Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar Mitsubishi Pajero, bensín, langur, árg. ’87, til sölu, ekinn 76 þús. km, silfur- grár, á 31" dekkjum, góður bíll, skipti athugandi. Uppl. í síma 95-13246. MMC Lancer 1500 GLX, árg. '87, til sölu, 5 gíra, beinskiptur, ekinn 64.000. Toppbíll í mjög góðu lagi. Verð 640.000. Uppl. í s. 985-27513 og 657555. Nissan Patrol '87, langur, háþekja. Til- boð óskast í Patrol ’87, viðgerðan úr tjóni, smá frágangsvinna eftir. Sími 54057. Oldsmobile Cutlass Ciera, disil, árg. ’84, til sölu, ekinn 72 þús. mílur, góður bíll á góðum kjörum, skipti. Uppl. í síma 91-675572 eftir kl. 17. Plymouth Voyager, árg. 74, til sölu, góð- ur ferðabíll í góðu ástandi. Skoðaður '90. Verð 380.000. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-675612. Pontiac Firebird Formula 75, 350 vél og 350 sjálfskipting, þarfnast uppgerðar, einnig turbo 400 sjálfskipting, selst í heilu lagi eða pörtum. Sími 13379. Subaru station ’88, Lancer '87, Suzuki Fox ’88, Lada Sport ’86 til sýnis og sölu í Skeifunni 9. Uppl. í síma 91- 686915. Suzuki Fox SJ 410, árg. '87 , til sölu. Svartur með blæju, ekinn 51.000 km, í topplagi. Góð kjör. Upplýsingar í síma 91-656182. Svartur CJ7 Willys, árg. ’84, til sölu, upphækkaður á 36" Dick Cepek, 6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’91. Uppl. í s. 985-29678 og 679105. Takið eftir. Tveir góðir til sölu: Lada Sport, árg. ’87, 5 gíra, og Chevrolet Monza, árg. ’86. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 675642 eða 651047. Til sölu 2 gulltallegir bílar, Toyota Cor- olla ’89 og Mazda 323 sedan ’87. Gjam- an skipti fyrir Daihatsu Charade ’88. Uppl. í síma 91-41830. Til sölu vegna flutnings hjólsög, 1020 W, 4400 RPM, Omic 112 D reiknivél með strimli og rafmagnsritvél. Uppl. í síma 91-642415. Toyota Corolla DX, árg. '85, til sölu, vel með farinn, á góðum dekkjum, upp- hækkaður. Góð kjör eða góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 54674. Toyota Cressida turbo, dísil. Til sölu Toyota Cressida ’86. Ekin 185 þ. Verð 690.000. Sjálfskipt, rafmagnsrúður- og læsingar, ný dekk. Sími 54057. Toyota Doublecab. Til sölu Toyota Doublecab ’90, upphækkaður og breyttur á 36" dekkjum. Uppl. í síma 94-4447 eða 985-31630.________________ Toyota Hilux, árg. ’80, ekinn 36.000, og Ford Bronco ’74, 6 cyl., til sölu, skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 91-42713 á sunnudag. Toyota - þrekhjól. Toyota Tercel 4x4 ’84 til sölu, góður bíll, 5 gíra, út- varp/segulband. Á sama stað óskast þrekhjól. Uppl. í síma 91-678902. Volvo 244 ’83 til sölu, beinskiptur, overdrive, í toppstandi en lakk er far- ið að láta á sjá, óryðgaður. Verð 380.000. Uppl. í síma 91-72831. Volvo 244 DL, árg. '87, sjálfsk., og Bron- co II XLT '84, sjálfsk., til sölu, Volvo á 750.000 og Bronco 1.000.000. Skipti á ódýrari koma til gr. S. 76817. Vovo 240 GL '88, ekinn 27 þús., til sölu. Verð 1.080 þús. Ath. skipti á ódýrari. Einnig vantar blokk eða vél í Buick 350. Uppl. í síma 685491 eftir kl. 17. Óska eftir jeppa eða pickup, helst amer- ískum í skiptum fyrir Opel Senator, milligjöf skuldabréf. Uppl. í síma 91- 39972 eftir kl. 17._______________ Ath. BMW 320, árg. '80, til sölu. Upptek- in vél, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77132. Benz ’78, góður bíll, skipti á ódýrari eða staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92- 37747. BMW 316. Til sölu BMW 316, árg. ’85, ekinn 80 þús., 4 dyra, álfelgur. Fall- egur bíll. Uppl. í síma 673959. BMW 323 I, árg ’81, ekinn 140.000, til sölu. Upptekin vél, góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-667478. BMW 518, árg. '81, til sölu. Þarfnast lagfæringar. Verð tilboð. Uppl. í síma 28832 eftir kl. 19. Blll og tölva. Til sölu Subaru E 700 4x4 háþekja ’83 og Laser XTPC tölva. Ath. skipti. Uppl. í síma 91-656049. Chevrolet Caprice Classic, árg. '79 til sölu, einn með öllu. Góður bíll. Uppl. í síma 92-14929. Daihatsu Charade '82, 5 dyra, ekinn 80 þús., í toppstandi. Staðgreiðsluverð 120-130 þuf. Uppl. í síma 82990. Daihatsu Charade '88, ekinn 44 þús. km. