Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1990, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990.
Afmæli
Benedikt Kristjánsson
Benedikt Kristjánsson.
Benedikt Kristjánsson, fyrrv. sjó-
maður, Barmahlíð 55, Reykjavík, er
áttræður í dag. Benedikt er fæddur
í Bolungarvík og ólst þar upp. Hann
fór fyrst á sjóinn íjórtán ára og var
sjómaður í Bolungarvík til 1935.
Benedikt var sjómaður í Rvík 1935-
1945 og verkamaður í Rvík 1945-
1982. Hann var formaður Taflfélags
alþýðu, söng í Kirkjukór Bolungar-
víkur, Karlakór Bolungarvíkur,
Hörpukórnum og Barðstrendinga-
kórnum og var einsöngvari með
Kirkjukór Bolungarvíkur. Benedikt
kvæntist 25. janúar 1944 Gyðu Guð-
mundsdóttur, f. 7. janúar 1917. For-
eldrar Gyðu voru: Guðmundur
Jónsson, b. og hreppstjóri á Fossi á
Barðaströnd, og kona hans, Frið-
gerður Marteinsdóttir. Börn Bene-
afmælið 21. ágúst
90 ára
60ára
Vilhjálmur Guðmundsson,
Kirkjubraut 36, Höfn.
85 ára
María Hallgrímsdóttir,
Grundarstíg 17, Reykjavik.
Arndís Sigurðardóttir,
Austurtúni 16, Hólmavík.
Lára Þorsteinsdóttir,
Skaröshlíð 16D, Akureyri.
Ólafur Herjólfsson,
Hvammi, Vatnsleysustrandar-
hreppi.
Guðrún Pálsdóttir,
Sunnuvegi 7, Hafnarfirði.
Ástvaldur Steinsson,
Brekkugötu 1, Ólafsíirði.
50ára
80 ára
Sigríður Einarsdóttir,
Hjailavegi 12, Flateyri.
75 ára
Ögmundur Jóhannesson,
Garöbraut 49, Garði.
Sigríður Sigfúsdóttir,
Gilsbakka 11, Ytri-Torfustaða-
hreppí.
ÞórarinnNíelsson,
Oddagötu5, Akureyri.
70 ára
Einar Þór Einarsson,
Reykjavegi 86, Mosfellsbæ.
Sigurður Benediktsson,
Þórustíg22, Njarðvík.
GunnarStefánsson,
Einigrund 20, Akranesi.
Hulda Guðmundsdóttir,
Lækjarási 3, Reykjavík.
Sigríður Eyþórsdóttir,
Ásvallagötu 26, Reykjavík.
Ásdís Magnúsdóttir,
Staöarbakka 1, Ytri-Torfustaða-
hreppi.
Hulda Randrup,
Hátúni 30, Keflavík.
Sigurgeir Þorbjörnsson,
Grettisgötu 33B, Reykjavík.
Guðjón Sigmundsson,
Dalskógum 4, Egilsstöðum.
Pétur A. Pétursson,
Hh'ðarbraut 21, Blönduósi.
Hansína Jónsdóttir,
Neðstutröð 6, Kópavogi.
Sigriður Gunnarsdóttir,
Birkigrund 42, Kópavogi.
ERT ÞU VIÐBÚIN(N)
ÓVÆNTUM „GESTI
AF AKREININNI
Á MÓTI?
dikts og Gyðu eru: Kristján, f. 3. fe-
brúar 1943, verkfræðingur í Rvík,
hann á eina dóttur; Friðgerður Sig-
ríður, f. 16. nóvember 1946, gift Jóni
ísakssyni, stórkaupmanni í Rvík, og
eiga þau þrjú böm, og Ársæll, f. 2.
júní 1958, líffræðingur í Osló. Systk-
ini Benedikts era: Salóme, f. 7. apríl
1896, d. 6. mars 1912; Hávarður, f.
26. nóvember 1897, d. í desember
1920; Kristín, f. 10. maí 1900, d. 25.
maí 1900; Árni Bárður, f. 26. júní
1901, d. 18. júní 1911; Borghildur, f.
