Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990.
Af lamiðlun hef ur ekkert vald
til að veita útf lutningsleyf i
í álitsgerð sinni til nokkurra fisk- útflutningsheimildum þá fáist sú Jón Steinar telur hins vegar að utanrikisráðuneytinu sem sé heim- staðistlágmarksreglurummeöferð
útflytjenda kemst Jón Steinar ákvörðun ekki staðist. utanríkisráðherra hafi enga heim- ilt að ákveöa að ekki megi flytja mála hjá opinberum aöilum. Þess
Gunnfaugsson hæstaréttarlögmað- Jón Steinar ritaöi þessa álitsgerð ild til að framselja vald sitt til að út vöru nema að fengnu leyfi og hafí til dæmis ekki veriö gætt að
ur að þeirri niðurstöðu að Jón að beiöni þeirra fyrirtækja sem gefa út útflutninsgleyíi til aðila ut- að sá útflutningur sé háður leyfum fyrirtækin fjögur gætu talaö sinu
Baldvin Hannibalsson utanríkis- Aflamiðlun svipti útflutningsheim- an stjómkerfisins, en sem kunnugt frá utanríkisráðuneytinu. Niður- máli, kynnt sér gögn málsins eða
ráðherra hafi á sínum tíma enga ildum; Skipaþjónustu Suðurlands, er samanstendur stjóm Aflamiðl- staða Jóns Steinars er því sú að lagt fram ný.
heimild haft til að framselja vald Gámavina, Skipaafgreiðslu Vest- unar af fulltrúum ýmissa hags- valdaframsal utanríkisráöherra til Niðurstaöa lögmannsins er skýr.
sitt á úthlutun útflutningsleyfa til mannaeyja og Kleifa-Sæhamars. munaaðila. Jón Steinar bendir á Aflamiðlunar hafi veriö óheimilt. Aflamiðlun hefur í raun ekkert
stjómar Aflamiðlunar. Stjóm afla- í álitsgerð sinni segir Jón Steinar að f reglugerð um útfiutningsleyfi Ákvörðun Aflamiðlunar um að vald til að veita eða svipta fyrir-
miðlunar hafi með öðmm orðum að stjórnvöld hafi heimild til að sé meðal annars ákvæði um þagn- úthlutaofangreindumfyrirtækjum tæki útflutningsleyfum og jafnvel
ekkert vald til að veita útflutnings- veitaútflutningsleyfi.Þauhafihins arskyldu starfsmanna ráðuneytis- ekki útflutningsleyfi segir Jón ef svo væri þá hefði stjórn Afla-
leyfi á ísfiski og enn síður til að vegar ekki viöhlítandi lagaheimild- ins. Það eitt komi i veg fyrir að Steinar að fái ekki staðist. Bæði miðlunar ekki staðið rétt að að-
meina mönnum útflutning. í þósi ir til að binda slík leyfi skilyrðum. heimilt sé aö fela stjóm Aflamiðl- vegna þess að stjórn Aflamiðlunar gerðum sínum gagnvart fyrirtækj-
þess og þess hvemig stjóm Afla- Stjómvöldum ber þvi að veita unar umfjöllun um útflutnings- hafi ekkert vald til að fara meö unum fiórum.
miðlunar hefur staöið aö ákvörðun þeim, sem eftir leita, útflutnings- leyfi. Auk þess sé skýrt tekið fram þessi mál og eins vegna þess að -gse
sinni um að svipta fiögur fyrirtæki leyfi án skilyrða. í lögum og reglugeröum að það sé meðferð hennar á málinu hafi ekki
Vinnuslys í
— Reykjavík
- árekstur í Vonarstræti
Alvarlegt vinnuslys varð í Reykja-
rik síðdegis í gær. Maður. sem vann
við glerísetningu á annarri hæð fyr-
trtækisins Sjófangs við Hólmaslóð,
féll niður af vinnupöllum og slasaðist
tiann mikið.
Harður árekstur varð í Vonar-.
stræti síðdegis. Tveir fólksbílar rák-
ust saman og kastaðist annar þeirra
á gangandi vegfaranda með þeim af-
leiðingum að hann fótbrotnaði.
-J.Mar
LOKI
Ég sá fyrir mér fyrirsögn-
ina Fimmtugur á Frúnni!
„Fimmtugsafmælinu verður frestað um 10 ár en þá verður þeim mun betri veisla. Hvort sem verður á undan,
afmælið eða erfidrykkjan, lofa ég veglegri veislu. Þetta er svona eins og að fresta jölunum eins og Castró vildi gera.
Á afmælinu nú fer ég huldu höfði undir húfunni, ég verð hér og þar og alls staðar, vinn kannski aðeins, skemmti
kannski eitthvað og þvælist svolítið um.“ Á myndinni er Ómar Ragnarsson ásamt konu sinni, Helgu Jóhanns-
dóttur. Ómar verður f ímmtugur á sunnudaginn. Sjá nánar um ættir Ómars á bls. 51. DV-mynd GVA
Sjómenn á Suðurlandi:
Burtmeð
Aflamiðlun
Sjómenn og útgerðarmenn í Vest-
mannaeyjum og á Suðurlandi létu
skeytum rigna yfir Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráðherra í
gær þar sem þeir báðu hann létta af
þeim „því oki sem nefnist Aflamiðl-
un“, eins og sagði í skeytunum. Um
miðjan dag í gær höfðu um sextíu
skeyti borist. Auk þess barst ráðu-
neytinu undirskriftarlisti með nöfn-
um sjómanna þeirra báta sem voru
í landi í gær.
Skorað er á Jón Baldvin að taka
aftur undir utanríkisráðuneytið
stjórn á útflutningi á ferskum fiski.
Sjómennirnir telja „óvinnandi undir
þvílíkri óstjórn sem téð nefnd telur
stjórn." Þá skora þeir á Jón Baldvin
að gefa útflutning á ferskum fiski
frjálsan í 10 til 12 vikur til reynslu
þannig að hægt verði að sjá hvernig
mál þróist. Ef nauðsyn verði á ein-
hverri stjórn óska sjómenn og út-
gerðamenn á Suðurlandi að verða
aðilaraðþvímáli. -gse
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Þurrtaðmestu
Á sunnudag verður vestlæg átt, víðast kaldi og skúrir um vestanvert landið
en annars þurrt að mestu. Á mánudag verður suðvestlæg átt, súld suðvestanlands
en annars þurrt. Hiti verður á bilinu 5-11 stig.