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 94-4036. Econoline Club Wagon 4x4 , árg. ’80, til sölu. Verð 700.000. Uppl. í síma 91-611437. - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Cortina 2000 XL, sjálfekipt, 1976 til sölu, fyrir lítið verð. Uppl. í síma 91-675808. Ford Escort, árg ’85, til sölu, þýskur, 2ja dyra, ekinn 65.000 km. Sími 91- 53309. Ford Sierra 2.0L laser '85, ekinn 82 þús. km, til sölu. Skipti á ódyfari koma til greina. Uppl. í síma 46048. Glæslleg Lancia Y-10 '87 til sölu, ekin 37 þús. km, mjög vel með farin, verð 350 þús. Uppl. í sírna 91-40086. Helga. Gullfalleg Toyota Hilux til sölu, upp- hækkuðu með húsi, árg. ’81. Uppl. í síma 91-42058. Honda Civic ’81 til sölu, gangfær en þarfnast lagfæringar, selst á 35 þús. Uppl. í síma 92-12676. Honda Prelude '79 til sölu. Rafmagn í topplúgu, álfelgur. Uppl. í síma 92- 14504.______________________________ Lada 1200, árg. '86, til sölu, ekinn 55 þús. km. Verð kr. 120 þús. Uppl. í síma 675031. Lada 1600, árg. '84, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-667282 um helg- ina. Lada station ’87 til sölu. Ekinn 34.000 km. Vel með farinn. Staðgreiðsluverð 200.000. Uppl. í síma 91-34868. Lancer GLX '85 til sölu, afmælisútgáfa, góður bíll. Verð 470.000, staðgreiðslu- afcl. Uppl. í síma 91-42058. M. Benz 300 D '83 til sölu, gjaldmælir fylgir. Uppl. í síma 98-34671 milli kl. 20 og 22 eða í síma 98-34299 á daginn. Mazda 1,3 '87 til sölu, sjálfsk., ekinn 58 þús. km. Verð 420.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-39356 eftir kl. 16. Mazda 323 LX ,árg. ’87, 5 gíra, nýskoð- uð. Skipti á ódýrari eða staðgreiðslu- afel. Uppl. í síma 91-42481. Mazda 626 Glx '86, ekinn 62 þús., og Subaru ’82 4x4, ryðlaus, verð 250 þús. Uppl. í síma 656794. Mazda 626, árg ’81, 5 gíra, 2000, 2ja dyra, nýyfirfarin vél. Verð 150.000. Uppl. í síma 92-46578 e.kl. 17. Mazda 626, árg. ’82, 2ja dyra, þóður bíll. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 91-23739. Mercury Zefír, árg. '79, til sölu, góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í símum 91-642322 og 91-667638. Mltsubishi Galant ’87 til sölu. Rauður, ekinn 65.000, 5 gíra, vökvastýri. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-675354. MMC Lancer 1500 Glx til sölu, grjót- grind, sílsalistar og skoðaður '91. Til- boð sendist DV, merkt T-4603. Nýr, ónotaður farangurskassi á bíl til sölu, lengd 145 cm, breidd 95 cm, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-52752. Opel Ascona ’87, 5 dyra, ekinn 44 þús. km. Góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 666062. Subaru station '87 til sölu, ljósblár, ekinn 30 þús. km, 5 gíra, útv./segulb. Uppl. í síma 98-21469. Suzuki Fox 413, langur, árg. ’86, til sölu, ekinn 60 þús. km. Upplýsingar í síma 91-657136 eftir kl, 18.___________ Suzuki Samurai ’89, til sölu. Ekinn aðeins 15.000 km. Gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 91-671315. Toyota Corolla liftback, árg. '88, grár, ekinn 31 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 75844. Toyota hilux, árg. ’82, til sölu, fjallabíll með öllu. Nánari uppl. í síma 71738 eða 698296. Toyota Tercel 4x4, árg. ’85, til söiu, ekinn 90 þús. km, gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 77358 eða 641441. Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu. Sumar- og vetrardekk, útvarp/segulband. Verð 320.000. Uppl. í síma 91-642010. VW Scirocco GT11800 ’83 til sölu, hvít- ur, bíll í toppstandi, skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 91-20734. Blazer C10 '71, selst í heilu lagi eða pörtum, vél 350. Uppl. í síma 94-4674. BMW 7351 ’82 til sölu. Uppl. í síma 92-16047. Cherokee '74 til sölu. Verð 400 þús. Uppl. í síma 91-641693. Escort XR3, árg. ’82, til sölu, ekinn 77 þús. Toppeintak. Uppl. í síma 687659. Fiat Uno 45, árg. ’84, til sölu. Uppl. í síma 612329. Flat Uno 60S ’87 til sölu, verð aðeins 275 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-79898. Lada Lux '84 til sölu, ekinn 40 þús., skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-641420. Lancla skutla '87, ekin 30 þús. km. Uppl. í síma 91-34061. Mazda 929, árg. '82, til sölu, fallegur bíll ó góði lagi. Uppl. í síma 91-621939. Mazda, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma 667722. Nissan Sunny station, árg. '84, til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-36760. Renault 18 GTL, árg. '82, nýskoðaður, til sölu. Uppl. í síma 98-33753. Subaru station ’88 til sölu, ekinn 38 þús. km. Uppl. í síma 93-81558. Súkka Alto TOSS80VLE 800, árg. '83, til sölu. Uppl. í síma 91-667722. Toyota Celica 1600 ST ’79 til sölu. Uppl. í síma 91-43913. ■ Húsnæði í boði Tökum I fullnaðarumsjón og útleigu hvers konar leiguhúsnæði og önnumst m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á leigutaka, gerð leigusamnings, frá- gang ábyrgðar- og tryggingaskjala, eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu- gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu- miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar 680510, 680511 og 686535. Löggilt þjónusta. Laus 01.10. Til leigu góð 85 fin 4 herb. íbúð í vesturbæ, nálægt miðbænum. Leigist með eða án huSgagna. Upplýs- ingar um fjölskyldustærð, greiðslu- getu og meðmælendur sendist DV, merkt „T-4617”. Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. mn leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. Stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. 5-6 herb. ibúð til leigu, 145 fm, í fjór- býli, bílskúr, 3 mán. fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Fjórbýli 4610“. Félagasamtök óska eftir meðleigjanda, öðrum félagasamtökum eða einkaað- ila til leigu á rúmgóðu húsnæði í mið- bæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 14606. Lítil 2ja herb. ibúð til leigu í gamla bænum, reglusemi og góð umgengni skilyrði, fyrirframgreiðsla ekki nauð- synleg. Tilb. sendist DV, m. „J 4655“. Til leigu 18 m’ herbergi nálægt mið- bænum, með aðgangi að baði, þvotta- húsi og eldhúsi. Leiga 15 þús. á mán. Nánari uppl. í síma 79009. Sigríður. Notaleg 2ja-3ja herb. ibúö í rólegu hverfi nálægt miðbænum til leigu frá 1. nóvember. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 4627“. í norðurbæ Hafnarfjarðar er til leigu 2ja herbergja íbúð frá 10. okt. til næsta sumars. Tilboð sendist DV, merkt T- 4607. Einbýlishús til leigu í Vestmannaeyj- um. Tilboð. Uppl. í síma 98-12948 eða 98-12148 eftir kl. 19._____________ Herbergi til leigu á Snorrabraut. Um- sóknir sendist DV, merkt „ F-4590”, fyrir þriðjudagskvöld nk. Herbergí til leigu með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi, nálægt Iðnskól- anum. Uppl. í síma 91-22822. Lítil 3ja herb. íbúð I austurbæ til leigu, er laus. Tilboð sendist DV, merkt „E 4645“. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja herbergja íbúð i Grindavik til leigu. Uppl. í síma 9268135. Forstofuherbergi til leigu á besta stað í bænum. Uppl. í síma 91-20952. Ný 2 herb. íbúð í Hafnarfirðl til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „N 4640“. Vogar, Vatnsleysuströnd. 4 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-641949 e.kl. 19. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 624887. ■ Húsnæði óskast íbúðarelgendur. Er ekki einhver sem á litla, sæta íbúð sem hann væri til í að leigja þrítugri konu með 11 ára gamla stelpu á framfæri, helst í Laug- arneshverfi vegna skólavistar bams- ins. Heimilisaðstoð kæmi vel til greina sem hluti af húsaleigu. Lofum að ann- ast eignina eins og hún væri okkar. Vinsamlegast hringið í Hildi í síma 617395 e.kl. 20,______________ 2-3ja herb. Ibúö óskast á leigu í Reykjavík eða nágrenni frá og með 29. sept. Algjörri reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-21845._____________________ 28 ára gamall sölumaöur óskar eftir einstaklingsíbúð í langtímaleigu, ca 2 ár. Vinsamlegast hafið samband í síma 53703 eftir kl. 17. 