Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBEK 1990. 2 ? Tippadátólf Enn bíður tólf an - potturinn er nú þrefaldur Tveimur vikum er lokið hjá ís- lenskum getraunum en engum tipp- ara hefur enn tekist að krækja sér í tólf rétta. Potturinn er nú þrefaldur og bíða 481.218 krónur í fyrsta vinn- ingi. AUs seldust 100.411 raðir og var vinningsupphæð 767.388 krónur. Fyrsti vinningur, 481.218 krónur, gekk ekki út og bíður. Annar vinn- ingur, 143.085 krónur, skiptist milli sjö raða með ellefu rétta og fær hver röð 20.440 krónur í sinn hlut. 143.085 krónur skiptast milli 82 raða með tíu rétta og fær hver röð 1.744 krónur. Flestir tipparar töldu víst að Sout- hampton næði að bera sigurorð af Luton, en þar fór öðruvísi því danski landsliðsmaðurinn Lars Elstrup skoraði tvívegis á fyrstu sjö mínút- unum og við það rothögg réðu leik- menn Southampton ekki. Heimasig- Chelsea keypti Dennis Wise frá Wimbledon fyrir 1,6 milljónir punda en sú upphæð er metupphæð milli félaga í Englandi í ár. - ekkibaraheppni Getraunaspá fjölmiðlanna Q. O c5 J i f * .1 ! " 3 § ^ s e S § qShS’qcoSco<§ LEIKVIKA NR.: 3 Aston Villa .Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Chelsea .Sunderland 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X Everton .Arsenal 2 X 2 2 1 2 2 1 X 2 Luton Leeds 2 2 1 2 X 2 2 X X X Manchester Ut .QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Norwich .C. Palace 1 1 X 1 1 1 2 1 1 1 Nott. Forest .Southampton 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 Sheffield Utd .ManchesterC 2 1 X X 2 2 X X X X Tottenham .Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Wimbledon .Wimbledon 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Charlton .Sheff.Wed 2 1 X X 1 X 2 X X X Ipswich .Blackburn 1 1 1 2 1 1 X 1 1 X ur Sunderland á Manchester United þótti einnig óvæntur og margir flösk- uðu á útisigri Newcastle á Black- burn. Haustleikurinn hefst á laugardaginn Á laugardaginn hefjast haustleikur getrauna og fjölmiðlakeppnin. Mikil eftirvænting ríkir meðal tippara og má búast við miklum atgangi. í vor- leiknum sigraði ÖSS hópurinn og fékk 155 stig, JÚMBÓ og 2=6 fengu 154 stig, ÞROTTUR og SÆ-2 fengu 153 stig, FÁLKAR, SÍLNOSs og B.P. feng- u 152 stig, TVB16 og SVENSON fengu 151 stig, MARGRÉT og BOND fengu 150 stig, BIS fékk 149 stig og BRD og FYLKISVEN fengu 148 stig. Enn er hægt að stofna hópa. Hringið í ís- lenskar getraunir og tahð við Önnu Svandísi Guðmundsdóttur. Getraunir virða þjóðarsátt Eins og kunnugt er hækkuðu ís- lenskar getraunir röðina úr 10 krón- um í 15 krónur í haust. Nú hefur sú hækkun verið dregin til baka vegna tilmæla frá dómsmálaráðuneytinu. „Við sóttum um hækkun fyrir get- raunir í júní,“ segir Hákon Gunnars- son, framkvæmdastjóri íslenskra getrauna. „17. ágúst síðastliðinn fengum við staöfestingu frá dóms- málaráðuneytinu á reglugerðar- breytingu, sem gerði ráð fyrir þess- ari hækkun úr 10 krónum í 15 krón- ur. Við höfum því selt hverja röð á 15 krónur undanfamar tvær vikur. 31. ágúst var ný reglugerð sam- þykkt og þar kom í ljós að ósk okk'ar um hækkun hafði verið hafnað. Við verðum að lækka röðina aftur í 10 krónur ella hefði þessi hækkun vald- ið hækkun á framfærsluvísitölu um 0,04%. Þetta veldur töluverðum vandræð- um hjá okkur því við höfum eytt töluverðum fjármunum í breytingar vegna þessarar hækkunar," segir Hákon Gunnarsson að lokum. Af marka- hrókum Markahæstu leikmenn 1. deildar eru þekktir markahrókar. Gary Lineker skorar mörk hvar sem er, af öllum tegundum og gerðum. Það er athyglisvert að meðal átta marka- hæstu leikmanna deildarinnar eru tveir frá Southampton, Chelsea og Liverpool. Listinn yfir þá leikmenn sem skoruðu tíu mörk eða meira í 1. deildinni ensku lítur þannig út: Gary Lineker, Tottenham......24 John Bames, Liverpool........22 Matthew Le Tissier, Southampton .20 Kerry Dixon, Chelsea.........20 David Platt, Aston Villa.....19 Ian Rush, Liverpool..........18 Rod Wallace, Southampton.....15 Kevin Wilson, Chelsea........14 David Hirst, Sheff. Wed......14 Tony Cottee, Everton.........13 Mark Hughes, Manch. Utd......12 Mark Bright, C. Palace.......12 Dean Saunders, Derby.........11 Tony Cascarino, Aston Villa..11 John Fashanu, Wimbledon......11 Kingsley Black, Luton.......... 