Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
■ Vörubflar
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp,-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar, 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla; vélar,
gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl.
Utvega notaða vörubíla erl. frá.
, M. Benz 6x6 dráttarbifreið til sölu, 365
ha. Vélakaup hf., sími 91-641045.
Scania ’66-’73 til sölu, með grjótpalli,
verð 450 þús. Uppi. í síma 91-671195.
Vörubilspallur með Sindrasturtum til
sölu. Uppl. í síma 96-71025 eftirkl. 19.
■ Viimuvélar
Vélar og varahlutlr. Þungavinnuvélar
og allar gerðir varahluta með stuttum
íyrirvara. %
Markaðsþjónustan, sími 91-26911.
■ Sendibflar
Atvinnutækifæri. Til sölu sendibíll á
stöð, skutla, Subaru E10, árg. ’86,
vinna getur fylgt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3060.
" Óska eftir skutlu, þarf ekki að hafa
mæli eða stöð, helst Toyota eða MMC
L300 4x4. Uppl. í síma 985-25669 og
91-37021.
Óska eftir vel með farinni vörulyftu á
5 tonna bíl. Lada Sport til sölu á sama
stað, hagstætt verð. Upplýsingar í
síma 91-20141.
Bedford '79,5 m Borgarneskassi, góður
í hesta, heyflutninga o.fl. Uppl. í sím-
um 41019, 21808 og 985-21919.
■ Bflaleiga
S Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 6-12,
býður fjölda bifreiða, sjáifsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
> jeppa- og hestakerrur. S. 9145477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir van, Chevrolet eða Ford, á
950-1100 þús., er með Nissan Sunny
1500 '87, 265 þús. kr. skuldabréf og
afgangur í pen. Uppl. í síma 91-84614.
LandCruiser eða Nissan Patrol jeppi,
lengri gerð, ’81-’83, óskast keyptur.
Upplýsingar í síma 91-39373 eftir
kl. 16. Aron Pétur.
Wagoneer til niðurrifs. Vantar Wag-
oneer, árg. ’74 eða yngri. Uppl. í síma
91- 686408.
Óska eftir Daihatsu Charade, stað-
greiðsla 280 300.000. Uppl. í síma
92- 11901.
■ Bflar til sölu
Isuzu Trooper DLX disil '86, ekinn 159
þús. km. Einn eigandi frá upphafi.
Verð 1250 þús., staðgreitt 1100 þús.,
skoðaður ’91. Ennfremur AMC Eagle
’82, sjálfskiptur, ekinn 91 þús. km,
góður bíll, skoðaður '91, einnig 2 stk.
Benz rútur, 1113, 38 manna, árg. ’69,
302, 51 manna, árg. ’67. Staðgreiðslu-
verð 200 þús. og 400 þús. Uppl. í síma
93-41282, Kristján, eftir kl. 20.
• Volvo, Lada Sport og Daihatsu. Volvo
240 GL ’87, sjálfskiptur með overdrive,
ekinn 45 þús., upphækkaður, góður
bíll, skipti koma til greina. Lada Sport
’87, 5 gíra, með léttstýri, ekinn aðeins
30 þús., mikið af aukahlutum. Dai-
hatsu Charade ’83, ekinn aðeins 75
þús., 4ra dyra, vel með farinn og góð-
ur bíll, verð 210 þús. S. 98-75838.
Ágæt Toyota Corolla '85 til sölu, selst
w ódýrt. Uppl. í síma 92-11903 í hádeginu
og eftir kl. 19.
f Nokkrir drykkir \
I sameina þau alltaf. J
( Vandinn er að nokkrir)
/ í viðbót sundra þeim
afturl