Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: TaugatHringur olíukaupmanna Eftir aö fyrstu viðbrögð við ástand- inu við Persaflóa voru liðin hjá þótti sýnt að olíuverð væri hægt og síg- andi á niöurleið. Bjartsýnustu menn leyfðu sér meira að segja að vona að olíuverð yrði svipað og fyrir hækk- unarbylgjuna. En allt-kom fyrir ekki. Frá því á fóstudag í síðustu viku hefur olíverð hækkað verulega á nýjan leik. Eftir að hafa náð niður í um 380 dollara tonnið í síðustu viku hefur súperbensín farið yfir 400 doll- ara markið á ný. Var það á 415 doll- b 1 DoIIar 61 - Kr. /V ' V 53 Vk \ V \ J 56 V mai júnl júli ágúst sept. ara á Rotterdammarkaði í gærmorg- un. Blýlausa bensínið hefur ekki hækkað eins mikið en var á 362 doll- ara í gær. Gasolía hefur hækkað um 20 doll- ara- frá þvi í síðustu viku, var á 261 dollar tonnið í gær. Svartolía og tunnan af hráolíu hefur hækkað minna. En hvað veldur hækkunum þegar útlit var fyrir að olíumarkaðurinn væri að róast? Hérlendir olíukaup- menn segja hræringarnar bera vitni um það að taugatitringurinn ráði enn ríkjum meðal olíukaupmanna. Sé markaðurinn afar viðkvæmur fyrir óvissu en töluvert beri á ótta um að pólitískt samkomulag verði ekki um ástandið við Persaflóa. Þeir bæta við að vandinn sé mikið til heimatilbú- inn. Nóg sé til af olíu en eigendur haldi að sér höndum í von um mögu- legan stríðsgróöa. Olíufélögin eru að undirbúa kaup á svartolíu þessa dagana en innkaup á bensíni fara fram um miðjan mán- 300-, $/tonn A/ M I 1 * mal júni júlf ágúst sept. uðinn. Ef miða á við ókyrrðina á olíu- markaðnum er óvíst hvaða kjara ol- íufélögin munu njóta og þá um leið hve miklar bensínhækkanir íslensk- ir bíleigendur verða að þola í október. Síðasta mánuð hefur hækkun á súperbensíni í Evrópu verið á bilinu 6-32 prósent, minnst í Frakklandi en mest í Portúgal. í Bretlandi og Hol- landi hefur súperbensín hækkað um 18 prósent og 20 prósent í Danmörku -hlh Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 pró- sent ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró- sent í ööru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfö innstæða í 12 mánuði ber 11 prósent vexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staóið hefur óhreyfö í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og 9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verð- t*Y99 kjör eru 3,25% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuöi á 11 % nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,75% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuð- um liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 11,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verð- tryggö kjör eru 3% raunvextir, með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareiknlngur. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggö kjöreru 3%raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,0%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sp 6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 5-5,5 ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar,alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema ib Inrtlán með sérkjörum 3-3,25 ib.Bb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,6-7 ib Sterlingspund 13-13,6 Sp Vestur-þýsk mörk 6,75-7 lb,S- b.Lb Danskarkrónur 8,5-9,2 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,75 Allir Viðskiptavíxlar(fon/.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 12,25 14,25 Ib Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17.5 Bb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 6,5-8,75 ib Útlán til framleiðslu isl. krónur 14-14,25 Sp SDR 10,75-11,25 Allir / nema Sb Bandaríkjadalir 9,75-10 ib Sterlingspund 16,25-16,7 Sp Vestur-þýsk mörk 10 Allir Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. ágúst 90 14,2 Verðtr. ágúst 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 2932 stig Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig Byggingavísitala sept. 551 stig Byggingavísitala sept. 172.2 stig Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig Húsaleiguvisitala hækkaði 1,5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,068 Einingabréf 2 2,757 Einingabréf 3 3,339 Skammtímabréf 1,710 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,019 Markbréf 2,670 Tekjubréf 2,018 Skyndibréf 1,497 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,437 Sjóðsbréf 2 1,765 Sjóðsbréf 3 1,699 Sjóðsbréf 4 1,451 Sjóðsbréf 5 1,023 Vaxtarbréf 1,7195 Valbréf 1,6155 Islandsbréf 1,051 Fjórðungsbréf 1,051 Þingbréf 1,051 Öndvegisbréf 1,047 Sýslubréf 1,054 Reiðubréf 1,037 HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 525 kr. Flugleiðir 205 kr. Hampiðjan 171 kr. Hlutabréfasjóður 167 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 536 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 546 kr. DV Verð á erlendum mörktiðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.362$ tonnið, eða um......15,60ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................350$ tonnið Bensín, súper,....415$ tonniö, eða um......17,75ísl. kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um............................380$ tonnið Gasolía.......................261$ tonnið, eða um......12,57ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................242$ tonnið Svartolía..136,50$ tonnið, eða um......7,15 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................130$ tonnið Hráolía Um................29,10$ tunnan, eða um......1.648 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...................26,40$ tunnan Gull London Um..........................384.4$ únsan, eöa um.....21.772 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um............ ...390$ únsan Ál London Um..........1.884 dollar tonnið, eða um.....106.710 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.............1.804 dollar tonnið Ull Sydney, Ástrab'u Um.....................óskráð eða nra...........ísl. kr. kílóið Verð - síðustu viku Um......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um..............,..82 cent pundið, eða um.........102 ísl. kr. kílóið Veið í síðustu viku Um.............81 cent pundið Hrásykur London Um..........276 dollarar tonnið, eða um......15.633 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um..........284 dollarar tonnið Sojamjöi Chicago Um..........174 dollarar tonnið, eða um......9.855 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........194 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............76 cent pundið, eða um.........95 isl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............73 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., maí Blárefur.............130 d. kr. Skuggarefur..........125 d. kr. Silfurrefur..........154 .d. kr. BlueFrost............132 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur..........101 d. kr. Brúnminkur...........116 d. kr. Ljósbrúnn(pastel).....94 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........723 dollarar tonniö Loðnumjöl Um..........490 dollarar tonnið • Loðnulýsi Um..........220 dollarar tonniö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.