Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
41
íslensk knattspyma
1990
Víðir Sigurðs-
son
Tíundabókin
íbókaílokkn-
umíslenska
knatspyrnu.
Bækumar
gefaallar
upplýsingar
um hvað
gerðistí
knattspym-
unnifrááritil
árs. Öll úrslit, frásagnir af leikjum
og liðum, einstaklingum og hópum.
Árangur íslenskra knattspymu-
manna á erlendri grand og viðbót
við upphafssögu íslensku knatt-
spymunnar sem hefur birst á síðustu
ámm. Allt um knattspyrnuna á ár-
inul990.
160blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð3488kr.
Hestar og menn 1990
Guðmundur
Jónsson og
Þorgeir Guð-
laugsson
Þettaerfjórða
bókiníbóka-
flokknum
Hestarog
menn.íbók-
innisegirfrá
hestaferðum
Jökulfirði,
Hornstrand-
ir, Strandir ogVestfjarðahálendið.
Rakin er saga landsmóta. Þá segir frá
síðasta landsmóti og íslandsmóti. í
bókinni er sagt frá hestum og mönn-
um, Trausta Þór og Muna, Jóni í
Hala og Þokka, Magnúsi Lár og
Þrennu, Ragga Ólafs og Pjakki og
mörgu fleiru. Fjöldi mynda og teikn-
inga.
250blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 3480 kr.
Af fískum og flugum
Kristján
Gíslason
Frásögn
Kristjáns af
veiðiskapí
ám lands-
ins. Hann
hefurfeng-
istvið
stangaveiði
iáratugiog
erislensk-
umstanga-
veiðimönnum að góðu kunnur,
ekki sist fyrir að hafa skapaö ýms-
ar laxaflugur sem vinsælar eru.
Kristján lýsir heimagerðu flugun-
um sínum í máli og litmyndum og
réttir þannig lesandanum beinlínis
veiðarfærin í hendurnar. Fjöldi
mynda.
207 blaðsíður, 8 litmyndasíður
Forlagið
Verö2680kr.
Jk' STAMGA
VEIÐIN
4 9 9 0
Stangaveiðin 1990
Guðmundur
Guðjónsson
og Gunnar
Bender
Árbók um
stangaveiði-
vertíðina
1990. Fjallað
erumlax-
veiðinaíflest-
um helstu
veiðiám
landsins og
samanburður gerður við fyrri ár. I
bókinni er fréttaannáll þar sem
greint er frá fjölmörgu því sem við-
kemur stangaveiði og sagðar em
nokkrar ágætarveiðisögur. Sérkafli
er um silungsveiðina í ám og vötnum
á vertíðinni 1990. Bókin er mikið
myndskreytt.
llOblaðsíður
Fróðihf.
Verðl290kr.
Vatnsdalsá
Vatnsdalur
-Þing
Ymsirhöf-
undar
Vatnsdalsá
ereinaf
perlum ís-
lenskralax-
veiðiáa.
Húner
þekktfyrir
stóralaxa,
fagurtum-
hverfi og auövelda leið að flestum
veiöistöðumárinnar.SagaVatns-
dals er mikil og náttúruhamfarir
hafa sett sitt mark á dalinn og ána.
í þessari bók hafa fimmtán höfund-
ar brugðið upp mynd. Lýst er veiði-
stöðurá og veiðiaðferðum. Bókin er
gagnleg öllum þeim sem stunda
veiðar.
205blaðsíöur.
; Dyngja
Verð3900kr.
Átoppnum
Fremstu
knattspyrnu-
hetjur heims
Ævisögur
fremstu
knattspyrnu-
kappaheims
með stórum
heilsíðulit-
myndum af
t.d. Mara-
dona, Vialli,
Matthaus, Sanchez, Van Basten og
ótal fleiri. Átti að koma út í fyrra.
Tilvalin gjöf fyrir alla knattspyrnu-
unnendur.
86blaðsíður
Fiölvi/Vasa
Verðl832kr.
Jódynurll
hestar og
mannlífí
Austur-
Skaftafells-
sýslu
Egill Jónsson
bjó til prent-
unar
Árið 1988 kom
útfyrstabindi
afritverkinu
Jódynursem
hlautmjög
góðar viðtökur og staðfestir það hinn
almenna áhuga fyrir meiri kynnum
af þessum landshluta. Hestar, menn
og svaðilfarir eru hluti af daglega líf-
inu og um það vilja menn fræðast. í
þessu bindi Jódyns er fjöldi greina
sem allar eru tengdar hornfirska
hestinum og því nána sambandi sem
myndast hefur milli fólksins og
hestsins.
Bókaforlag Odds Björnssonar
Verð2400kr.
