Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. Spalonæli 35 Skák Jón L. Árnason Hannes Hlífar náði eins og kunnugt er stórmeistaraáfanga i Gausdal fyrir skömmu, á seinna mótinu sem þar fór fram. Á fyrra mótinu gekk honum hins vegar ekki eins vel en þar sigraði Sovét- maðurinn Smirin, sem hlaut 7 v. og fleiri stig en landi hans Vladimirov og Svíinn Hector. Hér er staða frá mótinu. Englendingur- inn Davies, sem virðist sókndjarfur eins og svo margir landar hans, hefur hvítt og á leik gegn Svíanum Johannsson: 22. Hxh7! axb2 Að sjálfsögðu gengur ekki 22. - Rxh7 23. Dg6+ og mát í næsta leik. Nú hótar svartur máti og svo virðist sem gagnsókn hans nægi til að bjarga skák- inni. 23. Rc3 b4 24. Hdhl! í ljós kemur að eftir 24. - bxc3 verður hvítur á undan að máta: 25. Hh8+ Kg7 26. Hlh7 + ! Kffi 27. Rxd7+ Rxd7 28. Df5 mát. Eftir 24. - Bf6 25. Rxd7 He6 26. Rxf8 Kxf8 27. Hh8 + gafst svartur upp. Bridge ísak Sigurðsson Langar þig að spreyta þig á útspili í vörn gegn slemmu en andstæðingarnir eru ekki af verra taginu, Billy Eisenberg og Dan Mordecai? Þú átt út með vestur- hendina og hefur aðeins heyrt sagnir en þær gengu þannig, suöur gefur, NS á hættu: ♦ ÁKG874 V ÁG95 ♦ 986 * D93 V 1042 ♦ ÁD104 + 1064 ♦ 62 V KD876 ♦ G7 + ÁD87 Suður Vestur Norður Austur 1» Pass 24 Pass 2¥ Pass 3 ¥ Pass 4V Pass 6V p/h Ef þú valdir tígulás og meiri tígul þá dastu i lukkupottinn, því Eisenberg, sem sat í norður var að reyna að plata þig með því að segja tvo tígla. Hann sá fyrir sér útspil í þeim lit ef farið yrði í slemmu og reyndi því aö fæla frá útspili í þeim lit með því að segja tvo tígla. Spihð kom fyrir í sterkri tvímenningskeppni í Kanada á þessu ári og Eisenberg komst upp með blekkinguna en þolendumir hétu Neil Chambers og Drew Cannell. Eina sárabótin fyrir þá félaga, Chambers og Cannell, aö þeir enduðu í verðlauna- sæti í mótinu en Eisenberg og Mordecai ekki. Krossgáta Lárétt: 1 ás, 8 rækta, 9 ílát, 10 braggi, 12 samstæöir, 13 blekking, 14 gróður, 15 or- sakaði, 16 ofna, 17 upphæðin, 20 skóh, 21 toppa. Lóðrétt: 1 stærst, 2 píla, 3 karlmanns- nafn, 4 iægð, 5 eirir, 6 fuglana, 7 sjón- gler, 11 vöðva, 14 gljúfri, 15 maðk, 16 skelfmg, 18 innan, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 tygja, 6 þó, 8 ella, 9 mál, 10 klæk- ir, 13 súr, 14 apar, 16 trýni, 18 ná, 20 ei, 21 faldi, 22 krassa. Lóðrétt: 1 tekst, 2 yl, 3 glær, 4 jakana, 5 ami, 6 þá, 7 ólar, 11 lúrir, 12 randa, 15 pils, 17 ýfa, 19 áin, 20 ek. •Tgsj & 1 Ég er að undirbúa eftirlaunaárin mín. /o-U © Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna i Reykjavík 31. ágúst - 6. september er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína \dkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá'kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 6. sept: Stöðugar loftárásirá London Loftvarnamerki gefin í 7 stundir slitlaust Lygin vekur ávallt meiri athygli en sannleikurinn. Christopher Hampton Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Kefiavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdégis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiitgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hlutimir ganga ekki þægilega fyrir sig hjá þér í dag og þú þarft að hafa mikið fyrir því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú þarft að taka ákvörðun varðandi feröalag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fréttir, sem þér berast, geta haft mjög góð áhrif á þig. Þú heyrir eitthvað sem hjálpar þér að taka jákvæða afstöðu í ákveðnu máli. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert fljótari að koma auga á úrlausnir í deilumáli sem gerir daginn jákvæðan fyrir umræður hvers konar. Það væri heppilegt að vinna dáhtið fram í tímann. Happatölur em 12, 20 og 31. Nautið (20. april-20. maí): Ruglingur getur breiðst mjög fljótt úr ef hann er ekki leiðrétt- ur strax. Einbeittu þér að smáatriðunum. Takstu á viö per- sónuleg málefni í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Dagurinn lofar góðu varöandi hvers konar umræður, hvort sem það em hugmyndir eða hagnýt verkefni. Staða þín til að leysa ágreiningsatriði er góð. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það er undir þér komiö hvort málefni, sem upp koma núna, verða að reunveruleika. Það treysta margir á þig og sjónar- mið þín. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þótt þú sért að flýta þér og hggir undir pressu skaltu ekki flýta þér að taka ákvarðanir. Oþolinmæði þín gæti fælt fólk frá þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki vist að þú getir stjórnaö einhveiju eins og þú ætlaðir og vonaðist eftir að geta. Þér verður mikiö úr verki seinni partinn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir þurft að endurskoða verkefni áður en þú hefst handa. Farðu varlega ef þig vantar upplýsingar og talaðu bara við þá sem þú treystir. Happatölur em 1, 17 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur mjög vel með hefðbundin verkefni, sérstaklega varðandi fjármál og eignir. Reyndu aö vera á undan áætlun ef þú mögulega getur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Aðstæðurnar fyrri hluta dagsins geta valdiö mglingi og sært viðkomandi aöila vegna misskilnings. Málin róast þeg- ar hða tekur á daginn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vegna innsæis þíns ættirðu að geta áttað þig á fólki og var- ast það. Seinkun fjármála eða eignamála verða sennilega aðalumræða dagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.