Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifetofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Endurunninn óbleiktur WC-pappir. Sumarbústaðaeigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-markaði að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og góðan endurunninn, óbleiktan WC- pappír sem rotnar hratt og vel. Á RV-markaði er landsins mesta úrval af hreinlætisvörum og ýmsum einnota vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör. RV-markaður, þar sem þú sparar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, sími 685554. Bestu kaupin. Skólafatnaður á dömur og herra, frá stærð XS. Vinsæl merki: Face Jeff, Message o.fl. Ódýrara en á útsölunum og aukabónus að auki: Ef keypt eru t.d. 2 stk. buxur velurðu 3ju í kaupbæti. Minni markaðurinn, 3. hæð, Kringlunni. Leöursófasett og 2 borö, kringlótt borð og 4 stólar, sjónvarp, grilloén, gamalt flauelissófasett, gólfmotta, gardínur, barnavagn, grindarrúm, þurðarrúm, skiptiborð, 2 bílstólar, Hokus Pokus stóll, taustóll, hoppiróla, einnig fæst gefins gömul þvottavél. S. 91-656607. Vegna flutnings er til sölu: 2 nýlegir, 2ja sæta furusófar, Ignis ísskápur, Áladd- ín olíuhitari, gamlar færarúllur og nælon, 2 björgunarbelti, Beta mynd- bandstæki, gjafverð. Góður ísskápur óskast á sama stað. Sími 91-641026 e.kl. 16.___________________ Tll sölu vegna flutnlngs tll útlanda: borð- stofuhúsgögn, amerískt bamarúm, húsgögn í bama- og táningaherbergi, General Electric heimilistæki og ýmislegt fleira. Sími 91-641564 eftir kl. 14.___________________________________ Damask-stofugardínur, 6 lengjur og kappi, fyrir glugga, 470 cm á breidd, einnig stóris og Club 8 skriíborð. Uppl. í síma 91-45727 eftir kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gólfdúkar í úrvall (þarf ekki að líma), 10-30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91- 671010. Tveggja pósta bilalyfta, 2,5 tonn, til sölu. Uppl. í síma 91-681320. Myndbandstæki. Stereo myndbands- tæki til sölu á kr. 30 þús., einnig Marantz hljómflutningstæki á kr. 30 þús. Nánari uppl í s. 91-46991 e. kl. 18. Mðlarar - verslanir, ath. Tólf tóna litablöndunartæki íyrir málningu til sölu, fæst á lágu verði. Upplýsingar í síma 666736. Stór Eletrolux ísskápur með frystihólfi, 175x60, og vetrardekk, stærð 175-7R13, lítið notuð, til sölu. Upplýsingar í síma 75835 e.kl. 19.______________________ Vaskar m/blöndunartækjum kr. l.OOO.stk., rennihurð á baðkar kr. 5.000 og innihurðir kr. 1.000 til sölu. Uppl. veitir Aðalsteinn í Brautarholti 22. Vatnsrúmsdýna, 200 x 160, með svamp- kanti og í poka (lítur út eins og spring- dýna) til sölu. Upplýsingar í síma 30187 eftir kl. 17.__________________ Ónotaður Makita handfræsari, 1500 w, selst ásamt 4 Carbit fræsitönnum, verð 26.000, kostar nýtt úr búð kr. 40.000. Uppl. í s. 36424 á kv. Jóhann. Hjónarúm, svefnsófi, sófaborö og mán- aðarsilfurpehingar í öskju til sölu. Upplýsingar í síma 46135. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, með vaski og blöndunartækjum, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-671627 eftir kl. 19. Nýlegur isskápur, 1,45 á hæð, einnig 3ja sæta sófi og 2 stólar á kr. 7000. Uppl. í síma 91-39792 eftir kl. 18. Nýveiddur spriklandi silungur til sölu. Aðeins 100 kr. kg. Uppl. í síma 91-73140 eftir kl. 20. Skúli. Svefnbekkur meö skúffum til sölu, 180x90, dýna og 3 pullur, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-71208. Ónotuð Panasonic faxvél með inn- byggðum símsvara til sölu. Uppl. í síma 91-611423 eftir kl. 18. Billjardborö tii sölu 7 feta. Uppl. í síma 98-34379. Mjög fallegur hornskápur úr furu til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-36707. ■ Oskast keypt Tökum í sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofúh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Suzuki GSX, 750, ’81, skoðaö ’91, gang- verð 250 þús., fæst fyrir 150 þús. stað- greitt. Til sölu og sýnis að Unufelli 46, Þorbjörg. Vantar eldavél og baðherbergisinnrétt- ingu. Til sölu á sama stað Mazda 626 GLX, árg. ’85, 2ja dyra, rafinagn í rúð- um, sjálfskiptum og með nýju lakki. Uppl. í s. 621324. DV Hárgrelðslustofa óskar eftir frístand- andi vaski, pumpustól, þurrku, Clima- son o.fl. Uppl. í síma 91-74657 á kvöld- in. isskápur óskast, tvískiptur, ca 180 cm á hæð. Á sama stað til sölu Mazda 323 1500 GLX ’89. Uppl. í síma 46161 og 985-20355. 40-50 stólar og borð fyrir veitingastað óskast keypt. Uppl. í síma 91-46085 eða 91-37118 á kvöldin.__________________ Óska eftir Repromaster myndavél. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3987. Óska eftir að kaupa mjög ódýrt raf- magnshellur, gashellur, ofn o.fl. fyrir eldhús. Uppl. í síma 91-39208. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu gegn niðurrifi eða á vægu verði. Uppl. í síma 91-641078 eða 93-56616. Kvennagolfsett óskast, hálft eða heilt, vel með farið. Uppl. í síma 91-41699. ■ Verslun Útsala, útsala. Fataefni, 30-70% af- 1 sláttur, bolir kr. 750, skartgripir, slæð- ur, 40% afsláttur. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, s. 91-666388. Óska eftir að kaupa fasteignir-sumar- bústaði er þarfnast lagfæringar, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3983. Þjónustuauglýsingar Véla- og tækjaleigan ÁHÖLD SF. Siðumúla 21, Selmúlamegin, simi 688955. Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. .s--> . Opið um helgar. ■■■■ VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur i öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK { k Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun Múrbrot og fleygun. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. □ • Vesturþýsk gæöavara. • Einingahuröir úr stáli eöa massífum viöi. • Hagstætt verö. • Hringdu og fáöu sendan bækling. GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 FYLLIN GAREFNI Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurói, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í beðin. Mölídren og beð. M&Q)MQ3WW IFv Sævarhöfða 13 - sími 681833 Steinsteypusögun IQD - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., mm símar 686820, 618531 -is- og 985-29666. miis* SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Vökvafleygur fyrir alls konar múrbrot. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. Vélaleigan Sigurverk sf. Cat 438 grafa með skotbómu og opnanlegri fram- skóflu. Tökum að okkur lóðir og annan gröft. Vinnum á kvöldin og um helgar. Útvegum fyllingarefni og vörubila. Símar 985-32848 og 671305. L Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cq-iooo starfsstöð, 681228 Stórhöföa 9 674610 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan í Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? «i Jf: Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.