Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990. Lesendur Á 60 ára afmæli Ríkisskipa: Enn ekkert farþegaskip Spumingin Á Davíð Oddsson borgar- stjóri einnig að fá greidd laun sem borgarfulltrúi? Oddný Edda Helgadóttir, starfsm. Heklu: Nei. Hann hefur nóg í laun. Stefán Vigfússon smiður: Erfitt að dæma um það sem leikmaður. Ég veit ekki hvort það er réttlætanlegt. Er þetta ekki sambærilegt við aöra? Ólafur Andrésson bilamálari: Það er sennilega erfitt að skilgreina það en ég mundi segja já. Ólafur H. Ólafsson viðskiptafræðing- ur: Er það ekki eðlilegt ef þaö gildir annars staðar? • Baldur Steingrímsson: Mér flnnst það nú hæpið. Maria Valsdóttir nemi: Nei, það held ég ekki. Gamail Esjumaður skrifar: Þaö er ánægjulegt þegar eitthvert fyrirtæki hér á landi nær því að verða 60 ára. Ekki eru þau svo mörg fyrirtækin hér sem þeim aldri ná. - Nú eru eílaust einhverjir sem hafa haft horn í síðu Ríkisskipa, vegna þess eins að það er ríkisfyrirtæki. Ríkisskip eru þó eitt þeirra fyrir- tækja sem sannanlega hefur verið þjóðþrifafyrirtæki fyrir landsbyggö- Björn Kristjánsson skrifar: Varla hefur önnur erlend frétt ver- iö fyrirferðarmeiri undanfarnar vik- ur en sú er snýr að Persaílóamálinu, þ.e. framvindu mála í írak, Kúvæt og Saudi-Arabíu. Þessi ríki eru aðal- vettvangur þeirrar togstreitu sem nú magnast með degi hvetjum. - Hus- sein, forseti íraks, er auðvitað sá sem er í hlutverki skúrksins að mati flestra þjóða hér í Vestur-Evrópu a.m.k. og reyndar víðar. En hvers konar maður er þessi Hussein? Er hann Hitler endurbor- inn eins og sumir vilja líkja honum við eöa er þetta eingöngu stríðsæs- ingamaður sem lætur best að standa í útistöðum við nágrannaríki sín eins pg minnast má frá styijöldinni við íran? Um Hussein hafa fáir vitneskju hér á landi utan hvað hann er íslams- trúar og vill sameina araba undir merki hennar. Líklega er hann einn harðasti þjóð- arleiðtoginn í arabaríki í dag að því er varðar þjóðemishyggju og trúar- hita. Og svo mikið er víst aö hann er ekki sá þjóðarleiötogi sem er hvað vinsælastur í dag. En það á eftir að koma í Ijós hversu mikils hann met- ur samningaleiðir og málamiðlanir. - En á meðan óbreytt ástand ríkir á yfirráðasvæöi hans hikar fólk ekki við að útmála Hussein sem hörku- grimman og harðsvíraðan yfirgangs- segg sem gengur næst þeim stríðs- hermm sem verst hafa farið með Svava Einarsdóttir skrifar: Ég hitti svarta, stutta leöurjakkann minn fyrir nokkrum ámm í París. Það var ást við fyrstu sýn og við fyrstu snertingu hétum við þvi að skiljast aldrei að. Ég gleymi ekki þeim unaði sem greip mig er ég klæddist honum fyrst. - Hvílík sæla! En svo kom hið örlagaríka föstu- dagskvöld, 7. sept. sl. Við, jakkinn minn og ég, fórum auðvitað saman á tónleika Whitesnake og skemmtum ina, ef eitthvert opinbert fyrirtæki hefur gegnt því hlutverki. - Einkum var það áberandi á íimmta og sjötta áratugnum. Hér áður fyrr samanstóðu Ríkis- skip að mestu af farþegaskipum og vom Esjan, Heklan, Skjaldbreið og Herðubreið minnisstæð skip og þeir sem fóru með þessum skipum sem farþegar æ ofan í æ minnast þeirra flestir meö söknuði. Frábær skip og lönd og þjóðir undanfarna áratugi. Þessi hugsunarháttur gerir ástand- ið auðvitað ekki betra þarna á Persa- flóasvæðinu og á meðan þjóðir bíöa með öndina í hálsinum að heyra hvort vestrænar þjóðir gera innrás í írak eða Kúvæt, eða hvort Hussein gefst upp innan tíðar fyrir sam- göngubanni sem yfirráöasvæði hans er háð, heldur stigmögnun haturs og okkur ofsalega vel framan af. En í hita, svita og troðningi urðum við viðskila. Ég fylltist örvæntingu, reyndi að leita en innan um 11-12000 fætur var það ekki létt verk. - Ég varð á endanum að játa mig sigraða. Næstu tvo daga hélt ég dauðahaldi í þá von að leöurjakkinn minn væri örugglega í óskilamunum Reiöhall- arinnar. - Á sunnudagskvöld kom þó í ljós að svo var ekki. Síöan þá hef ég verið óhuggandi og líf mitt á þeim voru valdir menn í hverju starfi um borð. Ekkert farþegaskip er nú eftir og afmælisfagnað félags- ins veröur því að halda niðri í skipa- lest í stað