Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. 25 ckanna, horfir áhyggjufullur eftir honum. DV-mynd Brynjar Gauti og GS íþróttir Bárum of mikla virðingu fyrir franska liðinu - sagði Bo Johansson landsliðsþjálfari „Strákarnir báru aUtof mikla virð- ingu fyrir franska liðinu í fyrri hálf- leik. Astæðuna fyrir því hef ég ekki á reiðum höndum en líklegustu skýr- inguna tel ég þó vera að strákamir hafi verið hræddir um að tapa leikn- um,“ sagði Bo Johansson, þjálfari íslenska landshðsins, í samtah við DV eftir leikinn gegn Frökkum á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. „Fyrri hálfleikur lélegur en sá síðari góður“ „Liðið náði engan veginn að halda knettinum í fyrri hálfleik og í hehd „Fyrri hálfleikur var afspymulé- legur af okkar hálfu, við bárum ef th vih ahtof mikla virðingu þeim. Bæði mörkin sem við fengum á okkur voru í ódýrari kantinum. í síðari hálfleik gekk okkur mun betur og með smá- heppni hefðum við náð fram hagstæð- ari úrslitum," sagði Ath Eðvaldsson, fyrirhöi íslenska landshðsins, í sam- tah við DV en Ath skoraði eina mark íslendinga á skemmthegan hátt. Landshðsmenn og margir áhorf- endur voru á því að Eric Cantona, sem skoraði annað mark Frakka gegn íslendingum, hafi stýrt knettin- um í netið með hendinni. A myndseg- ulbandi var ekki gott að sjá hvort „hönd guðs, hafi verið hér á ferðinni en hvað skyldi Eric Cantona sjálfur segja um umrætt atvik í landsleikn- um í gærkvöldi? „Það er víðs fjarri að ég hafi notað höndina þegar ég skoraði seimia markið. Þegar boltinn var gefinn fyr- „Það var fyrir öllu að vinna sigur gegn íslendingum í Reykjavík. Að vinna tvö stig hér á eftir að koma okkur að góðum notum í riðhnum þegar upp verður staðið. Við lékum þennan leik skynsamlega en þaö skal fúslega viðurkennast að ég var hræddur fyrir þennan leik,“ sagði var hálfleikurinn mjög hla leikinn að hálfu íslenska hðsins. Við rædd- um vel saman í leikhléi og síðari hálfleikur var á margan hátt mjög vel leikinn. Liðið skapaði sér nokkur mjög góð marktækifæri og ef heppn- in hefði verið með okkur hefðum við jafnvel unnið leikinn. Strákarnir voru hvergi smeykir, léku vel saman en innáskiptingarnar hleyptu miklu lífl í íslenska höið,“ sagði Bo Johans- son ennfremur í samtalinu. „Ég er bjartsýnn á framhaldið“ „Ég vil ekki taka út nein nöfn i lið- „I síðari hálfleik breyttist hugsunarhátturinn“ „Við vorum mjög hikandi allan fyrri hálfleikinn. Það var mikil pressa á leikmönnum að ná góðum úrslitum en með sigri hefðum við verið komn- ir með fjögur stig í riðhnum. Þetta held ég að hafi setið í okkur en í síð- ari hálfleik breyttist hugsunarhátt- urinn og við fórum að leika skínandi vel. Frakkarnir sköpuðu sér engin ir markið kom hann mjög snöggt niður og var ekkert um annað að ræða en að leggjast niður og skaha boltann og sem betur fer rataði knötturinn rétta leið. Já, ég get stað- ið við hvar sem er að ég notaði ekki höndina,“ sagði Eric Cantona, í sam- tali við DV eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég er í sjöunda himni með þennan sigur því ég var nokkuð smeykur fyrir þennan leik. Við lékum vel í fyrri hálfleik en þá var íslenska hðið mjög slakt. í síðari hálfleik snerist Bruno Martini, markvöröur franska landshðsins. „íslenska liðið gott „íslenska liðið er gott að mínu mati og í því eru margir einstaklingar sem ég er mjög hrifinn af. Þessir leik- menn myndu spjara sig vel í frönsku inu, ahir stóðu vel fyrir sínu þegar hlutimir fóru að ganga í síðari hálf- leik. Við þurfum ekki að leggjast í kör þrátt fyrir þennan ósigur því langur vegur er framundan og með jákvæðu hugarfari getur aht gerst. Liðiö kemur th með aö læra mikið af þessum leik og góður tími er til stefnu aö lagfæra þau atriði sem misfómst í leiknum hér í kvöld gegn Frökkum. Ég ht björtum augum fram á veginn,“ sagði Bo Johansson landshðsþjálfari í gærkvöldi. tækifæri, þeir nýttu sér hins vegar mistök okkar með tveimur mörkum en mér sýndist Cantona skora með hendinni. Við þurfum ekkert að ör- vænta þrátt fyrir ósigur og viö mun- um stefna að því að gera betur í næstu leikjum.