2- 3ja herb. íbúð óskast á leigu í Kefla- vík eða Njarðvík í 6-12 mánuði, frá nóv., des. eða fyrr. Uppl. í síma 92-13514. 3- 4ra ibúð óskast. Við emm tvær ung- ar og einstæðar stúlkur og okkur bráðvantar góða íbúð sem fyrst í mið- bænum. Uppl. í síma 27337 í dag. 4-5 herb. ibúð óskast til leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Leigutími ca 7 mán. frá 1. des. nk. Uppl. í síma 93-41575 eftir kl. 18. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Einstaklings- eða 2 herb. fbúð óskast frá 1. nóv. í efra Breiðholti. Er 30 ára, reglusöm og reyki ekki. Öruggar gr. og góð umgengni. S. 91-672365. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-30522. Miðaldra maður óskar eftir herb. með aðg. að eldhúsi eða einstaklíb. Góðri umg. heitið, meðm. ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4659. Reglusamur maður óskar eftir rúm- góðu herb. m/aðgangi að eldhúsi og baði. Æskileg staðsetn. Rofabær eða Hraunbær. Uppl. í síma 91-21467. Rúmgóð 4-5 herb. íbúö eða einbýlishús óskast á leigu til eins árs, góð fyrir- framgreiðsla, skipti á minni íbúð möguleg. Uppl. í s. 29184 og 39166. Svæðanuddskóli Reykjaviltur óskar eft- ir 2ja herbergja íbúð til áramóta fyrir kennara. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Öruggar gr. S. 73991. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Hlíðunum, fyrirfram- greiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 91-674604. Ungur iðnskólanemi óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð, reg- lusamur og reykir ekki. Upplýsingar í síma 98-21746. Bráðvantar 3-4 herb. ibúð. í Selja- hverfi eða í austurbæ Kópavogs. Góð umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 92-68730. Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyr- irfrgr. Uppl. í síma 91-673622 e.kl. 16. Óskum eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð, helst í miðbænum. Heimilishjálp kemur til greina upp í leigu. Hafið saand við DV í s. 27022. H-4658. 26 ára reglusamur karlmaður óskar eftir 2 herb. íbúð strax. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-670132. 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 75631. 2-4ra herb. íbúð óskast til leigu í gamla bænum, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-29442. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-31203. Aðstoöarlæknir óskar eftir ibúð, ein- staklings eða 2 herb., á sanngjömu verði. Uppl. í síma 33048. Sigurbjörg. Herbergi meö eldunaraðstöðu óskast fyrir karlmann. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 93-71812. Mig bráðvantar íbúð, helst í Hafnar- firði eða Garðabæ. Greiðslugeta 25-35 þús. Uppl. í síma 19347. Systkini með ungbarn óska eftir 3 her- bergja íbúð, helst í Hafnarfirði. Reglu- semi 100%. Uppl. í sima 54052. Óskum eftir 4ra herb. ibúö í efra Breið- holti strax. Upplýsingar í símum 91-71232 og 672553._________________ Fyrirtæki óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 91-686171. Stórt herbergi óskast til leigu í mið- eða vesturbæ. Uppl. í síma 91-27421. Óska eftir 3-4 herb. íbúð fyrir 15. okt. Uppl. í síma 670772. Teitur og Anna. Óska eftir ibúö til leigu í suðurbænum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52733. ■ Atviimuhúsnæði Höfum til leigu strax skrifstofuherbergi að Fosshálsi 27, ca 22 fm. Næg bíla- stæði, sameiginleg kaffistofa. Opal hf., Fosshálsi 27, sími 91-672700. Vesturborgin. Til leigu 430 fm verslun- arhúsnæði, mikil lofthæð, bjartur og rúmgóður salur, næg bílastæði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4529. Óska eftir að taka á leigu ca 120 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyr- um. Minnst 4 metra lofthæð. Uppl. í síma 623189 eftir kl. 18. Óska eftir iðnaðarhúsnæði 50-80 m2, með stórum innkeyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4625. ■ Atviima í boði Fiskmatsmaöur óskast til starfa. Uppl. í símum 93-81406 og 93-81506. Dröfn hf. óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Trésmiði vana útivinnu og einn- ig menn vana verkstæðisvinnu ásamt laghentum aðstoðarmönnum til ofan- greindra starfa. Um er að ræða fram- tíðarstörf fyrir góða og samviskusama menn. Einnig kæmi til greina að ráða aðeins til ákveðinna verka með samn- ingi. Uppl. í síma 91-50593 á milli kl. 10 og 13.