vistlegra veitingasala. - Annars má meta að veröleikum rausn stjómar Ríkisskipa fyrir að bjóða fólki á helstu þjónustusvæðum félagsins að halda með þeim upp á afmælið. Það er alveg furðulegt að hvorki hótana áfram á báða vegu með ótrú- legustu aðferðum. - Fáum dettur í hug að kryfla til mergjar persónuna sjálfa, Saddam Hussein, og finna hvaða mann hann hefur raunvera- lega að geyma. Það gæti skipt máli í þeim átökum sem síðar kunna að verða háð, við samningaborðið eða á vígvellinum. innantómt. Ef þú, sem þetta lest, hefur náð að bjarga mínum ástkæra leðurjakka - geröu það, gerðu það, gerðu það - hringdu í mig, svo að við, jakkinn minn og ég, getum sameinast og tek- iö gleði okkar á ný. - Hringja má í síma 104337 (eða 15932 sem er vinnu- sími). Með fyrirfram þökk fyrir skil- vísina. Ríkisskip né Eimskip skuli hafa tekið þá ákvörðun að koma með svo sem eitt til tvö skip sem sigla meö strönd- inni með rými fyrir svo sem 30-40 farþega. Eins og landsbyggðin getur verið raunalega afskekkt með sam- göngur hingað suður á vetrum þegar ekki er flogið. Á þetta einkum við Vestflröina, og jafnvel Austfirðina. Kannski kemur farþegaskip von bráðar, sem hægt er að taka sér far með í kringum land eins og svo margir gerðu á árum áður. Á þeim árum var t.d. Esjan hin síð- ari fullbókuð af farþegum frá því snemma í maí og aUt þar til loka sept- ember. Viðurgjörningur um borö var með því besta sem gerðist, einkum í mat og drykk, ekki síst á I. farrými. Hægt væri að telja upp fjölda nafna sem koma við sögu á þessum árum. Þau má Uklega finna í nýskráðri sögu Ríkisskipa, bók um félagið sem kom einmitt út á þessum timamótum. Ég er þess fullviss að sæmilega stórt farþegaskip með fragtrými er mjög tímabært í strandsiglingar fyrir íslendinga jafnt og erlenda ferða- menn á sumrin. Viðhorf til feröalaga á sjó hefur gjörbreyst á seinni árum og það er allt að því niðurlægjandi að ekki skuli fmnast aðrir farkostir á sjó en Akranesferjan og Herjólfur héðan frá Reykjavík. Breiðafjarðar- ferjan Baldur er er svo ágætt dæmi um nýtísku farkost á styttri sjóleið- um. - AUt þetta ættu Ríkisskip að athuga á þessum merku tímamótum sínum. Bestu hamingjuóskir til þess þarfa þjónustufyrirtækis. Kartöfluskaöinn: Kyndugur svipur á bændum Magnús Haraldsson hringdi: Ég horföi á fréttir í sjónvarpi um kartöfluskaðann sem bændur í Þykkvabænum verða fyrir vegna sýkingar í jarðveginum og veldur því að kartöfluuppskera bregst að einhverju leyti. - Ekk- ert er þaö gamanmál fyrir þá sem fyrir þessu verða og tjón verður að sjálfsögðu eitthvert. Nú þekki ég ekki hvemig þetta er í pottinn búið að því er varðar bændur og tryggingar þeirra gegn uppskerubresti. Þykir mér þó liklegt að þeir fái svona skaða bættan að fullu. Það hefur a.m.k. verið svo hingað til að bændur hafa ekki þurft að axla þungar byrðar vegna náttúruhamfara sem þeir verða fyrir. Mér þótti sem þeir bændur sem við var rætt settu upp kyndugan svip þegar talið barst að því um hve mikið magn væri um að ræða. Eitthvað hefur farið á markað og sennilega þegar selt. Og svo er það hin skemmda upp- skera sem er heima hjá þeim. En þeir voru tregir til að tjá sig um áætlað tjón, sem kannski er eðli- legt. En mér býður í grun aö það verðum við neytendur sem fáum að borga brúsann af þessu áfalli sem öðrum sem hér verða í land- búnaðargeiranum. Erlendar kartöflur er þó hægt að flytja inn og skoöa áður en þær fara um borð í skip. Þær eigum við að kaupa. Ég sé ekki hvernig við getum byggt á hinni innlendu framleiðslu að marki. Hún endist yfirleitt skammt, íslenskar kart- öflur eru ekki notaðar í „fransk- ar“ nema að sáralitlu leyti og þegar allt kemur til alls er því innflutningur þrautalendingin. Esjan fullskipuð farþegum við brottför frá Reykjavík á leið i skemmtisiglingu. Hvers konar maður er Hussein? „Víst er að Hussein er ekki sá þjóðarleiðtogi sem vinsælastur er í heiminum i dag.“ - Ung stúlka í Kúvæt dregur upp mynd af þjóðarleiðtoga íraks eins og henni finnst við hæfi. Minn heittelskaði leðurjakki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.