Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1990, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 15. ÖEPTEMBER 1990.
Sunnudagur 16. septeiríber
SJÓNVARPIÐ
15.30 Evróputónleikar: Pavarotti,
Domingo og Carreras. Stór-
söngvararnir þrír á tónleikum í
rústum baðhúss Karakalla í Róma-
borg ásamt 200 manna hljómsveit
undir stjórn Zubins Mehta. Upp-
taka frá tónleikum sem sýndir voru
í beinni útsendingu 7. júlí.
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
Jón Oddgeir Guðmundsson.
17.50 Felix og vinir hans (7) (Felix och
hans vánner). Sænskir barnaþætt-
ir. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir.
Sögumaður Steinn Ármann
Magnússon (Nordvision
Sænska sjónvarpið).
17.55 Rökkursögur (3) (Skymningssag-
or). Þættir byggðir á sögum og
Ijóðum úr myndskreyttum barna-
bókum. Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Lesari Guðlaug María Bjarna-
dóttir (Nordvision - Sænska sjón-
varpið).
18.15 Ungmennafélagiö (22). Lagst í
leti. Þáttur ætlaður ungmennum.
Ungmennafélagsfrömuðir kanna
undraheima letinnar. Umsjón Val-
geir Guðjónsson. Stjórn upptöku
Eggert Gunnarsson.
18.40 Felix og vinir hans (8).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (15). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar.
20.30 Systkinin á Kvískerjum. Fyrri
þáttur. Sjónvarpsmenn sóttu heim
fjölskylduna á Kvískerjum í Öræf-
um og dvöldu nokkra vordaga á
þessum sérstæða sveitabæ. Dag-
skrárgerð Sigríður Halldórsdóttir
og Ralf Christians.
21.15 Á fertugsaldri (14). (Thirtysomet-
hing). Bandarísk þáttaröð. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
22.00 Spaghetti (Spaghetti). Franka er
14 ára og skráir marga ímyndaða
og óhugnanlega atburði í dag-
bókina sína. Þó kemur að því að
þeir atburðir gerast í nánasta um-
hverfi hennar sem eru ekki síöur
ógnvekjandi. Leikstjóri Peter Es-
zterhas. Aðalhlutverk Carmen Zac-
hrau, Jesper Olsen, Birthe Neu-
mann og Henrik Larsen. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd
um þessa söngelsku félaga.
9.20 Kærleiksbirnirnir (Care Bears).
Falleg teiknimynd um þessa vina-
legu bangsa.
9.45 Perla (Jem). Teiknimynd.
10.10 Trýnl og Gosi. Ný og skemmtileg
teiknimynd.
10.20 Þrumukettirnir (Thundercats).
Spennandi teiknimynd.
10.45 Þrumufuglarnir (Thunderbirds).
Teiknimynd.
11.10 Draugabanar (Ghostbusters).
Teiknimynd um þessar vinsælu
hetjur.
11.35 Skippy. iSpennandi framhalds-
þættir um kengúruna Skippy og
vjni hennar.
12.00 Sagan um Karen Carpenter
(The Karen Carpenter Story). Leikin
mynd um ævi söngkonunnar Kar-
en Carpenter. Hún náði heims-
frægð ásamt bróður sínum en ekki
gekk jafn vel í einkalífinu hjá henni.
Hún þjáðist af megrunarveiki og
varð barátta hennar fyrir lífi sínu
til þess að fólk fór að taka þennan
sjúkdóm alvarlega. Aðalhlutverk:
Cynthia Gibb, Mithell Anderson
og Peter Michael Goetz. Framleið-
andi: Richard Carpenter. Leikstjóri:
Joseph Sargent. 1989.
13.45 ítalski boltinn Bein útsending frá
leik í fyrstu deild ítalska fótboltans.
Inter Milau - Bologna.
Umsjónarmaður: Jón Örn Guð-
bjartsson og Heimir Karlsson.
15.25 Golf Umsjónarmaður: Björgúlfur
Lúðvíksson.