“ -JKS dæmið við og áttum við stundum í vök að verjast. Sem betur fer lenti sigurinn okkar megin og ég er mikið feginn að þessum leik er lokið hér í Reykjavík. Mörg sterk landshð hafa átt í stökustu vandræðum gegn ís- landi í Reykjavík og þegar litið er á úrslit í þeim leikjum getum við ekki annaö en verið ánægöir," sagði Eric Cantona einn marksæknasti leik- maður Frakklands um þessar mund- knattspyrnunni. Sterkasta hhð ís- lensku leikmannanna liggur í líkam- legum styrk og eins eru þeir sterkir í skallaboltum. Ég óska íslenska hð- inu góðs gengis í næstum leikjum ,“ sagði Bruno Martini markvörður í samtah við DV. -JKS , ,Þaö vantaði ahan hreyfanleika í spihð í fyrri hálfleik en það má laga meö meiri samæfingu. Þjóðir á borð við Frakka nýta sér þau mistök sem við gerðum í leiknum og kostaði um leið mörkin sem við fengum á okkur. Það fór mik- ih kraftur í öll þessi hlaup í fyrri hálfleik og þegar leið á þann síð- ari var ég orðinn þreyitur. Það vantaði herslummtinn að við kláruðum þetta dæmi með sóma en þessi kraftur verður að vera til staðar ahan leikinn ef vel á að fara. Við höfum nægan tíma til að laga þessa hluti og það kemur af sjálfu sér með meiri æfingu," sagði Arnór Guðjohnsen. Þorgrímur Þrálnsson: „Þegar við tökum mið af því hvemig leikurinn þróaðist er ansi fult að hafa tapað þessum leik. Sóknarleikurinn var bitlaus í fyrri hálfleik, við náöum þá eng- an veginn að sýna okkar rétta , leik en í síðari hálfleik gekk þetta ! mun betur. Að mínu áhti var : þetta ekki erfiður leikur og bæði I mörkin sem við fengum á okkur voru af ódýrari tegundinni. Við 1 pressuðum stfft á þá í síðari hálf- leik og fengum tækifæri th að skora fleiri mörk. Eins og við lék- um síöari hálfleikinn þurfum við ekki að óttast næstu leiki í riðhn- um,“ sagði Þorgrímur Þráinsson. :r : : j Pétur Pétursson: „Ég var óheppinn að ná ekki að skora þegar boltinn fór 1 stöng- ina. Ég var viðbúinn að taka á móti knettinum en á leiðinni virt- ist sem boltinn hafi farið í ósléttu, hrökk síðan upp á magann á mér og þannig stýrði ég boltanum í stöngina. Annars vorum viö úti að aka í fyrri hálfleik en í þeim siöari lékum viö oft vel. Fyrsta mark Frakkanna var ódýrt og það síðara var skoraö með hend- inni, ég er alveg klár á því og dómarinn var svolítið hikandi þegar hann dæradi markið ght. Það var góð stemning í hðinu í síðari hálíleik og ég óttast ekki næstu leikisagöi Pétur Péturs- son. -JKS Með marki sinu í gærkvöldi er Atli Eðvaldsson kominn í 6.-7. sætið yfir maricaskorara í lands- leikjumíslands frá upphafi. Þetta var hans áttunda mark fyrir ís- lands hönd, í 62 landsleikjum. Markahæstu landsliðsmenn ís- lands eru þessin Ríkharður Jónsson..........17 PéturPétursson.............11 Matthías Hallgrímsson......ll ÞórðurÞórðarson.............9 TeiturÞórðarson.............9 AtliEðvaldsson............. 8 MarteínnGeirsson............8 • Atla vantar nú aðeins fimm leiki th að jafna landsleikjamet Marteins Geirssonar sem Iék 67 leiki fyrir íslands hönd. Fyrsta gegn Frökkum frá árinu 1957 Mark Atla er jafnframt fyrsta markið sem ísland skorar hjá A-landsliði Frakka í 33 ár, eða síðan 1957, en það ár er Ath ein- mitt fæddur! Þá unnu Frakkar, 5-1, á Laugardalsvellinum. Síðan hafa úrslitin orðið O-O, 0-3, 0-0 og 0-2. ísland lék reyndar fimm leiki viö Frakka á árunum 1966- 1971 og skoraði þá tvívegis, en það var gegn áhugamannalandsliði þeirra. -VS JKS sagði Platmi, landsliðsþjálfari Frakka „Þetta eru úrslit sem ég hafði vonast eftir og ég er því að vonum mjög ánægður eins og öh franska þjóðin. Þessi sigur gefur hðinu byr undir báða vængi og ég er bjart- sýnn á gott gengi franska liösins í Evrópukeppninni en í mínum huga kemur ekkert annað til greina en að hðiö tryggi sér sæti í úrslitum keppninnar," sagði Michel Platini, þjálfari franska landsliðsins, eftir landsleikinn í gærkvöldi. „Ég átti satt að segja von á is- lenska liðinu mun sterkara en raun bar vitni. íslendingar léku lengst af mjög hæga knattspyrnu og áttu mínir leikmeim ekki í vandræðum með að stöðva sóknaraðgerðir þeirra. íslendingar tóku þó góðan kipp á kafla í síðari hálfleik. Að mínu mati virtist mér íslenska liðið ekki vera í góðri æfingu og ég var aldrei hræddur um hvorum megin sigurinn myndi lenda,“ hel Platini. sagði Mic- -JKS • Michel Platíni, landsliðsþjátfari Frakka. Hugarfarið breyttist í síðari hálfleik - sagöi Atli Eövaldsson fyrirliöi Ekki hönd guðs - sagði Eric Cantona um síðara mark Frakka í gær Var hræddur fyrir leikinn - sagði Bruno Martini, markvörður Frakka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.