Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990. 43 idv LífsstHl Verdkönnun Verdlagsstofnunar á morgunverðarkomi: Allt að 147% verð- munur á sömu tegund Sama tegund morgunverðarkorns getur sveiflast gifurlega í verði frá einni verslun til annarrar. Munurinn á hæsta og lægsta verði er allt frá 25% og DV-mynd Hanna Verðsamanburður á| morgunverðarkorni Meðalverð á 100 grömmum fyrirallar tegundir umbúða ■ Kelloggs □ Coca puffs CH Chéerios ■ Ota I u Corn Flakes Honey Nut Cheerios Havre Fras RiceKrispies Coca Puffs HoneyNut Guld Korn Undir lok júnímánaðar gerði Verð- lagsstofnun verðkönnun á nokkrum tegundum af morgunverðarkorni í um fjörutíu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Gífurlegur verðmun- ur á milli verslana Þar kemur í ljós aö mikill verð- munur er á þessum vörutegundum sem teljast mega samanburðarhæf- ar. Einnig er verðmunurinn á sömu tegund morgunverðarkorns á milb verslana óeðblega mikill. Neytendur Það er íhugunarvert að verðmun- urinn á hinum mismunandi tegund- um morgunverðarkoms, hvort sem það eru einfaldar kornflögur, súkku- laðikúlur eða hunangshringir, er oft minni en munurinn á sömu tegund morgunverðarkoms á mifli versl- ana. Það morgunverðarkorn, sem var athugað, er: Kelloggs Com Flakes í 250 g, 500 g og 750 g pökkum, Kell- oggs Rice Krispies í 295 g og 440 g pökkum, Kelloggs Honey Nut í 375 g pökkum, Coca Puffs í 340 g og 481 g pökkum, Cheerios í 275 g og 425 g pökkum, Honey Nut Cheerios í 400 g og 565 g pökkum, Ota Havre Fras í á 37 Það kostar 9,227 krónur fyrir for- eldra að senda barn sitt á aidrinum 6-11 ára í vikudvöl í sveit eða 36,908 krónur fyrir mánuðinn. Inni í þessa upphæð er reiknaður launakostnað- ur við umönnun barnsins, sem er 4,612 krónur á viku, fæðiskostnaður, sem er 4,165 krónur á viku, og hrein- lætisvörur, tryggingar og efni í fónd- ur sem samsvarar 450 krónum á viku. Viðmiðunarverðskrá Stéttarsamband bænda og Lands- samtök vistforeldra í sveitum koma sér saman um viðmiðunarverðskrá fyrir sveitaheimili sem hlotið hafa tflskifln leyfi og réttindi. Stéttarsam- band bænda hefur á skrá hjá sér um 25 sveitaheimfli sem taka við börnum til dvalar. Til að Stéttarsambandið hafi milli- göngu um vistun barna á sveitaheim- ili verður heimflið að uppfylla margs konar skflyrði. Ábúendumir verða að senda Stétt- arsambandinu meðmæli bama- vemdamefndar, skýrslu frá lækni um húsakynni, heflbrigðisvottorð heimilisfólks ásamt sakavottorði húsráðenda. Að auki verður húsráö- andi aö hafa sótt námskeið á vegum Stéttarsambandsins, Félagsmála- stofnunar og Landssamtaka vist- foreldra í sveitum um mataræði, næringu, skyndihjálp og fleira. uppí 147,2%. 375 g pökkum og Ota Guld Korn í 325 g pökkum. Kelloggs Corn Flakes lægst Morgunverðarkornið er selt í afar misstórum pakkningum og er verðið Eftir 11 ára þarf ekki að borga Þau sveitaheimili, sem taka böm fyrir mflligöngu Stéttarsambands- ins, hafa eingöngu leyfi til að taka fjögur böm samtímis. Húsráðendur bera ábyrgð á börnunum frá því heimilið tekur við þeim og þar tfl þau em komin í umsjá foreldra sinna að nýju. Fyrir utan þau sveitaheimfli, sem því umreiknað miðað við 100 grömm til að gera samanburð auðveldari. Af átta tegundum morgunverðar- koms í samtals 14 mismunandi pakkningum var lægsta verðið að meðaltali á 100 grömmum af Kelloggs Corn Flakes í 750 g pakka eða 41 króna. Hæsta verðið er 61% hærra, era á skrá hjá Stéttarsambandi bænda, era miklu fleiri heimili sem taka við bömum til dvalar. Þessi heimili auglýsa þá þjónustu sína á almennum markaði. Það vifl brenna viö að þeir húsráð- endur, sem ekki hafa sótt tilskilin námskeið og ekki eru á skrá hjá Stéttarsambandinu, taki jafnhátt gjald og þau sem þar era á skrá. Þegar börnin era orðin 11-12 ára gömul þarf yfirleitt ekki lengur að borga fyrir sumardvölina. Þá geta -á Kelloggs Rice Krispies í 295 g pakka eða 66 krónur hver 100 grömm. Mismunurinn á hæsta og lægsta verði á nákvæmlega sama morgun- verðarkorni á milli verslana er slá- andi mikfll. Þannig er mismunurinn minnst 25% á Coca Puffs í 340 g pökk- um. Á milli hæsta og lægsta verðs á þau fengið pláss í sveit sem kúasmal- ar eða pamapíur fyrir fæði og hús- næði. Ef krakkamir eru duglegir fá þeir svo oft einhvern pening að hausti áður en þau halda heim á leið. Mest er um að fólk á þéttbýlissvæö- unum á suðvesturhorninu sendi bömin sín í sveit og þá er algengast að þau dvelji í eina til þrjár vikur. Ef barn dvelur í mánuð eöa lengur er hægt að semja um 10% afslátt af hefldarverðinu. -BÓl Kelloggs Corn Flakes í 500 g pökkum munar hins vegar 41,7%, 52,4% á Ota Havre Fras í 375 g pökkum og 84,4% á Kelloggs Rice Krispies. Mestur er munurinn á hæsta og lægsta verði á Ota Guld Kom í 325 g pökkum eða 147,2%. Það munar um minna. -BÓl í sumar er hægt að fá afskorin blóm í tilbúnum vöndum á ailt að 35% lægra verði. Afskorin blóm laekka: Blóma- vendir á 490 krónur íslenskir blómaframleiðendur standa nú fyrir mikilli verðlækk- un á tilbúnum blómvöndum í samráði við blómakaupmenn um land allt. Tflboðið tekur tfl ýmissa gerða afskorinna blóma i tilbún- um vöndum. Aflir tilboðsvendirnir era sei á sama verði og kosta 490 krónui Nemur lækkunin allt að 357» frá smásöluverði. Hægt er að fá rósa- vendi, fresíuvendi og svo ýmsa blandaða blómavendi með sóllflj- um, nellikum, brúðarslöri og chrysanthemum. Blómaframleiðsla er í hámarki yfir sumartímann og er þetta er annað sumarið í röð sem að Blómamiðstöðin hf., dreifmgar- miðstöð blómaframleiðenda, stendur fyrir söluátaki sem þessu. Reiknað er með að þessi verðlækkun standi í um þaö bfl þijá mánuði eða út sumarið. -BÓl Dýrt að senda bömin í sveitasæluna: Mánaðardvöl í sveit þúsund krónnr Þaö er gaman í sveitinni - en þaö er dýrt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.