Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990. 47 Veiðivon Þeir eru vígalegir með laxana níu við veiðihúsið í Laxárdal seinni partinn í gær, Gunnsteinn Skúlason, Friðleifur Stefánsson, Edvard Ólafsson, Frið- rik Þ. Stefánsson, Ólafur H. Ólafsson og Jón G. Baldvinsson. DV-mynd Guðmundur H. Stóra Laxá í Hreppum: Náðu 9 löxum á efsta svæðinu og 7 á fluguna „Það var feikilega gaman að þess- um veiðitúr og laxarnir urðu níu sem við fengum, frá 6 til 14 punda,“ sagði Friðrik Þ, Stefánsson í gærkveldi, nýkominn úr Stóru Laxá í Hreppum, af efsta svæðinu, og árangurinn var góður. 18 laxar voru komnir á land áður en þeir félagar mættu og þeir bættu við 9 löxum sem þýðir að efsta svæðið hefur gefið 27 laxa. Þeir veiddu í einn og hálfan dag. „Flugan gaf okkur best, sjö laxa, einn fékkst á maðkinn og einn á spúninn. Við sáum laxa um alla á og sums staðar nokkra. í Klapparhylnum sáum við feikilega væna laxa og ég fékk einn þeirra til að elta fluguna en hann tók ekki. Þetta voru fimm fiskar saman og sá minnsti þeirra var um 20 pund, sá stærsti var nálægt 30 pundum, gríðarlegir laxar,“ sagði Friðrik enn- fremur. Stóra Laxá í Hreppum hefur gefið á milli 60 og 70 laxa höfum við frétt og lofar það góðu um sumarið. -G.Bender Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum: 11 laxar veiddust í öðru holli „Þetta lofar góðu með sumarið, fyrsta hollið gaf 75 bleikjur og svo komu 11 laxar í næsta holli, laxamir veiddust allir í Staðarhólsánni," sagði okkar maður á árbakkanum í gærdag. „Laxarnir voru frá 6 og upp í 10 pund. Flugan gaf best, 7 laxa, maðkurinn 3 og einn fékkst á spúninn. Bleikjurnar voru frá tveim- ur pundum og sú stærsta var 5 pund. Það sást töluvert líf fyrir utan ósinn í gærdag og laxar að koma á hverju flóði," sagði okkar maður. Veiðimenn, sem voru að koma úr Flekkudalsá, veiddu einn 5 punda lax og sáu fjóra aðra, þeir veiddu í tvo daga. Fyrsti laxinn kom í Fiská fyrir austan í gærdag en vel hefur veiðst í Rangánum og veiðimenn, sem voru þar í vikunni, veiddu 6 laxa, sá stærstivarl4pund. -G.Bender 24 punda í Borgarfirði: Sá stærsti sunnan heiða á veiði- tímanum „Það er gaman að þessu, fyrst 22,5 punda lax og svo einn 24 pund, hvaö kemur næst?“ sagði Gunnar Svein- björnsson en sá stóri kom á land fyr- ir fáum dögum og hafa því veiðst tveir 24 punda það sem af er veiði- tímans, Brennulaxinn og laxinn úr Hrauni í Laxá í Aðaldal. „Veiðimað- urinn var Ólafur J. Bjamason og hann veiddi fiskinn á maðk,“ sagði Gunnar í lokin. -G. Bender Ólafur J. Bjarnason við Brennuna í Borgarfirði með laxinn stóra, 24 punda fisk sem tók maðk. DV-mynd GGG Kvikmyndahús Bíóborgin FANTURINN Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Logia (The Big) eru komnir hér i þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim þetri sem komið hefur í langan tima. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiðandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 5, 9 og 11. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Úrvals spennumynd þar sem valinn maður er í hverju rúmi. Leikstjóri er John McTiern- an (Die Hard). Myndin er eftir sögu Toms Clancy (Rauður stormur). Handritshöfund- ur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir Missing). Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum. Sean Connery (Untouch- ables, Indiana Jones), Alec Baldwin (Work- ing Girl), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earl Jones (Coming to America), Sam Nell (A Cry in the Dark), Joss Acland (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue) og Jeffrey Jones (Amadeus). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 5, 9 og 11. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7,10 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. j SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. PARADlSARBfÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur ALLTAF Sýnd kl. 9 og 11.10. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 9 og 11. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn NUNNUR Á FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum í Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um þessar mundir. Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRi MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó fjölskyldumAl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STALBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. VeiÖivoití Langholtsvegi 111 sími 687090 BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti __________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 „Gloria hefur haft þennan ávana að sitja á hátölurunum mínum. Þ'ess vegna datt mér í hug að ef ég keypti mér þessa háu hátalara..." JVC myndbandstæki 1990 Stgrverð HR-D540 .....2H/Fullhlfiðið/Text/NÝTT 43.900 HR-D600......-.................3H/ 49.900 HR-D830 ...........3H/HI-F7/NICAM 80.900 HR-D950EH.......4H/HI-F1/N1CAM/JOG 89.900 HR-S5500EH........SVHS/HI-FI/NICAM 119.900 JVC VideoMovie GR-AI..................VHS-C/4H/FR 79.900 GR-S77E..............S-VHS-C/8H/SB 125.900 GR-S70...............Ný vél/Hringið GR-S707E..........S-VHS-C/Semi-Pro 164.900 GF-S1000HE....S-VHS/stórUV/HI-FI 194.600 BH-V5E.............hleðsluteeki í bíl 10.300 C-P6U...snælduhylki fyrir Videomovie 3.000 CB-V25U..........taska f. A30, S77 3.300 CB-V35U..........taska f. A30, S77 6.900 CB-V57U................taska f. S707 12.900 BN-V6U..............rafhlaða/60mín. 3.500 BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100 BN-V90U....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700 MZ-350........stefnuvirkurhljóðnemi 8.900 VC-V8961SE..........afritunarkapall 1.800 VGV826E..............afdtunarkapall 1.600 GLrV157U...............JVClinsusett 8.900 7541.................úrvals þrífótur 9.300 JVC sjónvörp AV-S280ET......2876301ín/S-inng/t-text 152.900 AV-S250ET......2575601ín/S-inng/t-text 132.900 C-S2181ET.......2175001ín/S-inng/btext 81.800 GS2180E........2174301ín/S-inng/fyarst 71.500 C-1480E.........14"/fjarst/uppl. í lit 39.900 Súper sjónvörpin: AV-S250, AV-280 600 línur, !S-inngangur teletext stereo... JVC hljómtæki 1990 AX-311 2x60 W/MA 23.500 AX-411 2x70 W/MA 27.400 AX-511 2x80 W/MA 36.700 AX-911 2x100 W/MA 69.900 RX-301 wanw/T'm/ MA 29.900 RX-501 2x60W/ÚTV.MA 43.800 RX-701 2xS0W ITV.MA 62.900 RX-801 2xl00W/ÚTV.MA 82.300 RX-1010 2X120W/ÚTV.MA 122.900 XLV311 ....18BIT/4xOVERS/CD 24.600 XL-Z411 ....18BIT/4xOVERS/CD 28.200 XL-Z611 ™18BIT/4xOVERS/CD 37.900 XUZ1010 ,...18BIT/8xOVERS/CD 54.900 XUM400 ....16BIT/2xOVERS/CD 37.300 TD-X321 Dolby HX-PRO/B/C 23.500 TD-R421 Dolby HX-PRO/B/C 26.900 FX-311 15.300 ALA151 11.500 DR-E31MIDI 2X40W/samstæða 58.100 JVC hljóðsnældur GI-60 200 GI-90 230 UFI-60 280 UFI-90 310 UFII-60 320 XFIV-60 560 R-90 1.170 JVC myndsnældur E-240ER 920 E-210ER 850 E-195ER 800 E-180ER 750 | SÖLUDÁLKURINN Til sölu: JV C GR-45 VideoMovie. Uppl. í s. 45480 (Ingólfur). Til sölu: JVC GR-A30 með aukahl. Uppl. í s. 621092/84618 (Ragnheiður). Til sölu: JVC GR-A30 VideoMovie m/tösku og aukahlutum. Vs. 623840 (Guðmundur). Til sölu: JVC HR-D566E Hi-Pi stereo myndbandstæki. S. 641969 (Róbert). Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land Vedur Akureyrí skýjað 6 Egilsstaöir skýjað 6 Hjaröames skýjað 10 Galtarviti skýjað 6 Keíla víkurílugvöliur léttskýj að 8 Kirkjubæjarklausturnústur 10 Raufarhöfn þokumóða 6 Reykjavfk léttskýjað 6 Sauöárkrókur skýjað 7 Vestmannaeyjar léttskýjað 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Kaupmarmahöfn léttskýjað 16 Þórshöfn skýjað 10 Algarve heiðskirt 20 Amsterdam skýjað 15 Barcelona heiðskírt 21 Berlín léttskýjað 19 Chicago léttskýjað 28 Feneyjar heiðsklrt 21 Frankfurt alskýjað 20 Glasgow úrkoma 12 Hamborg rigning 16 London léttskýjað 14 LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg rign/súld 17 Madríd heiðskírt 19 Mallorca heiðskírt 19 Montreal rigning 18 New York alskýjað 23 Nuuk þoka 6 Orlando léttskýjað 24 Róm þokumóða 22 Vaiencia heiðskirt 19 Gengið Gengisskráning nr. 127. - 9 .. júli 1990 kl.9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,750 58,910 59,760 Pund 106,211 106,500 103,696 Kan. dollar 50,679 50,817 51.022 Dönsk kr. 9,3563 9,3918 9,4266 Norsk kr. 9,2915 9,3168 9,3171 Sænsk kr. 9,8376 9,8644 9,8932 Fi. mark 15,2479 15.2894 15.2468 Fra.franki 10.6234 10.6523 10.6886 Belg. franki 1,7343 1,7390 1,7481 Sviss. franki 42,1979 42,3128 42,3589 Holl. gyllíni 31,6652 31,7514 31,9060 Vþ. mark 35,6601 35,7572 35,9232 It. lira 0.04863 0,04877 0,04892 Aust.sch. 5.0690 5,0828 6,1079 Port. escudo 0,4070 0,4081 0,4079 Spá. peseti 0.5817 0.5833 0.5839 Jap. yen 0,38998 0.39104 0.38839 Irsktpund 95,689 95,950 96,276 SDR 73,8634 74,0646 74,0466 Simsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.