Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990.
29
Vinir á vegamötum
Jan de Zan-
gcr
Tveirvinir
farasamaní
sumarfríen
skyndilega
takamálin
óvænta
stefnu. Vin-
imirskilja
aöskiptum
oglialda
hvorísína
áttina. Seinnihluti sögunnar segir
frá eftirmálum uppgjörsins og leit
aööðrum stráknumsem ekki skil-
ar sér heim. Þetta er í senn spenn-
andi átakasaga og hugljúf ástar-
saga. Jan de Zanger er hollenskur
unglingabókahöfundur sem hlotið
hefur ýmis verðlaun fyrir bækur
sínar. HilmarHilmarsson þýddi.
155blaösíður
Málogmenning
Verðll90kr.
Líkaminn og
starfsemi hans
Steve Parker
Bókíflokkn-
umGLUGGI
ALHEIMS-
INS sem fjall-
arum starf-
semi manns-
líkamans í
máliog
myndum.
Byggingulík-
amans erlýst
ístóruog
smáu, allt frá beinagrind til ein-
stakra frumna, og starfsemi hans frá
getnaði til elliára. Allt verður þetta
auðskilið í skýrum teikningum og
greinargóðum texta. BjörgÞorleifs-
dóttirþýddi.
64blaðsíður
Málogmenning
Verðl480kr.
Karólína og litlu jólin
Karólína og rigningin
Laura Voipio
og Virpi
Pekkala
Nýjarbækur
umKarólínu,
glettnusögu-
hetjunasemí
hverribók
lendiríævin-
týrummeð
vinumsínum
oglærirstöð-
ugt eitthvaö
nýtt og gagnlegt. Bækur fyrir 2-6 ára
börn. Hildur Hermóðsdóttir þýddi.
24 blaðsíður hvor bók
Málogmenning
Verð650kr.
Kilja:450kr.
Fríða framhleypna
Svei... Fríða
framhleypna
Fríóa framhleypna í
fríi
Hún er ekkert venjuleg, hún Fríða
framhleypna, hún á tuttugu og þijá
kærasta og stefnir að því að eignast
þrjátíu. Hún er hress, hún er allt að
því baldin en hún er frábærlega
skemmtileg. Hún segir og gerir það
sem henni dettur í hug en fullorðna
fólkið er ekki alveg sátt við það: Af
hverju skyldi hún þurfa að hafa flétt-
ur, það er vont. Og ef garðklippur eru
til, af hverju þá ekki að nota þær...?
96-102-96 blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð 890 kr. hver bók
Bama- og imglingabækur
Ævintýrabókin
Þýðing: Rúna
Gísladóttir
Harðspjalda-
bók með
stuttumsög-
umoglitrík-
um myndum.
íhennieru
endursögð
ævintýrin:
Stígvélaði
kötturinn,
Hansog
Gréta, Frú Hulda, Hugrakki skradd-
arinn, Dvergurinn, Froskakóngur-
inn, Litlu systkinin, Kiðlingamir sjö
ogRauðhetta.
Setberg
Verð 690 kr.
1,2,3 ... lærumað
telja
RogerParé
Pakki sem
inniheldur
bókog
myndapör
semhafaþað
takmark að
kennaböm-
um að með-
höndlatöl-
urnarfráein-
umpguppí
tíu.íbókinni
er léttur, rímaður texti með fallegri,
markvissri myndskreytingu sem gef-
ur tilefni til að telja ýmsa hluti.
Myndapörin má nota á margvíslegan
hátt og fylgja þeim skýrar leiðbein-
ingar um talnaleiki. Ami Sigurjóns-
son og Hildur Hermóðsdóttir þýddu.
Málogmenning
Verð980kr.
Litla bamið og
leikimir
litla barnið og
kvöldverkin
litlabarniðog
morgunverk-
in
LynnBreeze/
AnnMorris
Harð-
spjaldabækur
með
skemmtileg-
um, rímuðum
textaumdag-
legt amstur htla bamsins með
mömmu og pabba. Ami Sigurjónsson
þýddi.
lOblaðsíður
Mál ogmenning
Verð 450 kr. hver bók
Babarferíferðalag
Babarferáfætur
Þýðing:
Þrándur
Thoroddsen
samanhef-
urfíllinn
íabarvenfi
íuppáhaldi
hjábömum
viðaum
heim. Bæk-
eruharð-
spjaldabækur, litprentaðar. Allt
næsta ár verða vikulegir þættir um
Babar og félaga í íslenska ríkissjón-
varpinu. Fillinn Babar er litríkur í
orðsins fyllstu merkingu.
Setberg
Verð490kr. hvor bók
Pétur Pan og Vanda
' ' oi.kaískib
PETUR PAN
0G VaN'DA
J.M. Barrie,
þýtt hefurVil-
borg Dag-
bjartsdóttir
Lesandinn
svífur með
söguhetjun-
umígegnum
himingeim-
inníleitað
ævintýmm.
PéturPanog
Vanda eru
með þekktustu ævintýmm sem um
getur og hafa þó aldrei verið jafn-
vinsæl og nú. Þýðingin er í höndum
Vilborgar Dagbjartsdóttur rithöf-
undar.
96blaðsíður
Skjaldborghf.
VerðU98kr.
Hvað er klukkan?
Viltu vera með mér?
