Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
Lit - Rit h/f. Ljósritum í litum, myndir,
teikningar o.fl. Á sama stað skilta-
gerð, hurðaskilti, barmnælur, skilti á
leiði (krossa) o.fl. Andlitsmyndir
teiknaðar eftir ljósmyndum, sv/hv. eða
litkrít, allar st. S. 626229, Skipholt 29.
■ Pyrir ungböm
Marmet barnavagn og barnabaðborð
til sölu. Á sama stað óskast barna-
kerra. Uppl. í síma 91-671829.
Til sölu vel með farinn Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma 656615.
■ Heirnilistæki
Eigum nokkarar ódýrar Viatka þvotta-
vélar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan
Rönning hf., Sundaborg 15, sími 84000.
Snowcap isskáparnir komnir, verð frá
19.900 stgr. Johan Rönning hf., Sunda-
borg 15, sími 84000.
■ Hljóðfæri
Við höfum flutt okkur um set og opnað
eina glæsilegustu hljóðfæraverslun
landsins, úrval af píanóum og flyglum
á mjög hagstæðu verði. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar, Gull-
teigi 6, sími 688611.
Pianóbekkir, taktmælar', nótnatöskur,
blokkflautur og nótnastatíf, tilvaldar
tækifærisgjafir fyrir tónlistarfólk.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Góður Morris 90 bassi með tösku til
sölu á 15 þús. kr. staðgr. Uppl. í síma
91-20425 eftir kl. 18 og um helgina.
Custom Sound söngbox til sölu, 200
W. Uppl. í síma 97-31515 eftir kl. 17.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Til sölu dökk skrifstofuhúsgögn frá
Kristjáni Siggeirssyni, skrifbörð
180x90 cm, með kálfi, fundarborð,
210x90 cm ásamt 4 armstólum með
rauðu áklæði, skápur, breidd 110 cm,
með hillum og skúffum, hliðarborð í
sama 140x70 cm, allt settið kostar
60.000, Sími 37691 kl 10-16.___
Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not-
uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu
samb. ef þú þarft að kaupa eða selja
húsgögn eða heimilistæki. Ódýri
markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu-
múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277
og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19.
Sófasett til sölu, kr. 35 þús., veggskápar
kr. 35 þús., þvottavél kr. 15 þús., eld-
húsborð og stólar kr. 12þús., sófaborð
kr. 8 þús. S. 653116 og 689556.
■ Málverk
Mjög faliegt og vandað olíumálverk,
abstrakt eftir Þorvald Skúlason, til
sölu. Stærð 86x90 cm, merkt. Tilboð
sendist DV, merkt „Sérstök 3093“.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
RAM - Macintosh. Minnisstækkanir,
2Mb í Mac plus, Mac SE, kr. 17.000.
4Mb í Mac SE30, Mac II, IIx, IIcx,
IIci, kr. 31.000. Allt 80ns. Með ísetn-
ingu. Uppl. í símum 611088 og 680250.
Hringið strax. Takmarkaðar birgðir.
Fullt af nýjum og notuðum tölvum af
öllum gerðum, hringið og fáið senda
lista. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1
(gamla ríkinu), sími 678767.
Til sölu gegn staðgreiðslu Macintosh
512 K með aukadiskadrifi 800 K, for-
rit fylgja. Uppl. í síma 91-21276 eftir
kl, 19._____________________________
Litil Macintosh tölva til sölu. Uppl. í
síma 91-30384 á kvöldin.
I 1 l.e. j i.j Í j j í.ia-1 , m m ^sif 1.Í.Z4J.I
■ Sjónvörp
Sanyo-Blaupunkt.
Osio-Laser o.fl. Gerum við þessi tæki,
fljót og gó_ð þjónusta. Þjónustudeild
Gunnars Ásgeirssonar, Suðurlands-
braut 16, s. 680783.
Ekið inn frá Vegmúla.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Hestamannafél. Fákur. Vegna lands-
móts hestamanna verður skrifstofa
félagsins lokuð frá 4. júlí-6. júlí, af
sömu ástæðum fellur niður smölun i
Geldinganesi lau. 7. júlí.
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Diamond járningatæki. Amerísku jám-
ingatækin í miklu úrvali, stök eða í
settum. Póstsendum. A & B bygginga-
vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550.
Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý-
ur. Hundagæsluheimili HRFÍ og
HVFÍ, Arnarstöðum v/Selfoss, símar
98-21030 og 98-21031.
