Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 2
20
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
íslenskar skáldsögur
Sögurúr
skuggahverflnu
Ólafur
Gunnarsson
Ólafurþekkir
Skuggahverf-
iðíReykja-
vík. Hér geis-
arrússneska
vetrarstríðið
áFrakkastíg.
ViðVatnsstíg
kúrir Stjáni
grobb yfir
skræðunum
en í garði barnakennarans kúra lífs-
þreyttar pútur. Sögumar eru fullar
af ærslUm og angurværð en xmdir
niðri lúrir háskinn þvi skuggar
mannsins - óttinn, hégóminn og þrá-
hyggjan - leynast líka í Skuggahverf-
inu.
UOblaðsíður
Forlagið
Verðl980kr.
Böndin bresta - sagan
af Helga frænda
Arnmundur
Backman
Böndinbresta
erönnur
skáldsaga
Arnmundar
Backmans. í
Böndinbresta
-saganaf
Helgafrænda,
horfirungur
maðurtilfor-
tíðar sinnar
og fjölskyldu, rifjar upp skemmtileg
ár sín á Gassastöðum, sveitabæ við
ysta haf, og skyiy ar hvemig ættar-
mótið forðum daga þar sem hann
missti sveindóm sinn, dansað var á
hólnum og voveiflegur atburður
gerðist hefur verið lokastef íjöl-
skyldusinfóníunnar.
188blaðsíöur
Fróði hf.
Verð2280kr.
wniMiiwimcmiuni
BÖNDIN
Nautnastuldur
RúnarHelgi
'.~r - - , Vignisson
<A Egill Gríms-
grjT DUB^É son, dreifbýl-
♦ — ■ .úÉfe' isdrengur.
' > um' n skólaður í
Reykjavík,
| 'Æ,™ tvístígandií
I Kaupmanna-
höfn, á frama-
braut í
Bandaríkjun-
um.Glanniog
rola í senn. í bölvuðu basli með þann
veraleika sem nútíminn leggur karl-
mönnum á herðar. Og ekki er ástin
honum beinlínis auðveld - hvað þá
girndin! Skáldsaga Rúnars Helga er
í senn táknræn og sértæk, nautnaleg
og hrollvekjandi, ærslafull og sorg-
leg.
228blaösíður
Forlagið
Verð2380kr.
Völundarhúsið
Baldur
Gunnarsson
Fyrsta
skáldsaga
höfundar.
Sögxtsviðiö
erReykja-
víkog
grenndáriö
1964. Þó
bregður fyr-
irsvip-
myndum
frá eldri tíma. Söguhetjurnar eru
margir ólíkir Rey k víkingar sem
leitast við aö fmna sjálfa sig hver
með sínum hætti og um söguefniö
er þaö að segja að það sem gerist í
sögunni á sér fyrirmynd í raun-
veruleikanum enda segir höfundur
að vart sé hægt að grípa svo niöur
í borginni að ekki sé að finna stór-
fenglegtsöguefni.
174blaðsíður
Fróöihf.
Verö 2180 kr.
•JÍV' Jw
Völundar
< h......
ÓmarRagn-
arsson
Hinnkunni
fréttamaður
oglífskúnstn-
er, Ómar
Ragnarsson,
kemurmörg-
umáóvænt
með fyrstu
skáldsögu
sinni. Sögu-
sviðiðerað
mestu Reykjavík þar sem leikurinn
berst viða og margar kyndugar per-
sónur koma við sögu. En sagan er
mögnuð spennusaga - saga manns
sem beðiö hefur skipbrot í lífmu og
ætlar sér að fá uppreisn og skrá nafn
sitt í söguna með eftirminnilegum
hætti.
Fróðihf.
Verð2280kr.
I afskekktinni
Guðmundur
Halldórsson
frá Bergs-
stöðum
Sagangeristá
heiðarbýlií
byijunfyrri
heimsstyij-
aldarinnar.
Aðalpersónur
sögunnarera
hjónsem
stritahörðum
höndum fyrir lífsbjörg sinni og bama
sinna og hrekkur þó ekki til. Hrepps-
nefndin gerir ítrekaðar tilraunir til
að koma þeim burt úr sveitinni áður
en þau hafa öðlast sveitfesti en for-
ráðamenn nágrannahreppsins
bregðast hart við. Hart er tekist á og
spennanvex.
208blaðsíður
Hildur
Verð2250kr.
I einu höggi
Meðan nóttin líður
FríðaÁ.
Sigurðar-
dóttir
Söguhetjan
íMeðan
nóttinlíður,
Nína, situr
næturlangt
viðrúm
deyjandi
móöur.
Nínaer
glæsilegog
sjálfsörugg nútímakona, aö maöur
skyldi halda. En meðan nóttin líður
vakna efasemdir, fortíöin sýnir sig
í svipmyndum og öðlast mál. Sagan
er skáldskapur um fólk nútímans
- harm þess og eftirsjá, vit þess og
vonir.
194blaðsíður
Forlagiö
Verö2380kr.
Bændabýti
BöðvarGuð-
mundsson
Þettaersagan
afÞórðiHhð-
arsemlagður
varíjötuný-
fæddurog
fóstraðuraf
bændafólki.
Erhannút-
burðureða
nýrMessías?
Erhonum
ætlaö stærra hlutverk en öðram
mönnum? Hann gerist spámaður
hins nýja tíma í íslenskum land-
búnaði og dollaramir streyma...
Þetta er fyrsta skáldsaga Böðvars
Guðmundssonar.
236blaðsíður
Iöunn
Verð2680kr.
Síðasta orðið
Steinunn Sig-
urðardóttir
í þessari
skáldsögu
stígaætt-
menni land-
læknisdóttur-
innarglæsi-
legu, Óldu
ívarsen, fram
4 sjónarsvið-
ið.eittaf
öðra.séð með
gleraugum samferðamanna sinna, og
þetta er mikill ættbogi, „þrútinn af
lítillæti, manngæsku og stórhug", en
byrgir bresti sína og leyndarmál bak
við luktar dyr. Þessu er lýst á frum-
legan og óvæntan hátt í eftirmælum
um fólk af ívarsen-ætt þar sem ofið
er saman ísmeýgilegri kímni, nöpru
háði og einlægri samúð.
182blaðsíður
Iðunn
Verð2678kr.
Minningabók
Vigdís Gríms-
dóttir
Vigdís Gríms-
dóttirhefur
unnið sér
tryggansess
meðal ís-
lenskrarit-
höfundameð
smásögum
sínum, skáld-
sögumog
ljóðum. Hér
slær hún á nýja strengi og yrkir um
trega og söknuð, um það sem horfið
er og kemur aldrei aftur, um minn-
ingar sem lýsa skamma stund og
fólna aö nýju. En þær era ekki glat-
aðar, þær eru nálægar og hlýjar og
lifa með okkur alla tíð.
115hlaðsíður
Iðunn
Verö2280kr.
Fómarpeð
LeóE.Löve
Spennusaga
semgeristá
íslandiárið
1990. Sér til
skelfmgar
kemstLogi
Guömunds-
sonblaða-
maðurá
snoðirum
stórfellt
misferli
stjómmálamanns sem misnotar
stöðu sína. Er íslenskt þjóðlíf
svona? Svífast spilltir menn einskis
og eru mannslif þeim einskis virði?
Hvers má sín ungur eldhugi gegn
skákfléttum peningamanna? Logi
berst gegn spillingunni og leggur
mikið undir.
215blaösíður
ísafold
Verðl990kr.
Endurfundir
Erlendur
Jónsson
Endurfundir
ersafnþrett-
ánsmásagna
enáðurhefur
komiðúteftir
höfundinn
smásagna-
safniðFar-
seðlartilArg-
entínu. Sög-
umarera
byggðar upp af þjóðlífsmyndum sem
oftar en ekki er varpað á kunnugleg-
an bakgrann. Manngeröimar eru á
öllum aldri og af ýmsu tagi. Sögu-
sviöið getur verið heimahús, vinnu-
staður, skólastofa eða bíll uppi á
heiði. Allar gerast sögumar á líðandi
stimd þó söguþráðurinn dragi stund-
um slóða nokkra áratugi aftur í tím:
ann.
íeoblaösíður
ísafold
Verðl490kr.
Eriettdurjóusson
ENDURFUNDIR
Smásögur
Isafotd
Mefisto á meðal vor
Auður Ingv-
ars
Fjarslæðu-
sagaum
glæpiog
spillingu á.
nútima
Fróni. Það
erótrúlegt
aökynnast
þvi hvernig
Islandgetur
ummyndast
fyrir óheftu hugmyndaflugi í spill-
ingarbæli, ormagarð, hreinasta
helvíti. - Fáránlegt munu menn
segja, en höfundurinn, sem hér
kemur fram á sviö í fyrsta sinn,
nemur þetta í næmi upp úr dagleg-
um fréttumum svikamál, gjald-
þrot, manndráp, íkveikjur, vændi,
sifjaspell.