____________________________ Aukavinna, hlutastarf. Starfsfólk óskast til kynningarstarfa fyrir þekkta heild- verslun. Starfið felst í vörukynningum á þekktum vörutegundum í stærri matvöruverslunum. Eingöngu áræðið og kraftmikið sölufólk kemur til greina. Uppl. hjá DV. H-4623. Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu- starfa í brauðbúð í Seljahverfi, einnig vantar okkur manneskju við ræsting- ar (kvöldvinna). Uppl. aðeins veittar á staðnum sunnud. 16. sept. m. kl. 14 og 16. Bakaríið Krás, Hólmaseli 2. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa á hænsabúi rétt hjá Reykjavík. Hús- næði og fæði á staðnum. Æskilegur aldur 20-25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4634. Óska eftir starfsfólki um allt land til að selja og kynna snyrtivörur, ekki yngri en 25 ára, enginn tilkostnaður, vönd- uð vara, há sölulaun. Hafið samband við DV fyrir 20. sept. í s. 27022. H-4526. Dagheimilið Laugaborg óskar eftir starfsmanni hálfan daginn, eftir há- degi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-31325. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast í sölutum í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4608. Málarameistari - málarar óskast strax. Mikil vinna. Lysthafendur Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4589. Reglusamur og duglegur starfskraftur óskast til aðstoðar á veitingastofu frá kl. 9-17 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4664. Smárabakari, Kleppsvegi 152, óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu o.fl. mán.-fös. frá kl. 7.30-12. Uppl. í sima 91-82425 eða 91-54098. Starfskraftur óskast tvisvar í viku f.h. í þrif og 2 kvöld í viku í framreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4496 Sölufólk. Óskum eftir að ráða fólk til sölustarfa á bókum, yngra en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4651. Óskum eftir að ráða starfsfólk til verk- smiðjustarfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4650. Kexverksmiðjan Frón. Óskum eftir hressu og heiðarlegu starfsfólki í afgreiðslu eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4638. Ráöskona óskast i sveit á Norðvestur- landi á regluheimili, börn engin fyrir- staða. Uppl. í síma 91-42924. Óska eftir manni viö þrif á bilum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4622. Vandvirk kona óskast til heimilisstarfa 4-5 klst. í viku. Uppl. í síma 657880. ■ Atvinna óskast Skemmtilega vantar vinnu, vaska merkiskvinnu, mælir hún á mörgum tungum, margoft leyst úr þrautum þungum. Ef þig vantar vinnukraft, vænni starfsmann ei gætir haft, snarastu í símann nú, í 24365 hringir þú. Viðskiptafræðingur óskar eftir skrif- stofuvinnu, 3-4 tíma á dag, sveigjan- legur vinnutími. fjárhaldbókhald, við- skiptamannabókhald, VSK uppgjör, staðgreiðsla skatta, launaskattur og rekstrarráðgjöf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4480. 17 ára drengur óskar eftir að komast á samning hjá málara. Nánari uppl. í síma 91-54599 milli kl. 14 og 20 um helgina. 25 ára gamall fjölskyldumaður, með sex ára reynslu við sölust, óskar eftir vel launuðu og góðu framtíðarstarfi. Uppl. í síma 91-30392. 25 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar, er vanur sölu- mennsku, afgreiðslu og fleira, allt kemur til greina. S. 72033 og 77108. Athugiö. 18 ára skólastúlku bráðvant- ar vinnu síðari hluta dags, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-42338 í dag og á morgun. Fjölskyldumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4662. 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-674301.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.