Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990. 41 % HAUSTTILBOÐ A HLJOMTÆKJUM KENWOOD magnarar - segulbönd geíslaspilarar - plötuspílarar tónjafnarar - útvörp hljómtækjasamstæður /R ACOUSTIC RESEARCH hljómtækí hátalarar Wharfedale hátalarar Peugeot 205 GR ’87 Peugeot 205 XR ’87 Peugeot 309 ’87 Dodge Lancer ES turbo ’85 Dodge Aries stw ’84 Dodge Aries 2 d., '87 Ford Sierra 1,6 ’84 Ford Escort ’84 Ford Mercury ’85 Fiat Uno 45S ’85, ’87 Lancia Y-10s ’87 Cherokee ’84, ’85, ’87 Plymouth Reliant ’87 Saab 900I ’86 Subaru E-10 ’87 Mazda E-2000 ’88 Litli snáðinn lætur sér fátt um finnast á meðan Tolli og Jón Sigurpálsson, báðir myndlistarmenn, bera saman bækur sínar. JÖFUR HF laugard. 13-17 NÝBÝLAVEGI 2, KÓPAVOGI, SIMI (91) 42600 ® Undirbúningstími • Persónuleiki og reykingar • Fræðslu- og gamanmyndir • Fræðslufyrirlestrar • Nikótínfíkn • Grundvallaratriði sjálfsdáleiðslu • Streita og reykingar • Megrun og matarvenjur • Ráð til að draga úr löngunum Eins og við aðra stórviðburði þótti við hæfi að opna kampavinsflösku. Tolli sá um það. Eitt listaverka hans sést í baksýn. Meðal gesta voru, talið frá vinstri, Arthur Morthens, Elísabet Gunnarsdótt- ir, myndlistarmaðurinn Tolli, Jónína Einarsdóttir, Jóhanna Ásgeirsdóttir og lítill snáði með Jóhönnu. DV-myndir Ingibjörg Daníelsdóttir Myndlist: Tolli með sýningu á Isafirði Um síðustu helgi opnaði Þorlákur Kristinsson, Tolli, málverkasýningu í Slunkaríki á ísaflrði. Tolli sýnir þar steinþrykksmyndir unnar í serigrafiu og ný olíumálverk. Steinþrykksmyndirnar vann hann á UM steinþrykksverkstæðinu í Kaup- mannahöfn og er þetta í fyrsta sinn sem hann sýnir þau verk. Gestir við opnun sýningarinnar í Slunkaríki voru ekki allir háir í loft- inu en virtust engu að síður njóta þess sem fyrir augu bar. Kennt er í 20 manna hópum, en auk þess er innifalin persónuleg ráðgjöf fyrir þá sem þess óska. Aðalleiðbeinandi er sem fyrr Ásgeir R. Helgason en aðrir kennarar eru Sigurður á Árnason krabbameinslæknir og dr. Eiríkur Örn Arnarson yfirsálfræðingur. é Upplýsingar og skráning í síma 621414 á skrifstofutíma (8.30-16.30). Krabbameinsfélagið K BÍLAR - BÍLAR GOTT ÚRVAL NOTAÐRA BIFREIÐA Innritun er hafin á haust- og vetrarnámskeið Krabbameinsfélagsins í reykbindindi. Eftirfarandi efnisþættir eru m.a. teknir fyrir á námskeiðunum: Verð og kjör við allra hæfi Dodge Aries ’87, sjálfskiptur, verð kr. 750.000. Sviðsljós MMC Colt GL’87, 5 gíra, ekinn 53 þús. km, verð kr. 550.000. Peugeot 205 ’87, ekinn 49 þús. km, sjálfsk., rauður, verð kr. 550.000. Lada Sport ’89, léttstýri, 5 gíra, verð kr. 650.000. Subaru 1800 ’88, rafdr. rúður, centrallæs., fallegur bill, verð kr. 1.050.000. Toyota Corolla ’88, 4ra dyra, litur grár, verð kr. 640.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.