Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 32
44 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hljómtæki Scott. Meiri háttar góður 2x75 vatta Scott-magnari fyrir hljómtœki til sölu. Uppl. í síma 657628. Amar. Óska eftir góðum hljómflutningstækjum. Uppl. í síma 91-46854. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Vönduö hvit Dux Avanti skápasam- stæða til sölu, samanstendur af skáp- um með gleri og ljósum, skúffum, hill- um fyrir bækur, plötuspilara, plötum og skápum án glers. Mál: 3 einingar 170 cm + 3 einingar 200 cm + 90 cm og 57 cm, hæð 180 cm, verð 90 þús. S. 91-681422. Tll sölu v/brottflutnings: svart leðurlux sófasett, 3+1 + 1, lítið notað, v. 85 þús. (kostar nýtt 140 þ.), vönduð vegg- samstæða, grá, v. 90 þús. (kostar ný 150 þ.), góð kjör. S. 92-14912, Þórdís. Óska eftir hornsófa i góðu standi og á hagstæðu verði, með leðurlíkiáklæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4635. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borö á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Svefnbekkur með tveimur skúfíúm til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 52691. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Óskum eftir gömlum munum og húsgögnum til kaups eða umboðssölu. Komum á staðinn og verðmetum yður að kostn- aðarlausu. Gerið betri kaup. Antik- búðin, Ármúla 15, s. 686070. Ópið laug- ard. 11-14 og virka daga frá kl. 11-18.30. ■ Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Sharp - MZ-80K. Ég er upphaflegur eigandi að leita að gamla MZ-80Kin- um mínum (fyrrverandi). Frétti síðast af henni í Mosfellsbæ, keyptri í gegn- um DV. Ef þú heldur að þú sért með gripinn, eða veist um hana, og vilt losna við hana þá hafðu samband við Sigurð í síma 91-25159 e. kl. 20. IBM PS/2, model 30, 640k, 8 megarið, 2 720k, 3 'A" drif, MCGA gulur skjár (64 gráleikar). Amstrad PPC ferðatölva, 640k, 8 megarið, 2 720k, 3‘/2"drif, CGA vökvaskjár, með innbyggðu Hays samhæfðu mótaldi, og Silver Reed EB 50 ritvél og prentari til sölu. S. 681205. Archimedes A-3000, 2ja Mb. tölva, til sölu ásamt Multi-Sync skjá og prent- ara. Tölvunni fylgja ca 50 disklingar með forritum, t.d. hraðvirkur PC- hermir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4618. Ódýrt. IBM PPC til sölu, 640 k, 30 Mb diskur, modem- og prentaratengi, CGA kort, VGA kort getur fylgt eða selt sér. Mikið af hugbúnaði getur fylgt. Uppl. í símboða 984-50202. Apple eigendur. Hef til sölu ZIP CHIP kubb sem passar í Apple II, II+ , nE og HC. ZIP CHIP eykur vinnsluhr. úr 1 Mhz í 4 Mhz. Er í s. 96-21637 e.kl. 17. HP Vectra ES/12 til sölu. 42 Mb harður diskur (25 ms.). 640 Kb RAM, einnig 2 Mb á spjaldi. EGA litaskjár. Af- kastamikil vél, vel með farin. S. 46728. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn- ig prentara. Amtec hf. sölumiðlun, Snorrabraut 22, sími 621133. Óska eftir Macintosh SE tölvu með hörðum diski og Image writer punkta- prentara. Upplýsingar í síma 92-14114 eftir kl. 18. Apple II E til sölu: tölva, 2 drif og skjár. Lítið notuð. Uppl. í síma 91-42296. PC tölva til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-625514. Óska eftlr notaörl PC-tölvu á góðu verði. Uppl. í síma 20974. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir þaö gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. ■ Ljósmyndun 5 mánaöa Pentax SFXn Super fókus til sölu, með 35-70 mm linsu, í ábyrgð, einnig Silver Reed skólaritvél. Uppl. í síma 91-72172 eftir kl. 17. Til sölu Canon FD 300mm 4,0L, Speed Finder FN og High Power Ni-Cd Pack FN. Selst allt saman með góðum afsl. eða í sitt hvoru lagi. Uppl. í s. 92-15721. ■ Dýrahald Nokkrir folar, 1-5 vetra, tamdir og ótamdir, til sölu, sanngjamt verð, 8 vetra, brúnn, stór, alhliða gæðingur, duglegur ferðahestur, faxprúður, mjög fallegur, verð tilboð, og stór súgþurrk- unarblásari, traktorsknúinn, og baggavagn (vöruskipti hugsanleg). Uppl. gefur Þráinn í 98-78523 e.kl. 20. Vanur tamningamaöur óskast á stórt hrossaræktarbú á Suðurlandi. Góð hross, ágæt iaun og prýðileg aðstaða. Reglusemi áskilin. Ahugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir kl. 18 19. sept. H-4643. Folöld til sölu undan góðum hryssum og þekktum hestum, m.a. Otri frá Sauðárkróki, verð 50-80 þús. eftir út- liti og ætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4648. Hesthús á Heimsenda. 