Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 12
30
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
Bama- og unglingabækur
Ari lærir að synda
Gullbrá og birnirnir
|__r_
Islenskur
texti: Stefán
Júlíusson
í þessum bók-
um.semeruí
bókaflokkn-
umViltulesa
meö mér? eru
sums staöar
myndirístað
orða.Þær eru
afpersónum,
stööum og
hlutum sem koma fyrir í sögunni.
Sá sem les fyrir barnið lætur það
skoða myndirnar og segja hvað þær
tákna. Þegar sagan er lesin og kemur
að mynd í stað orðs er stansað og
barnið látið benda á myndina og
segja orðið sem hún táknar. Börnin
læra þetta fljótt. Það skerpir athyg-
lina.
Setberg
Verð 590 kr. hvor bók
Pétur og úlfurinn
Sergei Pro-
kofief
Sígild
bamasaga
þarsem
höfundur ■
færir í orð
tónverksitt
umPétur
semgengur
útáengiðog
horfirá
fuglanaog
dýrin sem ógna hvert öðra. Hættu-
legastur er úlfurinn sem getur étið
þau öll og Pétur með. Meö kænsku
tekst Pétri að lokkáúlfxnn í snöru
og færa hann í dýragaröinn með
aðstoð veiðimannanna svo loks era
dýrin óhult. Alda Ægis þýddi.
60blaðsíður
Málogmenning
Verð780kr.
Aladdín og
töfralampinn
A!e&tto y
i.'Jk ogtöfraUmpinn
Alison Claire
Darke
Endursögn á
einu þekkt-
asta ævintýr-
inu úr Þús-
undogeinni
nótt við glæsi-
lega mynd-
m skreytingu
~ breskslista-
manns.
Aladdínerfá-
tækur drengur sem tekst að losna
undan valdi illviljaðs töframanns.
Með aðstoð töfralampans, sem hann
íinnur í undirheimum, kemst hann
til æðstu metoröa í Persíu en galdra-
maðurinn er grænn af öfund og
hyggur á hefndir. Silja Aðalsteins-
dóttir gerði íslensku endursögnina.
36blaðsíður
Málog menning
Verð 780 kr.
Heimurbarnsins
Matthewson
Bull
Óvenjuglæsi-
leg bendibók
meðfallegum
ljósmyndum
afnytsömum
hlutum úr
heimi litla
barnsins.
Bókiner með
þykkum blað-
síðum sem
þola harkalega meðferð, enda ætluð
fyrir minnstu bömin til aö skoða
sjálf eða með fullorðnum sem geta
þá um leið kennt þeim að þekkja
hluti og hugtök úr daglega lífinu:
dót, fatnað, matvæh, hreyfingar, hti
og tölurnar upp í tíu, svo eitthvað sé
nefnt.
40 blaðsíður
Málogmenning
Verð980kr.
Stórabamabókin
Jóhanna
Thorsteins-
son valdi
efnið
Þriðjaút-
gafaþessar-
aríslensku
barnabók-
ar. íbókinni
eraöfinna
ýmsar perl-
ursemís-
lenskböm
hafa kunnað vel að metaí gegnura
tfðina. í bókinni eru gátur, sögur,
ævintýri, ljóð, barnagælur, leikir
og föndur. Jóhanna Thorsteinsson
fóstra valdi efnlð en myndskreyt-
ingar gerði Haukur Halldórsson
myndhstarmaður.
96blaðsíðtu-
Fróðihf.
Verð850kr.
Höldum veislu, Einar
Áskell!
Var það vofa, Einar
Áskell?
Gunilla Bergström
Nýjar og skemmtilegar bækur um
vinsæla grallaraspóann, Einar
Áskel, sem börn á leikskólaaldri fá
aldrei nóg af. Höldum veislu, Einar
Áskell! segir Fía frænka. Hún hjálpar
Einari að halda upp á afmælið hans
og allir skemmta sér konunglega. í
bókinni Var það vpfa, Einar Áskell?
yfirvinnur Einar Áskell óttann við
drauga. SigrúnÁrnadóttirþýddi.
28 blaðsíöur hvor bók
Málogmenning
Verð 740 kr. hvor bók
Komum finnum
Janosch
Litla tígris-
dýrið og litli
björninn eru
perluvinir. Þá
dreymir um
heimsins
mestu ham-
ingju-að
verðaríkir.
