Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990. Spakmæli 45 Skák Jón L. Árnason Árlega Lloyds Bank skákmótinu í Lundúnum lauk með sigri Englending- anna Conquest og Adams og Sovét- mannsins Sturua, sem allir fengu 8 v. af 9 mögulegum en sá fyrstnefndi var þeirra hæstur að stigum. Með 7,5 v. komu Kajd- anov, Suba, Nunn, Gallagher og Levitt og hálfum vinningi neðar þekktir stór- meistarar eins og Chandler, Speelman og Hodgson. Hér er staða frá mótinu þar sem Chandler, með svart, finnur sannarlega óvæntan leik gegn Sovétmanninum Dzhandzhava: 8 7 XiA 6 JL i i i 5 ii 4 A A W 3 S A 2 A & 1 ABCDEFGH 32. - Dxd5! og hvítur vaknaði upp við vondan draum: Ef 33. cxd5, þá 33. - Hel + 34. Kg2 Bfl+ 35. Kgl Bh3 mát! Hvítur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Að spila úr spilunum getur oft veriö miklu flóknara mál í tvímenningi heldur en í sveitakeppni. í sveitakeppni skiptir litill munur á tölum nánast engu máli, en geta skipt öllu máli i tvímenningi. Tökum til dæmis spil sem þetta: ♦ Á ¥ ÁD10964 ♦ 973 + Á85 ♦ 9543 ¥ G852 ♦ D2 + KG3 ♦ K72 ¥ K ♦ Á10865 4» 9762 Ekki er ólíklegt að sagnir endi í fjórum hjörtum eða þremur gröndum, en 3 grönd eru reyndar betri samningur. Segjum að lokasamningurinn sé 3 grönd í sveita- keppni, með spaðadrottningu sem útspil. Besta leið sagnhafa er að spila hjartaás í öðrum slag, fórna þannig kóngnum, spila drottningunni og þar næst tíunni. Samningurinn tapast þá því aöeins að hjartagosinn sé ekki verr en fjórði úti. En sé maður í þessum samningi í tví- menningi gildir öðru máli. Það að spila hjarta á kóng í öðrum slag, inn á laufás og ÁD í hjarta gengur í aðeins fleiri tilfell- um heldur en ekki, og er því rétt í stöð- unni til að reyna við yflrslaginn. Það mundi vera betri niðurstaða en fjögur hjörtu slétt staðinn. En þó er alls ekki víst að allir nái geiminu, og ef þeir eru margir, þá er betra að taka hjartaás í öðrum slag. Sagnhafi í tvímenningi þarf sem sagt að glíma við þá spumingu, hverjar llkumar em á að gosi falli í þeg- ar þrír hæstu em teknir og auk þess að reyna að gera sér grein fyrir hve margir í keppninni ná geimi á spihn. Vandamál- in fyrir sagnhafa í sveitakeppni em öll miklu einfaldari. * DGlUbb ¥ 73 ♦ KG4 Krossgáta 1 3 V* 5" ? /ö™ n H J _ 'J j 'L Tf I w- !b n J • '9 j 2o Lárétt: 1 hagnýta, 7 gára, 8 fuglinn, 10 niðurstöðu, 11 sterkt, 13 uppvaxandi, 15 blautrar, 17 sáðlönd, 18 huggun, 19 draup, 20 umdæmi. Lóðrétt: 1 fersk, 2 tíðum, 3 markmið, 4 feiti, 5 reyndar, 6 elskar, 9 tónn, 10 kjarni, 12 skunda, 14 vaxi, 16 frostskemmd, 18 peningar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fress, 6 er, 8 lína, 9 æla, 10 ós, 11 duggu, 12 lamdi, 14 sigur, 16 RE, 18 kör, 20 rann, 22 al, 23 ólgan. Lóðrétt: 1 flónska, 2 rísli, 3 enda, 4 saum- ur, 5 sæg, 6 elgir, 7 raum, 13 drag, 15 gró, 17 enn, 19 öl, 21 na. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. september - 20. sept- ember er í Lyflabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavfk, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 17. sept: Yfir 16 milljónir manna kvaddartil vopna í Bandaríkjunum Æska er ekki æviskeið heldur hugarástand. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sei- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. september 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Forðastu að vera of ýtinn við aðra ef þú ætlar að ná ár- angri. Aflaðu þér upplýsinga áður en þú framkvæmir ákveðna hluti. Happatölur eru 9, 20 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver sem virðist fráhrindandi í fyrstu getur orðið besti vinur þinn þegar þú nærð að kynnast honum. Reyndu að bregða eitthvað út af vananum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður að vera fljótur að átta þig á hlutunum ef þú ætlar að komast eitthvað áfram í dag. Happatölur eru 7,19 og 36. Nautið (20. april-20. maí); Þú verður ekki upp á þitt besta í dag. Það má eiginlega segja að hlutimir gangi á afturfótunum fyrir þér í dag. Vertu við- búinn að gera eitthvað með stuttum fyrirvara. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú hefur bakþanka yfir ákvörðun sem þú tókst í flýti. íhug- aðu málið og breyttu í samræmi við þaö sem þér finnst rétt- ast. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að leggja dálítiö á þig til þess að ná góöum árangri í dag. Þú gætir þurft að taka stutta ferð þér á hendur fljótlega. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú gætir lent í mikilli freistingu í dag og ekki vitað í hvorn fótinn þú átt að stíga. Ilugsaðu um hvað sé heppilegast fyrir þig en ekki aðra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að treysta á sjálfan þig því aðrir eru þér ekki hlið- hollir í dag. Ræddu ekki vandamál þín við aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur ekki leyst vandamálin upp á eigin spýtur í dag. Fáðu sérfræði aðstoð við það sem þú þekkir ekki. Einbeittu þér að tjölskyldunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Samvinna gengur mjög vel hjá þér í dag. Andrúmsloftið er mjög einlægt og samskipti þín við aðra endurspeglast af því. Bogmaðurinn (22. nóv. 21. des.): Sambönd þín ganga upp og niður í dag. Rifrildi setur stórt strik í reikninginn hjá þér og þú átt í erfiðleikum með að koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú liggur undir miklu tímaálagi. Ómerkilegustu mál taka allt of langan tíma að þínu mati og útkoman rugluð aö þínu mat.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.