Hey til sölu. Úrvalshey til sölu beint
af túni. Uppl. í síma 98-63342, helst á
matmálstímum.
íslenskir hvolpar. Mjög vel ættaðir ís-
lenskir hvolpar til sölu. Uppl. í síma
98-68874.
Gullfallegir collie (lassí) hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 98-71312.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa-
saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæru-
hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og
varahlutir. Stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol-
íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Leðurjakkar, tvær gerðir, leðurbuxur,
þrjár gerðir, leðurvesti, leðurhanskar,
leðurdress, (samfest. með rennilásum).
Öryggishjálmar, úrval. Top box o.fl.
Karl H. Cooper & Co, Njálsgata 47,
101 Reykjavík, sími 10220.
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Trayldekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508.
Til sölu: Honda CM 250 Custom Copp-
er, í toppstandi, glæsileg Honda Gold-
wing Áspengate 1200 cc. Blazer ósk-
ast til niðurrifs. S. 985-20003. \
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá,
mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk-
ert inmgjald) þá selst það strax.
Italsk-lslenska, Suðurgötu 3, s. 12052.
Óska eftir bresku mótorhjóli, Triump
eða Norton, má vera gamalt. Uppl. í
síma 651899 á daginn og 53224 e.kl. 19.
Honda CBR 1000F '87 til sölu, svart og
rautt. Uppl. í síma 98-33556.
Suzuki TS, 70 cc, árg. '89, selst á 100
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-11863.
■ Vagnar - kerrur
12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu, með
nýju fortjaldi, gott hús. Uppl. í síma
92-11025 í dag, föstud. Eftir kl. 18,
lau.-sun. verður húsið til sýnis þar
sem hjólhýsin eru fyrir neðan Svigna-
skarð í Borgarfirði.
Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi
í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vant-
ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100.
Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8.
14 feta hjólhýsi til sölu með nýju for-
tjaldi, staðsett í Þjórsárdal. Úppl. í
símum 91-53225 og 985-27952.
Cavilet hjólhýsi með fortjaldi til sölu,
staðsett á Laugarvatni. Uppl. í síma
92-68194.
Combi Camp Easy til sölu, árg. '88,
mjög lítið notaður. Uppl. í síma
91-22312.
Glæsilegt, 14 ft. hjólhýsi, Elddís Wisp
400/5 '90, til sölu. Ferðamarkaður,
Skeifunni 8, sími 91-674100.
Hestamenn, hestamenn. Mjög góðar
hestakerrur til sölu. Ferðamarkaður-
inn, Skeifunni 8, sími 91-674100.
Sem nýtt 6 manna hústjaid, Dallas, til
sölu, verð 35.000. Uppl. í síma 91-
.671926,
Óskum eftir að taka á leigu tjaldvagn
í vikutíma, frá 11.-18. júlí. Uppl. í síma
91-32584.
■ Til bygginga
Mótatimbur. Til sölu nýtt timbur, 1x6",
1 '/2x4", 2x5", 2x6", 2x7" og 2x8". Mjög
hagstætt verð, selst í búntum.
• Eldvamamálning o.fl.
Á stál, timbur, kítti, þéttilistar, pokar
með köplum o.fl.
• Perma-Dri utanhússmálning.
18 litir til á lager af hinni landsfrægu
utanhússmálningu, bæði á veggi og
þök. Talin endast best, hagstætt verð.
Staðgreiðsluafsláttur.
• Ombran múrviðgerðarefni.
Frábært efni. Heritar við hvers konar
múrviðgerðir.
• Smiðsbúð, byggingavöruverslun,
Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 91-
656300, fax 656306.
Húsbyggjendur og sumarbústaðaeig-
endur. Til sölu 200 fm af furupanil.
Uppl. í síma 92-27343 allan daginn.
'Nælonhúðað hágæða stál á þök og
veggi, einnig til klæðninga innanhúss,
gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640.
Bitar til sölu, tilvalið undir sumarhús.
Uppl. í síma 91-40942 í kvöld og næstu
kvöld eftir kl. 20. ,
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa vixla, skuldabréf
og aðrar kröfur, góðar tryggingar
skilyrði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3076.
■ Sumarbústaðir
Óbleiktur pappir. Sumarbústaðaeig-
endur, bændur og aðrir sem hafa rot-
þrær, á RV Markaði, Réttarhálsi 2,
fáið þið ódýran og góðan endurunnin
og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona
sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætis- og ýmsum einnota vörum. RV
Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr-
arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554.
