Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990.
47
Veiðivon
Veiði er lokið i Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu og veiddust 510 laxar á aðal-
svæði árinnar. Þar veiddust margir vænir og fallegir fiskar í sumar.
DV-mynd Gylfi I
Aðalsvæðið 1 Vatnsdalsá
endaði í 510 löxmn
- silungasvæðið gaf betri lax- og silungsveiði en árið áður
„Lokatölur af laxasvæðinu eru 510
laxar og við veiddum einn 16 punda
í morgun, lokadaginn,“ sagði Brynj-
ólfur Markússon seint á fostudags-
kvöldið, staddur í veiðihúsinu Flóð-
vangi, seinsnar frá Vatnsdalsá í Hún-
vatnssýslu. Þar var hann til að taka
síöasta kast sumarins, loka veiðihús-
inu og skjóta gæsir. „Veiðin á sil-
ungasvæðinu gekk vel og þar komu
um 130 laxar, silungsveiðin var líka
miklu betri en í fyrra. Það hefur
veiðst þrjú hundruð silungum fleira
en í fyrra. Ég fór í morgun og skaut
7 gæsir í morgunfluginu. Þetta var í
landi Stóru-Giljár og mikið var af
gæsum þama,“ sagði Brynjólfur.
„Veiðin var allgóð hjá okkur og við
fengum 10 laxa, sá stærsti var 14
pund en sá minnsti eitt og hálft,“
sagði veiðimaður sem var að koma
úr Setbergsá á Skógarströnd fyrir
nokkru. „Við sáum fiska í ánni en
ekki mikið en það voru laxar að
ganga ennþá. Það hafa veiðst á milh
180 og 185 laxar það sem af er,“ sagði
veiðimaðurinn úr Setbergsánni enn-
fremur.
Flókadalsá í Borgarfirði
komin í 242 laxa
„Á þessari stundu hefur Flóka-
dalsá gefið 242 laxa og hann er ennþá
15,5 pund sá stærsti,“ sagði Ingvar
Ingvarsson á Múlastöðum, en Flóka
bætir nokkuð við sig frá fyrra sumri.
„Töluvert hefur gengið af nýjum
fiski í ána og við veiðum nokkra daga
til viðbótar," sagði Ingvar í lokin.
-G.Bender
Reykjadalsá í Borgarflrði:
Edda Guðmundsdóttir forsæt-
isráðherrafrú veiddi þrjá laxa
„Veiðin í Reykjadalsá hefur verið
góð síöustu daga og era komnir 66
laxar á land,“ sagði Dagur Garðars-
son í gærdag. „Stærsti laxinn var að
koma á land og hann var 22 pund.
Það var Gunnar Ingi Gunnarsson
læknir sem veiddi fiskinn í Kletts-
fljóti," sagði Dagur ennfremur.
Fyrir fáum dögum voru Steingrím-
ur Hermannsson og frú Edda Guð-
mundsdóttir að veiðum í Reykja-
dalsá. Edda veiddi þrjá laxa sem voru
frá 4 og upp í 5 pund. Steingrímur
veiddienganlax. -G.Bender
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
í islen'sku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamansöngleikur eftir Karl Áoúst Úlfs-
son, Pálma Gestsson, Randver Þor-
láksson, Sigurð Sigurjónsson og Örn
Árnason.
Tónskáld: Gunnar Þórðarson
Leikstjóri: Egill Eðvarðsson.
Fö. 21. sept. (frumsýning), lau. 22. sept.,
su. 23. sept., fi. 27. sept., fö. 28. sept., su.
30. sept., fö. 5. okt„ lau. 6. okt., su. 7. okt.,
fö. 12. okt„ lau. 13. okt. og su. 14. okt.
Miðasala og simapantanir í Islensku óper-
unni alla daga nema mánudaga frá kl.
13-18.
Símapantanir einnig alla virka daga frá kl.
10-12. Sími 11,475.
I&PORT
Borgariúni 32l simi 624533
Billiard á tvelmur hæðum.
Pool og Snooker.
Oplð frá kl. 11.30-23.30.
<m<9
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR NP111
pÞ fl Jjnnni
eftir Georges Feydeau.
Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson.
Leikmynd og búningar: Helga Stefánsdóttir.
Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Asa Hlín
Svavarsdóttir, Guðrún Gigladóttir, Guð-
mundur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Kristj-
án Franklín Magnús, Margrét Ólafsdóttir,
Pétur Einarsson, Ragnheiður Tryggvadóttir,
Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og
Þór Tulinius.
Frumsýning 20. september
2. sýn. 21. sept., grá kort gilda.
3. sýn. 22. sept., rauð kort gilda.
4. sýn. 23. sept., blá kort gilda.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til
•20.00
Sími 680 680
Greiðslukortaþjónusta
Góóarveislur endavel! Ml'O Eftir einn -eiakineinn ul UMFERDAR ttSrPíjk RAO
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Simi 11384
Salur 1
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.10.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Bíóliöllin.
Sími 78900
Salur 1
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
FIMMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 4
ÞRlR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Salur 5
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Háskólabíó
Sími 22140
Salur 1
Á ELLEFTU STUNDU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
PAPPlRSPÉSI
Sýnd kl. 5 og 7.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
SÁ HLÆR BEST...
Sýnd kl. 11.
Salur 4
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.20._____________
Laugarásbíó
Simi 32075
A-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
007 SPYMAKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára._______
Regnboginn
Sími 19000
A-salur
NÁTTFARAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
TÍMAFLAKK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
D-salur
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
E-salur
LUKKU-LÁKI
OG DALTON-BRÆÐURNIR
Sýnd kl. 5.
REFSARINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára._______
Stj örnubíó
Simi 18936
Salur 1
FRAM i RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 9.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Drögum úr hraða ^
-ökum af skynsemi!
yUMFETtOAR
BINGÓ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld_______
Aðalvinningur að verðmæti________ |j
~______100 bús. kr._____________ II
Heildarverðmæti vinninga um — TEMPLARAHÖLLIN
300 bús. kr. Eiríksgötu 5 - 5. 20010
Vorum að fá nýja send-
ingu af JVC hljómtækjum.
Komið og skoðið þau í
nýju húsakynnunum á
jarðhæðinni.
Við erum með sérstakt
hljóðstúdíó fyrir hina
kröfuhörðu.
j SÖLUDÁLKURINN
Til sölu: Hin frábæra JVC GR-45
VideoMovie, mjög vel farin. S. 17878
(Hanna).
Til sölu: JVC GR-45 VideoMovie
með mörgum aukahlutum. S.
91-32928 (Öm).
Heita línan í FACO
91-613008
Sendum í póstkröfu
Sama verð um allt land
JVC sjónvörp
AV-S280ET.......2876301in/S-inng/t-text 152.900
AV-S250ET......25"/ö601ín/S-inng/t-U‘Xt 132.900
C-S2181ET.......2r75001ín/S-inng/t-text 81.800
C-S2180E........2174301ín/S-inng/fjarst 71.500
C-1480E...........14'75arst/uppl. í lit 39.900
Súper sjónvörpin:
V-S250, AV-280
linur,
teletext
stereo...
fjölskylduvélin
Viltu kannski að ég setji nokkrar bækur
undir fæturna á þér, Þorfinnur minn, svo
að þú finnir almennilega fyrir djúpbass-
anum mínum?
JVC myndbandstæki 1990
Stgrverð
HR-D540......2H /Fullhlaðið/Text/NÝTT 43.900
HR-D830 ............3H/HI-FI/NICAM 80.900
HR-D950EH.......4H/HI-FI/NICAM/J0G 89.900
HRS5500EH........S-VHS/HI-FI/NICAM 119.900
HR-D337MS.......Fjölkerfa/SP/LP/ES 98.900
JVC VideoMovia,-
GR-AI...................VHS-C/4H/FR 79.900
GRÍ70E.....S-VHSC/8xSÚM/Blöndun/NÝ 113.900
GR-S99E ....SVHS-C/8xSúm/Hi-Fi/Teikn/NÝ 129.900
GR-S707E...........S-VHS-C/Semi-Pro 164.900
GF-S1000HE......S-VHS/stór UV/HI-FI 194.600
BH-V5E..............hleðslutækiíbíl 10.300
GP6U....snælduhylki fyrir Videomovie 3.000
CB-V35U..............taska f. A30, S77 6.900
CB-V57U.................taska f. S707--' 12.900
BN-V6U..............rafhlaða/60mín. 3.500
BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100
BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700
MZ-350........stefnuvirkurhljóðnemi 8.900
M2-707....steíhuvirkurstereo-hljóðnemi 16.900
VC-V8961SE..........aíritunarkapall 1.800
VGV826E........:.....afritunarkapall 1.600
GL-V157U................JVCbnsusett 8.900
75-3..................úrvals þrífótur 9.300
GR-S707 verðlaunavélín
Veður
Hæg, norðvestlæg átt í dag og
slydduél á stöku stað norðanlands
en léttskýjaö syðra. Hæg, breytileg
átt í nótt og víða léttskýjað. Hiti 1-5
stig.
Akureyri skýjað 4
Egilsstaðir skýjað 4
Hjarðarnes léttskýjað 5
Galtarviti skýjað 3
Kefia víkurfiugvöllur skýj að 4
Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 2
Raufarhöfn slydda 1
Reykjavík skýjað 4
Sauðárkrókur úrkoma 2
Vestmarmaeyjar skýjað 5
Bergen rigning 10
Helsinkl heiöskírt 5
Kaupmannahöfn skýjað 9
Osló þoka 4
Stokkhólmur lágþokubl. 7
Þórshöfn skýjað 7
Amsterdam skýjað 11
Berlín heiðskírt 9
Chicagó léttskýjaö 11
Feneyjar alskýjað 15
Frankfurt léttskýjað 7
Glasgow skúr 7
Hamborg skýjað 8
London skýjað 11
LosAngeles léttskýjað 19
Lúxemborg léttskýjað 7
Madrid skýjað 14
Montreal skýjað 5
Nuuk léttskýjað 1
Orlando skýjað 24
París léttskýjað 8
Róm þokumóða 17
Valencia þokumóða 19
Winnipeg heiðskírt 8
Gengið
Gengisskráning nr. 176. -17. sept. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,190 56,350 56,130
Ptind 106,764 107,068 109,510
Kan.dollar 48,342 48,479 49,226
Dönsk kr. 9.4696 9.4865 9,4694
Norsk kr. 9,3169 9,3434 9.3581
Sænsk kt. 9,8217 9,8497 9,8310
Fi. matk 15,3169 15,3605 15,3802
Fra.franki 10,7747 10.8054 10.8051
Belg.franki 1,7657 1,7607 1,7643
Sviss.franki 43,7225 43,8470 43,8858
Holl. gyllini 32,0235 32,1147 32,1524
Vþ. matk 36,0944 36,1972 36,2246
Ít. lira 0,04830 0,04844 0,04895
Aust. sch. 6,1303 5,1449 5.1455
Port. escudo 0,4069 0,4080 0,4118
Spá. peseti 0,5731 0,5747 0,5866
Jap.yen 0,41085 0,41202 0,39171
írskt pund 96,852 97,128 97,175
SDR 78.6660 78,8900 78,3446
ECU 74,7552 74,9680 75,2367
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
C