30. desember 1903, d. 13. apríl 1909;
Gísh Sveinn, f. 25. nóvember 1906,
sundhallarforstjóri á ísafirði,
kvæntur Guðrúnu Vigfúsdóttur, og
Salómon Borgar, f. 29. nóvember
1913, d. 3. september 1945, sjómaður
í Rvík.
Foreldrar Benedikts vora: Kristj-
án Gíslason, f. 26. júlí 1865, d. 14.
júlí 1941, sjómaður í Bolungarvík,
og kona hans, Sigríður Hávarðs-
dóttir, f. 3. desember 1873, d. í sept-
ember 1950. Kristján var sonur
Gísla, b. í Reykjafirði, Gíslasonar,
þilskipaformanns á ísafirði, Sveins-
sonar. Móðir Kristjáns var Salóme
Kristjánsdóttir, dbrm. og varaþing-
manns í Reykjarfirði, Ebenezers-
sonar, b. í Innri-Hjarðardal í Önund-
arfirði, Guðmundssonar, b. og
hreppstjóra í Neðri-Arnardal, Bárð-
arsonar, b. í Amardal, Illugasonar,
ættfóður Amardalsættarinnar.
Móðir Salóme var Kristín Pálsdótt-
ir, b. og hreppstjóra í Neðri-Arnar-
dal, Halldórssonar og konu hans,
Margrétar Guðmundsdóttur, systur
Ebenezers.
Sigríður var dóttir Hávarðar, b. á
Grundarhóli í Bolungarvík, Sig-
urðssonar „proppa", b. í Hjöllum í
Skötufirði, Þorsteinssonar, b. í Ögri;
Sigurðssonar, b. í Ögri, Ólafssonar,
lögsagnara á Eyri, Jónssonar, ætt-
föður Eyrarættarinnar, langafa
Jóns forseta. Móðir Sigríðar var
Guðrún Guðmundsdóttir, b. á Eyri
í Mjóafirði, Guðmundssonar og
konu hans, Salvarar Þorvarðardótt-
ur, b. í Eyrardal, Sigurðssonar, b. í
Eyrardal, ættföður Eyrardalsættar-
innar. Sigurður var sonur Þorvarð-
ar, b. á Látrum í Mjóafiröi, Jónsson-
ar, bróður Ólafs, lögsagnara á Eyri.
Benedikt verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Emma Amadóttir
Emma Ámadóttir, þerna á Akra-
borginni, Vallarbraut 5, Akranesi,
nú til heimilis að Dvalarheimili
aldraðra, Hlíð, á Akureyri, er sextíu
ogfimmáraídag.
Emma fæddist á Akureyri og ólst
upp í Norðurgötu 30. Árið 1938 flutt-
ist fjölskylda hennar til Ólafsfjarö-
ar. Emma stundaði skíðaíþróttina
af miklu kappi og varð hún skíða-
drottning íslands árið 1940.
Þann 4. maí 1946 giftist Emma
Garðari Magnússyni frá Akurgerði
á Akranesi. Þau bjuggu að Háholti
28 á Akranesi uns þau slitu sam-
vistum.
Emma og Garðar eignuðust sjö
börn. Þau era: Ágústa Gíslína, f. 11.
mars 1947, eiginmaður hennar er
Henry Stefánsson og eiga þau einn
son, Hafþór, þau eru búsett í Flórída
í Bandaríkjunum; Árni Ingi, f. 30.
september 1949, eiginkona hans er
Ása Bryndís Garðarsdóttir og eiga
þau tvö börn, Garðar Ágúst og
Emmu, þau eru búsett í Mosfellsbæ;
dóttir f. 18. apríl 1951, d. 19. apríl
1951; Edda Klingenberg, f. 15. febrú-
ar 1953, eiginmaður hennar er Ame
Lystrap og eiga þau þrjú böm, Mic-
helle, Natascha og Martin, þau era
búsett í Danmörku; Ásdís Þuríður,
f. 23. febrúar 1956, eiginmaður henn-
ar er Bjöm Guðmundsson og þeirra
böm eru Guðmundur Örn og Emma
Rakel, þau eru búsett á Akranesi;
Hafdís, f. 14. nóvember 1959, eigin-
maður hennar er Rúnar Sigurðsson
og eiga þau þijá syni, Tryggva, Þór
og Inga, þau eru búsett í Flórída í
Bandaríkjunum; Hörður, f. 31. ágúst
1970, sambýliskona hans er Þóranna
Hildur Kjartansdóttir og eru þau
búsettáAkranesi.
