Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1990, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1990. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vörubila- og tækjasalan Hlekkur, sími 91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá. Mikil eftirspum. Opið frá kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 10-14. M Viimuvélar Útvegum varahluti í eftirt. vinnuvélar: • O & K • Caterpillar •Komatsu • Liebherr • Hanomag • Cummins •Case •JCB Markaðsþjónustan, sími: 2.69.84 Jarðvinnuvélar frá Fiat Allis og Fiat Hitachi, nýjar og notaðar. Vélakaup hf., Kársnesbraut 100, Kópavogi, sími 641045. Deutz dráttarvél með ámoksturstækj- um, árg. '71, til sölu. Uppl. í símum 985-29148 og 93-86748. ■ Sendibflar Góöur bill. Til sölu Benz 307 D, árg. 1987, með hlutabréfi.í Sendibílastöð- inni hf. Með bílnum fylgir talstöð, mælir og farsími. Nánari uppl. í síma 74545 e.kl. 20. Mercedes Benz 307, lengri gerð, með háum toppi, árg. ’82, ekinn 40.000 á vél, til sölu. Alls konar skipti koma til greina. Sími 91-53952 e.kl. 17. M Lyftarar__________________ Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibílá, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bónus - bilaleiga. Japanskir bílar, hagstæða haustverðið komið. Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9 (gegnt BSÍ), sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Höfum kaupendur aö eftlrtöldum bilum staðgreitt: Toyota Camry árg. ’89 og '90; Subaru 4x4 station árg. ’87 eða '88; Colt GLX árg. ’89 eða ’90 og Su- baru Justy árg. ’88 og ’89. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, sími 672277. Ingi- mar eða Amgrímur. Afsöl og sölutllkynnlngar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Nýtt, ódýrt: rennum bremsu- diska undir bílnum. Lánsbílar eða bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. Bifreið óskast fyrir ca 20-60.000 stað- greitt. Má þarfnast lagfæringa en vera nokkuð heilleg. Uppl. í símum 679051 og 654161 e.kl. 17.__________________ Viltu seija bilinn þinn? Hann selst ekki heima á hlaði! Komdu með hann strax! Góð sala! Hringdu! Bílasalan Bíllinn. S. 673000. Óska eftlr 15-16 manna disilbíl, t.d. Ford Econoline, lengri gerð, helst fjór- hjóladrifnum. Úppl. í síma 96-31300 og 96-22897 eftir hádegi. Albert. Óska eftir Suzukl Fox SJ 413, óbreytt- um, árg. ’86-’90. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan bíl. Upplýsingar í síma 673274 e.kl. 16._____________________ Bíll óskast á verðbillnu 15-80 þús., má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91- 678217 og 91-678830. Vel með farinn bill óskast, helst skoðað- ur ’91. Verð ca 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-675654 e.kl. 17. Óska eftir Jeepster, verðhugmynd 150-250 þús., þarf að vera gagnfær, helst skoðaður. Uppl. í síma 91-689965. Vantar VW bjöllu í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 91-681384 e.kl. 19. Óska eftir VW bjöllu, allar bjöllur koma til greina. Uppl. í síma 91-74074 eftir kl. 18. Einar yngri. ■ Bflar til sölu • Econoline dísil XLT '86, hvítur, ek. 30 þús. m., vel útlítandi, v. 1.450 þús., •Bronco Ranger pickup 4x4 XL ’84, vel útlítandi, allur nýstandsettur, v. 980 þús., *Toyota Hilux 4x4 ’86, hvít- ur með plasthúsi, vel útlítandi, v. 1.070 þús., • Toyota Hilux 4x4 ’84, ljós- brúnn með plasthúsi, upphækkaður, með brettaútvíkkunum, v. 880 þús., • Cherokee pickup 4x4 ’86 (Comman- cy), í mjög góðu standi, brúnsans, með plasthúsi, v. 1.190 þús., • 6,9 1. dísil- vél úr ’85 Ford, nýyfirfarin, v. 370 þús. S. 91-44604 eða 91-45833. Tvær góðar og einn ágætur. Skodi 120 L 1988, ek. 30 þús., ágætis vinnuþjark- ur, sést dálítið á honum að utan, skoð- aður ’92, á mjög góðu verði gegn stgr., einnig á sama stað jörp meri, tilvalin fyrir byrjendur eða lítið vana, á mjög góðu verði ef samið er strax, og brún meri, rjúkandi viljug, mjög þýð á gangi, með allan gang, ekki fyrir óvana, á góðu verði. S.98-34858 f. kl. 14.30 eða e.kl. 16.30. Toyota Corolla sedan '88 til sölu, 4ra dyra, hvítur, ekinn 36 þús., verð 720 þús., fallegur bíll. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4636. Ath. engin sölulaun mikil sala öll gögn á staðnum, aðeins 1500 kr. aðstöðugj., opið á laugardag kl. 10-17, B & S markaðurinn, Miklagarði v/Sund. Uppl, og pantanir í s. 10512. Chervolet Astro van ’85, átta manna, 4,3 lítra vél, sjálfskiptur, central læs- ingar, rafinagn í rúðum. Skipti á ódýr- ari og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 676245 e.kl.19. Blazer. Chevrolet Blazer K5 Silverado ’82, 4x4, m/6.2 L dísil, sjálfskiptur, hvítur að lit, 2 dekkjagangar á felgum, ökumælir. Mjög góður jeppi. S. 24995. Chevrolet Blazer 74, með úrbræddri dísilvél, bíll í mjög góðu standi að öðru leyti, upphækkaður. Uppl. í síma 93-41276. Daihatsu Charade ’82, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 80 þús., í toppstandi. Stað- greiðsluverð 140-150 þús. Uppl. í síma 82990. Daihatsu Charade CX árg. ’88, 5 dyra, 5 gíra, útv/segulband, sílsalistar, ný vetrardekk, ek. 43 þús. km. Lítur út sem nýr innan sem utan. Sími 24995. Daihatsu Charade, árg '87, til sölu. Sjálf- skiptur, ekinn 50.000 km, útvarp og segulband fylgir, vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 91-23792 e.kl. 18. Gott verð, góð kjör, Range Rover ’76, VW Golf GTI ’83, Fiat Uno 45s ’85, Lada 1200 ’87. Uppl. í síma 43828 kl. 9-18. Góður Escort ’83 til sölu, á hagst. verði, Pontiac Grand-Prix '79, 2ja d., m/öllu, þarfnast viðg., fæst ódýrt. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-4549. Honda Quintet '81, ek. 117 þús., skoðuð ’91, v. 160 þús. stgr., Daihatsu Charade ’83, ek. 85 þús., skoðaður ’91, v. 180 þús. stgr. S. 678217 og 678830. Mazda 323 ’81 til sölu. Nýyfirfarinn og góður bíll, skoðaður ’91, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-29235 eða -675904,_____________________________ Mazda 626 GLX ’88, til sölu. 5 dyra, ekinn 27.000, verð 1.050.000. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-77348. Mercedes Benz 280 SE, '80, til sölu, á kr. 550 þ., góður stgrafsl. veittur. Til greina kemur að taka dýrari bíl upp í og stgr. milligjöf. S. 41624 e.kl. 14. MMC Lancer ’86 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn aðeins 43 þús. km, skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 91-675293. MMC Lancer 1500 GLX ’86 til sölu, grjótgrind, sílsalistar og skoðaður ’91. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4670. Nissan Patrol '87, langur, háþekja. Til- boð óskast í Patrol ’87, viðgerðan úr tjóni, smá frágangsvinna eftir. Sími 54057. Stórglæsilegur Escort XR 3i '84, uppt. vél, sóllúga, góður bíll. Fæst með 25 þús. út, 15 þús. á mán. á bréfi á 495 þús. Uppl. í síma 91-675588. Sun stillitölvur og tæki til mótor- og hjólastillinga, bremsumælinga og afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og 986-27566. Guðjón Ámason, Icedent. Toyota Cressida turbo, disll. Til sölu Toyota Cressida ’86. Ekin 185 þ. Verð 690.000. Sjálfskipt, rafmagnsrúður- og læsingar, ný dekk. Simi 54057. Fiat Uno 45 S '88 til sölu, ekinn 27 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 91-26097 eða 91-36397 eftir kl. 16. Honda Civic Sedan, árg. ’88, sjálfskipt- ur, til sölu. Ekinn 46.000, verð 855.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-39954. Toyota LandCruiser st., árg. ’86,dísil, langur, ekinn 160 þús. km, 33" dekk. Verð 1650 þús., 1400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-44865. Uno '84 sk. '91 , Lada 1300 ’84, Rússi frambyggður ’77 sk. ’91, Wagoneer '67 sk. '91, Chevy Van ’74. Nissan dísilvél 6 cyl. ’81, Subaru 1800 vél ’81. S. 52969. Volvo 244 ’83 til sölu, beinskiptur, overdrive, í toppstandi en lakk er far- ið að láta á sjá, óryðgaður. Verð 380.000. Uppl. í síma 91-72831. Þrír Volvo 244 til sölu. Tveir árg. ’77, eknir 95 og 128 þús., árg. ’80, ekinn 180 þús., allir með ’91 skoðun. Uppl. í síma 91-675764. 