Ættfeður-Frá
Óðu-Rauðkutil
HrafnkÖtlu
Jónas
Kristjáns-
son
íbókinnier
fjallaðum
helsturækt-
unarhross
níundaára-
tugarinsí
ættarsögu
wök'A**i*\V*a*M* ÍSlGHSkR
hestsinsá
20. öldinni.
Sýnd em tengsl milli islenskra
hrossaætta. Bókin Ættfeður byrjar
á fyrstu ættfeðrunum og ættmæðr-
unurn og rekur niðja þeirra fram
til nútímans. ítarlega er fjallað um
ættir og ævi 116 stóðhesta og 23
hryssna, forfeðurþeirraogafkom-
endur sýndir með ættarfrjám. Þá
era og teknir fyrir íslenskir stóö-
hestar sem eru ættbókarfærðir í
öðrumlöndum.
320blaðsíður
Hestabækur
Verö6900kr.
HM í knattspyrnu
Sigmundur Ó.
Steinarsson
í bókinni
fjallar höf-
undur um
söguheims-
meistara-
keppninnarí
knattspyrnu
fráfyrstutíð
en aðal-
áherslan er
þólögðá
keppnina í Mexíkó árið 1986 og á ítal-
íu sl. sumar. Sérstaklega erfjallað
um þátttöku íslendinga í keppninni.
Sagt er frá mörgum eftirminnilegum
atburðum og fjallað um fræga knatt-
spymukappa sem settu svip á keppn-
ina. Bókin er mikið myndskreytt.
144blaðsíöur
Fróöihf.
Verðl580 kr.
Hestar, veiði, íþróttir
Ættbók og saga
íslenska hestsins á 20.
öld, 6. bindi
Ct>WWWS(»l
Gunnar
Bjarnason
íþessu bindi
erlýsingá
stóðhestum
frá nr. 1141 til
1174 og lýsing
áhryssumfrá
nr. 4717 til
8072. Þar með
hefur Gunnar
komiðíeina
aðgengilega
ritröð öllum hryssum sem hafa feng-
ið dóma og ættbókarnúmer fyrir
maílok 1990 og öllum stóðhestum
sem hafa fengið dóma og ættbókar-
númer fyrir júnílok 1990.
Bókaforlag Odds Bjönssonar
Verð4720kr.
dsasœa^Bsjsiss* 20 tmst
Leyndardómar
laxveiðanna
Ólafur E. Jó-
hannsson
íbókinnier
fjallað um
listina að
veiðalaxog
silungá •
stöng.Sagter
fráhelstu
veiðiaðferð-
umoghvem-
ig stanga-
veiðimenn
eiga að bera sig til við veiðarnar.
Fjallaö er um hvernig unnt er að
„lesa“ ár og nálgast veiðistaði og
hvemig agn er líklegast til árangurs'
hveiju sinni. Fjöldi íslenskra veiöi-
manna gefur ráð. Bókin er mikið
myndskreytt.
Fróðihf.
Verð2180kr.
ELSE-MARIE NOHR
Hún hefur aldrei verið mikið fyrir börn, en
í fríi sínu verður hún ástfangin af manni
nokkrum og kynnist lítilli dóttur hans, sem
er hjartveik og bfður eftir þvf að komast
undir læknishendur.
í D AG HEFST LÍFIÐ
ERIK NERLÖE
Aðeins sautján ára gömul er hún að verða
fræg og rík. Og margt er að gerast í lífi henn-
ar. Hún fær tækifæri sem söngkona; hún
verður ástfangin; hún hittir móður sfna,
sem hún hefur aldrei þekkt, en hefur svo
oft dreymt um.
HAJVUN GJUHJARTAÐ
EVA STEEN
ÆVINTÝRI f MAROKKÓ
BARBARA CARTLAND
Nevada Van Arden var bæði mjög falleg og
vellrík, og hún naut þess að kremja hjörtu
ungu mannanna. Tyrone Strome varð æva-
reiður, þegar hann komst að raun um,
hvernig hún fór með aðdáendur sfna, og
hve laus hún var við alla tillitssemi og
hjartahlýju.
í SKUGGA FORTÍÐAR
THERESA CHARLES
Ilona var dularfull í augum samstarfsfólks
síns. Engu þeirra datt íhug, að hún skrifaði
spennusögur í frítfma sínum, eða að þessi
,,Nikulás" sem hún átti að vera trúlofuð,
væri aðeins til f hugarheimi hennar.
Hún er rekin úr ballettskólanum og fer því
til London, þar sem hún gerist þjónustu-
stúlka hjá fjölskyldu einni, og gætir lítillar
stúlku. A leiðinni til London kynnist hún
ungum manni, sem sýnir henni mikinn á-
huga.
SKUGGSJÁ
BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF