Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 2
2
MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990.
Fréttir
Norðurlandamótinu 1 bridge 1 Færeyjum lokið:
íslenska kvennat veitin
varð Norðuriandameistari
- landslið karla lenti í 4. sæti í opnum flokki
tslensku Norðurlandameistararnir í kvennaflokki við komuna til Reykjavíkur í gær. Frá vinstri: Sigmundur
Stefánsson fyrirliði, Hjördís Eyþórsdóttir, Anna Þóra Jónsdóttir, Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kristjóns-
dóttir og Helgi Jóhannsson, forseti Bridgesambands íslands. DV-mynd S
íslenska kvennasveitin kom
mjög á óvart er hún náöi að vinna
næsta öruggan sigur á Norður-
landamótinu í bridge sem haldið
var í Færeyjum. Sigurinn er eink-
um athyghsverður fyrir þær sakir
að Norðurlandaþjóðimar hafa
jafnan verið taldar með sterkari
þjóðum heims í bridge. íslenska
sveitin í opna flokknum náði ekki
að veija NM-titil sinn frá því 1988
í Reykjavík en sveitin endaði nú í
fjórða sæti af 6 þátttökuþjóðum.
Síðasta umferðin á Norðurlanda-
mótinu var spiluð síðasthðinn
laugardag og áttu íslendingar leik
við Færeyinga í síðustu umferð-
inni. Landshðið í opna flokknum
átti ekki möguleika á sigri en gat
með góðum sigri gegn Færeyingum
náð þriðja eða öðru sæti. Sigur
vannst, 20-10, en hann nægði ekki
til að komast upp fyrir dönsku
sveitina sem endaði í þriðja sæti.
íslenska kvennasveitin stóð öhu
betur fyrir síðustu umferðina.
Sveitin hafði 7 stiga forystu og
þurfti aðeins 18-12 sigur gegn Fær-
eyingmn til að guhtryggja Norður-
landameistaratitílinn. Hún gerði
gott betur, vann stærsta sigur, eða
25-0. Það voru því heh 11 stig sem
skUdu að íslensku sveitina og þá
sem næst kom.
Lokastaðan í báðum flokkum
varð þannig.
Opinn flokkur:
1. Svíþjóð.................182
2. Noregur..................170
3. Danmörk..................167
4. ísland...................163
5. Finnland.................133
6. Færeyjar.................68
Kvennaflokkur:
1. ísland..................192
2. Danmörk.................181
3. Noregur.................181
4. Svíþjóð..................150
5. FimUand..................114
6. Færeyjar..................58
„Þær voru einfaldlega
bestar“
„Ég tel að sigur íslensku kvenna-
sveitarinnar hafi verið fylhlega
sanngjam, þær voru einfaldlega
bestar,“ sagði Sigmundur Stefáns-
son, fyrirhði sveitarinnar.
„Sigurinn vannst fyrst og fremst
á því hve íslenska kvennasveitin
var áberandi harðari í allri sagn-
baráttu heldur en andstæðingar
þeirra.
Mótið fór í aha staði vel fram
undir öraggri stjóm Færeyinga
sem vora þama að halda sitt fyrsta
Norðurlandamót í bridge. Aðstæð-
ur allar vora ákjósanlegar til spila-
mennsku. Við voram með fjögurra
manna lið í keppninni eins og
Finnar og Norðmenn en leyfilegt
er að hafa 6 spUara í hverri sveit.
Það mæddi því mikið á spUurunum
fjóram að spUa nær sleitulaust í
heUa viku en þær stóðust fylhlega
álagið og efldust frekar en hitt er á
leið rnótið," sagði Sigmundur og
var að vonum ánægður með.sigur
sveitarinnar og fyrsta Norður-
landameistaratitihnn í kvenna-
flokki.
íslendingar hafa aðeins einu
sinni áður orðið Norðurlanda-
meistarar í bridge og var það fyrir
tveimur árum í opnum flokki er
mótið var haldið hér í Reykjavík.
Ekki tókst þó að veija titUinn í
opnum flokki þótt íslenska sveitin
hafi verið í baráttunni um verð-
launasæti allan tímann.
Gekk illa gegn Svíum
„Ef leikurinn gegn Svíum í síðari
umferð mótsins hefði ekki fariö
svona Ula, og við hefðum náð góð-
um sigri gegn þeim, hef ég trú á
að okkur hefði tekist að verja titU-
inn,“ sagði Hjalti Ehasson, fyrirhði
sveitarinnar í opnum flokki.
„Slæmt gengi sveitarinnar síðast-
liðinn fimmtudag, þar sem aðeins
fengust 13 stig samtals úr tveimur
leikjum, olh því að við náðum ekki
verðlaunasæti. Lokastaðan bendir
þó ótvírætt tU þess að við séum í
hópi bestu þjóða á NM þar eð ekki
munar svo miklu á fjóram efstu
sætunum," sagði Hjalti í samtah
við DV.
Sigur sveitarinnar í kvennaflokki
vakti mikla athygh þar sem ís-
lenskt landslið í kvennaflokki hef-
ur aldrei náð góðum árangri áöur
á alþjóðlegu móti í bridge. Sigurinn
kom flestum á óvart og ekki hvað
síst spUurunum sjáifum í sveitinni.