The German Open
16.30 Popp og kók. Endursýndur þáttur.
17.00 Björtu hliöarnar. Ómar Valdi-
marsson ræóir við Svanfríði Jónas-
dóttur og Jón Gunnar Ottósson.
Þetta er endurtekinn þáttur frá 5.
júlí síðastliðnum.
17.30 Listamannaskálínn (Hamlet:The
South Bank Show). Ekkert leikrita
Shakespeares hefur notið jafn mik-
illa vinsælda og sagan af danska
prinsinum Hamlet. Fyrir nokkru
settu þrír leikstjórar upp þrjár sýn-
ingar á Hamlet í Englandi og hér
ræða þeir sín á milli um verkið,
mismunandi túlkun á því og ólíkar
uppfærslur þess. í þættinum verð-
ur einnig rætt viö leikara sem hafa
túlkað Hamlet, en meóal þeirra eru
stórstirnin Richard Burton, Sir
John Gielgud og Sir Laurence
Olivier.
18.30 Viöskiptl í Evrópu (Financial
Times Business Weekly). Frétta-
þáttur úr heimi viðskiptalífsins.
19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími
ásamt veðurfréttum.
20.00 Bernskubrek (Wonder Years).
Framhaldsþáttur þar sem litið er
um öxl til liðinna tíma. Aðalsögu-
hetjan er drengur á gelgjuskeiðinu
og sjáum við heiminn frá sjónar-
hóli hans. Aðalhlutverk: Fred
Savage.
20.25 Hercule Poirot. Poirot tekur að
sér að gerast innbrotsþjófur til að
koma upp um lúalegan fjársvikara.
Hann hefur þó alls ekki heppnina
með sér, eins og kemur berlega í
Ijós í þættinum í kvöld. Aðalhlut-
verk: David Suchet. 1990.
21.20 Björtu hliöarnar Spjallþáttur þar
sem leitast er við að draga fram
það jákvæóa við lífið og tilveruna.
21.50 Sunnudagsmyndin: Loforö um
kraftaverk (Promised a Miracle).
Mynd byggð á sönnum atburðum.
Ung hj'ón eiga sykursjúkan son.
Prédikari nokkur sannfærir hjónin
um að Guð hafi læknað drenginn
og að hann gangi nú heill til skóg-
ar. Þau hætta því allri lyfjagjöf en
án lyfja getur drengurinn ekki lifað
lengi. Aðalhlutverk: Rosanna Ar-
quette og Judge Reinhold. Leik-
stjóri: Steven Gyllenhaal. 1988.
23.25 Hættuleg kynni (Fatal Attract-
ion). Ein af magnaðri spennu-
myndum síðari ára. Myndin greinir
frá óvæntum afleiðingum fram-
hjáhalds gifts manns. Hjákona
hans hefur hreint rkki ætlað sér
að sleppa takinu og nær smám
saman að taka alla fjölskyldu hans
heljartökum. Aðalhlutverk: Mic-
hael Douglas, Glenn Close og
Anne Archer. Leikstjóri: Adrian
Lyne. 1987. Stranglega bönnuð
börnum. Lokasýning.
1.20 Dagskrárlok
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur
Þorsteinsson, prófastur í Reykja-
víkurprófastsdæmi, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.03 SpjallaÖ um guöspjöll. Valgarður
Egilsson læknir raeðir um guð-
spjall dagsins, Jóhannes 5, 1-5,
við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Barrokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Feröasögur af segulbandi. Brot
úr Finnlandsreisu, frá óperuhátíð-
inni í Savonlinna. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
11.00 Messa í Fríkirkjunni i Hafnar-
firöi. Prestur: séra Einar Eyjólfsson.
12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Djasskaffíö. Ólafur Þórðarson
tekur á móti gestum í Útvarps-
húsinu.
14.00 Glæpadrottningin - á afmæli
Agöthu Christie. Umsjón: Magnús
Rafnsson.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son spjallat við Reyni Axelsson
stærðfræðing um klassíska tónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 í fréttum var þetta helst. Áttundi
og síðasti þáttur. Umsjón: Guðjón
Arngrímsson og Ómar Valdimars-
son. (Einnig útvarpað á föstudag
kl. 15.03.)
