Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990. 7 33 v Sandkom Umsjón: Siguróur M. Jónsson hvert mál Kosningabar- áttanernúað komastáfullt endaekkíráð nemaítímasé tekiö-þaöájú aðkjósaíapríl á næsta ári. Næsíaþing verðurauðvit- laustvegna kosninga- skjálílansog þar að auki eru menn famir að lofa út og suður. Það hefur alltafverið árangursríkt hjá landsbyggðarþing- mönnum að lofa að byggja brú. Hall- dór E. Sigurðsson byggði sem kunn- ugt er Borgarfjarðarbrúna og komst í helgra manna tolu í Borgarfirðin- um. Þá er Dýraíjarðarbt'ú Þorvalds Garöars Kristjánssonar að komast i gagnið og ekki að efa að Þorvaldi verður reist minnismerki fyrir. Gengið yfir NúerGuðni þingmaöur Í!;: Framsóknará Suðuriamii, farinnaðlofa brúmoglætur sigekkimuna umaðhaláþa-r tvær.einsog mátölesaísíð- ustuDagskráá Selfussi Önnur erMarkar- fljótsbrú sem er allt í lagi að lofa þvi hún er hvort eð er á vegaáætlun og líklega verður gamla brúin hrunin áður en viö er litið. Guðni er hins vegar hugmyndarikur sfjómmála- maður og hin brúin, sem hann lofar, er göngubrú yfir Ölfusá. Verður fróð- legt að sjá hvort af þeirri brúarsmíði verður og þá um ieið h vort einhver annar en Guðni þorir út á brúna. Annars má segja það um sunnlenska stjórnmálamenn að þeir eru sérlega hugmyndaríkir í tillögum sínum og má í þvi sambandi minna á að Ámi Johnsen lagði til á síðasta þingi að kannaðir yrðu möguieikar á jarð- gangagerð til Vestmaimaeyja. Úvæntmóttaka fyrir Albert Þaðmyndast ailtuf skjálfti . meðalmargraí íslcnskum stjórnmálum . þegarvonerá AlbertGuð- mundssynitil landsins en : semkunnugter kemurhann ' ásamt Mitter- randhinum franska i mán- aðarlok. Hefur hey rst aö Albert lumi á einh veiju óvæntu en þar að auki hefur því veriö fleygt að ungir sjálf- stæðismenn ætli að veita Albert óvænta móttöku og heiðra hann. Þróttarar í afmælisskapi Þróttararhéldu Þróttardaginn ásunnudaginn ogumleið dmiðuþeiraf- mælisritiÞrótt- arítilefni40 ára afmæhs fé- lagsinssem reyndarvarí fyrra. í ritinu ermeðalann- arsafmælis- greinfráfor- manni KSÍ, Ellert B. Schram, en það er nú Iangt um Iiðið síðan Eggert Magnússon ley sti hann af hólmi. Rit- ið erhið veglegasta að umfangi eða um 70 síður en eigi að siður fannst ekkert pláss í þ ví fyrir þá iþrótta- menn Þróttar sem hvað frægastir hafa orðið. Ekki er minnst orði á handboltamennina snjöllu, þá Pál Ólafsson og Sigurð Sveinsson, og þá gleymdist alveg að segja frá því þegar Þróttur varð bikarmeistari í hand- knattleikkarlal98l. Fréttir Prófessorar við læknadeild HI: Læknaprófessorar með góðar tekjur Prófesorar við laeknadeild Háskóla íslands eru 19 talsins. DV gerði út- tekt á tekjum átta þeirra sem valdir voru af handahófi úr símaskránni. Þessir aðilar eru flestir jafnframt starfandi á ríkisspítulunum og með sérfræðingastofur. Margir þeirra fá því tekjur frá að minnsta kosti þrem- ur stöðum. Það þarf því varla að koma á óvart að tekjur þeirra séu frá 300.000 upp í 600.000. Efstur á listanum er Þórður Harð- arson, yfirlæknir á Landspítalanum, en hann er jafnframt deUdarforseti læknadeUdar Háskólans. í fyrri dálkinum eru sýndar skatt- skyldar tekjur á mánuði árið 1989. í seinni dálkinum eru þessar sömu tekjur sýndar framreiknaðar tU verðlags í ágúst 1990. Þá er miðað við hækkun framfærsluvísitölu sem nemur 15,86% frá meðaltaU ársins 1989 tU ágústmánaðar 1990. Ekki má blanda saman hugtökun- um tekjur og laun og einnig verður það að vera ljóst að seinni dálkurinn sýnir framreiknaðar tekjur í fyrra, ekki tekjur þessara aðUa í dag. -pj Tekjurá Áveröl. mán. '89 í ágúst'90í þús. kr. þús. kr. Þórður Harðarson, hjartasjúkdómar............. 