„Við erum himinlifandi“
„Mig og spilafélaga minn
dreymdi drauma fyrir upphaf
keppninnar sem tengdust óneitan-
lega NM í Færeyjum þar sem talan
fimm var áberandi. Er við ræddum
þessa drauma á æfingum, og
reyndum að spá í þýðingu þeirra,
þótti okkur hklegt að við myndum
enda í 5. sæti á mótinu en okkur
kom aldrei til hugar að við mynd-
um skUja hinar þjóöimar fimm eft-
ir fyrir aftan okkur að loknu móti,“
sagði Anna Þóra Jónsdóttir, einn
spUaranna í kvennasveitinni, í við-
tali viö DV.
' „Við erum auðvitað himinlifandi
með árangurinn eins og nærri má
geta en geta verður þó þess að
danska sveitin, sem er núverandi
ólympíumeistari í bridge, mætti
'ekki með sterkasta lið sitt til
keppni. Hinar þjóðimar stílltu þó
upp sterkasta hði og sigurinn því
mjög ánægjulegur fyrir okkur sem
hingað til höfum ekki riðið feitum
hesti frá alþjóðamótum í bridge.
Við vonum að nú veröi breyting
á. Ég tel að liðsheildin og góður
andi innan sveitarinnar hafi öðru
fremur orðið tU þess að við náöum
þessum árangri," sagði Anna Þóra.
Spilararnir í kvennasveitinni eru
Esther Jakobsdóttir, Valgerður
Kristjónsdóttir, Anna Þóra Jóns-
dóttir og Hjördís Eyþórsdóttir. Þær
Hjördís og Anna Þóra era einungis
24 og 26 ára gamlar og eiga því
framtíðina fyrir sér í bridge. Esther
Jakobsdóttir er móðir Önnu Þóru
en það þykir ekki óalgengt að
bridgeíþróttin haldist mikið innan
fjölskyldna.
SpUarar í landsliði íslands í opn-
um flokki voru Guðmundur Páll
Amarson, Þorlákur Jónsson, Sæv-
ar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjart-
arson, Guðlaugur R. Jóhannsson
og Örn Amþórsson. AUt eru þetta
reyndir landsliðsspUarar sem hafa
náð góðum árangri á alþjóðamót-
um í bridge.
ÍS
Ferjuflugvél fór í sjóinn
með tvo menn innanborðs
- mikll leit að vélinni um 250 kílómetra vestan Reykjaness árangurslaus
Ferjuflugvéhn N-756 MC, eins
hreyfiis íjögurra sæta vél, fór í sjóinn
með tvo menn innanborðs rúmlega
250 kílómetra vestur af Reykjanési
rétt fyrir hálfníu á laugardagskvöld.
Víðtæk leit að véhnni hefur engan
árangur borið.
Flugstjómarmiðstöðinni í Reykja-
vík barst tilkynning frá flugvéhnni
N-65 FF, sem var á svipuðum slóðum,
um að flugvéhn N-756 MC ætti í erf-
iðleikum þar sem hún var stödd rúm-
lega 250 kflómetra vestur af landinu.
Skömmu síðar heyrðist sending frá
neyðarsendi í stutta stund en efidr
það hafa engar fregnir borist af flug-
vélinni.
Leit hófst þegar í stað þar sem fjór-
ar vélar tóku þátt og tvö skip. Frá í
gær hefur flugvél Landhelgisgæsl-
unnar leitaö aö flugvélinni. Aðstæð-
ur tíl leitar vora slæmar á laugar-
dagskvöld og aðfaranótt sunnudags
en vora betri í gær.
Véhn fór frá Gæsaflóa í Kanada
klukkan 11.04 á laugardag áleiðis til
Reykjavíkur. Báðir mennimir um
borð vora bandarískir. Ekki er vitaö
nánar um tíldrög slyssins, hvort vél-
in fór í sjóinn vegna bUunar eða elds-
neytisskorts.
-hlh
fluttur suður
Jeppabifreið valt á veginum Jeppinnfórútafveginumábein-
skammt frá Reykhólum á Baröa- um kafla og eftir því sem lögreglan
strönd á föstudagskvöld. BUsijór- á Patreksiirði kemst næst hlupu
inn var eiim í bíinum og slasaöist kindur snögglega upp úr skurði,
ílla á fæti. Hann var fluttur með yfir veginn og í veg fyrir jeppann.
sjúkraflugvél til Reykjavíkur þar Við það mun bílstjóranum að hafa
sem gert var aö meiðslum hans á brugðiö Ula með fyrrgreindum af-
Borgarspitalanum.__________leiðingum.__________-hlh
Ógnaði fólki með byssu
TUkynnt var um mann sem ógn- skömmu síðar í Þverholti. Kom þá
aði vegfarendum við Hlemm með í ljós að maöurinn haíði verið meö
byssu eftir hádegi á sunnudag. Þeg- leikfangabyssu. Var hann færður á
ar lögregla kom á vettvang var lögreglustööina og byssan gerð
maöurinn á bak og burt en náðist upptæk. -hlh
Akureyri:
Maður fór í sjóinn viö Strandgöt- vel.
una á Akureyri á laugardagskvöld Þá var einn tekinn ölvaður við
og var kominn eitthvað frá iandi aksturogtvoirfyrirofhraöanakst- I
þegar lögregla komst til hans á ur. -hlh
báfi. Tók maðuiinn björguninni