Systkini Emmu eru Sverrir og
Ragnar sem báðir eru búsettir á
Akureyri, Haukur búsettur í
Reykjavík og Unnur Berg búsett í
Mosfellsbæ.
Faðir Emmu var Árni Valdimars-
son, f. 2. september 1896 í Garðsvík
á Svalbarðsströnd, d. 2. september
1980, fyrrum kaupfélagsstjóri á Ól-
afsfirði og skrifstofumaður KE A.
Hann var sonur hjónanna Jónínu
Jónsdóttur frá Hólkoti og Valdimars
Grímssonar, bónda og hákarlaskip-
stjóra frá Neðri-Dálksstöðum í Þing-
eyjarsýslu.
Móðir Emmu er Ágústa Gunn-
Emma Arnadóttir.
laugsdóttir, f. 1. ágúst 1895 á Stóru-
Borg í Vestur-Húnavatnssýslu. Hún
var dóttir hjónanna Þuríðar Bjarna-
dóttur, sem kennd var við Mel-
rakkadal, og Gunnlaugs Sigurðs-
sonar, bónda og smiðs frá Kárdals-
tungu í Vestur-Húnavatnssýslu.
Emma verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Þórarirai Bjömsson
Þórarinn Björnsson, Laugarnes-
tanga 9B, Reykjavík, er sextugur í
dag.
Þórarinn fæddist í Reykjavík en
flutti á fyrsta ári til Trostansfjarðar
í Amarfirði. Þar ólst hann upp og
bjó til tvítugs er hann flutti aftur til
Reykjavíkur. Þórarinn kom þó oft
til Trostansfjarðar eftir það og
dvaldi þar í skemmri tíma, meðal
annars við refaveiði og silungsveiði.
Eftir komuna til Reykjavíkur hóf
Þórarinn trésmíðanám. Meistarinn
lést eftir að Þórarinn hafði verið tvö
ár í læri hjá honum. Söðlaði Þórar-
inn þá um og fór að læra múrverk
og lærði það í um eitt og hálft ár.
Eftir það fór hann á sjóinh og var
þar í sautján ár, ýmist sem bryti,
háseti eða kokkur. Slys batt þá enda
á sjósókn Þórarins.
Þórarinn var kokkur hjá Land-
helgisgæslunni í um þijú ár og tæp
þijú ár var hann bryti á sama stað.
Hann hefur einnig unnið við leigu-
bílaakstur.
Sambýliskona Þórarins er Guðrún
Sóley Karlsdóttir, f. 11. september
1950. Foreldrar hennar era Karl
Adolf Einarsson, sem er látinn, og
Sigríður Sæmundsdóttir.
Þórarmn á fjögur uppkomin böm,
Sigurlaugu Guðrúnu, Jóhannes
Ragnar, Þórunni Ragnhildi og
BjarkaUnnar.
Foreldrar Þórarins era Bjöm
Jónsson og Sigurborg Bjamadóttir.
Faðir Sigurborgar var Bjarni Am-
grímsson „sterki", b. í Trostansfirði
í Amarfirði, og móðir hennar var
Sigríður Thorlacius en þau létust
bæði árið 1929. Bjami var sonur
Amgríms, prests á Bijánslæk,
Bjamasonar, prests á Melum, Arn-
grímssonar. Móöir Arngríms var
Guðrún Sigurðardóttir, klaustur-
haldara í Kirkjubæjarklaustri, Ól-
afssonar, sýslumanns í Haga, Árna-
Þórarinn Björnsson.
sonar, bróður Guðrúnar, langömmu
Jónsforseta.
FYRSTU SKREFM ERU
SMÁAUGLÝSMGAR!