Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________dv
Station bíll. Óska eftir að kaupa notað-
an station bíl, japanskan, árg. ’87 eða
nýrri. Staðgr. fyrir góðan bíl. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3968.
Toyota Hilux óskast, á verðbilinu
600-850 þús. ER með Dodge 600 coupé
í skiptum. Milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 91-656575.
(Rauður) Skoda 130GL ’86-’87 óskast,
verður staðgreiddur. Uppl. í síma 91-
687838.
Lada Sport óskast í skiptum fyrir Lödu
Sömöru ’87, skoðuð og í toppstandi.
Uppl. í síma 91-36690.
Oska eftir Daihatsu Charade árg
:-Ö-’83. Staðgreiðsla. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3980.
Óska eftir aó kaupa bíl á bilinu 500-600
þús. staðgreitt, aðeins toppbíll kemur
til greina. Uppl. í síma 91-621448.
Óska eftir bil á veróbillnum 150-200
þús. skuldabréf. Uppl. í síma 91-75625.
Heimir.
Óska eftir bfl fyrir ca 15-50 þús. stað-
greitt. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 679051 og 44940 e.kl. 19.
■ Bílar til sölu
Enn bætist á skrána: Celica ’88, Toyota
’88, Super Capry, Willys torfærutröll,
Chevy van, Sierra ’84. Bílar á skrá frá
30-1200 þús. Auðvitað í alfaraleið.
Auðvitað, Suðlandsbraut 121 sími
679225 og sex. Athugið opið frá kl. 14
til 19 virka daga.
Buick Century Custom ’85, 3L-6 cyl. til
sölu, mjög góð bifreið, skipti koma
einnig til greina á góðri, nýlegri, jap-
anskri bifreið í svipuðum verðflokki.
Uppl. í síma 91-651168.
Viðgerólr, ryöbætlngar, föst verótilboð.
' Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060.
Volvo kryppa P544, árg. '63, til sölu,
einstakur bíll, þarfnast aðhlynningar
á boddíi, verð 130 þús. Bíllinn er til
sýnis á Grettisgötu 80. Nánari uppl.
gefur Magnús í síma 91-10364.
Enginn,
_ herra!
Pierre! Er enginn áN
leið um eyðimörkina?!
... Er Mombique ^
virkið of rólegur
staður fyrir ferðamenn?
C=I*ir0^“
TARZAN m
’ademark IAR2AN owned by Edgar Rrcel
'oughs Inc and Used by Permrssion
WV Golf GL 1600 ’82 til sölu, svartur,
sportútgáfa, stereotæki, álfeglur, ný
sumar/vetrardekk, lítur vel út, góð
vél, ek. 135 þús. í góðu standi, skulda-
bréf. S. 91-42083 e.kl. 18.
Chevroiet Malibu ’79 til sölu, nýspraut-
aður og nýupptekin 307 vél o.fl. end-
umýjað. Uppl. í síma 91-42713 eftir
kl. 17.______________________________
Chevrolet Monza ’86 til sölu, toppbíll,
í góðu ástandi, ekinn aðeins 22 þús.
km. Verð 450.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 9141836.
Daihatsu Charade árg. ’87 til sölu.
Turbó, sóllúga og sportfelgur. óoður
bíll. Skipti á góðum Citroen BX koma
til greina. Sími 30241 eftir kl. 18.
Fiat Uno 45 '84 til sölu, í góðu standi,
gangverð 180 þús., selst gegn staðgr.
á 110 þús. Uppl. í síma 9141224 eftir
kl. 18.______________________________
Ford Escort 1300 LX '84 til sölu.
Mjög gott eintak, gott verð, 250.000
stgr. Skipti á ódýrari, 0-150 þ. kr.
Uppl. í síma 91-15309 frá kl. 18.
M. Bens 280 SE '79, sérlega glæsilegur
bíll, sjálfsk., vökvast., topplúga, gott
verð, skipti koma til gr. á ódýrari, t.d.
Lada Sport. Sími 12542 og 79110.
Peugoet 104 GL '82 til sölu, ekinn 83
þús. km, 4 dyra, mjög spameytinn bíll,
verð 160 þús., góð kjör, skuldabréf.
Uppl. í síma 91-50508 e.kl. 17.
Sala - sklptl. Mazda 626 2000 GLX ’86,
rafm. í öllu, vökva- og veltistýri, skipti
á ódýrari eða góður staðgrafsláttur.
Uppl. í síma 91-43489.
Frumsýningin mín verður
á föstudagskvöld í,
BORGARLEIKHÚSINU!
Eg er EINI
flytjandinn!
1
Ég vissi ekki að þú værir
slíkur snillingur!
Eg er það EKKI... Það vill
enginn VINNA með mér!
Andrés
Önd
Stopp, stoppl Til sölu Volvo 244 DL
’82, gangv. 390 þús., selst á aðeins 290
þ., tek bíl upp í á 50 þús. + stgr. Einn-
ig Volvo Amazon ’66, tilb. S. 78578.
Subaru Station, árg. '87 til sölu, Z-lll,
ekinn 54 þús. km. Góður bíll. Stað-
greiðsla eða að hluta til á skuldabréf-
um. Uppl. í síma 24383 e.kl. 19.
Suzuki Swift GL '86 til sölu, sjálfskipt-
ur, 3ja dyra, rauður, eins og nýr. Einn-
ig Toyota Carina ’80, sjálfskipt, 4ra
dyra. Uppl. í síma 98-33622.
Toyota Carina ’82, skemmd eftir árekst-
ur, til sölu. Til sýnis hjá Bifreiðaverk-
stæði Steinars, Smiðjuvöllum 6, Kefla-
vík, sími 92-15499.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, til sölu,
ekinn 92 þús. km, ný kúpling og
bremsur, verð 480 þús., skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma 73391.
Willys '68, uppgerður, V-6, Buick, sjálf-
skiptur, flækjur, 38,5" dekk, 12" felg-
ur. Vantar endanlegan frágang, raf-
kerfi o.fl. S. 91-39246 e.kl. 19._____
Ódýr, góðurll Skoda 130 L, árg. ’85, 5
gíra, léttur í stýri, ekinn 40 þús, sk.
’91, fallegur bíll, verð ca 65 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-654161.
Toyota Corolla XL '88 til sölu, 3 dyra,
rauð. Uppl. í síma 92-12727 eftir kl. 19.