2. deild Mike Quinn, Newcastle......32 Steve Bull, Wolves...........25 Guy Whittingham, Portsmouth..23 Marco Gabbiadini, Sunderland.22 Don Goodman, W.B.A...........22 Brian Deane, Sheff. Utd......21 Bemie Slaven, Middlesbro.....21 Duncan Shearer, Swindon......20 Mark McGhee, Newcastle.......19 Jimmy Quinn, West ham........18 Simon Games, Blackbum........18 Steve White, Swindon.........18 Luther BUssett, Boumemouth...18 Darren Beckford, Port Vale...17 Andy Payton, Hull............17 Línur skýrast brátt 1 Aston Villa ~ Coventry 1 Mðlandaliðin Aston Villa frá Birmingharn og Coventry frá saxnnefndri borg hafa oft att kappi á Villa Park. Aston Vifla hefux unnið sjö af níu síðustu viðureignunum gegn Co- ventry á heimavelh, gert tvö jafittefii og skorað sautján mörk gegn fjórum mörkum Coventry. Erut einn sigurinn bætist við. 2 Chelsea - Sunderland 1 ChelseaUðið hefur styrkst mjög frá því í vor og er með mjög sterkan Uðssöfnuð. Sunderland komst upp í fyrstu deild eftir að hafa hafhað í 6. sæti í 2. deild. Liðíð er ekki undir það búið að keppa meðal þeirra bestu og verður í vandræðum til aö byrja með að minnsta kosti. 3 Everton ~ Axsenal 2 Nokkuð svipað er á komið með þessum Uðum hvað varðar fimm síðustu leiki Uðanna á Goodison Park í Liverpool. Everton hefur unnið tvo leiki og Arsenal tvo en einn endaði í jafntefU. Órói er í herbúðum Everton. CoUn Harvey, fram- kvæmdastjóri Uðsins, nær ekki sambandi við sína menn og verður sennilega látinn fara fljótlega. 4 Luton - Leeds 2 Leeds byrjar keppnistímabiUð vel. Leikmannahópurinn er sterkur og strákamir æstir í velgengni. Aödáendur Uðsins flykkjast á völlinn og vænta svipaðs árangurs og á sjöunda áratugnum er Leeds var sem sterkast. Liðiö nær að minnsta kosti jafntefli í þessum leik, enda Luton frekar slakt. Lfldeg- ast er að Leeds hirði öU stigin þrjú. 5 Manch.Utd. - Q.P.R. 1 Manchester United er með svipaðan leikmarvnahóp og í fyrravetur en Neil Webb er hefll heflsu og álögunum er létt af Uðinu, að því er virðist. Síðustu tveir leikir Uðanna á Old Trafibrd hafá endað í 0-0 jafhtefU en fimm leiki þar á undan vann ManchesterUðið og skoraði ellefu mörk gegn tveimur mörkum LundúnaUðsins. 6 Norwich ~ Crystal P. 1 Crystal Palace gekk mjög flla á útivöUum í fyrravetur en nú er hópurinn sterkari og reyndari. Norwich hefur verið meðal efstu Uða í 1. defldinni undanfarin ár, aöallega vegna 7 Nott Forest - Southampton 1 Þar mætast Uð sem leika opinn sóknarleik. Mfldð mun ganga á og mfldð skorað en NottinghamUðið er ávaflt sigurstrang- legt á heimaveUi og því verður að spá Uðinu sigri. Skiris- skógarpfltamir hafa unnið tvo síðustu heimaleöd sína gegn Southampton, 2-0 og 3-U, og leita þarf aUt afhrr til keppnis- timabflsins 1983/84 að sigri Southampton. 8 ShefF. Utd. - Manch. City lega byrjun. Howard KendaU frarhkvæmdastjóri Uðsins tók við Uðinu þegar aUt var í voUi eftir áxamót, keypti nokkra menn og gjörbreytti hugsunarhætti leikmanna sem töpuðu einungís einum leik fram á vor. Fjórtán ár eru síðan Sheffi- eld United var í 1. defld og leikmenn eru enn að átta sig á aðstæðum. 9 Tottenham - Derby 1 Mfldl sigling er á Tottenham, enda toppleikmenn heims- meistarakeppninnar, Paul Gascoigne og Gary Lineker, í góðu formi. Tottenham hefur átt í erfiðleflcum með Derby á heimaveUi undanfarin ár, einungis unnið einn af sex síðustu heimaleikjum sínum en Derby hefur unnið þrjá. Nú er Tott- 10 Wimbledon - Liverpool arkeppninni fyxir tveimur árum. Wimbledon hefur gengið mjög flla á heimavelU sínum gegn Liverpool, einungis náð einu jafiitefli í fjórum leikjum en tapað þremur. 11 Charlton - Sheff. Wed. 2 Þessi Uð mættust í 1. deild í fýrravetur en féUu bæði. Sheffi- eldUðið er geysilega sterkt og virðist ætla beina leið upp. MfldU hugur er í leikmönnum og aðdáendum liðsins, meiri en hjá aðstandendum Charlton. Charlton hefur selt þijá leik- merrn, sem allir voru fastir menn í Uðinu í fyrra og reynist það banabiti í þessum leik. 12 Ipswich - Blackbum 1 Ipswich hefur byrjað illa en þó er tiðið sterkt á pappímum. Fjórir leikmenn hafa verið seldir en enginn keyptur tfl þessa. John Lyall, framkvæmdastjóri Uðsins, ætlar sér að bíða i nokkrar vikur og sjá hvað setur en kaupa nýja leik- menn ef með þarf. Blackbum hefur byijað rólega en hefur staðið sig með prýði undanfarin ár og verður ofarlega í vetux.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.