Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 25
' MÁNUDAGUR 9. JÚLl 1990. 37 Starfsfólk óskast nú þegar á sauma- stofu okkar í sumar. Reynsla af saumaskap (heimasaumi eða verk- smiðjusaumi) og/eða áhugi á sauma- skap skilyrði. Tinna hf., Auðbrekka 21, Kópavogi, símar 45050 og 45689. Starfskraftur óskast nú þegar til af- greiðslu á ýmsum sportfatnaði, fram- tíðarstarf, reyklaus vinnustaður. Um- sóknareyðublöð á skrifstofunni, Álf- heimum 74. Útilíf í Glæsibæ. Efnalaug. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í efnalaug, hálfan eða allan dag- inn, þarf að getað byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 91-688144. Hvíta húsið, efnalaug, Kringlunni. Fóstrur vantar í leikskólann Lækja- borg frá og með 1. sept nk. Frábær aðstaða sem gefur mikla möguleika fyrir áhugasamt starfsfólk. Hafið samb. við forstofumann í s. 91-686351. Ábyggilegur starfskraftur óskast til starfa, vinnutími frá kl. 3-8 á morgn- ana. Ekki yngra en 25 ára. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3138.________________________________ Álfabakki, bakarí. Óskum eftir að ráða deildarstjóra í bakarí. Unnið er frá kl. 7.30-14 virka daga og aðra hverja helgi, ekki sumarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3132. Lyftaramaður. Vanur lyftaramaður óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3081. Bráðvantar ráðskonu sem allra fyrst, frítt fæði og húsnæði, kaup eftir sam- komuiagi. Uppl. í síma 93-81393 eftir kl 18. Bráðvantar ráðskonu á sveitaheimili í 2-214 mánuð, má hafa börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3135. Ertu þreyttur á ruglinu hérna heima og ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.? Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj. Kvöld- og helgarvinna! Getum bætt við okkur sölufólki í kvöld- og helgar- vinnu. Fyrsta flokks vara. Miklar tekjur. Uppl. í síma 91-625233. Röskan starfskraft vantar á skyndibita- stað á Laugavegi, vaktavinna, ekki sumarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3140. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími 8-18 ca 15 daga í mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-3136._______________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, framtíðarvinna. Einnig óskast 17-18 ára aðstoðarmaður í kjötvinnslu. Uppl. í síma 91-31270. Vaka hf., Eldshöfða 1, óskar eftir meira- prófsbílstjóra á vörubíl, vanan krana. Upplýsingar hjá Vöku hf., sími 91- 676700._______________________ Óska eftir vönum mönnum í húsavið- gerðir og aðeins stundvísir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3139. Bensinafgreiðslumaður óskast til starfa á bensínstöð okkar að Bílds- höfða 2. Uppl. á staðnum. Nesti hf. Óskum eftir að ráða saumafólk til vinnu, einnig bólstrara. Uppl. veitir Óli í síma 91-621780. Seglagerðin Ægir. Óskum eftir vönum sölumönnum strax, góðar söluprósentur. Uppl. í síma 678083. ■ Atvinna óskast Fjölskyldumaður óskar eftir plássi á báti, er vanur. Vinna í landi kemur einnig til greina-. Upplýsingar í sfma 91-688909. Konu um þritugt vantar vinnu frá kl. 13-17 og ræstingavinnu á kvöldin, eft- ir kl. 19. Uppl. í síma 91-40116. Smiðir ath.Tek að mér vinnu við móta- timbur. Uppl. í síma 75042. Tek að mér þrif í heimahúsum, er vön. Uppl. í síma 91-26945. ■ Einkamál Óska eftir að kynnast 55-60 ára reglu- sömum manni í góðu starfi, helst með sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Alvara- 3080“. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla dága. Úppl. í síma 91-79192. Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortfð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. ■ Skemmtanir Diskótekiö Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eirigöngu dansstjórar með áralanga reynslu. L'éitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Ymislegt Sparið bakið! Úrval lyftitækja til flutn- inga á vörum og varningi upp á svalir og inn um glugga, hentug tæki við nýbyggingar og búshlutaflutninga, langtíma- eða skammtímaleiga. Önn- umst flutninga að og frá, tímavinna eða tilboð. Nýja sendibílastöðin hf., sími 685000, heimasími 73492, farsími 985-32720. Ilmoliumeðferð, allur likaminn. Hand- og fótanudd með ilmsmyrslum. Svæðameðferð, lausir tímar. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðmeðf., full réttindi í notkun á ilmolíum. Tilboðs- tímar í júlí, stofan Hverfisgötu 105. Ljós, gufa, nudd. Sólargeislinn, símar 626465 og 11975. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Eru fjármálin i olagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 15. Bráðvantar i sölu sófasett, svefnsófa- og svefnbekki. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, (Selmúlamegin) s. 679277. Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stakir sófar og stólar. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsgagna hafðu samband við okkur. Betri kaup, Ármúla 15, s. 686070. Verslun sem vekur athygli. ■ Hremgemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingerningar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta. Teppahreinsum íbúðir, stigaganga, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Gunnar Björnsson, sími 666965. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Ath.l Önnumst alla smíðavinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Getum einn- ig boðið greiðslukjör. Ábyrgjumst góða og vandaða vinnu. Uppl. í síma 74820 eða 985-31208. Húsaviðhald, smiði og málning. Málum þök, glugga og hús, steypum þakrenn- ur og berum í, framleiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 45153, 46854, 985-32378 og 985-32379. Pípulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Tökum aö okkur að smíða snúrustaura og ganga frá þeim, einnig handrið og svalir. Vanir menn. fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 76436. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjarn taxti og greiðslukjör. Uppl. í síma 91-11338. Viðgerðir, nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á húsum: hurðum, gluggum, þökum. Einnig alla nýsmíði, t.d. sum- arbústaði. Sfmar 651234 og 650048. Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Útvegum iðnaðarmenn og önnumst allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum veislur og útvegum listamenn. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al- menna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820.______________ Black & Decker viðgerðarþjónusta. Sími 91-674500. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Ömólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Hallfriður Stefánsdóttir. Er byrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ Irmrömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Garðeigendur, ath. Sktúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð éf óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. GarðeigendurU Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Tökum að okkur hellulagnir, stétta- steypingu, lagningu snjóbræðslu- kerfa, uppslátt og uppsetningu stoð- veggja. Einnig þökul. og uppsetningu girðinga, margra ára reynsla, gerurn föst verðtilb. S. 91-53916 og 73422, Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Öpp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beð- um/görðum. Mold í beð og húsdýraá- burð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752. og- 985-21663. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, simi 91-656692. Tek að mér garðslátt og almenna garð- umhirðu (er með vélorf), tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í símum 91-43184 og 91-622206, símsvari. Túnþökur 'og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Úði - garðúðun - Úði. Leiðandi þjón- usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-74455 eftir kl. 17. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Húsasmiður tekur að sér hvers konar viðgerðir sem lúta að trésmíði. Skipti um gler í gluggum og smíða fög í opn- anlega glugga, einnig parketlagnir. Einnig til sölu 50 fm, 3" þykk glerull. S. 91-23186. Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að okkur alhliða viðgeröir, s.s múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu og m.fl. Fagmenn. S. 24153. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Almennt viðhald húsa. Fræsum úr gluggum fyrir tvöfalt gler, steypuvið- gerðir og fleira. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Tökum að okkur sprunguviögerðir, há- þrýstiþvott og sílanúðun. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 76436. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Óska eftir að koma tveim drengjum í sveit, 7 og 9 ára, á gott heimili. Uppl. í síma 92-68708. ■ Verkfæri Til sölu Clausing járnrennibekkur, 0,9 metrar á milli odda, með tilheyrandi fylgihlutum, einnig lítil súluborvél, smergilskífa o.fl. Sími 91-72918. ■ Dulspeki Dr. Paula Horan heldur námskeið um eflingu hugarins og styrkta sjálfsvit- und 27/7—30/7, skráning til 20/7. Hug- ræktarhúsið, Hafnarstræti 20, sími 620777, opið frá 14.30-16.30. ■ Til sölu Garðhús. Efni: Litað Gro-ko stál og vatnsvarinn krossviður. Innanmál: ■2,10x1,50 m (3,15 nri). 8 litir. Verð með vsk. kr. 39.840 ósamansett, 59.760 sam- ansett. Vírnet hf„ blikksmiðja, Borgarnesi. Sími 93-71296. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- tu-. Barðinn hf.-, Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla- grindur! Smíða stigahandrið úr járni, úti og inni, skrautmunstur og röra- handrið. Kem á staðinn og geri verð- tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S. - ■ 91-651646, einnig á kvöldin og um helgar. noium III ieigu lanega nyja Druoarkjola í öllum stærðum, einnig á sama stað smókinga í svörtu og hvítu, skyrta lindi og slaufa (10 mism. litir) fylgja. S. 16199, Efnalaugin Nóatúni 17. Léttitæki hf. Flatahraun 29, 220 Hafnaifirði, simi 91 -653113. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. Eigum attur fyrirliggjandi okkar vin- sælu baðinnréttingar, ennþá á sama góða verðinu. Innréttingahúsið hf„ Háteigsvegi 3, s. 91-627474. wc Kr. 14.812,- Handlaug Kr. 2.968,- Baðkar Kr. 12.656,- Sturtubotn Kr. 6.552,- Sérverslun með hrelnlcetlstœki ÐSTOFA Ármúla 36 ■ Slml 31810

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.