um, óskar eftir fbúð sem fyrst í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 91-50774 eftir kl. 18. 2 herb. ibúð óskast á leigu, helst í Breiðholti. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-44516. 2-3ja herb. ibúð óskast, helst miðsvæð- is í borginni, greiðsla fyrirfram ef ósk- að er. Uppl. í síma 97-51121. Hálf til ein milljón.4 5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst í 1-2 ár. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 670520. Mæogur i Vogahverfi vantar 2 3 herb. íbúð fyrir 20. júlí. Uppl. í síma 91-31535 eftir kl. 20. Ungt par með ungbarn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 93-66862.______________ 3ja herbergja ibúð óskast í Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 72247. Herbergi óskast á leigu fyrir rólega konu. Uppl. í síma 91-30329 eftir kl. 20. Óska eftir að taka á leigu herbergi eða litla fbúð sem fyrst. Uppl. í síma 27913. ¦ Atvinna óskast 18 ára stúlka frá Þýskalandi óskar að dvelja úti á landi sem au-pair árið 1991, hefur áhuga á hestum og börn- uin. Verena Reinhavel, Eschenweg 15, 2370 Budelsdorf, Germany. 26 ára maður óskar eftir atvinnu, helst allan daginn, allt kemur til greina. Er mjög laghentur. Uppl. í síma 91-31224 eftir kl. 19. 18 ára piltur óskar eftir vinnu strax, fram að áramótum. Uppl. í síma 44153 í dag og næstu daga. Tveir, röskir strákar á sautjánda og nítjánda ári óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-32098. 32 ára maður óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-612385. M Atvinna í boði Framtíðarstarf. Traust fyrirtæki mið- svæðis í Reykjavík óskar að ráða starfskraft, sem fyrst, til framtíðar- starfa. Vinnutími frá kl. 9-18. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg og ein- hver vélritunarkunnátta. Mötuneyti er á staðnum. Tilboð sendist smáaug- lýsingadeild DV fyrir 9. júlí 1990, merkt „Framtíðarstarf 3068" með-upp- lýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt öðrum almennum upplýsingum. Öllum umsóknum verður svarað. Oskum eftir að ráða reglusaman vél- virkja eða vélstjóramenntaðan mann til starfa á Eskifirði nú þegar, næg vinna, framtíðarstarf fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 97-61126, Skúli, á kv. s. 97-61251 og 97-61120, Emil, á kv. 97-61444. Starfsfólk óskast i afleysingar við ræst- ingar í 2-3 mánuði. Helst er óskað eftir hjónum, reglusemi áskilin. Vin- samlega leggið inn nöfn, heimilisfang og síma á auglýsingadeild DV fyrir föstudagskv., merkt „Ræsting-3063". Fóstrur vantar í leikskólann Lækja- borg frá og með 1. sept nk. Frábær aðstaða sem gefur mikla möguleika fyrir áhugasamt starfsfólk. Hafið samb. við forstofumann í s. 91-686351. Lyftaramaður. Vanur lyftaramaður óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3081. Ertu þreyttur á ruglinu hérna heima og ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.? Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana bifreiðastjóra á malarflutninga- bíla (trailer). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3092. Vaka hf., Eldshöfða 1 óskar eftir meira- prófsbílstjóra á vörubíl, vanan krana. Upplýsingar í síma í Vöku hf, sími 91-676700. Vanan mann vantar til dekkjaviögerða. Uppl. gefa Birgir Pálsson eða Matthí- as D. Sigurðsson í símum 91-53999 og 91-652442._________________________ Framtíðarstarf. Pitsubakari óskast strax, tvískiptar vaktir. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3088. Skemmtileg vinna. Óska eftir mann- eskju til starfa strax á sambýli með innhverfum unglingum. Uppl. í síma 91-79608. Skólafólk ath. Vantar sölufólk í kvöld og helgarvinnu, sveigjanlegur vinnu- tími, miklar tekjur. Uppl. í síma 91- 625234 milli kl. 13 og 15. Starfskraftur óskast í fataverslun frá 14-18 á daginn, framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3058. Starfskraftur óskast til ræstinga og í annað tilfallandi, þrískiptar vaktir. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3087. Frystihúsið í Höfnum óskar eftir að ráða matsmann með réttindi. Uppl. veittar í síma 91-611909 eftir kl. 19. Múrari. Óska eftir að ráða múrara strax. Uppl. í síma 91-678338 frá kl. 19-23. Starfskraftur óskast í kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 91-29622 milli kl. 17 og 18. Óskum eftir að ráða saumafólk til vinnu, einnig bólstrara. Uppl. veitir Óli í síma 91-621780. Seglagerðin Ægir. ¦ Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði í Bolholti, hentugt t.d. fyrir auglýsingastofu, hönnuði, arkitekta eða lækna, um er að ræða 130 m2 á 4. hæð í lyftuhúsi. Góð bílastæði, laust 1. október eða fyrr eftir samkomulagi. Uppl. í símum 37691 og 37664 kl. 10-16 daglega. Ýmislegt Sparið bakið! Urval lyftitækja til flutn- inga á vörum og vamingi upp á svalir og inn um glugga, hentug tæki við nýbyggingar og búshlutaflutninga, langtíma- eða skammtímaleiga. Onn- umst flutninga að og frá, tímavinna eða tilboð. Nýja sendibílastöðin hf., sími 685000, heimasími 73492, farsími 985-32720. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 15. Einkamál Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað til sölu angórakettlingur. 51 árs maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri með vináttu í huga. Svör sendist DV, merkt „Vin- átta 3089", fyrir 16. júlí. Óska eftir að kynnast 55-60 ára reglu- sömum manni í góðu starfi, helst með sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Alvara- 3080". ¦ Skemmtanir Diskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ¦ Hreingerningar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877.__________ Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingerningar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta. Teppahreinsum fbúðir, stigaganga, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Gunnar Bjömsson, sími 666965. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þjónusta Ath. húseigendur. Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprunguviðgerðir, sílanböðun og há- þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og uppsetningar á rennum, standsetn. innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger- um föst verðtilb. yður að kostnaðarl. GP verktakar, s. 642228. Húsaviðhald, smiði og málning. Málum þök, glugga og hús, steypum þakrenn- ur og berum í, framleiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070. Flisalagnir, flisalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 35606 eða 28336. Bjarni. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. LJOSMYNDASAMKEPPNI 0G FERÐAMALAARS EVR0PU1990 íðfangsefni keppninnar er ferðalög og útivist og verða myndirnar að tengjast því efni á einhvern hátt. Þær geta verið bæði svarthvítar og í lit eða litskyggnur af ferðalögum og útivist innanlands sem utan. Glæsilegir vinningar eru í boði fyrir bestu myndirnar. 1. Lundúnaferð fyrir tvo með Flugleiðum. Innifalin er hótelgisting með morgunverði i þrjár nætur. 2. Farseðlar að eigin vali fyrir tvo til áætlunar- staða Flugleiða innanlands. 3. Dvöl á Edduhóteli, Ferðaskrifstofu íslands, að eigin vali fyrir tvo, gisting og morgun- verður í fimm nætur. 4. Hringmiði fyrir tvo kringum landið með sérleyfisbílum BSÍ. 5. Helgarferð fyrir tvo í Þórsmörk með Ferða- skrifstofu BSÍ og Austurleið. 6.-10. Bókaverðlaun. Skilafrestur er til 1. september enda skal myndirnar til DV fyrir 1. september og merkja þær: Ljósmyndasamkeppni, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Með myndunum skal fylgja lokað umslag með nafni, heimilisfangi og símanúmeri þátttakenda. Sú mynd, sem verður í fyrsta sæti í þessari ljósmyndakeppni, mun taka þátt í sérstakri keppni á vegum Ferðamálaárs Evrópu 1990 í Grikklandi seint á þessu ári. Þar munu ellefu Evrópuþjóðir auk íslands keppa um bestu myndina um ferðalög og útivist. BSÍ FLUGLEIDIR Ú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.