Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Side 16
16 MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990. Lesendur_______________________DV I Ungverjalandi eina kvöldstund Sérkennilegir tónar frá Búdapest Ungverska stórsveitin á sviðinu í Félagsheimili Kópavogs. Spumingin Ertu flughrædd(ur)? Anna Dóra Guðmundsdóttir flug- freyja: Þá væri ég ekki flugfreyja. Ég er búin að fljúga í 16 ár og ef ég hef einhvern tíma verið flughrædd þá er það liðið. Helen Halldórsdóttir ræstingatækn- ir: Nei. Ég geri ekki mikið að því aö fljúga en ætla næst að fljúga í fallhlíf. Björk Gísladóttir sjúkraliðanemi: Nei, alls ekki. Ég flýg þegar peninga- buddan leyflr. Ragnheiður Gisladóttir sendill: Að sumu leyti. Ég er aðallega hrædd þegar véhn er að lenda en mér finnst allt í lagi þegar hún fer í loftið. Einar Magni Jónsson smiður: Nei. Ég er líka flugmaður og flýg þrisvar til íjórum sinnum í viku. Júlíus örn Ásbjörnsson, 12 ára: Nei. Ég hef aldrei verið flughræddur en hef nokkrum sinnum flogið. G.A. skrifar: í Félagsheimili Kópavogs mánu- dagskvöldið 2. júlí 1990 var búið að auglýsa að þar ættu að vera tónleikar um kvöldið, ungversk stórsveit, 40 manns, og 15 manna „big-band“ átti að leika. - Hvað var eðlilegra en aö fara á staðinn og sjá og heyra þessa ungversku tónlistarmenn? Það er ekki á hverjum degi sem við fáum 40 manna hóp tónhstarmanna frá Ungveijaiandi hingað til lands. Og mikið rétt; þeir komust allir fyrir á Utlu sviðinu, 40 manna lúöra- sveit sem hafði tvo stjórnendur til skiptis. Þeir voru István Szabó, skólastjóri tónUstarskóla í Búdapest, sem var aðalhljómsveitarstjóri, og Csaba Dely aðstoðarhljómsveitar- stjóri. Þetta voru strax í upphafi sér- kennilegir tónar sem hljómuðu þarna frá sviðinu í félagsheimiUnu. Fyrst kom alkunnur mars eins og vera ber hjá lúðrasveit en síðan komu lög eins og Ballet úr óperunni Dózsa Gjörgy eftir Ferenc Erkel, Ungverskt ljóð og dans eftir A. Fark- as, Ungverskur ljóðakrans eftir Józ- sef Pécdi, þá Exodus eftir Emest Gold og Mixed Picles eftir WiUy Löffl- er. Þetta var allt í þeim stíl sem ung- verskum tónUstarmönnum einum er lagiö: útsetningar og flutningur á dæmigeröan ungverskan hátt og í þjóðlögunum komu vel fram ein- kennin sem fylgja hinum ungversku lögum, að draga seiminn og fram- lengja síðustu lagUnur. Sannarlega hefði mátt bæta inn einum einleikara á fiðlu úr því þessi fjöldi tónUstar- manna var þarna hvort eð var. - En Konráð Friðfinnsson skrifar: Rétt eftir seinustu aldamót var tækniundri miklu í skipslíki hleypt af stokkunum. Fékk það nafnið Titanic. Titanic var þannig byggt að það átti ekki að geta sokkið. Sama á hverju gengi. Var byrðingur skipsins enda tvöfaldur og búinn ótal vatns- þéttum skilrúmum sem voru þó ekki betur hönnuð en svo að sjór komst á milU þeirra efst - samkvæmt frásögn sem ég las einhverju sinni um þetta mikla skip. Er þetta risavaxna og um leið fræg- asta fley allra tíma hóf jómfrúferð sína yfir Atlantshafið var draumur útgerðaraðilanna sá að hreppa í leið- inni „bláa borðann", fyrir hraðamet maður var þarna vissulega á ung- verskum tónleikum - ekki íslensk- um. Góð tilbreyting og ánægjuleg. Eftir hlé kom svo „Hör Big-band“, 15 manns, sem lék ýmis þekkt lög úr jazz- og dægurlagaheiminum. AUt gamalt og gott, sumt næstum gleymt, eins og Mr. Sandman. Síðan komu Cony Island, Stranger on a Shore, lyianhattan Boogie, MoonUght Ser- minnir mig. - Er komið var út á rúmsjó var því stímt eins og ferlíkið komst og hvergi slegið af þótt varð- bergsmenn í brú sæju og tilkynntu stöku ísjaka á stangli. „Hraða og stefnu skal halda óbreyttri," voru afdráttarlaus fyrirmæU skipstjóra. - „Titanic er jú ósökkvandi!