Þeir leitaþví
víðaaðfjár-
sjóði. Eftir
mikil ævintýr komast þeir að raun
um að fjársjóðurinn er hvorki fólg-
inn í jöröu né djúpt á hafsbotni held-
ur í vináttu þeirra tveggja. Á ís-
lensku hefur áður komið út eftir Jan-
osch bókin Ferðin th Panama.
Bókaútgáfan Bjartur
Verð 880 kr.
Sagnabiblían
Penny Frank, Tony Morris og John
Haysom myndskreyttu
Sagnabibhan heitir nýr myndabóka-
flokkur fyrir 5-8 ára börn. Fyrstu
fjórar bækurnar heita í upphafi, Nói
og flóðið, Drengurinn Jóhannes og
Bernska Jesú. Sögumar gefa góða
mynd af Biblíunni og er hver bók
sjálfstæður hluti þeirrar „sögu“ sem
Biblían
inniheldur.
24blaðsíður
Fíladelfía-Forlag
Heft: 250 kr.
fjarsjoð
Ævintýrið um hina
undursamlegu
kartöílu
Anders Sor-
ensen
Ævintýrið
hefsthjálnk-
umíSuður-
Ameríku. Við
höldum síðan
tilEvrópu og
ahaleiðtilís-
lands. Þetta
er einstaklega
velgerðbók
sem bæði
skemmtir lesandanum og fræðir. VU-
borg Dagbjartsdóttir rithöfundur
hefur þýtt og staðfært efni bókarinn-
ar og auk þess skrifað sérstaklega
um áhrif kartöflunnar á mannlíf hér
á landi í gegnum tíðina.
64blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð988kr.
Prinsessan á bauninni
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Nýju fötin keisarans
Ævintýri
barnanna er
bókaflokkur
semnýtur sí-
vaxandi vin-
sælda meðal
yngstu bam-
anna. Héreru
sögð sígild
ævintýri sem
börnhafa
skemmt sér
við kynslóð fram af kynslóð. Ævin-
týrin eru endursögð við hæfi yngstu
barnanna og myndskreytt af nokkr-
um þekktustu listamönnum Spán-
verja. Hver bók er eitt ævintýri og
áður eru út komnar sex bækur í
sama flokki. Þorsteinn skáld frá
Hamri þýddi.
27 blaðsíður
Forlagið
Verð 385 kr. hver bók
Axlabönd og
bláberjasaft
SigrúnEld-
járn
Nýsagaum
Bénoog
Ákalitlavin
hans. Dag
einn þegar
Áki er úti að
lcikascT
he\rirbann
skrýtiðsuð
ogofanúr
geimnum
kemur bleikt farartæki. Bétveir er
kominn til að bjóðaÁka í heimsókn
á stjörnuna til sín. Og þeir félag-
amir halda rakleiðis út f geiminn
á vit ævintýranna. Stórar htmynd-
iráhverriblaösíöu.
36 blaðsíöur
Forlagið
Verð 980 kr.
Stefán Bragi fer í
flugvél
Hope Milling-
ton
Saga um lít-
innstrák,
StefánBraga,'
sem fer í flug-
ferðmeðfor-
eldrum sín-
um. Margt
skemmtilegt
og nýstárlegt
berfyrir augu
umborðí
flugvélinni og Stefán Bragi lendir í
ýmsum uppákomum. Hann fær með-
al annars að heimsækja flugmennina
í stjórnklefa vélarinnar. Þeir taka vel
á móti honum og kynna honum
leyndardóma flugsins. Gunnlaugur
Johnson myndskreytti bókina.
Fróðihf.
Verð380kr.
Þegar stórter spurt
qmáms-m&mg. Gunnhildur
Hrólfsdóttir
Þegarstórt er
spurtverður
oftlítiðum
svör, segir
máltækið, og
vísteraðhjá
tveimurll
ára drengjum
vaknaýmsar
spurningar
umlífiðogtil-
veruna sem ekki er alltafjafnauðvelt
að svara. Afi og amma í sveitinni
eiga svör við flestum lífsins gátum
og vinirnir Tommi og Árni koma
þroskaðri heim eftir viðburðaríka
sveitadvöl. Þegar stórt er spurt...
er sjálfstætt framhald af Þið hefðuð
átt að trúa mér! sem kom út í fyrra
og segir frá sumarævintýrum
Tomma ogÁrna.
150blaðsíður
ísafold
Verö 1090 kr.
Hænsnin á Hóli
Texti: Atli
Vigfússon
Teikningar:
Hólmfriður
Bjartmars-
dóttir
ífyrrafóru
húsdýrin á
flakk. Nú eru
hænsninorð-
inórólegog
vilja skoða
heiminn.