120 þús. staógreitt. Til sölu Mazda 323 ’83, sjálfskiptur, 3 dyra, gullsanserað- ur, skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-84644. Benz 240 dísil '81, gott eintak, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í símar 985-24551 og 91-40560. Lada 1200, árg. '88, til sölu, ekin aðeins 12 þús. km, lág útborgun og eftirstöðv- ar til allt að 5 ára. Uppl. í síma 620586. Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 56.000 km. Verð 160.000. Uppl. í síma 91-10323. Lada station ’87 til sölu. Ekinn 34.000 km. Vel með farinn. Staðgreiðsluverð 200.000. Uppl. í síma 91-34868. M. Benz 230, 6 cyl, '74, til sölu, ekki á númerum, hálfuppgert kram, fall- egur bíll. Uppl. í síma 92-27921. Malibu '79, ódýr. Til sölu Chevrolet Malibu ’79, 8 cyl, lítur vel út. Verð 80þ. Uppl. í síma 91-45570. Mazda 323 GT 1,5, árg ’81, til sölu. Lélegt boddí en gott kram. Uppl. í síma 91-38631 e.kl. 18. Mazda 626 LX árg '87 til sölu. Hugsan- leg skipti á Subaru sw ’89. Uppl. í síma 97-81889. MMC L 300 til sölu, árg. ’81, nýskoðað- ur, tilvalinn byggingarbíll. Uppl. í síma 91-675022. MMC Lancer GLX 1500 station '86 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-51968 eftir kl. 17. Opel Ascona ’87, 5 dyra, ekinn 44 þús. km. Góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 666062. Subaru 1800 GL station, árg. ’86, til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-11624 e.kl. 17. Suzuki Swift GL ’89, 5_ dyra, 5 gíra, ekinn 13 þús. Ath, mjög fallegur bíll, sem nýr. Uppl. í síma 43027. Suzuki Swift GL ’87, ekinn 36 þús, verð 460 þús, skipti á ódýrari koma til greina. Úppl. í síma 91-74386 e.kl. 18. Suzuki Swift GXI, ’87,5 dyra, grásanser- aður, ekinn 38 þús km, skipti á ódýr- ari. Úppl. í síma 53168 e.kl. 18. Toyota Tercel 4x4, árg. '86, bíll í topp- standi, ekinn 85 þús. km. Staðgreiðsla 600 þús. Uppl. í síma 96-44286. Volvo 244 '78 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, góður bíll, skipti á Subaru ’82-’83. Úppl. í síma 91-32011 e.kl. 19. Volvo 244, árg '77, til sölu, ekinn 190.000. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 91-611923. Bronco, árg. '73, 8 cyl, til sölu. Uppl. í síma 98-68888. Datsun Cherry ’79 til sölu. Verð 25.000. Uppl. í síma 91-17878. Lada Lux ’84 til sölu, ekinn 40 þús, skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-641420. Lada station '86, hvít, ekinn 63 þús, nýskoðuð. Uppl. í síma 29459. Lada station til sölu, árg. ’88, verð 170.000. Uppl. í síma 91-651849. Skodi 120 GLS ’82, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-41553 eftir kl. 18. Súkka Alto TOSS80VLE 800, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma 91-667722. Volvo 244, árg. ’78, til sölu, nýskoðaður í ágætu lagi. Uppl. í síma 91-650172. ■ Húsnæði í boði Tökum í fullnaóarumsjón og útleigu hvers konar leiguhúsnæði og önnumst m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á leigutaka, gerð leigusamnings, frá- gang ábyrgðar- og tryggingaskjala, eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu- gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu- miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar 680510, 680511 og 686535. Löggilt þjónusta. Laus 01.10. Til leigu góð 85 fm 4 herb. íbúð í vesturbæ, nálægt miðbænum. Leigist með eða án huígagna. Upplýs- ingar um fjölskyldustærð, greiðslu- getu og meðmælendur sendist DV, merkt „T-4617“. Rúmgóö þriggja herbergja íbúö til leigu í tvíbýlishúsi í Stekkjahverfinu í Breiðholti, frá 5. okt. í sex mánuði eða lengur. Nauðsynlegustu húsgögn fylgja. Tilboð sendist DV, merkt T- 4680, fyrir 21/9. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. Stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. 5-6 herb. ibúö til leigu, 145 fin, í fjór- býli, bílskúr, 3 mán. fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Fjórbýli 4610“. Stórt og gott herbergi með húsgögnum og mjög góðri sameiginlegri aðstöðu til leigu, góð staðsetning. Úppl. í síma á kvöldin 91-41436 og -612600. 11mJ risherbergi til leigu. Nálagt Há- skólanum. Aðgangur að vc (ekki sturta). Uppl. í síma 91-21703. Forstofuherbergi til leigu í Hlíðum, með sérsnyrtingu, fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 91-21029. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Nýleg 2 herb. íbúð til leigu í Selás- hverfi. Fyrirframgreiðsla. Úppl. í síma 91-44662 eftir kl. 18. Ný 2 herb. íbúö i Hafnarfirói til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „N 4640“. ■ Húsnæði óskast Okkur bráðvantar á leigu einbýlishús eða stóra íbúð fyrir traustan við- skiptavin. I boði er bæði há leigufjár- hæð og góð fyrirgramgreiðsla. Vin- samlegast hafið samband við skrif- stofu okkar í síma 91-621600. Húsa- kaup fasteignasala, Borgartúni 29. Óskum eftir 3ja herb. íbúð í skamman tíma á Reykjavíkursvæðinu, þrennt fullorðið í heimili. Skilvísum greiðsl- um heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4669. Óskum eftir 4-5 herb. ibúð eða húsi til leigu sem fyrst í 7-8 mán. í Árbæ, Selási eða Ártúnsholti. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla kem- ur til greina. Uppl. í s. 91-75876. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugiö! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Miðaldra maður óskar eftir herb. með aðg. að eldhúsi eða einstaklíb. Góðri umg. heitið, meðm. ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4659. Móðir með eitt barn óskar nú þegar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 670348 eftir kl. 15. Noröurbær Hafnarfjarðar. Óskum eftir að taka á leigu 3-5 herb. húsnæði frá 15. nóv. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-54457 e.kl. 17. Par að austan óskar eftir 2 herb. íbúð. Reykjum ekki. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-29798 eftir kl. 19. Reglusamur og ábyrgur sjómaður óskar eftir að leigja 2ja herb. íb. í Rvk eða nágrenni fr.o.m. 1. okt. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 73716. Rúmgóð 4-5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast á leigu til eins árs, góð fyrir- framgreiðsla, skipti á minni íbúð möguleg. Uppl. í s. 29184 og 39166. 2- 3 herb. ibúð óskast i Reykjavík eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í síma 91-22958. 3- 4ra herb. Bráðvantar 3-4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 91-10447 eða vs, 91-679067.______________________ Einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-72201 eftir kl. 17. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð í Kópavogi. Hafið samband í síma 91-45863. ■ Atvinnuhúsnæði Að Vatnagöröum i Rvík eru til leigu á jarðhæð 180 m2, 6 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Á 1. hæð skrifstofu- húsnæði, 180 m2. Leigist saman eða sér. Uppl. í s. 35631 og 656289 e.kl. 18. Óska eftir 10-15 m1 herbergi til leigu fyrir teiknistofu, með aðgangi að kaffistofu og snyrtingu. Helst í austur- bænum, við Grensásveg eða þar í kring. Úppl. í síma 74708. Óska eftlr til kaups á höfuðborgar- svæðinu 100-200 fm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði með háum inn- keyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4675. 115 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á jarð- hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 2702Í H-4653. Mig vantar iðnaðarhúsnæði einhvers staðar á svæðinu frá Rauðarárstíg og austur úr, 80-150 fin, má vera ófull- gert. Uppl. í síma 91-675373. Snyrtistofa. Til leigu húsnæði fyrir snyrtistofu, laust nú þegar. Uppl. í síma 36775 og 685517. Til leigu ofarlega vlð Skólavöröustíg 80 fin á jarðhæð, hentar ýmiss konar rekstri. Tilboð sendist DV, merkt „Þ 4606“, fyrir 20/9,_________________ Til leigu 2 skrifstofuherbergi í miðborg- inni. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 27022. H-4686. ■ Atvirim í boði Dröfn hf. óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Trésmiði vana útivinnu og einn- ig menn vana verkstæðisvinnu ásamt laghentum aðstoðarmönnum til ofan- greindra starfa. Um er að ræða fram- tíðarstörf fyrir góða og samviskusama menn. Einnig kæmi til greina að ráða aðeins til ákveðinna verka með samn- ingi. Uppl. í síma 91-50393 á milli kl. 10 og 13.___________________________ Sölumenn/bækur. Óskum eftir að ráða fólk í eftirtalin störf: 1. Símasölu á kvöldin og um helgar. 2. Húsasölu á kvöldin og um helgar. 3. Fyrirtækjasölu á daginn. Margir frábærir titlar. Yngra en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 91-35635 á skrifstofutíma. Daghelmilið Suðurborg óskar eftir að ráða uppeldismenntað fólk og starfs- fólk með áhuga og reynslu af uppeldis- störfum. Upplýsingar gefur forstöðu- maður í síma 73023. Efnalaug. Starfsfólk óskast í eftirfar- andi: 1. Pressun og frágang, eftir há- degi. 2. Viðgerðir á vinnugöllum, ca hálft starf. Efnalauginn Glæsir, Trönuhraun 2, Hafharfirði, s. 53895. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa á hænsabúi rétt hjá Reykjavík. Hús- næði og fæði á staðnum. Æskilegur aldur 20-25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4634. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91- 642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Veitingahúsið Árberg, Ármúla 21, óskar eftir vönum starfskrafti í sal. Æskilegur aldur yfir 20 ára. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4671. Við erum 16 hress og skemmtileg börn á litlu og notalegu skóladagheimili. Vill einhver áhugasöm fóstra starfa hjá okkur hluta úr degi? Síminn er 91-33805. Óskum eftir að ráða menn vana sand- blástri til starfa strax.vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4685. Afgreiðslustúlka óskast í Gleraugna- deildina, Austurstræti 20, vinnutími frá 13-18. Upplýsingar á staðnum milli klukkan 17 og 18 næstu daga. Flskvinnsla I Reykjavik óskar eftir starfsfólki. Snyrtileg og góð vinnuað- staða. Mötuneyti á staðnum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4678. Kastalinn, Hafnarfirði, óskar eftir starfs- fólki, ekki yngra en 25 ára. Upplýsing- ar á staðnum milli kl. 17 og 20 eða í síma 52017. Mig bráðvantar ráöskonu sem fyrst, má hafa bam, einnig kemur til greina húsnæði fyrir heimilishjálp, frítt fæði, kaup samkl. S. 93-31393 e.kl.19. Vandvirkur járnsmiður óskast í þrifa- lega og skemmtilega vinnu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4674. Áreiðanlegur starfskraftur óskast í bókaverslun í Reykjavík, eftir hádegi, frá 1. okt, framtíðarstarf. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4687. Óska eftlr að ráða manneskju á veit- ingastað, til ræstingar og léttra þrifa, 5 daga vikunnar, 4 tíma á dag.Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4564. Óskum eftir að ráöa starfsfólk til verk- smiðjustarfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4650. Kexverksmiðjan Frón. Óskum eftir hressu og heiðarlegu starfsfólki í afgreiðslu eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 27022. H-4638. Eddafoto kortaútgáfa óskar eftir að ráða starfskraft, bílpróf nauðsynlegt. Uppl. í síma 91-14510 milli kl. 16 og 19. Hafnarfjörður. Óskum eftir starfskrafti í smurbrauð. Veislueldhúsið Skútan, Dalshrauni 15. Nýja Kökuhúsið óskar eftir að ráða starfskraft í uppvask. Uppl. á staðnum eða í síma 12340. Rösk og ábyggileg húsmóðir óskast á lítinn skyndibitastað í vesturbænum. Uppl. í síma 91-19822 og 91-84906.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.