13 fm fallegt og vandað sumarhús til
sölu með stórum palli. Stendur í Naut-
hólsvík, verð kr. 450 þús. Uppl. í síma
91-21179 eftir kl. 19.______________
Ca 50 ferm sumarbústaður til sölu, sem
þarfnast flutnings og lagfæringar,
skipti á bíl eða einhverju öðru. Verð
250-350 þús. Uppl. í síma 667722.
Fallegar sumarbústaðarlóðir til sölu i
landi Hæðarenda í Grímsnesi (eignar-
lóðir). Uppl. í síma 91-621903 eftir kl.
ia__________________________________
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
Sumarbústaður eða aðstöðuhús á
byggingarstað til sölu (til margra
nota). Tilbúið til flutnings. Tækifæris-
kaup. Uppl. í síma 16126.
Til sölu leigulóð fyrir sumarbústað á
fallegum stað í Fljótshlíð, teikningar
af 45 m2 bústað fylgja. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3086.
Sumarbústaður, 75 fm, i Eilífsdal í Kjós,
land gróið, 'A ha. Úppl. í síma 91-
653251 milli kl. 13 og 15 virka daga.
Sumarhús á Suðurlandi til leigu. Vegna
forfalla eru lausar vikur í júlí. Uppl.
í síma 92-27938.
Takið eftir! Sumarbústaðalóðir til sölu
ca 100 km frá Reykjavík.
Uppl. í síma 98-76556.
Sumarbústaðarlönd til leigu í Gríms-
nesi. Uppl. í síma 98-64417.
Viðja, tilvalin í skjólbeltið við sumar-
bústaðinn. Uppl. í síma 91-686193.
Óska eftir 14-18 feta plastbát á kerru.
Uppl. í síma 36771.
■ Fyiir veidimenn
Laxveiðileyfi til sölu í landi Þrastar-
lundar (Sog), hálfur dagur, kr. 3500,
heill dagur, kr. 5800. Uppl. í síma 91-
688890.
Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka, svo og laxahrogn, til
beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími
622702 og 84085.
Reyking, reyking, reyking. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax, vönduð
vinna og frábær gæði. Djúpfiskur hf.,
Fiskislóð 115, Rvk., sími 623870.
Silungsveiði - silungsveiði. Silungs-
veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt
aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í
Ausu, Andakílshr., s. 93-70044.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Uppl. í síma 93-56707.
Laxveiðileyfi - Vatnsá. Nokkrar stangir
lausar, veiðhús á staðnum. Uppl. í
símum 667002 eða 985-27531.
Til sölu er veiðileyfi í Selá, Vopnafirði,
ein stöng dagana 14.-18. júlí. Uppl. í
síma 33272 kl. 9-16 alla daga.
■ Fasteignir
Litil einstaklingsibúð í Hraunbæ 40 til
sölu, öll hvít, tveir góðir gluggar á
stofu/herb., bað m/sturtu, eldh. er
horn út af stofu. Verð 2,4 millj., áhv.
veðd. 550 þús. Til sýnis milli 20 og 23
eða s. 91-673289/91-71270. Matthildur.
Hveragerði. Til sölu gott 5 herb. hús,
sólstofa og 45 ferm bílskúr. Stór, rækt-
uð lóð. Góður staður. Uppl: í síma
98-34862 og 91-673262, Ingibjörg.
Mjög góð 3ja herb. íbúð í vesturbænum
til sölu, áhvílandi ca 2,8, hagstæð lán,
hagstætt verð. Uppl. í síma 91-24297
eftir kl. 18.
Til sölu 100 m’ einbýlishús á Eskifirði,
gott verð og greiðslukjör, laust í
ágúst. Uppl. í síma 97-61442.
Til sölu stúdióíbúð i Hveragerði, mjög
gott verð og greiðslukjör. Úppl. í síma
98-21265 og á kvöldin í síma 98-34421.
Óskum eftir einbýlishúsi í nágrenni
höfuðborgarinnar. Upplýsingar í síma
91-20141.
■ Fyiirtæki
Skráð hlutafélag, sem hættir starfsemi,
óskast keypt, æskilegt er að félagið
hafi verið á byggingarsviði. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3072.
Rakarastofa til sölu eða leigu á besta
stað í bænum, verð samkomulag.
Uppl. í síma 91-34288 e. kl. 19.
■ Bátar____________________________
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjarnamesi.
