Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. 37 Skák Jón L. Arnason Erik Pedersen er nýr skákmeistari Danmerkur eftir einvigi um titilinn í Árósum við Ove Kroll. Pedersen vann fyrstu skákina, síöan varð jafntefli en aftur vann Pedersen í þriðju skák og þar með haföi hann sigrað í einvíginu. Þessi staða er úr fystu einvígisskák- inni. Pedersen hafði hvítt og átti leik: ABCDEFGH 1. Dxb7! Rifjar óhjákvæmilega upp mál- tækið gamla: „Peð er alltaf peð, sagði Pedersen!" Svartur á ekkert val. 1. - Dxb7 2. RÍB+ Rxffi 3. Bxb7 Hb8 4. d7! Einfaldast. Eftir 4. - Rxd7 5. Hxd7 er ridd- arinn á a6 dauðans matur, nema svartur fórni á b7 en þá lendir hann í vonlausri stööu. Svartur gafst því upp. Bridge ísak Sigurðsson Þegar þetta er skrifað er 6 umferðum af 10 lokið á NM í bridge í Færeyjum. í sjöttu umferð gekk Islendingum illa, slæmt tap í opnum flokki gegn Norð- mónnum, 5-25, og 9-21 tap í kvenna- flokki. ísland fékk fullt hús í fimmtu umferð gegn Færeyingum, 25-3 qg 25-4. Þetta spil olli 14 impa sveiflu til Islands í opnum flokki. Alslemma í spaöa lítur ekki illa út en flestír sagnhafa enduðu í hálfslemmu. Færeyingar létu sér nægja að segja 4 spaða á NS spilin í opnum sal. Guðmundur P. Arnarson og Þorlákur Jónsson renndu sér aftur á móti alla leið í 7 spaða. Þrjú pör náðu þeim samningi, og tvö fóru niöur, en ekki Guðmundur Páll. Hann fékk upplýsingar í sögnum sem hjálpuöu honum í úrspilinu. Norður gefur, enginn á hættu. ? ÁDG ¥ K764 ? Á + ÁK1093 * 97 . VG2 * KD96 * D 7652 N v A s ? 85 V D 10 9 8 3 ? G8732 4« 8 ? K 10 6 4 3 2 VÁ5 ? 10 5 4 + G4 Norður Austur Suöur Vestur llauf 2hjörtu 2spaðar pass 3hjörru pass 4spaðar pass 4grönd pass Shjörtu pass 7spaðar Útspilið var hjartagosi sem drepinn var á ás. Síðan Á D í spaða, laufás og gosa hent heima, hjartakóngur og hjarta trompað og Guðmundur staldraði nú við" til að spá í skiptingu spilanna. Innkoma austurs var á 5 lit, og Guðmundur taldi liklegt að hún væri einnig byggð á lengd í tígli. Með það fyrir augum svínaði hann einfaldlega lauf í næsta slag og dró þar með 14 impa á land. Krossgáta w ¥ 15- I \<í m\ 1 10 v7 Lárétt: 1 virki, 5 vera, 8 þjálfa, 9 okkur, 11 heppnaðist, 13 umdæmisstafir, 15 hrúga, 16 lykt, 18 tvíhljóði, 19 karlmanns- nafn, 21 snúinn, 23 eyktamarki, 24 sam- stæðir. Lóðrétt: 1 laga, 2 kynstur, 3 hunda, 4 spil, 6 klaka, 7 leit, 10 stíf, 14 forræði, 17 jörð, 18 viðkvæm, 20 kjaftur, 22 lést. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skelfa, 8 móka, 9 oft, 10 áfall, 12 lá, 13 ruglast, 16 nn, 17 ginni, 18 ána, 19 baun, 20 trauö. Lóðrétt: 1 smár, 2 kóf, 3 ek, 4 lalli, 5 fol- ana, 6 afl, 7 státínn, 11 aggar, 14 unnt, 15 snúð, 16 nám, 19 BA. © 1989 King Fealures Syndicale. Inc World nghls tesetved Ég held að önnur grein af ættartrénu þínu sé að koma. LaHi og Lína Slöl&vilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrafeifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lógreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. júlí -12. júlí er í Háa- leitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upþlýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudógum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóloiartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulági. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga' kl. 15-16.30. Landspí tulinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 6. júlí Forsetakosningar í Mexico í dag Úrslitin verða kunn á fimmtudag Spakmæli Maðurinn er fæddur frjáls og er þó allsstaðar ífjötrum. Rousseau. Sömin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sógustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16, Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnúd. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftír nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofhana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í óðrum tilfellum, sem borgarbUar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er tíl lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýttu þér aðstoð sem þér býðst. Þá hefur þú nægan tíma tíl að hugsa það sem þú verður að sjá um. Haltu fast í jákvæð- ar úrlausnir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einbeittu þér aö hagnýtum og hefðbundnum verkefnum. Gríptu tætófæri sem þér býðst til að blanda saman viðskipt- um og skemmtun. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður mjög heppinn í dag hvað varðar fjármál og við- skipti. Fyrirætíanir þínar eru hárbeittar og nákvæmar sem getur þér forskot í samkeppni. Nautið (20. april-20. mai): Þú þarft að taka ákvarðanir en gerðu ekki of mikið úr hlutun- um. Allt er breytíngum háö, spáðu vel í hlutina áöur en þú framkvæmir. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Tvíburar eru yfirleitt í miklu uppáhaldi hjá fólki því þeir eru svo skilningsríkir að eðhsfari. Láttu ekki aðra hafa þig í að gera eitthvað sem þú vilt ekki. Rrabbinn (22. júní-22. júlí): Skoðanaágreiningur og mismunandi sjónarmið segja allt upp í loft í dag. Þú getur reiknað með uppgjöri innan fjölskyld- unnar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hjá þér er allt í lukkunnar velstandi. Haltu þig með fólki sem hefur sömu skoðanir og áhugamál og þú. Njóttu lífsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Heimilismálin taka óneitanlega mikinn tíma hjá þér í dag og það verður lítill tími til skemmtana. Dagurinn verður hressilegur. Félagslífið veitir þér óvænta ánægju. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur reiknað með því að frelsi þitt skerðist á einhvern hátt á komandi dögum. Þú verður að gera upp hug þinn gagnvart féíögum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu nákvæmur í smáatriðum, sérstaklega við skipulagn- ingu. Varastu allan rugling sem gefur tílefni tíl misskilnings. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Veldu þér fólk sem hefur samkennd með þér og hugmyndum þínum. Það er hætta á að það verði gert of mikið úr hlutun- um sem gerir alla ákvörðun mikið erfiöari. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn hleypur frá þér. Reyndu aö forðast aö byrja á ein- hverju sem þú hefur ekki tíma til að klára. Athugaðu hvað hlutirnir kosta áöur en þú ákveður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.