Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1990. 25 Iþróttir Hans til KA? - ræðir viö forráðamenn KA um helgina |r:|ler líklegt að Hans jr' Guðmundsson hand- /O knatfleiksmaður gangi * til hðs við KA á Akur- eyri og leiki með hðinu á næsta keppnistímabilí Hans lék á Spáni síðsfliðinn vetur með spænska 1. deildar liöinu Puerto Gruz Tenerife og keppnístímabilið þar á undan varð harm markakóngur íslands- mótísins 11. deild þegar hann lék raeð Breiðabhki í KópavogL „Ég munfara til Akureyrar ura helginá og hitta forráðamenn KA og svo getur farið að ég leiki með félaginu. Mér hefur lengilangað tíl áð bfia á ððrum stað á fslandi og Akureyri hefur ávallt verið sterk- lega inni í myndinni hjá mér," sagði Hans Guðmundsson i samtah við DV í gær. Erlingur þjálfar áfram ErUngur Kristíánsson hefur verið endurráðinn þjálfari KA fyrir næsta keppnistímabil og líklega munu allir þeir leikmenn sem léku með félaginu á siðasta kepphis- tímabih leika áfram með KA. KÁ mennmunu halda íkeppnisferð til SikJleyJar á ítatíu1 haust og æfla norðanmenn sér greinilega stóra Wutí fyrir keppnistímabilið en Uðið hafhaði i 5. sætí á síðasta keppnis- tímabUi eftir að hafa verið í fall- hættu mestan hluta mótsins. -GH • HansGuörnundsson. Sindri félð út með sæmd - 4. deildar liðið tapaði, 0-2, fyrir KR á Höfh arkið eins og mörg skot Víkinga í leiknum. Mark Duffeild, þjálfari og leikmaður KS, situr DV-mynd Brynjar Gauti í Keflavík í gærkvöldi: ði 3 víti Eyjamenn, 5-3, eftir vítakeppni fyrir ins. :yja- vik- fóru egar gvar íútu því gur- arki ióttu góð d. víta- spyrnur sínar og úr þeim skoruðu Óh Þór Magnússon, Ingvar Guðmundsson, Marco Tanasic og Sigurjón Sveinsson. Sindri Grétarsson byrjaði á því aö skora fyrir Eyjamenn en síðan varði Ólafur glæsilega spyrnur þeirra Inga Sigurðs- sonar og Sigurlás Þorleifssonar. Hlynur Stefánsson skoraði úr síðustu víta- spyrnu Eyjamanna en það dugði ekki til og Keflvíkingar eru því komnir áfram í 8 liða úrshtin. Dómari var Sæmundur Víglundsson og dæmdi vel. Sindri, Hornafirði, barðist hetju- legri baráttu gegn KR-ingum á Höfn í gærkvöldi. KR-ingar sigruðu, 0-2, en Sindramenn, sem leika í 4. deild, geta verið stoltir og hö þeirra féh út með sannkallaðri sæmd. Það var gíf- urleg stemning á vellinum á Horna- firði og rúmlega 600 áhorfendur fylgdust með leiknum og er það met- aðsókn á Hornafirði. KR-ingar voru sterkari eins og bú- ast mátti við en Sindramenn börðust vel og gáfu 1. deildar liðinu engjn grið. Heimamenn vörðust vel og það var ekki fyrr en á 70. mínútu að KR-ingar náðu að skora fyrsta mark- ið. Björn Rafnsson skoraði þá af stuttu færi en fram að því höfðu KR-ingar sótt árangurslaust að marki heimamanna. Stuttu síðar gerðu gestirnir annað mark og var þar að verki Pétur Pétursson úr víta- spyrnu eftír að dæmd hafði verið hendi á einn varnarmann Sindra. Hornfirðingar áttu nokkrar hættu- legar skyndisóknir og þeh Þrándur Sigurðsson og Garðar Jónsson fengu báðir ágæt marktækifæri. „Liðið lék sinn venjulega bolta, al- veg eins og við leikum þegar við spil- ' um í 4. deildinni. Ég er geysilega ánægður með leikinn og það var virkilega gaman að þessu," sagði Albert Eymundsson, formaður Sindra, eftir leikinn. Dómari var Gísli Guðmundsson og komst hann vel frá sínu. -RR Tveir leikir í kvöld Tveir leikir eru í rmólkurbikarn- FramleikaáHhðarendaogíHafn- um i kvöld klukkan 20. Valur og arfirði leika FH og Stjarnan. fram áttuleík tra rði na aii tót m in- on ía- ler ga raeð þnunuskoti eftir hornspyrnu frá Karh Þórðarsyni, Það sem eftír lifði leiks sóttu hðin á víxl án teljandi marktækuæra og var sigur Skagamanna sanngjarn í þessum baráttuleik. Bestur í hði Skagamanna var Alex- ander Högnason en hjá norðanmönn- um har raest á Jóni Grétari Jónssyni. Ðóraari var Gylfi Orrason og áttí hann ekki góðan dag. Mjólkurbikarinn TOPPLEIKUR AÐ HLlÐARENDA I KVÖLD KL 20 VALUR FRAM i hálfleik verður sigurvegara golfmóts Vals afhentur „stærsti bikar landsins". AEG Sarminnulerðir.Landsýn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.