Til sölu vatnabátur með 30 ha. Johnson
utanborðsmótor og kerru. Selst á góðu
verði. Uppl. í síma 91-641978 eftir kl.
ia_________________________________
Óska eftir að kaupa 4-6 tonna fram-
byggðan bát, þarf að vera vel útbúinn,
staðgreiðsla fyrir góðan bát. Uppl. í
síma 96-71479 e. kl. 16.
3 tonna frambyggður trébátur til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3091.
Fletcher 150 með 115 ha utanborðsmót-
or til sölu, vagn fylgir. Verð 600 þús.
Uppl. í síma 91-46860 eftir kl. 15.
Flugfiskur til sölu, 22 fet, 2,6 tonn, með
aflareynslu, vel tækjum búinn, selst
strax. Uppl. í síma 94-7614. Finnur.
Vantar drif i 10 ára gamlan Chrysler
utanborðsmótor, 8 ha. Uppl. í síma
91-32811.__________________________
Tölvufærarúllur óskast. Uppl. í síma
675589 eftir kl. 19.
Vil kaupa ódýra trillu. Uppl. í síma 91-
687382.
■ Vídeó______________________
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 '88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,.
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida
’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal
’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla
virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
• S. 65 27 59 - 5 48 16, Bílapartasalan.
Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar
gerðir og tegundir bifreiða. M.a.: Audi
100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316,
318, 318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82,
Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic
’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3
’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno
’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant
'79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85,
Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79 ’81, 929 ’81,
Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD
STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy-
ota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt
’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84,
Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84,
Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport
’78-’88, Lada Samara ’86, Volvo 343
’79, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11
’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og
10-17 laugardaga. Partasalan Akur-
eyri, sími 96-26512 og 985-24126.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Samara ’87,
MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno
turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83,
st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
Bilhlutir - sími 54940. Erum að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’86, Suzuki Swift
’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85,
Escort XR3i '87, Escort 1600 ’84,
Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW
735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85,
Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru
ST ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda
Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til
niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6,
Hafriarfirði, s. 54940.
Toyota Tercel ’83-’87, Toyota Corolla
’82-’87, Toyota Camri ’85, MMC Tre-
dia, Colt, Galant, L300, Subaru ’81-’88,
Subaru E10 ’87, Ford Sierra ’86, Fiat
Uno ’86, Volvo ’74-’80, Mazda 323,
M. 929, M. 626 ’80-’86, BMW ’80-’82,
Honda Accord ’80 '83 og margt fleira.
Kaupi bíla til niðurrifs. Símar
96-24634, 96-26718 og 985-32678.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupuni allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88
o.fl. Viðg. þjónusta, send. um allt land.
Kaupum tjónabíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740,
opið kl. 919. Erum að rífa: Charade
’89, Corolla ’81-’89, Carina ’82-’88,
Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87,
Cherry ’83 ’86, Sunny ’83, Dodge
Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82,
Mazda ’81-’87, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
S. 54057. Aðalpartasalan, Kaplahrauni
8, Hf. Varahlutir í Saab 900, Volvo,
Peugeot 309, Escort, Fiesta, Jetta,
Golf, Mazda, Toyota Cressida,
Charade, Colt, Skoda, Lada, Audi 100,
Accord, Civic, Taunus o.fl. Vélar og
gírkassar. Kaupum bíla til niðurrifs.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími
91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina
’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry
’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82.
Eigum til varahluti i flesta gerðir jeppa.
Kaupum jeppa og 8 cyl. bíla til niður-
rifs. Jeppahlutir hf., Skemmuvegi 34N,
sími 91-79920.
Njarðvik, s. 92-13106, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84,
Malibu ’79, Einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
V6 Chevrolet vél, 229 cub., til sölu, einn-
ig sjálfskipting og hásing í Plymouth.
Úppl. í síma 666634 eftir kl. 20 á föstu-
dag og eftir kl. 16 á laugardag.
Eigum til varahluti i Subaru Justy, árg.
’87, og BMW 728i, árg. ’81. Uppl. í síma
985-20702.
Notaðir varahlutir í V’olvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Vélar o.fl. í Mözdu 626 dísil ’86, Fiat
Uno 1000 ’87, Daihatsu 4x4 ’87, MMC
Colt ’82. Uppl. í síma 84024.
■ Viðgeiðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ Bflaþjónusta
Bilaþrif. Handbón, alþrif, þvottur,
djúphr., vélaþv., vélaplast og blettun.
Opið kl. 8-18. Bónstöðinn, Skeifunni
11, tímap. í s. 678130. Kreditkortaþjón.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
mvu'æii