Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 15. SEPTRMBER 1990.
39
Lífsstfll
Áhugamaður
um myndlist
„Mér finnst gott aö tjá mig með
ljósmyndum. Þegar ég var í barna-
skóla voru teikning og handmennt
uppáhaldsfög mín og síðar fór ég
kynna mér myndlist af miklum
áhuga.
Enda held ég að besti undirbúning-
ur sem ljósmyndari getur fengið sé
að stúdera allar hliðar myndlistar.
Frá 16 ára aldri og fram undir fer-
tugt fór ég á hveija einsustu mynd-
listarsýningu sem haldin var hér á
landi.
Það er margt sem manni lærist með
því að skoða málverk og myndir. Og
ljósmyndari, sem gerir þetta að reglu
hjá sér, fær næmt auga fyrir bygg-
ingu og tækni. Svo lærist manni
smátt og smátt aö lesa myndirnar.
Myndin er orðin svo ríkur þáttur
í okkar daglega lífi og þeir miðlar
sem byggja að einhveiju leyti eða
öllu leyti á myndmáli eru sterkustu
miðlarnir, svo sem sjónvarp, blöð og
tímarit.
Þegar ég les blöö byrja ég á því að
skoða myndirnar og fyrirsagnirnar.
Ef þessi tvö atriði kveikja ekki í mér
les ég ekki textann. Ég hef oft hugsað
um það nú á ári læsis að það væri
gott ef kennarar í skólum landsins
kenndu börnum að lesa myndir ekki
síður en texta. Það væri líka til bóta
ef þeir kenndu börnunum eitthvað
um hamingjuna, ástina, viskuna og
dyggðirnar og um frið í heiminum.
Það er sérstaklega nauðsynlegt á
tímum eins og nú þegar hálfur heim-
urinn stendur grár fyrir járnum.
Menntun er ekki bara þurr fróðleik-
ur, hún byggir á svo ótal, ótal mörgu
öðru.
Ferðalög
og stangaveiði
Allt mitt líf hef ég haft mikinn
áhuga á ferðalögum og stangaveiði.
Ég var frekar ungur þegar ég kynnt-
ist konunni minni og um leið og við
fórum að vera saman hófum viö að
ferðast um landið. Það má segja að
við höfum farið um allt land með
veiðistöngina á annarri öxlinni og
myndavélina á hinni. Svo byijuðu
börnin að koma í heiminn og strax í
frumbernsku fóru þau að ferðast
með okkur.
------—
6.-10. sæti Móðurást í Grasagarðinum. Ljósmynd Helga Rósa Scheving,
Háaleitisbraut 15, Reykjavík.
6.-10. sæti. Þegar drifskaftið fór við Gljúfurá. Ljósmynd Hrafnhildur Sigurðar-
dóttir, Smáraflöt 49, Garðabæ.
6.-10. sæti. Bláa lónið. Ljósmynd Jóhann Kristjánssson, Kríuhólum 4,
Reykjavík.
Alls eigum við sex börn, fimm
stelpur og einn strák, og þau eru ahn
upp við að fara í tjaldferðalög með
okkur, enda á maður margar
skemmtilegar minningar um útileg-
ur bæði í góðu og slæmu veðri þegar
tjöldin voru að fjúka ofan af okkur.
í dag er fiölskyldan orðin ærið fiöl-
menn, um tuttugu manns að með-
töldum tengda- og barnabörnum. Við
erum nýkomin úr í silungsveiði í
Vatnsdalsá en þar er gott hús til að
gista í og svo er gott að veiða þar.
Það er það góða við veiðarnar að það
geta allir unað sér við þær, á árbakk-
anum þurrkast kynslóðabilið út. Það
má eiginlega segja að það sé hægt að
stunda stangaveiöi frá fæðingu og
allt fram á þann dag er menn kom-
ast á grafarbakkann. Auk þess sem
veiðunum fylgir holl útivist og góð
hreyfing.
maður upp myndavélina. Á þessu
svæði eru ótæmandi myndefni. Þau
blasa alls staðar viö. Enda hef ég tek-
ið mikið af myndum á þessu svæði.“
Póstkort og jólakort
„Ég og fiölskylda mín eigum og
rekum fyrirtækið Litbrá hf. og
stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækis-
ins er framleiðsla á ljósmyndum eftir
mig. Yfir sumartímann framleiðum
við mikið af póstkortum og þegar
þeirri vertíð lýkur förum við yfir í
6.-10. sæti. Beðið eftir Gretti. Ljósmynd Birgir Halldórsson, Dalalandi 10,
Reykjavik.
