Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1990, Blaðsíða 8
26 ' MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990. Þýddar skáldsögur Blekspegillinn- Sögur Jorge Luis Borges Safn smá- sagna eftir einnmerki- legasta höf- und aldar- innar. Sög- umareru dulúðugar, fyndnarog spennandi. Höfundur leikur sér að mörkum draums og veruleika og skáldskapar og fræða og honum eru hugfólgnar hvers kyns furöur og sjónhverfmgar. Bókin er í nýrri ritröð bókmennta í kiljubroti, Syrtlum. 119blaðsíöur Málogmenning Veröiæokr. Eva Luna segir frá Isabel Allende 23 smásögur uinjafnmörg tilbrigði ást- arinnar. Hér segir af skuggalegum stigamönnum ogháttprúð- um hefðar- EVA LUNA segir frá „ Í é 4’y\ ’ /líRfmflR meyjum sem elskast með ærslum og glæframönnum sem stíga í vænginn við annálaðar sómakonur, tinandi gamalmenni hefja upp langþráð bón- orð, mæðgur keppa um hylli farand- söngvara, draumar rætast og skýja- borgirhrynja... 218blaðsíður Málogmenning Verö2980kr. Míramar Nagíb Mahfúz Gömul grísk konarekur gistiheimilið MÍRAMAR í Alexandríu. Þaðbermerki um fornan glæsibrag þótt það sénú í nokkurri niðurníðslu. Utan sumar- tímans er erfitt að fá viðskiptavini en þennan vetur hýsir gistiheimilið fimm gesti og fjallar sagan um sam- band þeirra við þjónustustúlkuna, hina fógru bóndadóttur, Zóhru. Með heilbrigðu stolti sínu verður hún miödepill í mikilli flækju er snýst um ástir, völdogauðæfi. 216blaðsíður Setberg Verð2380kr. Til Ameríku , Antti Tuuri ErkkiHakala hefurílækstí þvílíkafjár- málaóreiðu og skattavan- skilaðhann sérþannkost vænstanað flýja undan yfirvofandi málsóknog réttarhöld- um. Hann kemur mikilli fjárfúlgu undan og stingur af með fulla tösku af peningum. Leiö hans liggur til Flórída sem er orðin eins konar griöastaður fmnskra skattsvikara. En Ameríka reynist Erkki Hakala engin paradís. Höfundurinn hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs 1985. 304blaðsíður Setberg Verð 2750 kr. Lygi þagnarinnar Brian Moore Spennusagan Lygiþagnar- - innar kom fyrstútísept- emberáþessu árioghefur húnfengiö mjöggóða dóma. Gerist hún meðal hryðjuverka- mannaáír- landi og íjallar um hótelstjóra sem lendir í klónum á þeim. Brian Moore er fæddur á írlandi en er búsettur í Bandaríkjunum. Hann hefur skrifað margar þekktar bækur. 188 blaðsíður Úrvalsbækur Verð 691 kr. í helgreipum haturs Maurice Gagnon í helgreip- umhaturs hefur und- irtitilinn Rowenta Grantleysir vandann. Erhérum ; aöræða \ tmjt t/mmi,,, | spennusögu ' umeinka- spæjarann Rowenu Grant sem er rauöhærö, tígulleg og stælt kona sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna heldur gerir það sém hún þarf af leikni og útsjónarsemi. Hér á hún í höggi við hættulegan morð- ingja sem hefur andstyggð á framapotikvenna. 189blaðsíður Úrvalsbækur Verö691kr. Baráttan við heimsdrottna myrkursins Frank E. Pe- retti Sagaumátök í háskóla- bænum Ash- ton.Þareig- astviðsam- tök sem stefna að heimsyfirráð- um, ritstjóri bæjarblaðs- ins ogprest- ur. En ósýnilegir mönnum búast englar og árar, andlegir meistarar og hershöfðingjar, undir hrikalega lokaorrustu um yfirráðin í Ashton. 422blaðsíður Fíladelfía-Forlag Verð2680 kr. Duld____________ Stephen King Duld nefnistá frummálinu The Shining og er ein þekktasta skáldsaga Stephens King. Sagan fjallarum fjölskyldu semtekurað sérhúsvörslu á afskekktu íjallahóteli þar sem fjöl- skyldufaðirinn ætlar sér aö vinna að ritstörfum. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Gerð hefur verið kvikmynd eftir sögunni þar sem Jack Nicholson fór með aðalhlutverkið. 420 blaðsíður Fróði hf. Verðl980kr. Astarorð Danielle Steel OliverWat- son hefur unnið kapp- samlegaað því að byggja séröruggan heim. En skyndilega virðiststoö- unum kippt undan hon- um. Eftir átj- án ára hjónaband, sem Oliver hafði talið fullkomið, ákveður Sara, eigin- kona hans, að yfirgefa fjölskylduna. Oliver stendur einn eftir með þrj ú • börn og vandamál sem hann veröur að takast á við. En lífið heldur áfram og mörg verður raunin áður en úr rætist. 190 blaðsíður Setberg Verð 1680 kr. Ekki er allt sem sýnist Jeffrey Archer Bókin hefur aðgeymal2 sögur sem beraþess vitniaðhöf- undurinner snillingur í að notaþekkta atburði og fléttaóvænta atburðarás inn í þá. Þetta er ein vinsælasta bók Jeffreys Archer og í henni koma glögglega fram hæfileikar hans til að halda lesendum sínum í spennu og koma þeim sífellt á óvart. 