17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður
Jónsdóttir.
18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þur-
íður Baxter les þýðingu sína (4.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviösljósinu. Tónlist við leikrit
Maurice Maeterlincks Pelléas og
Melisande
20.00 Frá tónleikum Útvarpshljóm-
sveitarinnar í Berlín 2. desember
sl.
21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Íslenskír einsöngvarar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburöi líðandi stund-
^r. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý
Vilhjálms.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns-
son fjallar um Elvis Presley og sögu
hans. Níundi þáttur af tíu endur-
tekinn frá liðnum vetri.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Glymskrattinn. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son.
20.00 íþróttarásin. Evrópukeppni félags-
liða í handknattleik: Stjarnan-
Helsingö. Íþróttafréttamenn lýsa
leiknum frá Íþróttamiðstöðinni í
Garðabæ. Leiknum verður einnig
lýst á stuttbylgju á tíðnum:
3295,11418,13855 og 15770
kHz.
21.30 zcf15Gullskífan „Hættuleg hljóm-
sveit og glæpakvendið Stella" með
Megasi frá 1990.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávarogsveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 nasstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Róbótarokk.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi
á Rás 1.)
3.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.03 i dagsins önn - Borgarholt og
Öskjuhlíð. Umsjón: Valgeröur
Benediktsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
5.01 Landiö og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Prettir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
9.00 í brtiö. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla-
son kemur ykkur fram úr með bros
á vör og veróur með ýmsar uppá-
komur. Upplýsingar um veður,
færð og leikin óskalög fyrir vel
vakandi hlustendur!
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson f
sunnudagsskapi og nóg að gérast.
Fylgst með því sem er að gerast í
íþróttaheiminum og hlustendur
teknir tali. Sláöu á þráöinn, síminn
er 611111.
17.00 Lifsaugaö. Þórhallur Guömunds-
son tekur á viðkvæmum málum
og spjallar við hlustendur. Góður
gestur lítur inn á Bylgjuna og
spjallar um heima og geima. Lífleg-
ur og skemmtilegur símatími þar
sem hlustendum eru gefin góð ráð.
19.00 Ágúst Héöinsson með sunnu-
dagssteikina í ofninum. Óskalög
og góó ráö i kvöldmatnum.
23.00 Heimir Karlsson og hin hliöin.
Heimir spilar faömlögin og tendrar
kertaljósinl Óskalögin þín spiluð
og minningarnar vaktar upp. Sláöu
á þráöinn og láttu heyra í þér.
2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt-
urröltinu.
10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem
vaknar fyrstur á sunnudögum og
leikur Ijúfa tónlist í bland viö hressi-
legt popp. Nauðsynlegar upplýs-
ingar í morgunsáriö.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Þetta er útvarps-
þáttur sem þú mátt ekki missa af
ef þú ætlar þér aö fylgjast meö.
Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar
upplýsir þig um allt það sem er aö
gerast í Hollywood, Cannes,
Moskvu, Helsinki, París, London
og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið-
leifsson og Björn Sigurðsson.
18.00 Darrl Ólason. Góð tónlist meö
kvöldmatnum. Darri sér um að lag-
ið þitt veröi leikiö. Hann minnir þig
líka á hvaö er að gerast í bíó og
gefur nokkra miöa.
22.00 Oiöf Marín ÚHarsdóttir. Hress
Stjörnutónlist í bland við Ijúfar
ballöður og það er Ólöf Marín sem
sér um blönduna ásamt því sem
þú vilt heyra.
1.00 Björn Sigurösson 6 næturröltínu.
FM#957
10.00 Jóhann Jóhannsson. Hver vaknar
fyrr en hann Jóhann?
14.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta
sem er að gerast heyrist á sunnu-
dagssíödegi.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Dagur að
kveldi kominn og helgin búin, nú
er rétti tíminn til að láta sér líða vel.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Helgin búin
og komið að vikubyrjun á FM
95,7.
