Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. 39 i RAUFARHOFN Nýr umboðsmaður á Raufarhöfn frá og með 1 /7 '90 Sólrún Hrönn Indriðadóttir Ásgötu 21 sími 96-51179 4 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 4 LYFSÖLULEYFI er forseti Islands veitir. Lyfsöluleyfi Mosfellsumdæmis, Mosfells Apótek, er auglýst laust til umsóknar. Eigendum er heimilað að neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 varðandi húsnæði lyfjabúðarinnar, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðarinnar 1. september 1990. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa bor- ist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 4. ágúst nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 4. júlí 1990 4 < Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Lyngholt 2, Barðaströnd, eign Arna Svavarssonar og Guðbjargar Björns-dóttur, fer fram eftir kröfu Ólafe Ax-elssonar hrL fimmtudaginn 12. júlí 1990 kl. 11.00 á eigninni sjálfri. Vélsmiðja á Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eign Haraldar Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Byggðastofiiunar, Iðnlánasjóðs og Patrekshrepps mið- Vigdís Helga BA-401, þingl. eign Gests Gunnbjörnssonar, Ólafe Gunnbjörns-sonar og Gunnbjörns Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Fjárheimtunnar hf., Jóns Eiríkssonar hdl., Landsbanka Islands og Eyrasparisjóðs miðviku-daginn 11. júlí 1990 kl. 17.00. vikudaginn 11. júlí 1990 kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Miðtún 4, 2a, Tálknafirði, þingl. eign Sigmundar Hávarðarsonar, fer fram eftir kröfú Skúla J. Pálmasonar hrl. miðvikudaginn 11. júlí 1990 kl. 15.30 á eigninni sjálfii. Iðnaðarhús v/Strandveg, Tálknafirði, þingl. eign Sigmundar Hávarðarson-ar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs miðvikudaginn 11. júlí 1990 kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Stekkar 19, Patreksfirði, þingl. eign Öivinds Solbakk, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Gunnars Sæ-mundssonar hrl., Benedikts Ólafeson-ar hdl., Ólafs Sigurgeirssonar hdl., Eyrasparisjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 11. júlí 1990 kl. 18.00 á eigninni sjálfri. Vesturlax BA-79, þingl. eign Vestur-lax hf., fer fram eftir kröfu Haraldar Blöndal hrl. og Byggðastofiiunar fóstudaginn 13. júlí 1990 kl. 9.00. SÝSLUMAÐUR BARÐASTIANDAKSÝSLU Nauðungaruppboð þriója og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Móatún 18, Tálknafirði, þingl. eign Egils Sigurðssonar, fer fram eftir kröfú Byggingasjóðs ríkisins fimmtu-daginn 12. júlí 1990 kl. 9.30 á eigninni sjálfri. SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU Sviðsljós Kvikmyndahús Sptiroingin er hvað verður um samband Stefaniu og Jean-Yves. Stefanía prinsessa: Vill jlún gifta sig? Heimspreasan hefur miicið velt því fyrir sér að undanförnu hvort Stefania Mónakóprinsessa eigi eför að giftast Jean-Yves Le Fur. í apríl tilkynntu þau trúlofun sína. Siðan hafa gengið sögur á vixl um að þau ætli að ganga i það heilaga og aðþau æfli ekki að ganga í það heilaga. Þetta hafa verið rnikii heilabrot hjá aðdá-. endum Stefáníu sem viJja fára að fá málin á hreint Aöspuröur sagði talsmaður i'ur ¦ stafjölskyldunnar að hvorki hefði verið minnst á brúðkaupné hefði það verið afskrifað. Það eina sem er á hreinu er að parið er trúlof- að. Nýlega var því blásið upp af pressunni að Le Fur væri flæktur l fjármálahneyksli Ekkert er frekar upplýst um það mál Fyrir stuttu fór Stefanía til Los Angeles til að fjuka við upptökur á hljómplöíu sinni. Sumir segja að hún