Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990. 39 Á bak við ævintýrið Jón Óttar Ragnarsson JónÓttarseg- irhérfrá þeim ótrúlega fjármálavef sem spunn- innhefurver- iðumstöðina, enhannsegir einnigfrá fólkinu sem tókþáttí þessu ævintýri og frá hryggðar- og gleðistundum bak við tjöldin... Hin ótrúlega saga af stofnun, uppbygg- ingu og lífróðri Stöðvar 2 er sagan af einu stórbrotnasta viðskiptaævin- týri í íslensku samfélagi, flóknu sjón- arspili sem átti sér margar og óvænt- ar hliðar. Við þá sögu hafa margir komiö. 211 blaðsíður Iðunn Verð 2680 kr. Dr. Gunn- laugur Þórðarson Gunnlaug- urhefur ávaEtverið hress í fasi, talaðtæpit- ungulaust- komiötil • dyranna einsog hanner klæddur. Nokkur kaflaheiti, tekin afhandahófi, segjameira en mörg orð: Að eiga mikilsvirtan fóður - Rekinn úr skóla - Hjá Óskari Hall- dórssyni - Smiður á Lögbergi - Að upplifa dauöann - Ritari forseta íslands - Rödd að handan - Örlaga- rik vísindamennska - Húðstrýktur fyrir kirkjudyrum. Fjöldi ljós- mynda prýðir bókina. 280blaösiður Setberg Verö2900kr. Ævibrot Hjálparhellan hetjusaga Miep Gi- es/Alison Leslie Gold Örlög Önnu Frank eru okkurhug- leikin. í að- dáunáhenni gleymdistað gætaaðþví, hvergerði Frank-fjöl- skyldunni mögulegt að felast uppi á háalofti. Þau áttu sér hjálparengil, unga hol- lenska stúlku sem sá um alla að- drætti af ótrúlegri hjálpsemi og fórn- fýsi. Á tímum skorts og skömmtunar lagði hún sig í lífshættu til að útvega þeim matvæli og aðrar nauðþurftir. 240 blaðsíður F)ölvi/Vasa Verð2280kr. Elsku Elvis Priscilla Pres- ley Ævisaga ww rokkkóngs- vtnniUr vandanúlin »j hrtiaskilr.i ins, skráðaf eiginkonu hans, Sillu. Húnvar kornung telpa, aðeins 14ára,þegar húnkynntist honum. Það varð ást við fyrstu sýn. Þau elskuð- ust heitt en Elvis vildi varðveita hreinleika hennar og ferska ást. Eng- inn vissi eins og hún allar leyndustu hugrenningar hans. Hún lýsir á hreinskilinn og trúveröugan hátt lífi og tónlistarferh, furðulegum uppá- tækjum í leik og starfi, glæstum sigr- um og döprum dauða. 288blaðsíður Fjölvi/Vasa Verð2280kr. ÁLandakoti Dr. Bjarni Jónssonyfir- læknir Þettaersaga af merkri stofnun, m.a. um líknar- starfsystraí nærri heila öld. Margiraf fremstu læknum landsins koma hér við sögu. Dr. Bjarni Jóns- son yfirlæknir var um áraraðir fremsti sérfræðingur íslendinga í bæklunarsjúkdómum og meðferð höfuðslysa. Hann segir meðal annars í formála bókarinnar: „Ég hef unnið á þessari stofnun alla mína læknis- ævi... Hafa götur mínar og systr- anna legið saman í nærri hálfa öld.“ Bókina prýða 60 ljósmyndir. 256blaðsíður Setberg Verð 2900 kr. Mannlíf í Aðalvík og fleiri minningabrot Gunnar Frið- riksson Gunnarman tímana tvenna. Hann erfæddur og uppalinní Aðalvík, í harðneskju- leguum- hverfi við ysta haf þar semlífsbar- áttan var hörð og mannskæð en ól á dugnaði, þrautseigju og samheldni. Gunnar lýsir þessu samfélagi og síð- an þeim harmsögulegu atburöum og þeirri þróun sem olli því að Aðalvík- ingar urðu að hverfa á brott og ganga frá eigum sínum og öllu sem þeim varkært. 240blaðsíður Öm og Örlygur Verð2500kr. Framfyrirskjöldu WlUia O. t>Of(íSTiil?J5SON Ævisaga Hermanns Jónassonar Indriði G. Þorsteins- son Hermann Jónasson vareinn dáðasti stjórnmála- maður sinnartíðar og virtur langt ut fyrir raðir flokks- sy stkina sinna. í bók þessari segir Indriði G. Þorsteinsson frá æsku og upp vexti Hermanns og þroska- ferli. Greint er frá átökum.og uppá- komum og stj órnmálaferillinn rak- inn allt fram á stríðsárin. Bókina prýðirfjöldimynda. 202blaösföur Reykholt Verð3292kr. Þurrtogblautt að vestan Björn Jóns- sonlæknir- Bjössi bomm Síðarabindi ævisögu Bjössa bomm. Hann segir frá skóla- árumáAkur- eyriogí Reykjavíkog ekkisístfrá læknisstörf- um í Vesturheimi. Bjössi bomm er ekki venjulegur maður en hann er hreinskhinn við sjálfan sig og aðra. Hann segir frá drykkjuskap og daðri við fallegar konur. Hann var læknir á meðal indíána og varð þá að gera ýmislegt sem ekki mundi viðurkennt í Skagafirði. 