2.00 Næturdagskrá.
FMf9(>9
AÐALSTÖÐIN
8.00 Endurteknir þættir: Sálartetriö
10.00 Sunnudagur i sælu. Umsjón
Oddur Magnús. Sunnudagur
með Oddi Magnúsi. Ljúfir tónar
í morgunsárið með kaffinu. Frétt-
ir af fólki og spjall við hlustendur.
12.00 Hádegi á helgidegi. 16.9. Frank
Sinatra. 23.9. Ella Fitzgerald.
30.9. Harry Belafonte.
13.00 Vitinn. Umsjón Július Brjánsson.
Hvað er á seyði? Július Brjáns-
son tekur fyrir listir og menningu
líðandi stundar, fer yfir það sem
er í brennidepli og fær til sín
myndlistarmenn, rithöfunda,
skáld og lifskúnstnera.
16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger
Anna Aikman. Þáttur um málefni
liðandi stundar. Litið yfir þá at-
burði vikunnar sem voru i brenni-
depli. Gestir líta i hljóðstofu og
ræða málin. Hvað finnst Inger
Önnu?
18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Öttar
Ragnarsson. Hér eru tónar meist-
aranna á ferðinni. Öperur, ariur,
og brot úr sinfónium gömlu
meistaranna. Klassískur þáttur
með listamönnum á heimsmæli-
kvarða.
19.00 Aöal-tónar. Ljúfir tónar á sunnu-
dagskvöldi.
22.00 Sjafnar/ndi Umsjón Haraldur
Kristjánsson og Elísabet Jóns-
dóttir. Fróðlegur þáttur um sam-
líf kynjanna. Gott kynlíf, - hvað
er það? Þurfum við að tala saman
um kynlífið? Kynhlutverkin og
hvilubrögðin. Fullnægingar
kvenna, getuleysi/kynkuldi og
ýmsar aðrar hliðar kynlífsins eru
til umræðu. Þau Elísabet og Har-
aldur ræða við hlustendur i síma
og fá sérfræðinga sér til aðstoðar
þegar tilefni er til.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
10.00 Sigildur sunnudagur. Klassisktón-
list I umsjón Jóns Rúnars Sveins-
sonar.
12.00 íslenskir tónar.Umsjón Garöar
Guðmundsson.
13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón
Ragnar Stefánsson.
16.00 Um Rómönsku Amerftu. Að þessu
sinni verður fjallað um Kúbu.
17.30 Fréttir trá Sovétrjkjunum.Umsjón
Marla Þorsteinsdóttir.
18.00 Gulrót Umsjón Guðlaugur Harð-
arson.
19.00 UpprótUmsjón Arnar Sverrisson.
21.00 í eldrl kantinum.Sæunn Jónsdóttir
rifjar upp gullaldarárin og fleira vit-
urlegt.
23.00 Jass og blús.
24.00 Náttróbót
5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur
6.00 Gríniöjan. Barnaefni.
10.00 The Hour of Power.
11.00 Fjölbragöaglíma.
12.00 Krikket.
17.00 Family Ties. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 The Secret Video Show.
18.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 Mínisería.
21.00 Star Trek.Vísindasería.
22.00 Fréttir.
22.30 The Big Valley.
★ ★ *
CUROSPORT
*****
5.00 Vélhjólaakstur.Bein útsending
frá Australian Grand Prix.
8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga.
8.30 Raft racing.
9.00 Trans World Sport.
10.00 Hnefaleikar.
11.00 Surfing Magazine.
11.30 Eurosport. Bein útsending frá
Tennis (Genova Men's Op>en),
Einnig verður fjallað um siglingar
og frjálsar íþróttir.
17.00 Australian Rules Football.
18.00 Knattspyrna.Svipmyndir frá
Spáni.
20.00 Vélhjólaakstur.Australian Grand
Prix.
21.00 Tennis (Genova Men’s Open).
23.00 Frjálsar íþróttir.
Hiö daglega líf Frönku og fjölskyldu hennar á eftir að taka
stakkaskiptum.