6-7, 10-12 og 22-24 hesta hús. Seld fullfrágengin að utan og fokheld að innan eða fullbúin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-652221, SH Verktakar. „Fersk-Gras“. Afhendingar hefjast í október, verð kr. 18 + vsk. Staðfestið pantanir í símum 98-78163 og 91- 681680. 7 vetra grá meri með hægu tölti og þæg og 4 vetra myndarlegur rauðstjömótt- ur hestur til sölu. Allar uppl. í-síma 91-25883. Brúnskjótt hryssa til sölu, 7 vetra, þægi- legt reiðhross, fengin við Kjarval 1025, verð 160 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4649. Conure páfagaukar til sölu ásamt öðr- um tegundum af fallegum páfagauk- . um, litlum og stómm. Einnig finkur. 'Uppl. í síma 44120. Hagbeit. Get bætt við mig hrossum í haustbeit. Góður hagi, 25 km frá Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4637. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu- heimili HRFÍ og HVFl, Amarstöðum v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031. Upplýsingabæklingar, um „Fersk Gras“ fást sendir endur- gjaldslaust. Símsvari 91-681680 og tal- ið inn skilaboð. VII skipta á 2 hesta kerru og taminni 7 vetra hryssu, leirljósskjóttri, með öll- um gangi (ekki fyrir óvana). Uppl. í síma 97-13875 eftir kl. 21. Hestabeit. Get tekið nokkur hross í haustbeit nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 91-666328 og 91-666222. Mig bráðvantar pláss fyrir 1 hest á Víði- dalssvæðinu. Get tekið að mér hirð- ingu og þjálfun. Uppl. í síma 91-77190. Nokkur vel ættuö trippi til sölu ásamt ættbókarfærðri meri. Uppl. í síma 98-31218 um helgina. 5 vetra, stór brún hryssa til sölu, al- þæg. Uppl. í síma 98-31206. Fiskabúr óskast keypt, 50-150 lítra. Uppl. í síma 91-74237. Hesthús i Kópavogi til sölu fyrir 8 hesta. Uppl. í síma 74182. Óska eftir schafer-hundi í sveit. Uppl. í síma 79054. ■ Vetrarvörur Vélsleði til sölu, 104 hö., Ski-doo For- mula Mach One ’89. Uppl. í síma 91- 681572. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa- saki á íslandi. Skellinöðmr, torfæm- hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og varahlutir. Stillingar og viðgerðir á öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol- íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Gulifallegt Yamaha RD 350 ’84 til sölu, topphjól, mikið endumýjað, nýupp- tekinn mótor, einnig Honda XR 600 ’88, með biluðum gírkassa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-50546. Motocross hjól óskast keypt, Suzuki, Yamaha eða Honda, árg. ’84-’88, stað- greiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 98-12329 eftir kl. 15. Honda MTX ’87 til sölu, vel með farið hjól, verð 110 þús. Uppl. í síma 98-75881. Davíð. Yamaha Yz 250, árg. ’87, til sölu, í topp- standi og lítur vel út. Upplýsingar í síma 45661. Suzuki Dakar ’87 til sölu, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-40010. Til sölu Honda XR 600 R. ’89, ekið 5000 km. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-51635. Óska eftir 80-250 cc krossara, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-76248 eða 91-77019. Hjálmar, hanskar og leðurfatnaöur í úrvali. Honda umboðið, sími 689900. Suzuki GSXR 1100cc, árg. ’90, til sölu, verð 850 þús. Uppl. í síma 91-52798. Yamaha V Max, árg. 1985, til sölu. Toppeintak. Uppl. í síma 91-43455. ■ Vagnar - kerrur Smíöa dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla, geri einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar- hjalla 47, Kóp., s. 641189. Vélsleðakerra til sölu. Lokuð og með ýmsum aukabúnaði. Verð tilboð. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4554. Til sölu hjólhýsi, árg. ’90. Er á skrá, lítið notað og vel með farið. Fortjald fylgir. Gott verð. Uppl. í síma 97-81845. Geymsla fyrir hjólhýsi, tjaldvagna og bíla. Uppl. í síma 985-21487. Guðni. Ný fólksbllskerra til sölu. Uppl. í síma 91-74049. ■ Til byggínga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tiyggir gæð- in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. Timbur tll sölu, 1"x6", 2"x4" og doka- borð. Sömu aðilar geta bætt við sig verkefnum í húsasmíði. Uppl. í símum 76041 og 23049 e. kl. 18._____________ Til sölu 350 fm af heildregnu bárujárni, lengd 9,50 m. Sem nýtt. Uppl. í síma 91-689207. ÓsKa eftir aö kaupa timbur, 2x4. Uppl. í síma 985-20650. ■ Byssur Skotvelöimenn og verslanir, ath. Hagla- skotin frá Hlaði sf. í miklu úrvali á hagstæðu verði. Endurhlöðum einnig flest rifíilskot. Ath., magnafsláttur. Hlað sf., Stórhóli 71, sími 96-41009. Byssur, gervigæsir, gæsaskot, gæsa- flautur og leirdúfur. Verslið þar sem úrvalið er mest, verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 622702/84085. Tökum byssur I umboðssölu. Stóraukið úrval af byssum og skotfærum ásamt nánast öllu sem þarf við skotveiðar. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760. Óska eftir aö kaupa púöur, Hogdon hs6 og Dupont sr4756. Uppl. í síma 97-61192 eftir kl. 19 og um helgar. ■ Verðbréf Lífeyrissjóöslán til sölu, afgreiðist fljót- lega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4661. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaöalóöir til sölu í Gríms- nesi. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 98-64405. Sumarbústaóarland til sölu, Minni- borg, Grímsnesi, eignarland, hita- veita. Nánari uppl. í síma 91-44780. Takió eftirl Sumarbústaðalóðir til sölu ca 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 98-76556. ■ Fyrir veiðimenn Silungsveiði - siiungsveiói. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. ■ Fasteignir Keflavik, Vogar, Njaróvik. Óska eftir að kaupa gott einbýlishús eða góða sér- hæð helst með bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4628. Óska eftir 3 herb. íbúö með bílskúr á 2. hæð í austurbænum til kaups. Góð útborgun. Uppl. í síma 71270. Til sölu einstaklingsíbúð í Vindási. Áhvílandi 1,3 húsnæðisstjómarlán. Verð 3,2, laus. Til greina kemur að taka bifreið upp í gr. S. 674004 e.kl. 17. ■ Fyrirtæki Meöleigjandi - samstarfsaðili. Inn- flutnings- og verslunarfyrirtæki í mjög góðum viðskiptasamböndum við Evrópu óskar eftir meðleigjanda eða samstarfsaðila. Mjög góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4419. Sala eöa leiga. Veitingastaður í vest- urBte, vegna veikinda. Góður tími framundan. Upplagt fyrir samhenta aðila eða hjón. Ymis skipti. Hafið samb. við auglþj. DV s. 27022. H-4632. Góóur söluturn til sölu, á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Ymis skipti koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4545. Skóvinnustofa á góóum staó til sölu, mikil vinna. Upplýsingar í síma 91-35248 eftir kl. 17. ■ Bátar Snarfarafélagar. Haustfagnaður félagsins verður haldinn í félagsheim- ilinu laugard. 29. sept. nk. Borðhald hefst kl. 19.30. Borðapantanir: Þóra Stefánsdóttir, s. 91-37928. Stjórnin. Skipasalan Bátar og búnaöur. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fjársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Símar 91-622554, sm. heima 91-45641 og 91-75514. Óska eftir aö kaupa trillu, helst Viking eða Skel, stærð 5-6 tonn. Staðgreiðsla fyrir góðan bát. Einnig vantar notað- an lóran. Upplýsingar í síma 27136 eða 985-32255 á sunnud. eftir hádegi. 4 cyl. MMC dísil bátavél, 31 Ha., árg. ’86, m/gír, skrúfubúnaði og mælaborði til sölu, lítið keyrð. Uppl. í síma 91-14396. 6 tonna nýlegur trébátur til sölu, lita- mælir, 2 talstöðvar og fleira fylgir. 65 tonna kvóti. Uppl. í síma 96-61453 á kvöldin. 4ra cyl. Ford dísilvél með sjókæli og gír til sölu, þarfnast yfirferðar. Uppl. í síma 91-33401. Netaspil til sölu, hytermanrap, ásamt netateinum og slöngum. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4660. Trilla til sölu, plastbátur (færeyingur), 2,2 tonn, með öllum búnaði. Uppl. í síma 96-41179. Trilla óskast, Skel 26. Staðgreiðsla fyr- ir réttan bát. Uppl. í síma 93-12170 eftir kl. 18. 80 hestafla disilvél til sölu, 2800 snún- inga, lítið notuð. Uppl. í síma 98-31206. 9 tonna bátur til leigu. Uppl. í sima 91-29102. Trilla til sölu, 2,6 tonn, (skel). Uppl. í síma 93-86921. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. 200-300 myndbönd með íslenskum texta til sölu. Verð 500 kr. stk. Selst í einu lagi. Uppl. í síma 92-68721 milli kl. 18 og 20. ■ Varahlutir Bilapartar, Smlójuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Úrval af felgum. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant 182, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9 19 alla v. daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- baru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCmiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81—’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-86, Lada Sport ’78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Öpið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan, Lyngási 17, Garðabæ. •Varahlutir í flestar gerðir og teg., m.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant ’79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GLE og 900 GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Varahlutlr - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Abyrgð. Varahl. I: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,.BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 985-24551 og 40560. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tvincam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Colt ’85, Charade ’80-’86, Subaru ’80-’83, Galant, ’79, Escort ’81, Lada Sport ’79, Lancer, Mazda, Carina, Renault 9 TC ’82 og fl. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Varahlutir i Dodge Ramcharger ’74, Wagoneer ’73 og Trabant ’83 til sölu. Einnig óskast á sama stað 4 hólfa millihedd á Ford 351 Windsor. S. 91-36440 og 91-652621. 8 jeppadekk, sem ný, á felgum til sölu, 4x5,5x15, 5 gata (Suzuki Vitara ’90), 4x6,0x16, 6 gata (Toyota Hilux ’90). Settið á 20 þús. Uppl. í síma 91-10707. Bllapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79. 305 Chevy. Til sölu 305 E.F.I. Chevro- letvél, árg. ’87. Uppl. í símum 91- 688903 og 985-23106,___________________ 6,2 dísil. Til sölu 3 stk. 6,2 dísilvélar, einnig eitthvað af varahlutum. Uppl. í síma 91-51609. Ford 390, nýupptekin + C 6 skipting og margt fl. til sölu. Uppl. í síma 96-27847 eða 96-27448.________________________ Notaóir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Óska eftir 33-35" jeppadekkjum á 6 gata felgum. Uppl. í síma 95-11176 eft- ir daginn í dag. Sætisbekkur. Vil kaupa 4 sæta bekk í Ford Econoline. Uppl. í síma 91-15648. Upptekinn gjrkassi í Suzuki Fox '82 til sölu. Uppl. í síma 96-26639 eftir kl. 19. Varahlutir I Citroen CX 25 D til sölu. Uppl. í símum 76135 og 671108. Varahlutir I MMC Pajero '86 og Galant ’87 til sölu. Uppl. í síma 91-642284. ■ Viðgerðir Allar almennar viógeróir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, sími 91-73250. Bifreióaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma i s. 84363/689675.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.