Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990. 11 Utlönd Zúlumenn ekki afvopnaðir Lögreglan í Suður-Afríku gerði enga tilraun um helgina til að af- vopna þúsundir herskárra zúlu- manna sem ollu skelfingu meðal íbúa í Soweto og Thokoza. íbúar í þessum hverfum höfðu efnt til frið- argöngu í gær og flykktust zúlu- menn inn í lestir þar sem þeir döns- uðu og sungu stríðsslagorð. Voru þeir vopnaðir öxum og hnífum. Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, sakar lögregluna um að vera á bandi Inkathahreyf- ingarinnar. Lögreglan vísar ásök- unum á bug og kveðst í dag ætla að fara fram á heimild stjórnarinn- ar til harðra aðgerða, sem nefndar eru „Jámhnefinn", til að bæla of- beldið niður. Þegar lögreglan beitir slíkum að- gerðum þá setur hún meðal annars á útgöngubann, girðir af bústaði farandverkamanna og kemur fyrir vélbyssum á farartækjum sínum. Mandela hefur hvatt öryggislög- Vopnaðir zúlumenn bíða eftir lest í Soweto eftir að hafa hrellt íbúa hverfisins sem þátt tóku í friðargöngu. Símamynd Reuter regluna til að bæla niður ofbeldið morð á blökkumönnum. Hann tel- byssa og táragass réttlætanlegar en segir „Járnhnefann" heimila ur hins vegar beitingu vatnsþrýsti- aðgerðir. Reuter BLÖNDUM BÍLALITI gnaíjst Borgartúni 26 sími 62 22 62 Sumir- ÚmferowÍ - ’m spara sérleigubih. ■ ■ Efíireinn , . j ; ' -e/aki neinn , Svíþjóö: Viljabannaheim- sóknir herskipa með kjarnavopn Jafnaðarmenn í Svíþjóð hóta því að banna heimsóknir erlendra her- skipa í tvö ár ef þau veita ekki trygg- ingu fyrir því að ekki séu kjarnorku- vopn um borð í þeim. Sten Anders- son utanríkisráðherra hafnaði kröf- um um að slíkt bann yrði þegar látið taka gildi. Sagði hann áhrif Svía á afvopnunarviðræður geta minnkað við það. Á ársfundi sænskra jafnaðar- manna, sem haldinn var í Stokk- hólmi um helgina, var samþykkt ályktun þar sem lýst var yfir óánægju með að bandarísk herskip skuli stöðugt hafa gengið þvert á hlutleysisstefnu Svía. Umhverfis- verndarsamtökin Grænfriðungarnir ollu uppþoti í Svíþjóð fyrr í þessum mánuði þegar þau tilkynntu að bandarísk herskip hlaðin kjarnorku- vopnum hefðu í þijátíu og einu til- felli siglt til hafnar í Svíþjóð á árun- um 1960 til 1988. Sænsk stjómvöld hafa beðið bandaríska varnarmálaráðuneytið álits á yfirlýsingu Grænfriðunga, sem þeir segja byggða á bandarísk- um skjölum, en enn hefur ekkert svar borist. Það er stefna Banda- ríkjamanna að hvorki staðfesta né neita að bandarísk herskip séu búin kjarnorkuvopnum. Reuter ^WfiLA proressional 13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG KYNNIST NÝRRI AÐSTÖÐU í RÆKTINNI, FROSTASKJÓLI í BOÐI ER: Fullkominn tækjasalur 250 fm. Þolfimisalur á dýnu 120 fm. Gufubað ■ ■ /■. .p-.ii'S: Wi.ai '.v:.ik 1«»NHÍKI|RK Hiia FÖSTUD LAUGARD SUNNUD OPNUNARTÍMAR: 8.00 ~ 22.00 8.00 - 20.00 10.00 - 17.00 14.00 - 17.00 « m (!■■■■ ■ « ■.■«;.■:« m m m ■ a ■ ,v;r. . Mánud. Þ r i ð j u dV; i > V i ð v i k u d. Fimmtucí: vFöstud. ; :r Laugard. 12.00 18^00 12.00 18.007 v-rí 12.00 18.30 v:i9.bo -:;:.-i8.3o 19.0Q:á;%;;: 18^30 . Va ij - -•. ’V; ': 19.30 v ;’l9.30 Frostaskjóli 6 / vestan við KR. HEIMILIÐ sími 12815

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.