187 blaðsíður Fróði hf. Verðl760kr. Astin kemur Astin KEMUR - i««.iTrr i«o> Janette Oke Martaer nítj- án ára, nýgift oglífsglöð. Húnflyst ásamt manni sínum á land- nemaslóðir. Á einum degi hrynja allir draumarnir, hún verður ekkjaoger knúin til að giftast einstæðum fóður. í hrjúfu umhverfi villta vestursins gerist sagan sem er rómantísk átaka- saga. 204 blaðsíöur Fíladelfía-Forlag Kilja: 1290 kr. Flugan á veggnum Tony Hiller- man íspennusög- unni Flugan á veggnumseg- irhinnþekkti rithöfundur Tony Hiller- mann sögu af blaðamann- inum John Cotton sem ákveðurað komast til botns í hneykslismáli þeg- ar blaðamaður einn, sem var að rannsaka málið, er myrtur. Sá hafði skilið eftir sig minnisbók sem Cotton reynir að nýta sér. Hann verður þó bráðlega var við að einhverjir vita um fyrirætlun hans. Hillerman hefur lengi verið einn virtasti sakamálarit- höfundur í Bandaríkjunum og er Flugan á veggnum meðal hans fyrstu bóka. 250blaðsíður Úrvalsbækur Verð691 kr. Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum Johnle Carré Þegar Njósnarinn sem kom innúrkuld- anum, eftir Johnle Carré, kom útáriðl963 kvaövið nýjantóní njósnasög- um. Togstreita og skærur stórveld- anna urðu kaldar og ómanneskju- legar, tilgangurinn helgaði meðal þeirra og engar leikreglur vor u í heiðri hafðar. Bókin var upphaf- lega gefin út á íslensku voriö 1965 og er við hæfi að gefa þessa mögn- uðu sögu út á ný nú þegar kalda stríðinuerlokið. 202blaösíöur Almenna bókafélagið Verð2322kr. Leikreglur JohnSand- ford Geöveikur morðingi fremurhvert morðiö eftir annað. Fórn- arlömbineru alltafkonur, áþekkar ásýndum. Moröinginn skilurávallt eftir eitt spakmæli hjá hverju fómar- lambi. Lögreglumaðurinn Lucas Da- venport fær málið til meðferðar og notar meöal annars sjónvarpsstöðv- ar til að espa morðingjann upp. John Sandford er dulnefni fyrir blaöa- manninn John Camp sem er hand- hafi Pulitzerverðlauna fyrir blaða- mennsku. Leikreglur eru fyrsta frumsamda bókin eftir hann. 384blaðsíður Úrvalsbækur Verðer 884 krónur Bama- og unglingabækur Barnagælur - Amma yrkir fyrir drenginn sinn JóhannaÁ. Steingríms- dóttir. Hólmfríður Bjartmars- dóttir mynd- skreytti. Lítiðhefur verið gefið út afljóðumfyr- irbömund- anfarinár. Barnagælur er ný bók með bamaljóöum sem Amma yrkir fyrir drenginn sinn og eru ljóðin hennar prýdd myndum Hólmfríöar. Saman gera þær bók þar sem mál og myndir tengja saman gamalt og nýtt og menningararfur flystmillikynslóða. 32blaðsíður Öm ogörlygur Verð990kr. Dagbók-ífullum trúnaði fstó® > KolbrúnAð- alsteinsdóttir Fyrstabók höfundar, Dagbók-í hreinskilni sagt, komútí fyrra. Hér fylgjumst við áframmeð Kötu, aðal- persónu þeirrarbók- ar, í gleði og sorg. Hún þarf enn að kljást við stjúpfóöur sinn, pabbinn nýfundni kemur við sögu, svo er Spánarferð ogást, en líka undirferli og vonbrigði. í bókarlok eru Kata og Rebekka, vinkona hennar, á leiö á vit nýrra ævintýra. 140blaðsíður Öm og Örlygur Verðl690kr. Skuggarnir í fjallinu Iðunn Steins- dóttir Sjórekiö góss, kamarseta, bakteríudrep- andi snúss, hrekkjusvín og dularfullur tréfóturer meðalþess sem Iðunn Steinsdóttir fjallarumí þessari barnasögu. Sögusviðið er lít- ið þorp úti á landi á fimmta áratugn- um og aðalpersónurnar eru Una og Sara og tvíburarnir Binni og Þórir. Bókin lýsir einu sumri í lífi þeirra. Hver nýr dagur felur í sér ævintýri sem efla og þroska þannig að í bókar- lok líta þær stöllur skuggana í fjall- inu öðmm augum en fyrr. 161 blaðsíða Almenna bókafélagið Verð982kr. Haltu mér- slepptu mér Eðvarð Ing- ólfsson Eddaog Hemmi, 16 og 17 ára, kynn- ast af tilvUj- un. Þaö verð- ur ást við fyrstusýn- barn og sam- búð... Lífið brosirvið ______ þeim en það er ekki alltaf dans á rósum. Þegar á reynir kemur í ljós hve sambandið er sterkt. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. Þetta er 8. unglingabók Eðvarðs. Hann hlaut verðlaun Skóla- málaráðs Reykjavíkur fyrir bestu frumsömdu barnabókina 1988, Meiriháttar stefnumót. 197 blaösíður Æskan Verðl390kr. Manndómur Andrés Ind- riðason Stríðsáriná íslandieru forvitnilegur tími oglítt kunnurungl- ingum. Andr- és Indriöason hefur nú skrifað ungl- ingasögu sem geristumþað leyti sem Bretar hernámu ísland. Söguhetjan, Kalli, er fimmtán ára og upplifir undarlegt ástand í þjóðfélag- inu, tíma sem breyttu gildismati fólks og lífsháttum. Skemmtileg og eftirtektarverð þroska- og átakasaga þar sem ástin er ekki hið eina sem ræður úrslitum um manndóminn. 190blaðsíður Málogmenning Verðl580kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.