Islenskur
texti: Stefán
Júlíusson
Þettaem
harö-
spjaldabækur
íbókaflokkn-
umLeikurað
orðum með
framúrskar-
andilitríkum
ogskemmti-
legumteikn-
ingum. Bók sem lítil börn, uppalend-
ur og fóstmr hafa bæði gagn og gam-
an af. Letrið á bókunum er skýrt og
greinargott svo auðvelt er að lesa
það.
Setberg
Verð 590 kr. hvor bók
Depill gistir eina nótt
EricHiU
Nýbarnabók
um Depil sem
núfærað
gistaeinanótt
hjá Stebba
vinisínum.
Eins ogfyrri
bækurnar um
Depilerþessi
bóktilvalin
fyrirböm,
sembyrjuð
em að lesa, og ekki síður fyrir for-
eldra til að lesa fyrir börnin.
Bókaforlag Odds Bjömssonar
Verð700kr.
Litlir lestrarhestar
Flokkuraf
ríkulega
mynd-
skreyttum
úrvalssög-
umseraeru
prentaðar
meðstóm
letriog góðu
línubiliog
því tilvalið
lesefnifyrir
böm sem farin eru að lesa sjálf. í
árkomaút:
Hókus pókus, Einar Áskell eftir
Gunillu Bergström, 59 bls.
Bömin í Ólátagarði eftir Astrid
Lindgren, 131 bls.
Stubba Utla fer til sjós eftír Jon
Hayer, 106bls.
Fleiri sögur af Frans eftir Christine
NöstUnger,56bls.
Málogmenning
Verð 780 kr. hver bók
Níski haninn
Emil Ludvik
og Zdenek
Miler
Gullfalleg
tékknesk
myndabók
eftir sömu
höfundaog
Latastelpan
Litríkar
myndirog
smelUn saga
umhanann
og hænuna sem skiptu öUum krásum
jafnt á milU sín. En dag einn gerðist
haninn nískur og eigingjam og það
kemur honum í koU. AUt fer þó vel
að lokum því hænan góða bregst
honum ekki hvað sem á gengur.
Hallfreður Öm Eiríksson þýddi.
32blaðsíður
Málogmenning
Verð880kr.
Dimma, dimma
höllin
Ruth Brown
Myndabók
semsýnirles-
enduminní
draugalega
höU. En sem
beturferer
aUtíplati,
dimma, dul-
arfuUahölUn
erekkert
hættulegog
aUirgetaand-
að léttar í lokin. Bókin hæfír bömum
á leikskólaaldri. Hildur Hermóðs-
dóttirþýddi.
26blaðsíður
Málogmenning
Verð780kr.
> X N
9SLVIR StEITINNI
Sögurúr sveitinni
»«íHeather
Amery og
Stephen
Cartwright
íþessariað-
gengUegu
barnabók eru
fjögurævin-
týri. Grísinn
semgatekki
losaðsig-
Óþekkakind-
in-Hlaðan
brennur og Traktorinn sem týndist.
AUt sögur úr sveitinni sem alltaf
heiUa börnin. Bókin er skreytt fjölda
teikninga sem gera hana læsUegri
fyrirbörnin.
64blaðsíður
Skjaldborghf.
Verð880kr.
Kalli-Þrammi-
Margot-Dáti
James Dris-
coll
Fyrstufjórar
bækurnarí
bókaflokkn-
umumskó-
fólkið. Þetta
eru
bamabækur
þarsemgaml-
irskórfálíf
og verða að
persónum.
Þau búa í skóborg og þar gerast
ýmsir hlutir sem svipar til atburða
er gerast í venjulegum borgum. Skó-
fólkið hefur að undanfomu komið
fram á Stöð tvö í þáttum barnanna.
24 blaðsíður hver bók
Skjaldborghf.
KUja:250kr.
NÚ, UM LEIÐ og 4. og síðasta bindi ævisögu
Tryggva Gunnarssonar, ritað af Bergsteini
Jónssyni, kemur út hjá Bókaútgáfu Menningar-
sjóðs, að tilhlutan Landsbanka íslands og Seðlabanka
íslands, kemur jafnframt ritsafnið út í heild í eintaklega
vandaðri gjafaöskju.
Sagan er ekki einvörðungu litrík ævisaga þessa merka
manns, hún er jafnframt sjónarhóll, þaðan sem gefur að líta
óvenjulega vítt og fjölbreytt svið íslensks þjóðfélags,
athafnalífs, stjórnmála og menningar um meira en hálfrar
aldar skeið. í 4. og síðasta bindi ritsafnsins er fjöldi mynda
af samtímamönnum Tryggva sem aldrei hafa birst áður.
Af störfum Tryggva um dagana er augljóst að þar fór mikill
athafnamaður sem lét sig flest skipta er þjóðinni gat orðið
til framdráttar. Má þar t.a.m. nefna aðild hans að Hinu
íslenska þjóðvinafélagi, Fiskifélaginu og öðrum samtökum
útvegsmanná, Dýraverndunarfélaginu, Skógræktarfélag-
inu, Alþýðubókasafninu, Slippfélaginu í Reykjavík,
íshúsfélaginu og síðast en ekki síst Gránufélaginu.
AÐEINS 350 GJAFAÖSKJUR
EN 650 EINTÖK AF 4. BINDI.
Vert er að taka fram að einstök bindi ritsafnsins (1.-3.) eru
ófáanleg. í tilefni af útkomu heildarsafnsins voru
1. og 2. bindi endurprentuð í aðeins 350 eintökum hvort.
GJAFAASKJA KR. 13.500.- 4. BINDI KR. 3.900,