390blaðsíður Skjaldborghf. Verð2890kr. Tryggvi Gunnarsson -RitsafniðTryggvi Gunnarsson, ævi og störf athafnamanns ÞorkellJó- hannesson ogBerg- steinn Jóns- son Hérbirtist ævisaga Tryggva Gunnars- sonarfheild í4bindumí vandaöri gjafaöskju. Fyrsta og annaö bindi eru endur- prentuö samhhða útgáfu fjóröa bindis. Glæsileg eign i mjög tak- mörkuöu upplagi. Æviferih Tryggva ersemsj ónarhóll, þaðan sem gefur að hta óvenju vitt og fjöl- breytt svið íslensks þjóðfélags og athalhalífs, stjórnmála og menn- ; ingar. 2297blaösíður Bókaútgáfa Mennhigai-sjóðs Verð 13.500 kr. Tryggvi Gunnarsson IV. Bergsteinn Jónsson Fjórðabindi ritverksins umhinn mikla at- hafnamann Tryggva Gunnarsson, bankastjóra ogalþingis- mann, sem komóvenju víða viö í íslensku þjóðlífi, bæði at- vinnu- og menningarlífi, um sína daga eða meira en hálfa öld (1835- 1917). Hér er m.a. sagt frá starfsferli hans sem bankastjóra Landsbankans og forystu um verklegar fram- kvæmdir, s.s. smíði Ölfusárbrúar. Lokabindi, tekið saman að tilhlutan Landsbanka og Seðlabanka. 560blaðsíður Bókaútgáfa Menningarsjóðs Verð 3900 kr. Hernámið-hin hliðin LouisE. Marshall, Ás- laug Ragnars bjó til prent- unar Höfundur var yfirmaðurí Bandaríkja- heráíslandi og segirfrá hinni hliðinni áhernáminu ogþjóðinni sem hér bjó. Glöggt er gestsaugað. Hvaðan komu ís, popp og tómatsósa? Hvað vita íslendingar um svarta- markaösbraskið? Skotfærageymsl- una sem næstum lagði Reykjavík í rúst? Minkapelsana sem brunnu á Hótel íslandi? Sagt er frá brostnum vonumog „ástandsbömum“ en höf- undur á einmitt eitt af þeim. 198blaðsíður ísafold Verðl990kr. Ævisögur og endurminningar Sól í Norðurmýri - Píslarsaga úr Austurbæ Þórunn Valdimars- dóttir-Megas Reykjavíkur- skáldið Meg- asog sagn- fræðingurinn Þórunn Valdimars- dóttirhafa lagtbernsku- minningar sínar, drauma og ímyndunarafl að veði í ævintýralegri og töfrandi bók um htla písl sem ólst upp í Norðurmýri í Reykjavík rétt eftir síðari heims- styrjöld. í sögunni mun margur kannast við sjálfan sig því hún er sannferðug úttekt á lífi íslenskra barna. „Rabbsódía" umReykjavík- umhverfiogatvik. 236blaðsíður Forlagið Verð 2680 kr. Margirvildu hann feigan Kristján Pét- ursson lög- gæslumaður Kristján er þekktasti lög- gæslumaður seinnitímaá íslandi. Hann hefur stjóm- að rannsókn- umáhelstu sakamálum og áttstærst- an hlut í að upplýsa þau. Hann hefur aftur og aftur rakið mál til fyrir- manna í samfélaginu og þá verið stöðvaður. Hann lét illa að stjóm enda fór hann sínar eigin leiðir. 234blaðsíður Skjaldborghf. Verð2890kr. Bændur á hvunndagsfötum 2. bindi HelgiBjarna- son blaða- maður Ásíðastaári komútfyrra bindibókar með sama nafni.Hér er áferðinnivið- talsbókvið bændursem segjafráfiöl- breyttu lífshlaupi sínu. Bókin er prýdd miklum fiölda ljósmynda. Þeir sem segja frá eru: Einar E. Gíslason á Skörðugih í Skagafirði, Benedikt Hjaltason á Hrafnagili í Eyjafirði, Örn Einarsson í Silfurtúni í Hmna- mannahreppi, Björn H. Karlsson á Smáhömrum í Steingrímsfirði og Guömundur Lárusson í Stekkum í Flóa. 200blaðsíður Hörpuútgáfan Verð 2880 kr. í þessari bók gerir hinn heimsþekkti argent- ínski rithöfundur Silo (Mario Luis Rodriguez bobos) nýja bók- menntalega tilraun. Bók fyrir þá sem hugsa. Verð aðeins kr. 1.358 Bókaútgáfan HILDUR Auðbrekku 4, s. 641890 r Astandsbörn Mikið hefur verið rætt og ritað um ástandsbörnin og mæður þeirra. Louis E. Marshall, höfundur þessarar bókar er faðir eins þeirra barna. Afstaða feðra ástandsbarnanna er óskrifaður kafli (slandssögunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.