176blaðsíöur
Fjölvi/Vasa
Verö2280kr.
Mjöll - stúlkan mín í
fjörunni
Óskar Aðal-
steinn
Náttúrunæm
skáldsaga
hinsnáttúru-
elskahöfund-
arsemforð-
umvarvita-
vörðuráystu
nöfí Galtar-
vita. Hin
hamslausu
náttúraöfl
eru að verki undir Víkurhymu með
dynjandi snjóflóði og hamslausar
ástríður þar sem sjúkleg fíkn setur
allt í rúst. Þar fær ástin ein læknað
og sigrað. Sagan af stúlkunni Mjöll í
sjávarþorpinu. Víst elskum við hana.
185blaösíður
Fjölvi/Vasa
Verð 2280 kr.
Bleikfjöru-blús
SUidwgs eWr WlK\ AKi> MUXaSIW Þorvarður
Helgason
íslensk nú-
tímasaga
Fjallarum
hjónalífsem
fléttastsam-
an.Hefstí
steikjandi
hitaásuð-
rænni sólar-
ströndþar
semhópurís-
lendinga ætlar að slappa af en vanda-
málin fylgja með. Það er komið að
vegamótum og þegar snúið er heim
til Islands er gengið sitt í hvora átt-
ina, til mannlegrar hamingju eða tor-
tímingar. í fyrra gaf Þorvarður út
Svíðasandsaugu.
208blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Verð2280kr.
Rauöir dagar
Einar Már
Guðmunds-
son
Ungstúlka
flystaðheim-
antilaðhefta
sjálfstættlífí
Reykjavík.
Sögusviðiðer
höfuðborgin
um 1970, um-
flotinþeim
ókyrru
straumum sem þá orkuðu á ungt
fólk. Húsnæðisskortur, róttækni,
uppreisnargimi og ekki síst ástin
ráða hér ríkjum á tímum sem htt
hefur verið sinnt til þessa í bók-
menntum.
226blaösíður
Almenna bókafélagið
Verð2282kr.
DV
Myrkraverk í
miðbænum
Birgitta H.
Halldórs-
dóttir
ínýjustu
skáldsögu
Birgittu H.
Halldórsdótt-
urhafaveriö
framintvö
morð, með
stuttumilli-
bilýíReykja-
vík, morösem
alhr telja að séu skýranleg dauðsföh.
Hiö fyrra var haldið að væri sjálfsvíg
en það síðara slys. Morðinginn geng-
ur laus og hefur næsta fórnarlamh í
sigtinu.
165blaðsíður
Skjaldborghf.
Verðl890kr.
Hversdagshöllin
Pctur
Gunnarsson
Læknir,
leikkona,
verkamað-
ur, bónda-
kona, iðn-
aðarinaður,
húsmæður
-ogöU
börnin.
Þettaera
venjulegir
íslendingar sem hér er sagt frá, ís-
lensk fjölskylda þar sem aUir eru
samt svo óvenjulegir. í þessari
skáldsögu Péturs eru óvæntar
hugdettur og fyndnar lýsingar,
hlýja og angurværð, dýpt og næmi
fyrir þessu furðulega fyrirbæri -
hversdagsleikanum.
200blaösíöur
Málogmenning
Verð2580kr.
Fótataktímans
SRlÍfiá lóf tSBÓftí*
Kristín Lofts-
dóttir
Fótatak
tímans lýsir
samskiptum
fólksíein-
angruðu sam-
félagi ogveit-
irinnsýní
mannlegar
tilfinningar:
ástoghatur,
grimmd og
hlýju, sakleysi og losta, líf og dauða.
AUt endurspeglast þetta í samskipt-
um persónanna; feguröin í sambandi
foður og dóttur, ljótleikinn í afstöðu
samfélagsins til þeirra. Kristín Lofts-
dóttir er ungur verðlaunarithöfund-
211 blaðsíður
Vaka-HelgafeU
Verð2480kr.
Hella
HaHgrímur
Helgason
Söguhetja
þessararbók-
arerl4ára
stúlkasemaf-
greiðiríSölu-
skálanumþar
sem inn
streymaaf
þjóðveginum
þýskirferða-
menn, fjöl-
skyldur úr Reykjavík, þéttvaxnir
flutningabílstjórar og töfíarar á fyU-
iríi. Hestamannamótið nálgast og þá
dregur til tíðinda í lífi hennar og lífi
hins friðsæla sveitaþorps. HeUa er
fyrsta skáldsaga Hallgríms Helga-
sonar.
154 blaðsíður
Málogmenning
Verð2480kr.