Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 5
LAUGARDAGÚR 15. SEPTEMBER 1990. M" Fréttir Gjaldþrot Melrakka hf.: Bændur í ábyrgðum fyrir skuldum fyrir- tækisins Þrír bændur í Skagaflrði eru að hluta til í ábyrgðum fyrir skuldum fóðurstöðvarinnar Melrakka á Sauðárkróki sem lýst var gjald- þrota í síðustu viku. Eins og komið hefur fram í frétt- um er gjaldþrotið talið nema um 180 milljónum króna. Veðskuldir fyrirtækisins nema um 135 milijón- um. Stærsti kröfuhafinn er Stofnl- ánadeild landbúnaðarins með um 100 milijónir, skuld við Byggða- stofnun nemur um 25 mUljónum og Búnaðarbankinn á um 10 mUlj- ónir hjá Melrakka. TU að fá það lán á sínum tíma skrifuðu þrír baendur í Skagfirði upp á tryggingarvíxil fyrir Búnaðarbankaskuldinni. Takist ekki að selja eignir fyrirtæk- isins, sem metnar eru á 135 miUjón- ir, fyrir það verð er hætta á að bændurnir sitji uppi með skaðann. Auk þess skuldar Melrakki á milU 40 og 50 miUjónir í lausaskuld- ir ýmiss konar og vonast forráða- menn fyrirtækisins til að hægt verði að greiða á miUi 20 og 30 pró- sent af þeim kröfum. Loðdýra- bændur skulda þrotabúinu á milU 20 og 30 miUjónir fyrir fóður en ekki er ljóst hversu mikiö af þeim skuldum verður hægt að inn- heimta þar sem margir skuldunau- tanna hafa hætt í loðdýrarækt eða hafa oröið gjaldþrota. Eins og áður sagði eru eignir þrotabúsins metnar, í dag, á um 135 milljónir króna og takist selja þær fyrir það verð, sem margir munu draga í efa, verður hægt að greiöa veðskuldir Melrakka. En óljóst er hvað veröur hægt að greiða af öðr- um kröfum. -J.Mar Endurkosið í Nauteyrarhreppi Félagsmálaráðuneytið hefur úr- ar. Nýjar kosningar skulu fara fram skurðað að kosningar til hrepps- svo fljótt sem auðið er. nefndar Nauteyrarhrepps séu ógild- -pj Æfingamiðstöðin, Smiðjuvegi 38 símar 670002 og 670003 (áður Æfingastöðin, Engihjalla 8) Við sjáum um að koma þér i form. Bjóðum upp á hresst aerobic, body-fitness og kvennaleikfimi. Sérstakt tilboð sem gildir aðeins til 1. október: 3ja mánaða kort, 6000 kr. Kennarar: Maria Sólrún Magnea Æfingamiðstöðin Smiðjuvegi 38 símar 670002 og 670003 Likamsrækt við allra hæfi und- ir stjórn þjálfara. Skemmuvegui N K L M Skafís (Gelato) - Jógúrtís - Mjúkís Fitulítill og ferskur. Fyrir vikið njóta hinar nóttúrulegu bragðtegundir íssins sín fullkomnlega. Freistandi formaðir ísréttir með ferskum óvöxtum ítölskum íssósum og líkjörum. Við lögum ó staðnuml 4 bragðtegundir af ís (gelato), jógúrtís og mjúkís eins og ítalir ger'ann, Bræddu [Dað ekki of lengi með þér, tnn eftir einum. renndu þér í bæ LITLA ISKOMPANIIÐ ítölsk ísgerð í hjarta borgarinnar. Austurstræti 20 (Kaffi Myllan) Opið til kl. 22:30 öll kvöld. Sími: 27060 TILBOÐ! Þú kaupir 1 ísrétt og færð 50% afslóttarmiða fyrir öðrum að eigin vali. Gildir til 30.09.'90.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.