506 586 GunnlaugurGeirsson, meinafræði................. 420 486 GunnarGuðmundsson,taugasjúkdómar....... 338 392 GunnlaugurSnædal, kvenlækningar............... 311 360 Einar Stefánsson, augnlækningar............... 306 355 Tómas Helgason, geð-ogtaugasjúkd....... 281 326 Hjalti Þórarinsson, skurðlækningar............ 278 322 Ólafur Jensson, blóðmeina-ogfrumuranns. 259 300 Ein myndanna sem borist hafa í keppnina. Ljósmyndakeppni DV og Ferðamálaárs: Myndir streyma inn Myndir í ljósmyndasamkeppni DV og Ferðamálaárs Evrópu streyma jafnt og þétt inn. Eins og áður hefur verið greint frá er keppnin helguð ferðalögum og útivist. Myndir í keppninni verða að tengjast þessu efni og er skilafestur til 30. ágúst. Innsendar myndir skulu vera pappírsmyndir, í Ut eða svarthvítar, ekki stærri en 20x30 cm, eða Ut- skyggnur. Verðlaunin í samkeppninni eru glæsileg: 1. Lundúnaferð fyrir tvo með Flug- leiðum. Innifalln er hótelgisting með morgunverði í þrjár nætur. 2. Farseðlar að eigin vaU fyrir tvo til áætlunarstaða Flugleiða innan- lands. 3. Dvöl á EdduhóteU að eigin vali fyrir tvo, gisting og morgunverður í fimm nætur. 4. Hringmiði fyrir tvo kringum landið með sérleyfisbílum. 5. Helgarferð fyrir tvo í Þórsmörk með Ferðaskrifstofu BSÍ og Aust- urleið. 6.-10. Bókaverðlaun. Besta myndin frá hverju landi fer sjálfkrafa í hina evrópsku loka- keppni sem fer fram í Grikklandi seint á þessu ári en þar verða þrjár bestu myndirnar verðlaunaðar. Vestmannaeyjar: Fljótandi veitinga- húsí Klettshelli Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjnm: Um tíu þúsund gestir hafa siglt með PH Viking kringum Vestmannaeyj- ar, þar af 1500 boðsgestir, síðan bát- urinn hóf siglingar þar í aprU eða á tæpum fjórum mánuðum. Þegar bát- urinn var í Hafnarfirði komu 1500 Páll Helgason ávarpar gesti í fyrstu ferðinni í Klettshelli. DV-mynd Ómar Eitthvað eru þau undirleit og kímin, þessi tvö. Kannski þau séu að spjalla um einhver hjartans málefni, þarna sem þau standa áhyggjulaus og brosa hvort framan í annað. DV-mynd JAK manns að skoða hann. GreinUegt að PH Viking nýtur mikUla vinsælda, jafnvel meiri en fyrirfram var búist við. Páll Helgason, ferðafrömuður í Eyjum, sem rekur bátinn ásamt son- um sínum, er að brydda upp á nýj- ungum í sambandi við hann og í sam- vinnu við Benedikt Torfason og Kára Vigfússon matreiðslumeistara sem reka veitingastaðinn Við félagarnir í Eyjum. Það er ferðir frá Nauts- hamarsbryggju í KlettsheUi þar sem boðiö er upp á hina fjölbreytilegustu sjávarrétti í ferðunum og er þegar byrjaö á þeim. Hellirinn skapaði skemmtUega umgjörð um veisluna í rökkrinu en veislan sjálf var neðan þilja í bátnum. í framtíðinni ætlar PáU aö lýsa KlettsheUi upp með kyndlum sem munu enn frekar auka á sérkenni staðarins. Hugmyndin er aö opna fljótandi veitingahús í Klettshelli og stefnt að ferðum á föstudags- og laug- ardagskvöld með mUli 20 og 30 manns í ferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.