Sjónvarp kl. 22.00:
Spagetti
Sjónvarpið sýnir í kvöld
tæplega ársgamla upp-
færslu danska sjónvarpsins
á leikriti eftir einn þekkt-
asta samtímahöfund Dana,
Nils Schou. Verkið nefnist
Spagetti og er jafnframt
fyrsta leikritið er Schou
skrifar sérstaklega fyrir
myndmiöihnn.
Spagetti rekur einfaldan
söguþráð af léttri danskri
kímni er höfða ætti til allra
aldurshópa. Hér segir af
hinni 14 ára gömlu Frönku,
er lifir næsta hversdagslegu
lífi, ásamt foreldrum sínum
og bróður. Til að hta tilver-
una heldur hún dagbók og
trúir henni fyrir öllu því
fjölskrúði er frjótt ímynd-
unarafl hennar getur af sér.
En fyrr en hana varir, tekur
hið daglega líf stakkaskipt-
um sem ekki gefa hugar-
heimi hennar neitt eftir.
Aðalhlutverkin leika
Carmen Zachrau, Jesper
Olsen, Birthe Neuman og
Henrik Larsen en leikstjóri
er Peter Eszterhas.
-GRS
Stöð2 kl. 21.50:
Loforð um
Sunnudagsmynd Stöðvar fyrir bamsmorð að yfir-
2 er aö þessu sinni sann- lögðu ráði.
söguleg kvikmynd um lífs- Við gerð myndarinnar var
reynslusögu Parker-fjöl- stuöst viö endurminningar
skyldunnar. Larry Parker en hann
Ariö 1973 kemur farand- skráði endurminningar sin-
trúboöi til smábæjarins ar í þeirri von að þessi
Barstow i Kaiifomiu. Larry hörmungarsaga yrði öðrum
og Lucky Parker eiga ellefu víti til vamaðar og bjargaöi
ára ganxlan son sem þjáist þó ekki væri nema einu
af sykursýki og í samráðí bami frá því að hUóta sömu
við trúboöann hætta þau að örlög og sonur hans.
gefa syni sínum insúlín og Aðaihlutverk Ieika Judge
fela drottni alfarið lækn- Reinhold.RosanneArquette
ingu hans. Bamið deyr og og Vonni Ribisi.
þau eru handtekin, ákærð -GRS
Systkinin hafa varið áratugum til rannsókna, athugana og
fræðistarfa.
Sjónvarp kl. 20.30:
Systkinin á Kvískeijum
Háskóh sveitanna er elsta
íslenska „akademían“ og
því fer fjarri að hún sé sú
lakasta. í skauti íslenskra
sveitra leynist margur sjálf-
menntaður vísinda- og
fræðimaður af eldri kyn-
slóðinni er ekki hefur átt
annarra menntaleiða völ í
uppvextinum en þeirra er
eigin skilningarvit, elja og
fróðleiksfýsn fengu aflaö.
Á Kvískeijum, austasta
bænum í Oræfasveit, er
einn slíkur háskóh og
fræðasetur. „Prófessorar"
þar em fimm systkin er yrkt
hafa jörðina allan sinn ald-
ur og ekki gert víöreist utan
endimarka hennar um dag-
ana. Þau systkinin em nú
hnigin á efri ár og hafa var-
ið áratugum tii rannsókna,
athugana og fræðistarfa,
hvert á sínu sviði, svo orð
hefur farið af, vítt og breitt
um jarðarkringluna.
Aðstandendur MAGMA-
FILM, þau Sigríður Hall-
dórsdóttir og Ralf Christ-
iansen, sóttu fræðasetrið að
Kvískerjum heim, á vordög-
um 1990, og dvöldust nokkra
daga með þeim syskinum.
Afrakstur heimsóknarinnar
fá sjónvarpsáhorfendur að
sjá í tveimur þáttum og
verður hinn fyrri þeirra á
dagskrá í kvöld kl. 20.30 en
hinn að viku liðinni.
-GRS