“ Á þann veg fór þó að lokum að gríð- armikfil borgarís reyndist sjávar- hóteUnu ofviða og risti jökullinn gat á skrokk stáltröllsins, frá stefni og aftur fyrir mitt skip, líkt og hnífur gengur hindrunarlaust í smjör. Fley- iö tók þegar að síga og hvarf í hafið á fáeinum klukkutímum, ásamt hundruðum manna. Margir farþeg- anna eru taldir hafa króknað úr enade, Brasil Samba, Hello Dolly og enn fleiri. - í þessum hluta tónleik- anna, sem var stjómað af MUdóz SiUga, lék hann sjálfur klarinett-sóló af innlifun og leikni. Á tónleikunum var svo sérstakur kynnir, Csuport Antal, sem kynnti lög og hljómsveitarmenn á ensku. Þetta vom allsérstæðir tónleikar að flestu leyti og tónar frá þessari ung- ) kulda þar sem þeir flutu í björgunar- vestunum. Bátar voru aðeins til handa hluta af mannskapnum eins og alkunna er. Við vesælir menn héldum þá og höldum enn að við getum sigrað al- mættið. En almættið verður ekki sigrað, sama hve mikið hugvit og brellur brúkaðar eru. Hörmulegt Titanic-slysið er óræk sönnun í þá vera. Og drottinn mun ávallt eiga síðasta orðið og hann mun einnig grípa í taumana í fyllingu tímans í samræmi við boðskap Biblíunnar. - Kristnir menn og þjóðir trúa á bók bókanna og það sem hún fræðir oss um. - Eða svo skyldi maður ætla! versku hljómsveit seiddu fram myndir og andrúmsloft frá íjarlægri og frægri menningarborg á sléttum Ungverjalands þar sem aUt er að taka stakkaskiptum. - Einn þátturinn í þeim er að sækja heim fjarlæg lönd eins og ísland tU að gefa fólki þar innsýn í hefðbundna og víðfræga tónlistarsniUi landa sinna. Sunnefumálin Sigrún Björnsdóttir skrifar: Að undanförnu hafa verið flutt- ir mjög áhugaverðir þættir í Rík- isútvarpinu um Sunnefumálin og Hans Wíum sýslumann. En sá galli hefur verið á að flutnings- tími þeirra hefur ekki veriö heppUegur, þeir hafa verið sendir út á sunnudögum kl. 14 þegar margir era á feröalögum i góða veðrinu á þessum tíma árs. Þannig missti ég af einum þeirra, sem ég vildi ógjarnan gera. Nú varpa ég fram þeirri beiðni til stjómanda Útvarpsins, að þættir þessir verði endurtekn- ir. - Mörg dagskráratriði virðast nú enduriekin hjá Útvarpinu. Og hvers vegna þá ekki þessi ágæta og fróðlega dagskrá um Sunn- efumálin? Hringið í síma Launaskuld Ríkisútvarpsins: Ekki vandi að reka ríkisfyrirtæki Áslaug hringdi: Mér finnst tímabært að krufið verði tU mergjar hvemig stendur á því að hægt er með geðþótta- ákvörðun ráðherra að gefa eftir rúmlega tveggja ára skuld Ríkisút- varpsins við ríkið, skuld sem nem- ur um 200 mUljónum króna. Ég hef heyrt marga lýsa undrun sinni á þessu. - Ég segi bara sem svo: Það er ekki vandi að reka ríkisfyrirtæki með þessu fyrirkomulagi! Svo kemur ráðherra i sjónvarps- viðtaU og færir fram þau rök að úr þvi að Ríkisútvarpið hafi staðiö í skilum við fjármálaráðuneytið undanfarin tvö ár sé alveg réttlæt- anlegt að gefa eftir fyrri skuldir! - Eru þessir menn gjörsneyddir öllu viðskiptasiðferði? Eða tíðkast það bara alls ekki í ráðuneytunum eða hjá ríkisfyrirækjum? Og enn kemur svo fjármálastjóri RÚV fram á sjónarsviðið og tínir fram gömlu rökin um ábyrgð og skyldur Ríkisútvarpsins viö landið og miðin og segir það vera öryggis- atriði að halda úti rekstri ríkisút- varps. Hvaða öryggistæki er t.d. Sjónvarpið, stöð 1? Nákvæmlega ekkert. Það má öllum ljóst vera. Þessi afgreiðsla til handa Ríkisút- varpinu er með ólíkindum og eins niöurlægjandi fyrir stofnunina og frekast getur orðið. Ég er einnig undrandi á að nokkur aðUi, sem þykist vera hlynntur frjálsri sam- keppni, að ekki sé nú talað um einkarekstur, vilji vera í forsvari fyrir hinum ríkisreknu fyrirtækj- um. - En þeir hafa hlaupið í skjóhð nokkrir og finnst eflaust gott að starfa í vemduðu umhverfi og láta sig hafa það. HvUík reisn! Titanic var ósökkvandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.