hafi farið til aö bjarga sambandi þeirra sk&tuhjúanna. Heyrst hefur að Stefanía eigi von á barni en talsmaður fjölskyfd- unnar hefur ekki enn vihað stað- festa það. Glöggir menn þykjast sjá að Stefaróa sé farin að þykkna undir beltL Mikiö hefur verið rætt og ritað um ástarmál prinsessunnar. Margir bera Stefatiiu saman viö Karólinu systur hennar sera er gift og stendur sig vel í móður- hlutverkinu. Stefanía prinsessa "Ihefur komið illa út úr þeiro sam- anburði. Rainier forsta þykjr Stefanía dugleg við skemmtana- Iífið og var ánægðúr þegar hún tók saman við Le Fur. Rainier hélt að Stefaína væri loks btiin að fmna rétta manninn. Stefanía, yngsta dóttir furstans, hefur viða komið við og hefur átt marga elskhuga, Sem dæmi um það má nefna leikarann Rob Lowe, Paul Belmondo, Mickey Rourke og Chrisiopher Lambert Stelania hefur reynt sitthvað um ævina, svo sem söng, ieiklist, fatahðnnun pg fyrirsætuatöri. FACO FACD FACD FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Bíóborgin FANTURINN Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Logia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hofur í langan tlma. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiðandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. VINARGREIÐINN Sýndkl. 5, 9 og 11. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýndkl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Hin frábæra spennumynd Hard to Kill er komin með hinum geysivinsæla leikara, Steven Seagal, en hann er aldeilis að gera það gott núna i Hollywood eins og vinur hans, Arnold Schwarzenegger. Aðalhlutv.: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Leikstj.: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýndkl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Úrvals spennumynd þar sem er valinn mað- ur I hverju rúmi. Leikstjóri er John Mctiern- an (Die Hard). Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stormur). Handritshöfund- ur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum. Sean Connery (Untouc- hables, Indiana Jones), Alec Baldwin (Working girl), Scott Glenn (Apocalypse now), James Éarl Jones ( Coming to Amer- ica), Sam Nell ( A Cry in the Dark), Joss Acland (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amedeus). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýndkl. 5, 9og11. RAUNIR WILTS Sýndkl. 7,10 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÚGREGLUNNAR Sýndkl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINP Sýnd kl. 5. f SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. JLaugarásbíó A-saiur ALLTAF Sýndkl. 9 og 11.10. B-salur HJARTASKIPTI Sýndkl. 9og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn NUNNUR Á FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim félögum I Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life o< Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns on the Run" hefur aldeilis slegið í gegn er- lendis og er hún nú i öðru sæti i London og gerir það einnig mjög gott I Astrallu um þessar mundir. Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi Ge- orge Harrison. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýndkl. 7, 9og11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýndkl. 5, 7, 9og11. HOMEBOY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ðra. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRi MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5. Stjörnubíó FJÖLSKYLDUMAL Glenn Close, James Woods, Mary Stewart Masterson og Kevin Dillon i nýjustu mynd meistarans Lawrence Kasdan. Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. Veður í dag verður hæg breytileg átt og léttskýjað á Suður- og Vesturlandi en norðvestan gola í fyrstu en léttir síðan til á Norður- og Austurlandi. í nótt verður allhvöss suðaustanátt og rigning suðvestanlands en hægari suðaustlæg átt og þurrt í öðrum landshlutum. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaöir skýjað 6 Hjaröarnes háífskýjao 9 Galtarvia hálfskýjað 6 Keflav&urBugvöUurléttskýiaö 9 Kirkjubæjarklaustw\éttskýjaó 8 Raufarhöúi alskýjað 4 Reykjavík léttskýjað 8 SauOárkrókur hálfskýjað 6 Vestmannaeyjar heiðskirt 10 Útlönd kl. 12 á hádegi: Helsinki rign/súld Kaupmannahöfn Osló Stokkhóhnur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Mallorca Montreal New York skúr rigning rigning hálfskýjað heiðskírt léttskýjað alskýjað léttskýjað heiöskirt þokumóða 21 skýjað 14 léttskýjað skúr skýjað heiðskírt skýjað heiðskírt léttskýjað 21 léttskýjaö 11 léttskýjað 23 11 12 12 20 11 11 Gengið Gcngisskráning nr. 126. -6.. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönskkr. Norskkr. Sænsk kr. Fi. mark Fra.franki Belg. Iranki Sviss. franki Holl.gyilini Vþ. mark it. lira Aust.sch. Port. escudo Spá. peseti Jap.yen írskt pund SDR 58,930 105,285 50,622 9,3791 9,2898 9,8464 15,2370 10,6327 1,7363 42,1493 31.6980 35.6909 0.04868 5,0746 0,4071 0,5817 0.39049 95,779 73,8437 59,150 105,571 50.759 9,4046 9.3150 9,8731 15.2783 10,6615 1,7410 42,2636 31,7840 35,7878 0,04881 5,0884 0,4082 0,5833 0,39155 96,039 74,0440 59,760 103.696 51.022 9,4266 9,3171 9,8932 15,2468 10,6886 1,7481 42,3589 31,9060 35,9232 0,04892 5,1079 0,4079 0,5839 0,38839 96,276 74,0456 Simsvari vegna gengisskráningar 023270. Fiskmarkaðirnir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. júli Mldust alls 21,179 tonn Magni toniiuin Verð í krónum Meflal Lægsta Haesla Þorsk/st Smáufsi Koli Kcila Lúða/lro Ufsi Þorskur Ýsa Smáþorsk Steinb. Lúða Langa Karfi 2,024 0,532 0.387 1,469 0,508 0,812 11,406 0.399 0,778 0,726 0,218 0,121 1.796 98,00 13,89 42,05 27,00 53,82 29,02 70,86 73,61 20,00 62,00 212.32 35,00 22,08 98,00 10,00 10,00 27,00 10.00 27,00 23,00 27,00 20,00 62,00 170,00 35,00 20,00 98,00 54,00 49.00 27,00 100,00 30,00 84,00 104,00 20,00 62,00 300,00 35,00 26,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. júli seldusl alls 43,442 tonn Keila Hlýri/Sttinb. Humar Humar Ýsa Undirmfiskur Skötuselur Langlúra Koli ðfugkjatta Karfi Skata Gralúta Lúta Ufsi Steinbitur Sólkoli Skarkoli Langa Þorskur 3,186 0,638 0.317 0,400 2,023 0,302 0,106 0,479 0,117 0.825 6,075 0,266 0,137 0,515 6,216 0,746 0,060 0,160 1,044 19,829 22.29 39,00 1328,49 652,50 61,07 17,24 320,00 10,00 70.00 10.00 17,53 65.00 36,00 272,88 11,90 39,67 58,00 76,56 34.13 59,68 18,00 23.00 39,00 39,00 999,00 1390,00 630,00 660,00 25.00 92,00 15,00 24,00 320,00 320,00 10,00 10,00 70,00 70.00 10,00 10,00 15,00 36,00 65,00 65.00 36.00 36,00 225,00 330,00 10,00 22,00 36,00 55,00 58.00 58,00 76,00 77,00 30,00 36.00 25,00 98,00 Faxamarkaður 5. júll ssldust nlls 172,411 tonn Ufsist. Undirrnfiskur Ýsasl. Rauðmagi Skata Skarkoli Skötuselur Þorskursl. Biandað Karli Keila Langa Lúða Lýsa 70,219 1.925 1,650 0.054 0.035 0,592 0,378 51,026 0,029 42,977 0,121 0.738 0,170 0,031 29.59 37,43 72,91 12.00 70.00 41.43 187,66 61.91 10.00 17,24 15.00 20,00 287,79 12.00 20,00 30,00 15..00 39,00 48,00 121,00 12,00 12,00 70,00 70,00 39,00 57,00 160,00 365,00 50,00 93,00 10.00 10,00 15,00 20,00 15,00 15.00 20.00 20,00 220.00 305,00 12,00 12,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.