Ferðir
Mývatnssvæðið
„Ég hef ferðast mikið, bæði utan
lands og innan, en ég held því fram
að enginn staður á jarðríki sé jafn-
fallegur og Mývatnssvæðið. Það er
minn uppáhaldsstaður. Þar er líka
Laxá og svo er hægt að veiða silung
á svæðinu.
í súld og rigningu er gott að vera
með veiðistöngina úti í á en þegar
sólin brýst í gegnum skýin tekur
að framleiða jólakort, auk þess fram-
leiðum við almanök og ýmislegt
fleira.
Þetta er sannkallað fiölskyldufyrir-
tæki því hér vinn ég, konan mín og
fiögur af börnum okkar enda erum
við afskaplega samhent fiölskylda.
Það má segja að ástæðan fyrir því
að ég tók þátt í keppninni hafi verið
verðlaunin sem í boði eru auk mikils
áhuga míns á útivst og ferðalögum. >
Auk þess er ferðamálaár Evrópu
einn af frumkvöðlunum að keppn-
inni og mér fannst eiginlega skylda
mín þar sem ég er á kafi í ferðaþjón-
ustu, við að seija erlendum feröam-
önum póstkort og minjagripi frá ís-
landi, að taka þátt í keppninni. Raun-
ar finnst mér að við íslendingar ætt-
um að leggja mun meiri rækt við
ferðaþjónustu hér á landi en við ger-
um í dag. Við erum að eyða pening-
um í ýmiskonar vonlausan rekstur
eins og fiskeldi og loðdýrarækt en
hugsum minna um að stuðla aö
bættri ferðaþjónustu hér á landi. Það
er engin áhætta í ferðaþjónustunni
og hún skilar okkur miklum gjald-
eyri. Á síðasta ári skilaði þessi at-
vinnugrein á 11. milljarð króna sem
er umtalsvert fé. Ég held hins vegar
að með því að stuðla enn frekar að
uppbyggingu þessarar atvinnugrein-
ar gæti hún skilaö þjóðarbúinu enn
meiri arði.“
-J.Mar
í Ht Ljósmyndasamkeppnin: rlÁinnofnrl í ir
JL 1 Mjög mikil þátttaka var i ljós- JLit loks niðurstaöa o^ álcveðið var að meðal annars: „Myndin túlkar leyfisbifreiðum BSÍ. í áliti dóm- UL myndir Mayers 1836, útgefin af
myndasamkeppni DV og Perða- Ijósmynd Rafns Hafnfiörð væri virðingu mannsins gagnvart um- nefndar um myndina segir meðal Erni og Örlygi. í áliti dómnefndar
málaárs og skipti sá fiöldi ljós- besta myndin. í r uöurstöðu dóm- hverfi sínu.“ annars: „Gólf í miðnætursól, vel um þessar myndir segir meðal ann-
mynda, sem bárust í keppnina, nefndar um mynd ina segir meðal Þriðju verðlaun eru dvöl á Eddu- tekin mynd sem endurspeglar ars: „Allt eru þetta myndir sem
þúsundum, Það var því ekki auð- annars; „Mvndi n er hueliúf hóteli fyrir tvo í fimm nætur. í áliti skemmtilega stemmningu." Fimmtu verðlaun eru helgarferð undirstrika það inntak sem ætti aö
velt verk fyrir dómnefndina, sem stemnraingsmynd sem undirstrik- dómnefndar um þriöjuverðlauna- vera í myndum um útivist Þær
1 > O m í ar þaö sem keppni n gekk út á, úti- myndina segir meðal annars:, ,Eins fyrir tvo í Þórsmörk með Ferða- eiga það einnig allar sameiginlegt
íréttaljósmyndara DV, Guðmundi Ingólfssyni Ijósmyndara og Hauki vist og ferðalög.“ í verðlaun fær og hinar myndimar em hún vel skrifstofu BSÍ og Austurleið: í áliti aö gleöja augað. Allt mjög jafnar
Rafn helgarferð m< ið Flugleiðum til tekin. í henni er skemmtilegur dómnefhdar um myndina segir myndir sem í raun veröskulda allar
Gunnarssyni, fulltrúa frá lands- Lundúna. húmor þar sem gamli maðurinn meðal annars. „Gott samspil ljóss aðlendaísjöttasætinu.“ -J.Mar
nefnd Ferðamálaárs Evrópu á ís- Önnur verðlaur eru farseðlar virðist tylla hendi sinni á Lóma- og skugga þar sem ferðalangur
lanai, ao akveoa nvaoa myna ætti að bera sigur úr býtum. Eftir raargra daga vinnu fékkst iynr ivo ao eigin v staða Flugleiða in dómnefndar um nanlands. í áliti Fjórðu verðlaun eru hringmiði myndina segir kringum landiö fyrir tvo með sér- Verðlaunin fyrir að lenda í sjötta til tíunda sæti er bókra íslands-