Haninn er, eins og flestir hanar,
stoltur og þykist fær í flestan sjó.
Hann fer með hænurnar í kirkju í
bænum svo þau geti farið í kirkju-
turninn og horft yfir bæinn og hann
hreykt sér. En hátt hreykir heimskur
sér...
48 blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð 988 kr.
Ófrískafhans
völdum
Bjarni Dags-
son
Þessi bók
fjallar um
Gumma, sext-
án ára strák
með hljóm-
sveitardellu á
háu stigi. Þeg-
ar svartnætt-
iðeitterfram
undan kynn-
ist hann
Eddu, ljóshæröri fegurðardís, og þá
fara hlutirnir að gerast. Þetta er
fyrsta unglingabók hins þrítuga höf-
undar. Störf hans hafa einkum verið
á meðal unglinga og hann þekkir því
reynsluheim þeirra.
76 blaðsíður
Skjaldborg
Verðl380kr.
Ég elska þig -
Frásagnir af
æskuástum
I IIlSll iiui-
undar
Sögur um
æsku og ásti
Sögur eftir
níuþjóð-
kunnaís- ■
lenska höf-
unda. Sögur
semkveikja
drauma,
vekjaljúfsái
arminninga
- og fá jafnvel suma til að roðna. Þæ
lýsa fyrsta fálmi unga fólksins á ást-
arbrautinni, augnaráðum, kossum,
boðum og bönnum. Sumar sögurna
bera blæ endurminningarinnar.
152blaðsíður
Forlagið
Verðl580kr.
HundalífLubba
»«*•«•■ -s y ^
Hundalíf Lubba
Marcus
Pfister
HelgaEin-
arsdóttir
bókavörður
þýddi
Sagameð
litskrúðug-
umog
skemmti-
legum
myndum.
Lubtóer
kátur, loöinn og lubbalegur hund-
ur sem á heima á ruslahaugum.
Þar hittir Lubbi kisu og þó að hund-
ar og kettir séu ekki miklir vinir
gera þau með sér félag um að
hrekja burtu rotturnar sem éta
matinn hans Lubba og stríða hon-
um. Það tekst vel ogLubbi kemst
að því hve það er mikils virði að
. eiga sér vin og félaga.
32blaðsíður
ÖmogÖrlygur
Verð790kr.
Snjóhjónin syngjandi
Guðjón
Sveinsson
Guðjón
Sveinsson er
lönguþekkt-
ur fyrir
barna- og
unglingabæk-
ursínar.Nú
kemurfrá
honum ævin-
týri sem
pabbinn segir
íjórum dætrum sínum síðustu dag-
ana fyrir jól. Þetta er ævintýri með
söngvum. Bókin skiptist í sjö kafla.
í bókinni eru myndskreytingar eftir
Pétur Behrens sem auka hugmynda-
flugið.
Bókaforlag Odds Björnssonar
Verð 1500 kr.
Dýrin í garðinum
Margrét E.
Jónsdóttir
Þessi saga
fyrir yngstu
lesendurna
gerist í húsa-
garði í borg-
inniogþar
segir frá íbú-
um hans,
starranum
Trausta,
hagamúsinni
Silla og honum Depli litla, auðnutittl-
ingnum. Önnur dýr koma líka við
sögu: kötturinn Bella, sem býr í
næsta húsi, og svo páfagaukurinn
Rósalind, og saman lenda þau í
margs konar ævintýrum. Anna V.
Gunnarsdóttir myndskreytti.
124 blaðsíður
Selijall (dreiflng Mál og menning)
Verð 1180 kr.
Sigurbjörn
Sveinsson
Þettaævin-
týrieftir hinn
góðhjartaða
barnavin í
Vestmanna-
eyjumeral-
þekkt.Þaðer
sígild barna-
bók. Þar segir
frá bóndasyn-
inumsemfór
út í heim og lenti í ótal mörgum
þrautum. Hann þurfti að berjast við
vikinga og tígrisdýr, risa og mannýg
naut. En alltaf hafði hann sigur af
því að hann kunni margfóldunartöfl-
una. Og síðast fékk hann meira að
segja að eiga hana Fjólu kóngsdóttur
af því að hann var svo menntaður.
32 blaðsíður
Fjölvi/Vasa
Kilja: 680 kr.
Glókollur
GLÓKOLLUR
Litið la«r<tóm*ævíatýri
*w«> mriMttkjnxrtil.
Mörgrét É JónSdóttir
DÝRIN I GARÐINUM